Tíminn - 21.08.1993, Síða 14
14 Tfminn
Laugardaggr21. ágúst 1993
EinkunnagJ5f Tímans:
1=mjög lélegur 2=slakur
3=1 meðallagi 4=góður
5=mjög góður 6=frábær
VALUR-ÍBKO-2 (0-1)
Elnkunn leiksins: 3
Lið Vals: Bjami Sigurðsson 3,
Jón Helgason 2, Bjarki Stefáns-
son 2, Jón Grétar Jónsson 2, Gajie
Milovic 4, Sævar Jónsson 2,
Kristinn Lárusson 2 (Guðmund-
ur Brynjólfsson 72. mín. 2), Ág-
úst Gylfason 2, Hörður Már
Magnússon 2, Sigurbjöm Hreið-
arsson 4, Anthony Karl Gregory
2.
Lið ÍBK: Ólafur Pétursson 3, Jak-
ob Jónharðsson 4, Ragnar Stein-
arsson 3, Karl Finnbogason 3, Jó-
hann Magnússon 2, Kjartan Ein-
arsson 3, Sigurður Björgvinsson
4, Gunnar Oddsson 5, Marko Tbn-
asic 3 (Róbert Sigurðsson 46.
mín. 2), Georg Birgisson 3, Óli
Þór Magnússon 3.
Dómari: Egill Már Markússon 4.
Gul spjöld: Bjarki Stefánsson Val
og Jakob Jónharðsson og Kjartan
Einarsson ÍBK.
Rautt spjald: Sævar Jónsson Val
(fékk tvö gul fyrst fyrir brot og
svo fyrir að verja með hendi).
ÍBK sigraði Val 2-0 í Getraunadeildinni í gærkvöldi:
„Við hungraðir í sig
ur en þeir þreyttir“
ÍBK sigraði Válsmenn 2-0 á
heimavelli þeirra síðamefndu í
Getraunadeiídinni í gærkvöldi.
Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir ÍBK.
Við þennan sigur færast Keflvík-
ingar upp í 4. sæti deildarinnar
með 20 stig en Valur datt í kjölfarið
niður í fimmta sætið.
Gunnar Oddsson, fyrirliði ÍBK, var
að vonum ánægður með stigin
þrjú. „Það sem ég held að hafi gert
gæfumuninn í þessum leik var að
við vorum hungraðir í sigur en
Valsmenn vom þreyttir eftir Evr-
ópuleikinn frá því á miðvikudag-
inn. Gamla góða baráttan skilaði
sínu líka hjá okkur í kvöld. Það
spilaði líka inn í að Valsmenn gátu
ekki stillt upp sínu sterkasta liði og
reyndar við ekki heldur þar sem
Gestur Gylfason var í leikbanni og
Eysteinn Hauksson er veikur. Ég er
ánægður með minn leik enda finn
ég mig mun betur á miðjunni en í
Kvennaknattspyma:
IA og Stjarnan mætast í úr-
slitum bikarsins á morgun
Á morgun fer fram úrslitaleikur í
bikarkeppni kvenna í knattspyrnu.
Leikurinn fer fram á aðalleikvangi
Laugardalsvallar og hefst leikurinn
klukkan 16. Það verða lið Akumes-
inga og Stjömunnar sem leiða sam-
an hesta sína á morgun og sam-
kvæmt stöðunni í 1. deild kvenna þá
ættu Stjömustúlkur að teljast sigur-
stranglegri en Skagastúlkur hafa oft
komist í úrslit í bikarkeppninni og
vöminni, þar sem ég spilaði í
fyrra,“ sagði Gunnar Oddsson, fyr-
irliði ÍBK, í samtali við Tímann eft-
ir leikinn.
Fyrstu 20 mínútur leiksins bám
þess ekki merki að um þreytta Vals-
menn væri að ræða. Þeir áttu þá
leikinn og fengu mörg hættuleg
marktækifæri. Jón Grétar Jónsson
kiksaði t.a.m. á markteig og Antony
Karl Gregory átti skalla að marki
sem Ólafur Pétursson varði í slá og
yfir. En Keflvíkingar komu meira
inn í leikinn eftir þessi færi heima-
liðsins og skomðu eina mark fyrri
hálfleiks á 20. mínútu. Þar var að
verki Kjartan Einarsson eftir
stungusendingu Gunnars Odds-
sonar. Óli Þór Magnússon og Kjart-
an fengu stuttu síðar dauðafæri til
að skora en Bjami Sigurðsson,
markvörður Vals, kom í veg fyrir að
það tækist með góðum úthlaupum.
Seinni hálfleikur var ekki eins
fjömgur og virtist eins og ÍBK
hefði leikinn í höndum sér. Vals-
menn áttu í erfiðleikum með að
skapa sér færi gegn sterkri vöm
Keflvíkinga þar sem Sigurður
Björgvinsson var sterkur í loftinu.
