Tíminn - 19.10.1993, Síða 1

Tíminn - 19.10.1993, Síða 1
 segir Gunnar Sigurðsson, formaður ÍA iirögð KR-inga. JÞað eina sem virtist vissu eins vet og við að Guðjön væri taka við karlaliði KR og þjálfa liðið skilja á milli okkar og KR {þessu máli samningsbundinn. Ég héit að þessi næstkomandi tímabil og var samn- voru peningar og við gátum ekki vinnubrögð tilheyrðu ekki nútíman- ingur þess efnis undirritaður tíl keppt við þaö tílboð sem þeir buðu um. Mér finnst heivítí tágkúrutegt að tveggja ára t gær. Gunnar Sigurðs- Guðjóni. bað er engin spuming að vinnasvona." son, formaður Knattspyrnufélags ÍA, samningur Guðjóns við KR er himin- Aðspurður um hvort einhverjar teik- er ekki sáttur við vinnubrögð KR- hár, því Guðjón hetur haft það mjög mannabreytingar yrðu á Skagaliðinu inga í þessu máli. Hörður Hetgason gott hér og við höfðum ekki mögu- í kjölfar brotthvarfs Guðjóns, sagði mun sjá um þjálfun Skagamanna en ieikaá að nálgast titboð KR.“ Gunnar að það væru einungis eðli- hann er ekki ókunnugur því tiði, þar Að sögn Gunnars sagðist Guðjón legar breytíngar, þar sem Lúkas Kost- sem hann gerði ÍA að tvöföidum ekki hafa undan neinu að kvarta á ic væri hættur að spila fótbolta og meisturumáárunum 1983-1984. Atli Akranesi og að aðstaðan þar væri ein bórður Guðjónsson skrifaði örugg- Eðvaldsson, scm var aðstoðarþjálfari sú besta á iandinu. ,Hann sagði hins lega undir sanming við þýska félagið KR-inga tekur við þjáifun HK f 2. vegar að tíiboð KR-inga heföi verið undir vikulokin en aðrir leikmenn ÍA deild. Hann mun ekki teika með HK. það hátt að hann heföi ekki getað yrðu örugglega áfram. „Eftír að Guðjón tiikynntí okkur að réttlætt fyrir sjálfijm sér að hafna því Gunnar sagði að Skagamenn væru hann ætlaði að taka tíiboði frá KR þá og því hlýtur tilboðið að vera mjög iangt í frá að vera sárir yfír þessum bara ieystum við hann frá störfum. hátt Þeir hijóta að eiga einhverja málalokum og þeir gætu alveg eins Hörður Helgason tekur við þjáifun gullgrafíra f Vesturbænum," sagði unnið Lslandsmeistaratitilinn undir liðins hér,“ sagði Gunnar Sigurðsson. Gunnar. stjóm Harðar eins og Guðjðns. „Við Hann sagði góðar óstár fylgja Guð- „Ég er einna ósáttastur við að KR- unnum einu sinni tvöfalt undir jóni frá Skagamönnum, en hann ingar skyldu ekki hafa manndóm til stjóm Harðar árin 1984-1985 og það sagðist hins vegar ekki skilja vinnu- að ræða þessi mát við okkur, því þeir hefiar enginn leikið eftir." ... Bandaríkjamenn undir- búa sig nú að fullum krafti fyrir HM (knattspyrnu á næsta ári. Undirbúningurinn gengur hins vegar misvel og um helgina beið landslið þeirra lægri hlut fyrir Úkrainumönnum, 1-2, á heimavelli. ... Teddy Sheringham hjá Tottenham verður frá (tvær vikur eftir að hann varð fyrir meiðslum gegn Man.UTD á laugardaginn. ... ÍR-lngar mættu ÍBKI körfu- knattleik kvenna um helgina og átti hið unga lið Breiðhyltinaa litla möguleika enda vann ÍBK leikinn með 92 stiga mun eftir að hafa leitt f hálfleik með 50 stigum! Það þarf ekki að sþyrja á hvorum enda deildarinnar ÍR- stúlkur verða (vetur. ... AsíuriAillinn f knattspyrnu stendur nú yfir og er Saudi-Ar- abla efst að svo stöddu. Slðustu úrslit urðu þau að íran vann 2-1 sigur á Japan en tapaði fyrsta leik sfnum fyrir Suður-Kóreu, 3- 0. Þá vann Saudi-Arabla sigur á Norður-Kóreu, 2-1. Staðan I riðl- inum er nú þessi en tvö efstu liðin fara áfram á HM f Banda- rfkjunum á næsta ári: Saudi-Arabla.....2 110 2-13 S.Kórea..........1 1 0 0 3-02 N.Kórea..........2 10 14-42 tran.............2 10 12-42 Japan............2 0 111-21 írak.............1 00 12-3 0 ... Magnús Pálsson var ráð- inn áframhaldandi þjálfari Ægis ( knattspyrnu um helgina. Ægir leikur t fjóröu deild. ... Janus Guðlaugsson var einn af þeim sem orðaður var við þjálfun 1. deildarliðs KR. Janus sagði I samtali við Tfm- ann að hann hefði gert þriggja ára rammasamning með þjálfun yngri flokka KR, og væri eitt ár eftir (dag, en þar sem staöan væri orðin