Tíminn - 19.10.1993, Side 4

Tíminn - 19.10.1993, Side 4
lOTÍminn Þriðjudagur 19. október 1993 Evrópuknattspyrnan: Níundi sigurleikur Feyenoord í röð Hollensku meistaramir Feyeno- ord sigruðu um helgina lið Will- em II Tilburg örugglega, 2-0. Þetta var níundi sigur liðsins í deildinni í jafnmörgum leikjum og hefur liðið þriggja stiga forystu á erkifjenduma Ajax frá Amster- dam, sem aftur á móti töpuðu sín- um fyrsta leik á keppnistímabil- inu. John van Loen gerði mark Feyenoord í fyrri hálfleik, en Regi Blinker gulltryggði sigurinn með marki á lokamínútum leiksins. Engar afrekssögur var að finna í fréttaskeytum af Amari Gunn- laugssyni og hefur hann vafalaust vermt bekkinn. Frank Rijkaard var í sviðsljósinu með Ajax, þar sem hann skoraði jöfnunarmark liðsins, en fékk síðan dæmda á sig aukaspyrnu, sem lelkmenn FC Twente skoraðu úr. Efsta lið þýsku úrvalsdeildarinnar, Frankfurt, beið sitt fyrsta tap á föstudagskvöldið gegn nýliðunum Duisburg. Það var glaesilegur skalli frá Michael Preetz, sem gerði gæfú- muninn í þessum leik og stoppaði þar með sigurgöngu Frankfurtara. Duisburg komst með sigrinum í fjórða sætið og fylgi toppliðunum fast eftir. Bayem Múnchen byrjaði ekki tímabilið vel, en er nú að vinna á, sigraði Gladbach 3-1 á heimavelli og er nú fjórum stigum á eftir efsta liðinu. Lothar Mattháus kom Múnchen yfir strax á fjórðu mínútu og sjálfsmark Gladbach og mark frá Nerlinger undir lok fyrri hálfleiks tryggði þeim vænlega stöðu í hálfleik. Pflipsen náði að minnka muninn í seinni hálfleik fyrir Gladbach fyrir framan 55 þús- und áhorfendur. Stuttgart náði loks sigri í deildinni, en það var Númberg sem lá fyrir þeim 1-0. Knup skoraði markið á 15. mínútu. Eyjólfur Sverrisson lék ekki með, vegna leikbanns. Þjálfari Stuttgart ætti því að geta andað léttar, en tal- ið var að hann myndi fjúka ef þessi leikur tapaðist. Á Ítalíu gerðist það helst að Seb- astiano Rossi, markvörður AC Mil- an, fékk á sig mark í deildarkeppn- inni. Hann hafði fram að leiknum gegn Foggia leikið 690 mínútur án þess að þurfa að hirða boltann úr netinu. Dino Zoff átti metið, sem hélt markinu hreinu í 903 mínútur keppnistímabilið 1972-73. Það var Kolyvanov sem skoraði markið fyr- ir Foggia á 61. mínútu, en Boban, sem tók við hlutverki Franks Rijka- ard, náði að jafna leikinn á 82. mín- útu. Juventus náði að sigra Atal- anta og er einu stigi á eftir AC Mil- an. Fyrirliðinn, Roberto Baggio, gerði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Andy Moeller jók muninn á 59. mínútu fyrir Juventus, en Maurizio Ganz minnkaði muninn á 70. mín- útu. Moeller og Ganz eru marka- hæstir í ítölsku deildinni með sex mörk. Sampdoria sótti nær látlaust í leiknum gegn Roma, en andartaks hugsunarleysi kostaði leikmenn liðsins bæði stigin, þar sem Balbo skoraði eina mark leiksins fyrir Roma. Signori tryggði Lazio bæði stigin gegn Piacenza með víta- spymu á 90. mínútu leiksins og vinnur Lazio nú nokkuð á eftir af- leita byrjun í deildinni. Brasilíski sóknarmaðurinn Bebeto