Tíminn - 19.10.1993, Síða 3
8 Tíminn
Þriðjudagur 19. október 1993
Þriðjudagur 19. október 1993
Tíminn 9
Haukar halda áfram sigurgöngu sinni í 1. deildinni. Nú lágu KA-menn
fýrir þeim, 30-25, í Hafnarfirði. Páll Ólafsson Haukum:
„Virðumst í betra formi“
— KA-mönnum vikið út af í samtals 22 mínútur
Haukar úr Hafnarfirði virðast ekkert ætla að gefa eftir í deildarkeppninni. Á
sunnudag lögðu þeir KA-menn að velli, 30-25, á heimavelli sínum við
Strandgötu og var þetta fiórði sigur þeirra í jafnmörgum leikjum og eru
þeir á toppi 1. deildarinnar.
Leikurinn leystist algerlega upp í lok-
in þegar hverjum KA-manninum á
fætur öðrum var vikið af leikvelli,
bæði fyrir brot og kjaftbrúk og á tíma-
bili voru aðeins tveir KA-leikmenn á
vellinum utan markvarðar. Samtals
voru KA- menn utan vallar í 22 mín-
útur og var það meginorsökin á tapi
þeirra. Haukar voru hins vegar útaf í
fjórtán mínútur.
Páll Ólafsson lék best í Haukaliðinu.
Tíminn ræddi við hann eftir leikinn.
„Við virtumst vera í betra formi í rest-
ina. Náðum að halda haus út allan
leikinn. Jóhann
þjálfari skipti oft
inn á hjá okkur og
þannig vorum við
á fullu allan tím-
ann og það sýnir
að við höfum
breiðan leik-
mannahóp." Að-
spurður um sína frammistöðu og
hvort hann væri að spila í landsliðs-
klassa, sagði Páll: „Eg er fyrst og
fremst ánægður með alla leiki sem við
vinnum. Með minn leik er ég alvega
sáttur en ég vil ekki meina að ég sé að
spila í landsliðsklassa en það verða
reyndar aðrir að dæma um.“ Aðspurð-
ur um dómara Ieiksins sagði Páll að
það hefði verið haldinn fundur fyrir
mótið með félögunum og dómurun-
um og leikmenn ættu alveg að vita að
það þýðir ekkert að vera með kjaft-
brúk Iengur. „Það þýðir ekkert að
svekkja sig yfir dómgæslunni, maður
verður bara að taka dómarana eins og
þeir eru,“ sagði Páll að lokum.
Mikil spenna var í loftinu þegar leik-
urinn hófst og var húsið troðið áhorf-
endum. Valdimar Grímsson skoraði
fyrsta mark leiksins úr hraðaupp-
hlaupi en tvö mörk frá Páli Ólafssyni
komu Haukum yfir og síðan skiptust
liðin á að hafa forystu. KA komst aftur
yfir en fimm mörk í röð hjá Haukum
tryggðu þeim örugga forystu og var
það fyrst og fremst sterk vöm og ráð-
leysi KA í sóknarleiknum sem skópu
þessa forystu Haukanna. Á tímabili í
fyrri hálfeik voru Haukar tveimur
færri og með fjögurra marka forystu
en náðu samt að skora mark og kom
það reyndar oftsinnis fyrir í leiknum
að það lið sem var leikmanni feerra
skoraði, átti það reyndar oftar við
Haukaliðið. KA tók þá tvo leikmenn
Hauka úr umferð sem hafði góð áhrif
og jafnaði Valdimar Grímsson úr
hraðaupphlaupi, 10-10. Haukar héldu
þó haus út hálfleikinn og voru marki
yfir, 15-14, þegar flautað var til leik-
hlés.