breytt I dag þá yrðu málin án efa tekin upp aftur. Janus sagðist hafa hafnað tveimur tilboðum fyrir um hálfum mánuði frá félögum sem hefðu sett sig f samband við hann. ... Carl Shutt, leikmaður Le- eds, er á leiðinni til Birmingham og er þetta önnur stjarnan sem fer til Birmingham á stuttum t(ma en Danny Wallace kom frá Man.UTD fyrir siðustu helgi og byrjaði vel, skoraði sigurmark liðsins um helgina. ... ítalska lögreglan þurfti að handtaka átta manns eftir ólæti áhorfenda (leik Cagliari og Napoli. Þrlr lögreglumenn urðu fyrir meiðslum (átökum við ólátaseggina. ... Henrik Larsson, sem skoraði þrennu fyrir Svia gegn Finnum f slðustu viku, er á leið- inni til Feyenoord frá sænska liðinu Helsingborg. Hann er sóknarmaður og þvi fá tvibur- arnir af Skaganum enn meiri í gærKvöldi: Jafnt í ensku Blacbum og Sheffield Utd skitdu jöfn í úrvalsdeild ensku knattspym- unnar í gærkvöldi. Ekkert mark var skorað í viðureigninni sem fór fram á heimavelli Blackbum að viðstödd- um um 13 þús. áhorfendum. -PS. Enn gera rit- Lesendur Tímans kusu Skaga- mennina Þórð Guðjónsson og Jón- ínu Víglundsdóttur Tímaieikmenn ársins í knattspymu. Bæði em þau vel að þessum heiðri komin enda afburðaknattspymumenn og spil- aði Þórður sig inn í A-landsliðið í sumar og Jónína skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Auk þessa voru þau lykilmenn í liðum sínum og lögðu grunninn að þeim titlum sem fé- lagið vann til í þeirra flokkum. Þórður og Jónína fá að launum „Sælulykil fyrir tvo“ að Hótel Örk í Hveragerði, þar sem innifalin er gisting kvöldverður, dansleikur og morgunverður. Einnig var dregið úr innsendum lausnum og fengu eftirtaldir Ad- idasvömr frá Sporttnanninum að launum: Heiðar Öm Ómarsson, Hrafnhólum 2 Reykjavík, Gunnur Hjálmsdóttir, Dalbraut 41 Akra- nesi og Erla Þórðardóttir, Háholti 33, Akranesi. Tíminn óskar Tíma- leikmönnum ársins til hamingju sem og vinningshöfunum. í leik Hauka og Njarðvíkinga í körku- knattleik á laugardaginn láðist ritara leiksins að skrá, í fyrri hálfieik, tvegga stiga körfu á Sigfús Gizurarson í Haukum en skráði þess í stað eitt stig, þrátt fyrir að Sigfús hefði ekki tekið vítaskot í fyrri hálfeik! Staðan á hálf- leik var því röng, átti að vera 48 stig fyrir Hauka en ekki 47 eins og skýrsl- an sagði til um. Þessi mistök höfðu ekki áhrif á leikinn að þessu sinni enda ömggur Haukasigur staðreynd, en það verður að koma í veg fyrir svona mistök og ein lausnin er að tvískrá það sem gerist í leiknum, þ.e. að það verði tveir sem skrái stigin og villur svo hægt sé að bera saman. Dómarar verða líka að fylgjast annað slagið með skráningu og stigatöflu, sem þeir eflaust gera. Svona mistök eiga ekki að sjást í Úrvalsdeildinni og ættu menn að hafa lært af reynslunni undanfarin ár, þar sem þessi mál hafa margsinnis komið upp. Atli til Vals Miðjumaðurinn sterki, Atli Helga- son, hefur ákveðið að skipta yfir í 1. deildarlið Vals í knattspymu. Atli hefur Ieikið með Víkingum undan- farin ár og varð m.a. íslandsmeistari með liðinu árið 1991. Atli lék með Þrótti Reykjavík áður en hann gekk til liðs við Víkinga. Knattspyma 4. deild: Pétur og Ingvar þjálfa Leikni Pétur Amþórsson og Ingvar Jónsson hafa verið ráðnir þjálfarar 4. deildar- Iiðs Leiknis úr Breiðholti. Að sögn Ómars Kristinssonar, formanns Leiknis, þá var skrifað undir samn- inga í gær. Pétur mun einnig leika með liðinu og Ingvar stjórnar liðinu þegar Pétur er í leik. Ingvar, sem er íþróttakennari að mennt, hefúr ver- ið þjálfari yngri flokka Leiknis und- anfarin ár við góðan orðstír en hann lék áður fyrr með Snæfelli og Leikni. Þóröur Guðjónsson og Jónína Víglundsdóttir, bæði úr ÍA, voru kjörin Tímaleikmenn ársins í knattspymu af lesendum blaðsins. Tímamyndir Pjetur Knattspyrna: Þórður og Jónína Tímaleikmenn ársins í kvöld Körfuknattieikur Visa-deild UMFG-KR..............kl. 20 Handknattieikur 1. deild kvenna Stjaman-FH...........kl. 20

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.