Það var síðan úr einni af skyndi-
sóknunum að ÍBK skoraði. Sævar
Jónsson felldi þá Óla Þór innan
vítateigs og Óli Þór skoraði ömgg-
lega úr vítinu, sitt ellefta mark í
deildinni. Þar við sat og ÍBK vann
2-0.
Gunnar Oddsson spilaði geysivel
fyrir ÍBK. Hann býr yfir mikilli yfir-
ferð og gerði lítil sem engin mis-
tök. Gajie Milovic var sterkur í vöm
Vals en aðrir vom slakir.
i að ÍA sé mikið bikarlið.
l sló UBK út í 4-liða úrslitum eftir
framlengdan Ieik en Stjaman sigraði
2. deildar lið Dalvíkur létt. Stjaman
og ÍA hafa mæst einu sinni í sumar
og var það á heimavelli Stjömunnar
í Garðabæ. í þeirri viðureign sigraði
Stjaman ömgglega 5-2. Stúlkumar
mætast síðan aftur í deildarkeppn-
inni á Skaganum næstkomandi mið-
vikudag.
Um helgina:
Knattspyrna
Laugardagur
2.deild karia
UBK-BÍ..............kl.14
Leiftur-Þróttur Nes.kl.14
4.deild karia
Fjölnir-Árvakur.....kl. 13.30
Hamar-Snæfell.......kl.14
Aftureld.-Víkingur Ól. .kl.14
Léttir-HB...........kl.17
Hafnir-Njarðvík.....kl.14
Emir-Ármann.........kl.17
Hvatberar-Leiknir...kl.17
KS-Hvöt.............kl.14
Neisti-HSÞ.b........kl.14
Dagsbrún-SM.........kl.14
Austri-Einherji.....kl.14
Sunnudagur
Bikarúrslit í kvennaflokki:
Stjaman-ÍA..........kl.16
Evrópukeppni meistaraliða:
Partizani Tirana-ÍA.kl.15
l.deild karia
ÍBV-KR kl.18.30
Fylkir-Þór Ak.......kl.18.30
Mánudagur
l.deild
ÍBK-FH..............kl.18.30
Skagastúlkan Jónína Víglundsdóttir verður f eldlínunni á morgun.
HM í frjálsum:
Slakt hjá
Pétri
Pétur Guðmundsson keppti í gær í
kúluvarpi á HM í Stuttgart, síðastur
íslensku keppendanna, og kastaði
hann aðeins 18.11 metra. Pétur
hafnaði í 15. sæti í sínum riðli og
varð næstsíðastur. Yfir það heila þá
lenti hann í 28. sæti af 32 keppend-
um. Aðeins þrír keppendur að þeim
12 sem komust áfram köstuðu yfir
20 metra sem var sú lengd sem
þurfti að nást til að komast áfram.
Níu keppendur sem komust áfram
köstuðu því undir 20m og kastaði sá
sem lenti í 12. sæti 19.56m. Pétur
var því nokkuð frá því að komast
áfram.
Bridge
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Þraut29
Suður gefur; allin
NORÐUR
* ÁKG93
T 762
♦ D64
+ T8
4
V
♦
+
SUÐUR
T
Á3
ÁKGT752
Á75
suður vestur norður austur
15 pass 1 + pass
3 gr pass 4 ♦ pass
6 ♦ allir pass
Útspil: hjartadrottning.
Austur setur níuna í fyrsta slag
og sagnhafi drepur með ás. Þá
kemur tígulás, lauffiarki frá
vestri, fiarki og þristur. Hvemig
er best að hugsa framhaldið?
Sagnhafi reynir væntanlega að
forðast að taka spaðasvíninguna
og austur má ekld trompa spaða
því útspilið er búið að brjóta slag
fyrir vömina. Það er engin 100%
leið í spilinu en hægt er að spila
upp á allar legur af öryggi, utan
þá að austur eigi eyðu í spaða.
í þriðja slag spilar sagnhafi
spaðatíu á ásinn. Ef slagurinn
heldur er spaðagosinn tekinn,
ekki kóngurinn vegna þess að ef
austur trompar þá eru komin upp
vandamál. Nú eru þrjár stöður
hugsanlegar:
a. Austur trompar, sagnhafi yf-
irtrompar, tekur síðasta trompið
með drottningu blinds, hendir
hjartanu í spaðakóng og trompar
seinna lauf í blindum.
b. Ef austur leggur spaðadrottn-
ingu á, þá trompar sagnhafi og á
12 slagi að minnsta kosti.
c. Ef austur setur lítinn spaða
eða hendir af sér, kastar sagnhafi
hjartatapslagnum. Vestur á þá
slaginn en sagnhafi á afganginn.
Ef vestur spilar spaða til baka,
lætur sagnhafi þristinn í borði og
trompar heima. Síðan tekur
hann tvö síðustu trompin, endar í
blindum og tekur spaðaslagina.