Seinni hálfeikur byrjaði rólega og
kom fyrsta mark-
ið, frá Haukum,
ekki fyrr en rúm-
Iega þrjár mínút-
ur voru búnar en
ástæðan fyrir því
var góð mark-
varsla í báðum
liðum. KA tók við
sér og sýndi góðan leikkafla og komst
yfir. Jafnræði var síðan með liðunum
upp í 21-21 en þá skildu leiðir. Vöm og
markvarsla Hauka small þá saman og
sóknarleikurinn varð beittari. Það sem
þó gerði gæfumuninn var útafrekstur
KA-manna undir lok leiksins og ein-
um til fjórum færri gátu þeir ekki veitt
Haukum neina keppni. Valdimar
Grímsson fékk m.a. rauða spjaldið fyr-
ir kjaftbrúk og það er skrýtið að sjá svo
reyndan handboltamann vera rekinn í
hvívetna útaf fyrir mótmæli og
skammir í garð dómara, vitandi að
nýju reglumar veita dómumm Ieyfi til
að víkja leikmönnum strax út af ef þeir
eru með minnsta munnbrúk. KA-
menn vom utan vallar í 18 mínútur í
seinni hálfleik og segir það alla söguna
um leikslokin.
Óskar Óskarsson lék sinn fyrsta leik
með KA og stóð sig vel en var ekki
sáttur við frammistöðu dómaranna í
Ieiknum. „Meginástæðan fyrir tapi
okkar var slök frammistaða dómar-
anna. Þeir vom að reka menn út af fyr-
ir ekki neitt og það var eins og þetta
væri eitthvað persónulegt. Valdimar
fékk t.d. rautt í lokin fyrir að klappa!
Við áttum ekki möguleika dómgæsl-
unnar vegna en ég verð þó að segja að
dómaramir hljóta að hafa verið að
gera sitt besta. Það em nýjar reglur og
mér finnst dómaramir ekki vera að
dæma eins og t.d. f síðasta leik okkar,
þá var þetta allt annað. Það vantar allt
samræmi hjá dómurunum," sagði
Óskar.
Það var mikil synd að þessi leikur
skildi hafa leyst upp í skrípaleik undir
lokin því hann hafði verið mjög
spennandi og leit út fyrir hörkuloka-
mínútur. Páll Ólafsson lék mjög vel í
Haukaliðinu eins og hann er búinn að
gera frá byrjun mótsins. Fyrir utan
mörkin átta þá átti hann þrjár glæsi-
legar línusendingar sem gáfu mörk.
Sigurjón Sigurðsson stóð sig vel að
vanda og gætti Alfreðs Gíslasonar
mjög vel í fyrri hálfeik sem varð þess
valdandi að Alfreð spilaði aðra stöðu í
þeim seinni. Pétur Vilberg Guðnason
og Magnús Ámason markvörður
sýndu sínar sterkustu hliðar í leikn-
um. Sigmar Þröstur var langbestur í
KA-liðinu og varði oft úr ótrúlegum
fæmm. Valdimar Grímsson stóð sig
mjög vel en nýtist ekki nógu vel í
stöðu skyttunnar. Óskar Óskarsson
kom inn á í miðjum seinni hálfleik og
skoraði fimm mörk og spilaði sig þar
með inn í byrjunarliðið.
Cangur Ieiksins: 0-1, 2-1, 2-3, 7-3, 9-
5, 10-7, 10-10, 12-11, 14-13—15- 13,
18-16,20-20,21-21,23-21,26- 23,28-
25,30-25.
Mörk Hauka: Páll Ólafsson 9/4, Pétur
Vilberg Guðnason 5, Sigurjón Sig-
urðsson 4, Petr Bammk 4, Jón Freyr
Egilsson 2, Þorkell Magnússon 2,
Halldór Ingólfsson 2, Aron Kristjáns-
son 2. Magnús Ámason varði 10/1 skot
og Bjami Frostason 3.
Mörk KA: Valdimar Grímsson 8/2,
Óskar Óskarsson 5, Helgi Arason 3, Jó-
hann G. Jóhannsson 3, Alfreð Gíslason
3, Erlingur Kristjánsson 1, Ámi Páll
Jóhannsson 1, Leo Öm Þorleifsson 1.
Sigmar Þröstur varði 19 skot, átta úr
homunum, þrjú af línu og sex skot ut-
an teigs.
Utan vallar. Haukar: 14, KA: 22.
