Tíminn - 07.09.1993, Blaðsíða 4
10 Tíminn
Þriðjudagur 7. september 1993
Knattspyrna - 2. deild:
Línur að skýrast
- KA vann áttunda sigur sinn í röð
arsson. Stuttu síðar fengu ÍR-ingar
tvö góð færi en náðu ekki að nýta sér
þau, en á þessum tímapunkti réðu
IR-ingar gangi leiksins og virtust til
alls líklegir. Willum Þór Þórsson
batt hins vegar enda á það, með
marki á 69. mínútu. Þorleifur í
marki ÍR missti knöttinn fyrir fætur
Willums sem þrumaði honum í net-
ið af stuttu færi.
Rúmlega fimm mínútum fyrir
leikslok náði Guðni Grétarsson, sem
kom inn á sem varamaður í lið
Blika, að innsigla sigurinn. Vamar-
menn vom að dúlla með knöttinn
fyrir framan eigin vítateig og þar
hirti Guðni knöttinn af þeim og setti
í netið.
Sigur Blika í leiknum var sann-
gjam. Þeir náðu þó ekki að nýta
upplögð tækifæri í Ieiknum, en því
náðu ÍR-ingar ekki heldur og það
má með sanni segja að tvö síðustu
mörkin hafi verið hrein gjöf til
handa Blikum. Hákon Sverrisson
var bestur í liði Breiðabliks og þá
áttu þeir Kristófer Sigurgeirsson og
Amar Grétarsson góða spretti. ÍR-
liðið lék ekki vel og má kenna um að
lykilmenn í liðinu þeir Bragi Bjöms-
son sem lék sinn 200. deildarleik
með liðinu og Kristján Halldórsson,
léku langt undir getu.
Stjaman-Tindastóll
2-0 (0-0)
Garðarbæjarliðið Stjarnan sigraði
Tindastól 2-0 í Garðabæ á laugar-
dag. Með sigrinum er Stjaman í
öðm sæti deildarinnar og möguleik-
ar liðsins á sæti í 1. deild em miklir
sérstaklega eftir að Leiftur tapaði á
sunnudaginn fyrir KA. Tindastóll er
hins vegar í vondum málum í næst
neðsta sæti 2. deildar því fallið blas-
ir við þeim.
Stjarnan sótti af krafti í fyrri hálf-
leik en tókst þó ekki að skapa sér af-
gerandi færi enda vörðust Tinda-
stólsmenn vel og markvörður
þeirra, Gísli Sigurðsson, greip vel
inn í leikinn. Stjömumenn komu
mjög ákveðnir til síðari hálfleiks en
Tindastólsmenn vom daufir. Stjarn-
an sótti grimmt, alveg frá upphafs-
mínútum hálfleiksins. Þeir fengu
hom strax á fyrstu mínútunni sem
Heimir Erlingsson tók og sendi á
Bjama Benediktsson sem skoraði og
staðan orðin 1-0. Enn sóttu
Stjörnumenn stíft og þremur mín-
útum síðar komst Rögnvaldur
Rögnvaldsson einn í gegn eftir að
hafa sólað vamarmenn Tindastóls
og renndi knettinum í markið og
staðan orðin 2-0. Allur botn datt úr
leik Tindastóls við þetta rothögg og
áttu þeir erfitt með að ná sér á strik
aftur. Stjaman sótti grimmt eftir
þetta, Heimir Erlingsson átti skot í
þverslána á 56. mínútu en mörkin
urðu ekki fleiri.
Sigur Stjömunnar var sanngjam
og hefði vel getað orðið stærri. Best-
ir í liði þeirra vom Ragnar Gíslason
og Heimir Erlingsson. Einnig átti
Bjarni Benediktsson góðan leik.
Tindastólsliðið spilaði ekki vel í
þessum Ieik, sendingar ónákvæmar
og það virðist vanta baráttu í liðið.
Þeir geta þakkað markverði sínum
Gísla Sigurðssyni og vamarmannin-
um Peter Pisanek að tapið varð ekki
stærra. Dómari Ieiksins var Eyjólfur
Ólafsson og dæmdi hann ágætlega.
Margrét Sanders
Gríndavík-Þróttur Nes.
5-2 (4-0)
Grindvíkingar áttu aldrei í neinum
vandræðum með slaka Neskaups-
staðar Þróttara eins og tölumar bera
merki um. Þrátt fyrir stórsigur, á
Grindavík ekki möguleika á að kom-
ast upp í 1. deild en þá virðist vanta
herslumuninn eins og mörg undan-
farin ár til að það takist. Þróttarar
sigla lygnan sjó rétt fyrir miðja deild
en em ekki sloppnir úr fallhættu.
