Tíminn - 07.09.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1993, Blaðsíða 1
Zalgiris frá Litháen í Evrópukeppni meistarali&a á fimmtudafiinn kiukkan 20 í Kefiavík en seinni leikurinn fer fram ytra þann 16. móti. TVeir af leikmönnum liðsins SDÍluðu á síðustu ÓlvmDíuleikurrL Meðalhxð leikmanna Zalgiris er Að sögn Hanncsar Ragnarssonar, formanns körfuknattleiksdeildar fyrir þennan leik. Liðið hefur misst f}óra leikmenn frá því f fyrra. Nökkvi Már Jónsson, Einar Einars- son og Hiörtur Harðarson hafa stafir á búningum mega ekkj vera stærri en 8 sentímetrar og eru miklar sektir ef betta ákvæði er fimm sinnum Sovétmeistan frá því Iitháen endurheimti sjálfetæði sitt hefur Zalgiris orðið Litháísku meistari 1991, ‘92 og ‘93. Tii marks um styrkleika liðsins skal geta þess skór að vera hvftir samkvæmt ákvæðum frá FiBA. Að iokum sagði Sigurður Ingimundarson verður um körfuknattíeik á íslandi fiöl- menni á leikinn. Margrét Sandent Víkingar hafa hins vegar endur- heimt Brynjar Harðarson. Gífur- lega kostnaðarsamt er fyrir félög að árlegu N-Evrópumóti þar sem taka Getraunaúrslit: 1. Assyrsiska-Lulea .2-11 2. Spanga-UMEA .1-2 2 3. IFK Sundsvall-OPE .... .2-0 1 4. Elfsborg-Kalmar FF ... .1-5 2 5. Gais-Myresjö .3-11 6. Gunnilse-Lund 1-1 X 7. Hassleholm-Oddevold .2-11 8. Landskrona-Mjallby ... .3-01 9. Birmingham-Derby.... .3-01 10. Bolton-C.Palace uppk. 2 ll.Middlesb.-Leicester uppk. 1 12. Watford-Charlton .2-2 X 3. WBA-Wolves .3-21 Vinningsupphæðir 13 réttir 39.200 kr. 12 réttir 5.500 kr. 11 réttir 610 kr. 10 réttir 0 kr. Ungverjaland: Jafntefli hjá MTK MTK Budapest sem eru andstæð- ingar KR-inga í Evrópukeppni fé- lagsliða, gerðu um helgina jafntefli 1-1 við Csepel-Kordax í ungversku 1. deildinni í knattspymu. MTK er í fjórða neðsta sæti með tvö stig eftir fjórar umferðir. Sextán lið eru í ung- versku deildinni. Reykjanesmótið í körfuknattleik: Úrslit: ÍBK-Haukar .90-87 UMFG-ÍBK .78-80 Haukar-UMFN .83-85 Reykjarvíkurmótið í handknattleik: ÍR-Fram ...10-0 Fram gaf leikinn. ÍR-Fylkir .32-18 Argentína steinlá Úrslit í S-Ameríkukeppninni í knattspymu: B-riðffl Uruguay-Ekvador..........1-0 Brasilía-Venesúela.......4-0 Staftan Brasilía......742118-4 10 Bólfvía.......6 5 0120-8 10 Urúgvæ........6 3 21 8-4 8 Ekvador......612 3 5-4 4 Venesúela.....7 0 0 7 2-33 0 Tvö efstu liðin komast áfram á HM í Bandaríkjunum á næsta ári. A-riðffl Perú-Parúgvæ............2-2 Argentína-Kólumbía......0-5 Lokastaðan Kólumbía.....64 2 013-210 Argentína.......6 312 7-97 Parúgvæ.........6 1416-76 Perú..............60154-121 Kólumbía kemst á HM en Arg- entína leikur við Ástrali um laust sæti. Dregur til tíðinda í franska mútumálinu: Tfmamynd PJetur Marseille dæmt úr Evrópukeppninni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, dæmdi í gær Marseille úr keppni í Evrópukeppni meistaraliða og var ástæðan sögð helst vera sú að mútu- málið svokallaða eyðilegði ímynd knattspymunnar almennt. Lennart Johansson, forseti UEFA, sagði að sambandið gæti ekki endalaust beðið eftir niðurstöðu úr frönsku rann- sókninni á mútumálinu og því hefðu þeir tekið af skarið og dæmt Marseille úr keppni svo skaðinn yrði ekki meiri en orðið er. Franska knattspymu- sambandið ákveður í dag hvaða lið tekur stöðu Marseille í Evrópukeppni