Dómaran Hákon Sigurjónsson og
Guðjón L. Sigurðsson. Ekki þeirra
besti leikur en dæmdu einfaldlega
samkvæmt reglunum.
Tíma -maður íeiksins
Sigmar Þ. Óskarss. KA
Nítján skot varin, þar af 11 f fyrri
hálfleik. Tólf af skotunum varði Sig-
mar þegar Haukamaður var kominn
einn í gegn. Frábær markmaður.
Visa-deildin í körfuknattleik: w
Auðvelt hjá ÍBK
KeflvQdngar burstuðu Snæfellinga,
112-85, í Keflavík á sunnudagskvöld.
Staðan í hálfleik var 59-36 fyrir
heimamenn. Bæði lið hafa Iokið
þremur leikjum til þessa og eru einn-
ig bæði með tvo sigra og eitt tap.
Snæfellingar mættu ákveðnir til
leiks og skomðu fyrstu stigin og
höfðu frumkvæðið fyrstu mínútumar.
Um miðjan hálfeikinn var Snæfell yfir,
22-23, en þá settu Keflvíkingar í ann-
an gír og hittu geysivel en að sama
skapi gekk ekkert upp hjá Snæfelli.
Keflvíkingar höfðu því 23ja stiga for-
skot í leikhléi.
Snæfellingar
mættu daufir til
síðari hálfleiks og
virtust ekki geta
trúað því að þeir
gætu unnið upp
þennan mikla
mun og hélst
hann því allan leikinn. Liðin gáfu öll-
um leikmönnum færi á að spreyta sig
í síðari hálfleik.
„Við virðumst hafa minnimáttar-
kennd gagnvart Keflvíkingum," sagði
liðstjóri Snæfells, Ríkharður Hrafn-
kelsson, eftir leikinn. Við höfum verið
í vandræðum með Keflvíkinga undan-
farin tvö ár, hugarfarið var ekki rétt og
það vantaði einbeitingu og kraft í leik-
menn. Við spiluðum eins og Keflvík-
ingar vildu stuttar sóknir.“ Snæfell-
ingar náðu sér ekki á strik í leiknum.
Kristinn Einarsson, þjálfari og leik-
maður liðsins, lenti í villuvandræðum
í upphafi leiks og munar um minna.
Chip Entwistle var nokkuð mistækur,
brenndi t.d. af sex þriggja stiga skot-
um, en átti góða kafla og tók nokkur
fráköst.
Jón Kr. Gíslason úr Keflavík var glað-
ur eftir leikinn. „Við erum á réttri leið.
Snæfell var ósigrað fyrir leikinn. Vam-
arleikur okkar var betri en að undan-
fömu og einnig
hittnin. Ég er
bjartsýnn á fram-
haldið og set
stefnuna á efsta
sætið.“
Kristinn Frið-
riksson stóð sig
vel en annars var
það liðsheildin sem skóp sigur ÍBK.
Gangur leiksins: 0-4, 6-10,12-12,13-
18, 20-18, 29-23, 34-28, 42-30, 49-32,
59-36—69-40, 78-52, 88-59, 91-71,
104-74,112-85.
Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson 27,
Sigurður Ingimundarson 17, Jonat-
han Bow 14, Jón Kr. Gíslason 11, Guð-
jón Skúlason 10, Albert Óskarsson 10,
Brynjar Harðarson 9, Birgir Guðfinns-
son 7, Örvar Þ. Kristjánsson 5, Unnar
Sigurðsson 2.
Stig Snæfells: Chip Entwistle 22,
Kristinn Einarsson 22, Sverrir Þ.
Sverrisson 15, Bárður Eyþórsson 10,
Hreiðar Hreiðarsson 8, Hjörleifur Sig-
urþórsson 4, Atli Sigurþórsson 2, Þor-
kell Þorkelsson 2.
Fráköst: ÍBK 22 vamarfráköst og 6
sóknarfráköst en Snæfell 27 v.fr. og 15
sóknarfr.
Þriggja stiga körfur-skot og körfun
23/13 hjá ÍBK og 19/2 hjá Snæfelli.
Dómaran JÓn Otti Ólafsson og Berg-
ur Steingrímsson.