Milan Jankovic kom heimamönn-
um yfir með góðum skalla. Ólafur
Ingólfsson bætti við marki og Guð-
laugur Jónsson skoraði tvívegis áður
en flautað var til leikhlés.
í seinni hálfleik minnkaði Guð-
bjartur Magnason muninn fyrir
gestina en Þorlákur Ámason bætti
við fimmta markinu áður en Karl
Róbertsson gerði síðasta markið í
leiknum og lokastaðan var því 5-2.
KA-Leiftur
3-1 (0-1)
Ótrúleg velgengni Akureyringa í
seinni umferðinni heldur ennþá í
þeim voninni um sæti í deild þeirra
bestu. Á sunnudaginn stigu þeir eitt
skref að því marki með því að sigra
Evrópuknattspyrnan:
Stóiiiðin byrja vel á Spáni
Það virðist fátt geta komið í veg fyr-
ir að Breiðablik tryggi sér sæti að
nýju í 1. deildinni í knattspymu,
eftir eins árs veru í 2. deild, en lið-
ið sigraði ÍR, 3-1 í lélegum leik á
laugardag.
Leikmenn Blika vom lengst af mun
betri og strax á 21. mínútu leiksins
náði Sigurjón Kristjánsson foryst-
unni fyrir heimamenn, eftir ágætan
undirbúning Amars Grétarssonar.
Breiðabliksmenn fengu tækifæri til
að gera fleiri mörk fyrir leikhlé, en
náðu ekki að nýta sér tækifærin.
Staðan í hálfleik var því 1-0.
ÍR-ingar komu ákveðnari til síðari
hálfleiks og náðu að minnka mun-
inn úr víti þegar um 10 mínútur
vom liðnar af hálfleiknum. Einn
sóknarmanna var felldur í vítateign-
um af markverði Blika, Cardaklija,
og úr vítinu skoraði Benedikt Ein-
Spánn
Ttenerife-Lleida ........1-0
Racíng-Rayo Vallecano...1-0
Atletico Madrid-Logrones ...1-0
Oviedo-Valencia..........0-3
Deportivo Comna-Celta...0-0
Valladolid-Sporting Gijon ...0-1
Real Zaragoza-Sevilla....1-2
Barcelona-Real Sociedad ....3-0
Atletic Bilbao-Albecate.4-1
Osasuna-Rea! Madrid......1-4
Skotland
Celtic-Aberdeen........ 0-1
Dundee-Rangers..........1-1
Hearts-Partick..........2-1
Kilmamock-Hibemian.......1-1
Raith-Dundee UTD........1-1
SLJohnstone-MotherwelI ...3-0
Staðan
Motherwel! ......5 3119-77
Hearts...„......53115-37
Aberdeen........5 3114-27
Rangers.........52 216-56
Dundee UTD.......51405-46
SUohnstone......51316-45
Hibemian ........5 1314-35
Celtic..............51314-45
Kilmamock........5 212 4-4 5
Raith...............50325-93
Partick..........50 2 34-72
Dundee..........5 0 2 33-72
England
1. deild
Birmingham-Derby.........3-0
Bolton-C.Palace .........fr.
Bristol City-Southend....2-1
Middlesboro-Leicester.....fr.
Millwall-Barnsley .......2-0
Forest-Oxford...........fr.
Peterboro-Grímsby........1-2
Portsmouth-Stoke........3-3
Sunderland-Luton.........fr.
TVanmere-Notts C........3-1
Watford-Charlton.........2-2
WBA-Wolves ..............3-2
Staðan
Charlton......6 41111-8 13
Middlesboro...4 40 0 13-5 12
C.PaIace......5 31111-5 10
Southend......5 22 1 11-6 8
WBA...........522 1 9-7 8
Forest........5 2 2 1 9-8 8
Tranmere......5 2 2 1 5-4 8
Wolves....5212 11-9 7
Birmingham....5 212 10-9 7
Derby.........5212 7-7 7
Leicester.....3 2 01 6-2 6
BristolCity....4 2 02 5-5 6
Grimsby..........5131 6-7 6
Millwall.......5 2 03 5-116
Stoke .........4 121 6-6 5
Portsmouth......612 3 9-14 5
Bolton 41........5113 7-9 4
Watford........4112 6-8 4
NottsC...........4112 5-7 4
Bamstey......„...6114 7-144
Oxford.........4103 6-9 3
Luton.........5 102 3-4 3
Sunderland....5 10 2 4-6 3
Spænska 1. deildin hófst um helgina
og er óhætt að segja að stórliðin hafi
byrjað vel. Meistarar Barcelona tóku
á móti Real Sociedad og unnu ömgg-
an sigur 3-0. Romario gerði öll þrjú
mörkin þar af tvö í seinni hálfleik.