NORÐUR
♦ ÁKG93
T 762
♦ D64
♦ T8
VESTUR AUSTUR
4 D87654 * * 2
V DGT V K9864
♦ - ♦ 983
* D964 * KG32
SUÐUR
♦ T
5 Á3
♦ ÁKGT752
+ Á75
Besta íferð Evrópu-
mótsins í Menton
NORÐUR
♦ ÁG94
V Á4
♦ T2
♦ K9632
VESTUR AUSTUR
♦ 53 + T92
V KD8732 V GT96
♦ K76 ♦ G953
♦ DG +94
SUÐUR
+ KD76
T 5
♦ ÁD94
♦ ÁT75
Það er mál manna að af cllum
þeim ágætu spilum sem upp
komu í opna flokknum á Evrópu-
meistaramótinu í Frakklandi í
sumar, hljótist Hollendingnum
Bauke Muller sá heiður að eiga
fallegustu íferð mótsins. Þetta
spil kom upp í leiknum á milli
Hollands og Póllands. Pólska
snilldarparið, Zmudzinski og Bal-
icki, var þreytt og Lesniewski og
Martens hafði verið skipt inn á í
seinni hálfleik í þeirra stað. í suð-
ur sat ungur heimspekingur,
Muller, sem hlýtur að hafa farið
rétt fram úr rúminu þennan dag-
inn því hann hitti á eina af stærri
bridgestundum lífs síns í leikn-
um gegn Póllendingunum sem
síðar urðu Evrópumeistarar með
miklum yfirburðum. Pólland tap-
aði hins vegar leiknum gegn Hol-
landi 5-25 og þetta spil átti drjúg-
an þátt í því.
Útspilið var hjartakóngur. Mull-
er tók með ás og tvisvar tromp og
endaði í blindum. Þá trompaði
hann hjarta, fór inn í borð á lauf-
kóng og spilaði laufi að tíunni.
Úúúps, hugsuðu skammsýnir
áhorfendur sem ekki voru með á
nótunum en vestur var þar með
endaspilaður í 6. slag. Lesniewski
skilaði tígli til baka og snilldar-
bragð Mullers skilaði honum 12
slögum í kyrrþey eftir það. Á hinu
borðinu fór pólski spilarinn 3
niður í sama samningi.
Sagnvcnjur -
Michaels
Þar sem bridgevertíðin nálgast,
veturinn, er ekki úr vegi að halda
áfram þar sem frá var horfið í því
að kynna sagnvenjur. í þættinum
í dag er Michaels-sagnvenjan
endurbirt vegna tilmæla frá les-
endum. Michaels á vaxandi fylgi
að fagna hérlendis sem annars
staðar f heiminum. í næsta þætti
verður svo farið í Kröfu-Stayman
(forcing stayman).
Michaels-sögnin er notuð til að
Iýsa tveggja lita hendi og biður
svarhönd um að velja á milli lita.
Hún er hvort tveggja hindrunar-
sögn og gefur líka góðar upplýs-
ingar um hvort fómir séu góðar.
Einnig getur hún komið spilur-
um í punktalítil geim sem bless-
ast vegna mikillar skiptingar og
góðrar samlegu. Hápunktafiöldi
er yfirleitt lítill eða 6-10 punktar.
Sagt er ofan í lit opnara, hækkað
um eitt sagnstig, og lofar sögnin
a.m.k. 9 spilum í þeim tveimur
litum sem sögnin vísar til og yfir-
leitt 10. Ef andstæðingamir segja
í láglit lofar M. því yfirleitt 5-5 í
hálitunum.
Dæmi:
suður vestur norður austur
1 lauf 2 lauf
Vestur gæti verið með
DGxxx KGxxx x xx
Ef andstæðingamir segja í hálit
lofar M. 5 spilum í hinum hálitn-
um og 5-lit í öðrum láglitanna. Ef
sagt er yfir hálit andstæðinganna
er mögulegt að svarhönd verði að
fara á þriðja sagnstigið og því er
æskilegt að hafa sterkari spil þeg-
ar sagt er ofan í hálit heldur en
láglit.
norður austur suður vestur
pass pass 1 hj. 2hj.
Hér þyrfti vestur að hafa eitthvað
þessu líkt;
A) KDxxx x xx KDxxx
eða
B) ÁDxxx x x DGlOxxxx
Svarhönd þarf ekki nema þrílit
til að styðja hálitinn. Ef svarhönd
getur ekki stutt hálitinn, spyr
hún um láglitinn með tveimur
gröndum
C) KDx Kxxxx DGxx Dx
D) xx Kxxx Gx Áxxxx
C segir 2 spaða. D segir 2 gr. og
pass eftir 31auf/3tígla. Hins vegar
ef láglitur opnara er lauf, hækkar
svarhöndin umsvifalaust í 5 lauf
ef andstæðingarnir fara í 4 spaða.
Það ætti að vera gulltrygg fóm.