Margrét Sanders
Visa-deild:
Staðan
A-riðill
fBK...........3 2 1 320-235 4
Snæfell.......3 2 1 247-257 4
Skallagr......2 1 1 143-148 2
ÍA..............2 11152-211 2
Valur ........2 0 2 177-188 0
B-riðilI
Haukar........3 2 1 256-229 4
Njarðvík......3 2 1 263-251 4
KR............2 1 1 178-170 2
Grindavík.....2 1 1 149-164 2
Tindast.......2 0 2 148-180 0
Tíma-madur leiksins^
Krístinn Fríðrikss. ÍBK.
Góður sóknarieikur hjá drengnum og þá
sér í lagi I fyrri hálfeik og skoraði hann
þá 18 stig. í það heila skoraði hann 27
stig, þaraf 7 þriggja stiga körfur.
Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Njarðvíkinga í Visa-deild-
y inni í körfuknattleik. Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka:
„I sjöunda himni“
Það lýtur allt út fyrir að spennan í B-riðli Visadeildarinnar í körfuknattleik
verði mikil, þar sem toppliðin vinna hvort annað til skiptis. Á laugardaginn
sigruðu Haukar Iið Njarðvíkinga Iétt, 92-73, í Hafnarfirði. Haukar töpuðu
fyrsta Ieik sínum í Visadeildinni fyrir Grindavík sem aftur tapaði fyrir Njarð-
vík. Njarðvíkingar biðu svo Iægri hlut gegn Haukum. Svona á körfuboltinn
að vera; ekkert lið er öruggur sigurvegari fyrirfram.
Tíminn hitti Ingvar Jónsson, þjálfara
Hauka, eftir leikinn: „Við emm í sjö-
unda himni eftir þennan sigur. Við
höfðum sett okkur það markmið að
ná tveimur sigmm í fyrstu þremur
leikjunum og það tókst. Þetta var
fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar
og líka vamarsigur og það hlýtur að
vera gott lið sem
heldur Njarðvík-
ingum í 70 stig-
um. Mér finnst
það hafa sýnt sig í
þeim leikjum
sem búnir em að
ef annar aðilinn
slakar örlítið á,
eða á stuttan slæman kafla, þá verður
það undir í leiknum. Sigur okkar var
líka sætur, þar sem við biðum lægri
hlut fyrir Njarðvík í bæði skiptin á
Reykjanesmótinu," sagði Ingvar. Um
þann mikla mun sem á Haukaliðinu
var á milli leikjanna gegn UMFG og
UMFN, sagði Ingvar að það hefði
truflað mikið liðsmenn sína að spila í
Evrópukeppninni því það hefði verið
þolraun mikil. „Við vorum heldur
ekki með fullt Iið gegn UMFG og það
er líka stór þáttur í muninum á þess-
um tveimur leikjum hjá okkur."
Ekki var að sjá í byrjun leiksins að
mikill munur myndi skilja liðin að í
lokin. Tryggvi Jónsson skoraði fyrstu
stig leiksins en Njarðvíkingar svör-
uðu með fjórum stigum og komust
yfir. Þannig var gangurinn fyrstu tólf
mínútumar; liðin skiptust á að hafa
forystu en síðan skildu leiðir. Haukar
hófu að leika sterkan vamarleik sem
Tíma-maður leiksins
Njarðvíkingar réðu lítið við. Skot að-
komuliðsins rötuðu sjaldan rétta leið
og munaði þar mestu um skot af
stuttum fæmm sem þeim virtist vera
ómögulegt að skora úr. Haukar nýttu
hins vegar sín færi vel og margar kör-
fur þeirra komu eftir glæsilegt sam-
spil leikmanna liðsins, þar sem bolt-
gekk hratt
John Rhodes Haukum
Skoraði ekkl mörg stig en lagði grunn-
tnn að sigri Hauka með frábærum vama-
lcifc þar sem hann var kóngur f ríki sínu,
báloftunum. Endalaus hvatning hans til
samherja hefur líka mildð að segja.
ínn
manna á milli.