Real Madrid heimsótti hins vegar lið
Osasuna og hafði einnig ömggan sig-
ur, 14. Alfonso gerði tvö marka
Madrid, Butrageno eitt og Gonzales
eitt. Spasic gerði eina mark heima-
manna á lokamínútum leiksins.
Garcia gerði eina mark Atletico
Madrid í 1-0 sigri á Logrones.
Knattspyma U17 ára:
Nígería heims-
meistari
Afríkubúar áttu bæði liðin sem léku
til úrslita á HM í knattspyrnu þegar
Nígeria vann Ghana 2-1. Chile vann
síðan Pólland 4-2 í leik um 3. sætið í
vítaspyrnukeppni en staðan eftir
venjulegan leiktíma var 1-1.
Finnski landsliðsmaðurinn Mixu
Paatelainen skoraði sigurmark Aber-
deen á Celtic í skosku knattspyrn-
unni. Mark Hateley tryggði Rangers
annað stigið í 1-1 jafnteflisleik við
Dundee á lokamínútunum.
Á Ítalíu sigraði AC-Mílan í öðmm
leik sínum í röð og var það Massaro
sem gerði markið á 39. mínútu.
Schillaci gerði mark Inter Mílan í 1-1
jafntefli við Foggia og er markahæst-
ur með þrjú mörk ásamt nokkmm
öðmm.
eitt af toppliðunum, Leiftur frá ól-
afsfirði, 3-1. Gunnar Már Másson
sem flaug sérstaklega frá Bandaríkj-
unum til að taka þátt í þessum leik
skoraði fyrsta mark leiksins og það
eina í fyrri hálfleik. KA-menn sýndu
hins vegar góða spilamennsku í
þeim seinni og skomðu þrjú mörk
án þess að Leiftur gæti svarað fyrir
sig. Ormarr Örlygsson gerði tvö
mörk og ívar Bjarklind gerði eitt
mark. Ef eitthvað var, þá vom KA-
menn nær því að auka muninn
heldur en Leiftur að minnka.
Þróttur R.-BÍ
3-0 (2-0)
Reykjarvíkur Þróttarar em með
þessum sigri alveg sloppnir úr fall-
hættu. ísfirðingar léku hins vegar
ekki mjög vel og virðist hlutskipti
þeirra verða að leika í 3. deild að ári.
Ingvar Ólason, Hreiðar Bjamason
og Valdimar Pálsson skomðu mörk
Þróttara og gerðu tveir síðastöldu
mörkin sín í fyrri hálfleik.
Staðan 12. deild
UBK........16 11 2 3 33-22 35
Stjaman ...16 10 3 3 28-16 33
Leiftur...16 9 3 4 28-23 30
KA........16 91 6 30-20 28
UMFG......16 7 5 4 27-17 26
Þróttur R...16 6 3 7 26-26 21
Þróttur N...16 5 2 9 23-3417
ÍR........16 4 3 9 18-31 15
UMFT......16 3 3 10 19-34 12
BÍ........16 2 3 11 17-36 9
Markahæstir: Pétur B. Jónsson
Leiftur 9, Willum Þór Þórsson
UBK 8, ívar Bjarklind KA 8,
Gunnar Már Másson Leiftur 8,
Sverrir Sverrisson Tindastóll 7,
Leifúr Hafsteinsson Stjarnan 7,
Amar Grétarsson UBK 7 Jón
Þórðarson Stjaman 7, Ólafur
Ingólfsson Grindavík 7.
Leikir sem eftir eru:
17. umferð: KA-Þróttur R.,
TindastóIl-BÍ, Leiftur-Grinda-
vík, Þróttur Nes.-UBK, ÍR-
Stjaman
18. umferð: Þróttur Nes.-
Tindastóll, Grindavík-KA, UBK-
Leiftur, Stjarnan- Þróttur Nes.,
BÍ-ÍR.
Stuttgart slapp fyrir hom á loka-
mínútunum í leiknum við Dortmund
sem endaði 2-2 þar sem Dunga skor-
aði fyrir þá á 90. mínútu. Fritz Walter
gerði fyrra mark Stuttgart. Fyrmrn
Stuttgart leikmaðurinn Gaudino
skoraði eitt marka Frankfurt í 1-3
útisigri á Schalke. Mehmet Scholl
skoraði fyrir Bayern Munchen á 90.
mínútu og tryggði liðinu annað stig-
ið í leik gegn Duisburg sem hefur
komið á óvart en liðið malaði meist-
ara Werder Bremen 1-5 í vikunni.