meistaraliða. UEFA var undir miklum þrýstingi frá Alþjóða knattspymu- sambandinu, FIFA, sem vildi að UEFA tæki af skarið og gerði eitthvað í mál- inu. Forráðamenn Marseille vom að vonum ekki ánægðir með niðurstöð- una og sagði Jean-Louis Levreau, varaforseti liðsins, að dómur UEFA gæti riðið Marseille að fullu og það kæmi ekki einungis niður á Marseille heldur almennt á franskri knatt- spymu enda liðið verið ráðandi í franskri knattspymu undanfarin ár. Bemard Tápie sagði í blaðaviðtölum áður en dómurinn var kveðinn upp að ef Marseille yrði dæmt úr Evrópu- keppninni þá myndi hann hætta öll- um afskiptum af knattspymu og losa sig við féíagið. Hann sagði síðan í gær að Marseille myndi springa ef að þessu yrði. „Liðið verður gert upp, dæmt niður í 2. deild í frönsku knatt- spymunni og verðið á leikmönnum sem ég met á 45 milljónir dollara yrð- ir 0.“ Forseti franska sambandsins, Noel Le Graet, sagði að UEFA hefði farið of mikið eftir gróusögum þegar það fór yfir málið. Undankeppni HM í knattspyrnu: Sterkur íslenskur landsliðshópur Ásgeir Elíasson valdi fyrir helgi þá 16 leikmenn sem skipa fslenska A- landsliðshópinn er mætir Luxem- borg á morgun í undankeppni HM. Þórður Guðjónsson frá Akranesi var valinn í fyrsta skipti í hópinn og verð- ur forvitnilegt að fylgjast með honum f framlínunni á morgun en án efa verður hann ásamt Amóri Guðjohn- sen og Amari Gunnlaugssyni í fremstu víglínu. Þessi hópur er mjög sterkur og má segja að fáir séu með ömgg sæti í byrjunarliðinu. Hópur- inn lítur annars svona út: Birkir Kristinsson Fram, Friðrik Friðriks- son ÍBV, Guðni Bergsson Tottenham, Hlynur Birgisson Þór, Kristján Jóns- son Fram, Izudin Daði Dervic KR, Sigurður Jónsson ÍA, Ólafur Þórðar- son ÍA, Þorvaldur Örlygsson Stoke, Haraldur Ingólfsson ÍA, Andri Mar- teinsson FH, Rúnar Kristinsson KR, Hlynur Stefánsson Örebro, Amór Guðjohnsen Hacken, Arnar Gunn- laugsson Feyenoord og Þórður Guð- jónsson ÍA. Landslið skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur gegn Luxemborg í dag klukkan 17.15 og fer leikurinn fram í Mosfellsbæ. Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn: Ólafur Pétursson ÍBK og Eggert Sigmundsson KA em markverðir. Aðrir leikmenn em Lár- us Orri Sigurðsson Þór, Pétur Mar- teinsson Leiftri, Sturlaugur Haralds- son ÍA, Gunnar Pétursson Fylki, Þór- hallur Dan Jóhannsson Fylki, Helgi Kolviðsson HK, Finnur Kolbeinsson Fylki, Ásgeir Ásgeirsson Fylki, Krist- ófer Sigurgeirsson UBK, Ríkharður Daðason Fram, Kristinn Lámsson Val, Helgi Sigurðsson Fram. KR-stúlkur urðu um helgina íslands- meistarar í knattspymu kvenna eftir að þær báru sigurorð af Stjömunni á heimavelli sínum. Titillinn er þegar í höfn þrátt fyrir að ein umferð sé eftir og er óhætt að segja að KR-stúlkur séu með besta liðið á landinu enda hafa þær sýnt talsverða yfirburði í 1. deildinni. íslands- meistaratitillinn er sá fyrsti sem meistarflokkslið KR vinnur í 25 ár og þessi titill var sá fyrsti sem kvennalið fé- lagsins vinnur. Á myndinni hampar Ama Steinsen, þjálfari og leikmaður, bikam- um eftirsótta en Ama átti stórleik gegn Stjömunni. Þetta er þriðja árið sem hún þjálfar KR-stúlkur en hún hóf þjálfun þar árið 1990 með smáhléi í fyrra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.