Annað var áber-
andi í þessum
leik. Það var
hversu miklu
grimmari Hauk-
amir vom í frá-
köstunum og oft-
ar en ekki náðu þeir sóknarfráköstum
þegar þeim sýndist svo og höfðu varla
mikið fyrir því og fór John Rhodes þar
manna fremstur, hirti alls 22 fráköst í
leiknum. Haukar höfðu örugga for-
ustu í hálfleik eða, 47-34, en hefði í
raun átt að vera 48-34 þar sem ritari
leiksins skráði aðeins eitt stig í stað
tveggja hjá Sigfúsi Gizurarsyni.
Valur Ingimundarson, þjálfari og
leikmaður UMFN, fékk sína fjórðu
villu í upphafi seinni hálfleiks og
hafði það sitt að segja í baráttu Njarð-
víkinga. Það virtist hins vegar vera al-
veg sama hvaða varnaraðferð Njarð-
víkingar beittu í seinni hálfleik því
Haukamir sáu alltaf við þeim. Njarð-
víkingar minnkuðu muninn á tíma-
bili í átta stig en vantaði þann drif-
kraft sem einkenndi Haukaliðið til að
ná að jafna.
Ingvar Jónsson sagði að sigur Hauka
hefði verið sigur liðsheildrinnar og er
óhætt að taka undir hans orð og
t.a.m. skomðu sex leikmenn tíu stig
eða meira í leiknum og þeir höfðu
efni á að hvfla Pétur Ingvarsson stór-
an hluta leiksins sem sýnir mikla
breidd liðsins. John Rhodes var best-
ur í Haukum þrátt fyrir fá stig. Hann
tók fjölda frákasta og fór í nokkur
skipti illa með Rondey Robinson,
blokkeraði hann þrisvar glæsilega.
Jón Öm Guðmundsson spilaði ömggt
í bakvarðarstöðunni og brenndi t.d.
ekki af vítaskoti en fjórtán af 24 stig-
um hans komu úr vítaskotum. Þá
kom Bragi Magnússon skemmtilega á
óvart í síðari hálfleik. Rondey spilaði
best í Njarðvíkurliðinu þrátt fyrir að
bera lægri hlut fyrir Rhodes í þeirra
einvígi. En aðrir leikmenn Njarðvíkur
vom lélegir. Valur Ingimundarson
brenndi fjölmörgum skotum af sem
og Friðrik Ragnarsson og Rúnar
Ámason. Það var svolítið undarlegt
að Jóhannes Kristbjömsson fékk lítið
að spreyta sig þrátt fyrir að menn í
hans stöðu gætu lítið. Til hvers em
varamenn?
Gangur leiksins: 2-0, 6-9, 13-12, 13-
16,17-16,25-18,32-20,39-24,42-28,
47-34—47-36, 5646, 62-54, 70-56,
76-64, 82-66, 86-68, 92-73.
Stig Hauka: Jón Öm Guðmundsson
22, Jón Amar Ingvarsson 19, Bragi
Magnússon 14, John Rhodes 13, Sig-
fús Gizurarson 13, TVyggvi Jónsson
10, Pétur Ingvarsson 1.
Stig UMFN: Rondey Robinsson 22,
Teitur Örlygsson 19, Valur Ingimund-
arson 12, Friðrik Ragnarsson 9, Ást-
þór Ingason 2, Rúnar Ámason 2, ísak
Tómasson 2.
Þriggja stiga: Haukar 4 og UMFN 5.
Dómaran Jón Otti Ólafsson og Krist-
inn Albertsson. Dómar þeirra hölluðu
frekar á heimaliðið.
Áhorfendun 70
Vináttuleikur í knattpsyrnu:
Túnis lagði Island
Islenska Iandsliðið í knattspymu
lagði Iand undir fót um helgina og
hélt til Túnis. Þar lék liðið vináttuleik
Einliðaleiksmót TBR;
Broddi vann
Einliðaleiksmót TBR í badminton var
haldið nú um helgina. Keppendur vom
fjölmargir og komu frá TBR, Hafnarfirði,
Víkingi og HSK. Einnig var sérstakur
gestur frá Danmörku á mótinu, Christ-
ina Nielsen. Broddi Kristjánsson úr TBR
vann Þorstein Pál Hængsson, einnig úr
TBR, f úrslitum 15-10 og 15-4. Broddi
vann Mike Brown í undanúrslitum en
Þorsteinn vann Áma Þór Hallgrímsson.