Evrópukeppnin í körfu:
Góðir Snæfellingar
Snæfell úr Stykkishólmi gerði góða ferð til írlands þar sem liðið mætti
Jameson St.Vincent í Evrópukeppni bikarhafa. Snæfell tapaði að vísu en
aðeins með þriggja stiga mun, 75-78. Bárður Eyþórsson skoraði flest stig
fyrir Snæfell eða 27 samtals. Chip Entwistle gerði 21. Liðin mætast að
nýju á laugardaginn í Stykkishólmi og em líkurnar á enn betri árangri
vel fyrir hendi.
URSLIT
Þýskaland
Karslruhe-Kaiserslautern ..1-1
Nuremb.-Werder Bremen „0-1
Leipzig-Wattenscheid....0-0
Freiburg-GIadbach.......3-3
Schalke-Frankfurt.......1-3
Bayer Leverkusen-Köln..2-1
Duisburg-Bayem Munchen 2-2
Stuttgart-Dortmund.....2-2
Dresden-Hamburg.......l-l
Staðan
Frankfúrt....6 510 18-5 11
Hamburg......6 41113-7 9
Werder Bremen 641115-119
BXeverkusen ...6 41111-8 9
BJMunchen ......6 3 2116-7 8
Duisburg....„6 2 4 0 13-8
B.Dortmund ....6 312 12-8
Kaiserslautem .6312 12-8
Köln.........63 03 7-7
Karisruhe....6 213 7-8
Stuttgart....513111-135
Gladbach.....6 213 10-14 5
Wattenscheid ...612 3 8-114
Freiburg......6 114 10-13 3
Leipzig.......5 03 2 5-10 3
Schalke......6 105 6-153
Dresden......6 033 5-153
Nuremberg.....6 10 5 5-16 3
ÍTALÍA
Cagliari-Udinese ..... 1-2
Cremonese-Napoli Foggia-Inter Mflan AC Mílan-Genova......... Parma-Lecce 1-1 1-0 1-0
Roma-Juventus .2-1
Sampdoria-Piacenza.... 2-1
Torínó-Atalanta 2-1
Reggina-Atalanta 0-0
Staðan
Torínó........2 2 00 5-14
Sampdoria ...2 2 004-24
Parma 2 2 002-04
AC Mílan 22 002-04
Inter MíJan.... 21103-23
Atalanta 21016-42
Cremonese.... 2 1012-12
Udinese 21012-22
Juventus 21012-22
Foggia
Lazio 2010 0-02
Roma 21012-32
Reggiana 20111-21
Lecce 2 0 0 2 0-20
Napolf 20021-40
Cagliari 20023-70
Piacenza 20021-50
HOLLAND
Ajax-PSV Einhoven ....2-0
FC Groningen-VW Venlo ..0-3
FC Volendam-FC Twente ...2-5
NAC Breda-Feyenoord....1-2
Sparta-RKC Wallwijk...1-1
Willem II-FC Utrecht..4-1
SC Heerenveen-Roda JC ....0-0
CoAhead-Cambuur........3-0
Maastricht-Vitesse....0-2
Staða efstu Iiða
Ajax.........6 5 1 0 14-2 11
RodaJC.......541012-6 9
Feyenoord....4 40 0 6-2 8
PSV..........5 311 7-4 7
Vitesse......33 00 9-2 6
BELGÍA
Waregem-Ostend .... 0-0
Seraing-Cercle Bmgge... 1-1
Molenbeek-Anderlecht.., 34
Beveren-Lierse 1-1
Ekeren-Charleroi 1-0
FC Liege-Antwerpen 0-0
Genk-Ghent 3-3
Mechelen-Lommel 1-1
Club Bmgge-Standard... .... 1-0
Staða efstu Iiða
Anderlecht....6 6 0 0 24-8 12
Club Bmgge ....6 3 3 0 74 9
Lommel........632 1 11-7 8
Charleroi.....6 3 12 8-6 7
Ekeren.........62 31 8-6 7
Undankeppni HM-1. riðill
Eistland-Portugal...0-2 (0-0)
Kosta 61.,Folha 74.
Sviss........7520184 12
Portuga!.....74 21144 10
Ítalía.......7421 15-6 10
Skotland.....73 2 210-9 8
Malta........9117 3-21 3
Eistland.....7016 1-17 1
Næstu leikir: 8. sept Skotland-
Sviss 22. sepL Eistland-Ítalía.