Elsa Nielsen vann Bimu Petersen, báðar
úr TBR, í úrslitum í kvennaflokki, 11-6
og 11- 3 en Elsa vann Guðrúnu Júlíus-
dóttur í undanúrslitum en Bima vann
Vigdísi Ásgeirsdóttur tæpL Þeir sem
töpuðu í fyrstu umferðunum fóm í
sérstakan aukaflokk og þar sigraði
Haraldur Guðmundsson úr TBR og
Christina Nielsen f sínum flokkum.
Mirko Nicolic lék vel fyrir KR-inga á sunnudag og gerði hann 30 stig, þar af 24 í fyrri hálfleik. Hér er hann í kröppum dansi
viö einn leikmanna Tindastóls á sunnudag. Tfmamynd Pjetur
Visa-deildin í körfuknattleik:
Tindastóll engin hindrun
KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræð-
um með slaka Tindastólsmenn, en liðin
mættust í Visa-deildinni í körfuknatt-
ieik á Seltjamamesi á sunnudag. Loka-
tölur urðu 87-75, eftir að KR hafði haft
yfir í hálfleik, 49-32.
KR-ingar tóku forystuna strax í upphafi
leiksins, en þó misstu norðanmenn ekki
sjónar á þeim fyrr en á síðustu mínútu
hálfleiksins, þegar KR-ingar náðu að
gera átta stig í sömu sókninni, eftir að
dæmt hafði verið tæknivíti á Tindastól.
Eftir þetta náðu þeir aldrei að ógna KR-
ingum almennilega, þrátt fyrir að mun-
urinn yrði minnstur sjö stig. Mirko Nic-
olic lék mjög vel í liði KR-inga og þá átti
Guðni Guðnason frábæran leik, auk þess
sem þeir Davíð Grissom og Lárus Áma-
son stóðu fyrir sínu. Páll Kolbeinsson var
bestur í liði Tindastóls, en undirritaður
varð fyrir vonbrigðum með leik Robert
Buntic. Hann skoraði reyndar 28 stig, en
lék ekki nærri nógu vel. Réði ekkert við
Nicolic í vörninni og greip illa í sókn-
irni.
Stig KR: Mirko Nicolic 30, Guðni
Gi ðnason 19, Davið Grissom 16, Bene-
dil t Sigurðsson 6,
Sigurður Jónsson 5,
Lárus Árnason 5,
Hrafn Kristjánsson
3, Osvald Knudsen 2.
Stig Tindastóls: Ro-
bert Buntic 28, Páll
Kolbeinsson 19,
Ómar Sigmarssson
Tíma-maður leiksins
Guðni Guðnason KR
Lék geysllega vel og skilaöi sínu
100%. Skoraði 19 stig og mörg
þeirra glæsileg. Mfldivægur hlekkur
íKR-liðinu.
15, Ingvar Ormarsson 7, Lárus Pálsson 2,
Hinrik Gunnarsson 2, Björgvin Reynis-
son 2.
Dómaran Kristinn
Óskarsson og Árni
Freyr Sigurlaugsson.
Slakir
Áhorfendun 300
Gangur leiksins: 19-8,
27-20, 39-27, 49-
32—60-50, 74-65, 82-
75,87-75. -PS
gegn heimamönnum en beið lægri
hlut, 1-3, þrátt fyrir að vera einum
fleiri í tuttugu mínútur í leiknum.
Túnis skoraði fyrsta mark leiksins en
það var Þórsarinn Hlynur Birgisson
sem jafnaði metin. Einum úr Túnis-
Iiðinu var vikið af leikvelli undir lok
fyrri hálfleiks en ekki tókst íslensku
strákunum að nýta sér það en áttu þó
skot í markslá Túnismanna. Sigurður
Jónsson fékk síðan að líta rauða
spjaldið á 70. mínútu leiksins vegna
brots og í kjölfarið komu tvö mörk frá
Túnismönnum. íslenska liðið var
Blak:
Þróttarsigur
Þróttur úr Reykjavík byrjar íslands-
mótið ágætlega og um helgina vann
liðið KA frá Akureyri, 3-2. KA vann
fyrstu hrinuna 15-5, og þá þriðju 15-
11 en Þróttarar unnu aðra, fjórðu og
fimmtu hrinu, 15-8,15-5 og 16-14.
Handbolti 2. deild karla;
Grótta og HK efst
Úrslit
Völsungur-Fjölnir.......23-25
HK-UBK.................24-17
Ármann-Fram.............19-24
Grótta-ÍBK.............39-22
ÍH-Fylkir..............26-15
Staðan
Grótta..........3 3 0 0 98-65 6
HK..............3 3 0 0 74-65 6
ÍH ..............3 2 1 0 70-52 5
UBK.............4 2 1 1 93-91 5
Völsungur .....4 10 3 100-100 2
Fjölnir..........3 1 0 2 68-74 2
ÁÍmann...........3 10 2 65-75 2
Fram............3 1 0 2 61-72 2
Fylkir..........3 1 0 2 64-80 2
Keflavík........3 0 0 3 69-97 0
þannig skipað: Friðrik Friðriksson
(Kristján Finnbogason), Andri Mar-
teinsson, Hlynur Birgisson, Izudin
Daði Dervic, Sigursteinn Gíslason (Ól-
afur Kristjánsson), Amar Grétarsson
(Bjarki Gunnlaugsson), Sigurður
Jónsson, Rúnar Kristinsson (Einar
Þór Daníelsson), Ólafur Þórðarson,
Þórður Guðjónsson (Helgi Sigurðs-
son), Haraldur Ingólfsson.
Visa-deildin:
Sigur ÍA œv-
intýri líkastur
Akumesingar bám sigur úr býtum
gegn Valsmönnum, 89-88, og má
segja að þetta hafí verið ævintýralegur
sigur hjá þeim, þar sem þeir náðu að
skora síðustu körfu leiksins á loka-
sekúndunni.
ÍA byrjaði betur og var með forystuna
allan fyrri hálfleikinn og leiddi með
þremur stigum í leikhléi og var stór-
leikur ívars Ásgrímssonar stór þáttur í
því forskoti.
Valsmenn léku alveg glimrandi vel í
17 mínútur í seinni hálfeik og fór þar
Ragnar Jónsson fyrirliði á kostum og
skoraði í heildina 30 stig auka fjölda
frákasta.
Gangur leiksins: 0-2, 15-9, 28-27, 41-
35 49-46—61-58,65-74, 74-84, 85-88,
89-88.
Stig ÍA: ívar Ásgrímsson 22, Dagur
Þórisson 21, Jón Þórðarson 14, Einar
Einarsson 13, Haraldur Leifsson 12,
Eggert Garðarsson 4, Dwayne Price 4.
Stig Vals: Ragnar Jónsson 30, Franc
Booker 27, Brynjar Sigurðsson 11,
Matthías Matthíasson 8, Bjarki Guð-
mundsson 4, Guðni Hafsteinsson 4,
Örvar Erlendsson 2, Hjalti Pálsson 2.
Dómaran Davíð Garðarsson og Helgi
Bragason. Góðir.
Handknattleikur:
1. deild karla
UMFA-FH........25-23 (14-10)
Góður sigur hjá nýliðum Aftureld-
ingar sem byrja íslandsmótið stór-
vel, með sex stig af átta möguleg-
um. Þeir skoruðu síðustu tvö mörk
leiksins.
Gangur leiksins: 0-1, 2-2, 7-6, 10-
8,14-10—14-11,17-16,19-19, 23-
23,25-23.
Mörit UMFA: Jason Ólafsson 11/5,
Ingimundur Helgason 3, Gunnar
Andrésson 3, Róbert Sighvatsson
3, Páll Þórólfsson 3, Þorkell Guð-
brandsson 2. Sigurður Jensson
varði 8 skot. Utan vallar: 8 mín.
Möric FH: Knútur Sigurðsson 7/3,
Guðjón Ámason 7, Amar Geirsson
3, Sigurður Sveinsson 3, Hans
Guðmundsson 2, Gunnar Bein-
teinsson 1. Bergsveinn Bergsveins-
son varði 12/1 skot. Utan vallar: 10
mín.
KR-Sfjaman ....17-17 (10-10)
Mikill baráttuleikur og Ijóst að KR-
ingar verða ekki auðunnir í vetur.
Munurinn var aldrei meiri en tvö
mörk í leiknum. Patrekur Jóhann-
esson lék ekki með Stjömunni og
kom það verulega niður á leik liðs-
ins:
Gangur leiksins: 0-1, 3-3, 6-6,10-
10-10-11, 13-15, 16-15, 17-16,
17-17.
Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 8/2,
Páll Beck 5, Einar Ámason 1, Ing-
var Valsson 1, Magnús Magnússon
1, Viðar Erlingsson 1. Alexander
Revine varði 12 skot. Utan vall-
ar:10 mínútur.
Möric Stjömunnan Konráð Olav-
son 6, Magnús Sigurðsson 4, Hilm-
ar Hjaltason 2, Hafsteinn Bragason
2, Skúli Gunnsteinsson 2, Einar
Einarsson 1. Ingvar Ragngarsson
varði 16 skot. Utan vallar: 6 mín.
Víkingur-Valur 23-25 (11-13)
Ömggari sigur Vals en tölumar
gefa til kynna. Víkingar eru eftir
tapið í falísæti en hafa mætt hing-
að til talsvert sterkum liðum.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson
11, Miladin Ostojic 3, Ólafur Thor-
oddsen 2, Kristján Ágústsson 2,
Gunnar Gunnarsson 2, Ámi Frið-
leifsson 1, Friðleifur Friðleifsson 1,
Ingi Guðmundsson 1. Varin skot:
Magnús Stefánsson 5 og Reynir
Reynisson 2. Utan vallar 2 mínút-
ur.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 8,
Valgarð Thoroddsen 7, Ólafur Stef-
ánsson 6, Finnur Jóhannesson 2,
Jón Kristjánsson 2. Guðmundur
Hrafnkelsson varði 8 skot og Axel
Stefónsson 3. Utan vallar: 4 mín.
Önnur úrslit í 1. deild:
Selfoss-ÍBV.....24-22 (14-13)
Þór Ak.-ÍR......26-33 (11-17)
Staðan
Haukar .......4 4 0 0 107-88 8
Valur.........4 3 0 1 103-92 6
UMFA............4 3 0 1 99-92 6
ÍR..............4 3 0 1 94-89 6
Stjaman ........4 2 1 1 88-85 5
FH...........4 2 0 2 103-108 4
KA..............4 1 1 2 92-92 3
Selfoss ......4 1 1 2 97-100 3
KR.............4 1 1281-843
Víkingur.......4 1 0 3 98-102 2
Þór..........4 1 03 103-117 2
ÍBV...........4 0 0 4 94-109 0
Næstu leikir: 27. okt. Stjaman-
Þór, KA-Víkingur, FH-KR, ÍR-Sel-
foss, Valur-UMFA, ÍBV-Haukar.
1. deild kvenna
KR-Fram ..........8-21 (7-10)
FH-Grótta................13-19 (7-12)
Haukar-Víkingur...15-24 (7-12)
BV-Stjaman.........18-17 (8-10)
Staðan
Grótta........5410110-819
Víkingur......5 4 0 1 119-87 8
Fram...........44 0 0 81-59 8
Stjaman .......4 3 0 1 93-78 6
ÍBV............4 2 0 2 81-81 4
KR.............4 2 0 2 54-74 4
Valur..........4 1 12 75-79 3
Haukar .........4 1 0 3 64-76 2
Ármann.........31 0 2 57-76 2
FH.............5 0 0 5 75-97 0
Fylkir........4 0 0 4 67-108 0