skoraði eina mark Deportivo Cor- una í toppslagnum gegn Barcelona, sem þó er enn í efsta sæti með betri markamun en Valencia og Real Sociedad. Enska knattspyrnan: Manchester United að stinga af Englandsmeistarar Manchester United eru með sjö stiga forskot eftir leiki helgarinnar. Þeir hafa nú sigrað í níu af ellefu leikjum sínum og tapað aðeins einu sinni. Næstu Iið eru Norwich og Arsenal, sem aðeins hefur sigrað í sex leikjum. Það virðist því svo að Man. UTD sé að stinga ensku úrvalsdeildina af. Man. UTD sigraði Tottenham 2-1 á laugardag og var leikurinn sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Roy Keane skoraði fyrsta mark leiksins á 65. mfnútu. Lee Sharpe bætti öðru marki við aðeins fimm mínútum sfðar, en táningurinn Darren Caskey náði að minnka muninn áður en leikurinn var úti. Tottenham missti framherjann knáa Teddy Sheringham útaf á 22. mínútu vegna meiðsla í ökkla eftir að hafa lent í hörðu samstuði við Bryan Robson. Hvorki fleiri né færri en 44.655 áhorfendur sáu leikinn og er það met á þessu keppnistímabili á Old TVafford. Man. UTD heimsækir Everton á laugardaginn kemur á Goodison Park. Norwich skaust upp í annað sætið eftir góðan sigur á Chelsea á úti- velli. Norwich hefúr ekki enn tapað leik á útivelli, en tveimur á heima- velli. Ruel Fox og Chris Sutton gerðu mörk Norwich, en Gavin Pe- acock svaraði jafnharðan fyrir Chelsea. Norwich leikur á morgun gegn Bayem Múnchen í Evrópu- keppni félagsliða. Liverpool náði að leggja Oldham að velli 2-1, en tæpara gat það ekki verið. Darren Beckford náði foryst- unni fyrir Oldham á 73. mínútu. Robbie Fowler jafnaði þrem mínút- um fyrir leikslok, en Fowler þessi gerði fimm mörk gegn Fulham í deildarkeppninni um daginn. Andy Barlow varð svo fyrir því að skora sjálfsmark á 90. mínútu og var það sigurmark Liverpool í leiknum. QPR vann góðan 1-2 útisigur á Newcastle. Les Ferdinand — sem missti af þremur síðustu leikjun- um, þar á meðal gegn Hollending- um í undankeppni HM — átti stór- leik gegn Newcastle. Hann skoraði fyrir QPR á tíundu mínútu og kom þeim yfir í leiknum. Malcolm Allen náði að jafna fyrir Newcastle á 48. mínútu, en nafni hans Bradley Al- len tryggði gestunum sanngjaman sigur með marki á 50. mínútu. Harðjaxlinn Vinny Jones náði að jafna fyrir Wimbledon á lokamínút- unum gegn Sheffield Wednesday og jafntefli varð 2-2. Chris Waddle náði forystunni fyrir Wednesday, en Gary Blisset jafnaði fyrir Wimbled- on. Ryan Jones kom miðvikudags- liðinu yfir 2-1 á 84. mínútu, en Jo- nes jafnaði eins og áður sagði. Lokamínútumar virðast Everton ekki mjög happasælar. Á laugardag- inn mætti liðið Swindon og varð jafntefli niðurstaðan 1-1. Peter Ber- agrie náði forystunni á 27. mínút- unni, en Táylor jafnaði fyrir botn- liðið á 89. mínútu. í síðasta leik á undan hjá Everton náði Tottenham að skora tvö mörk á síðustu tveim- ur mínútunum; þannig tapar Ever- ton mikilvægum stigum á lokamín- útunum. Leeds lék sinn sjötta deildarleik í röð án þess að tapa. Á sunnudag gerði liðið jafntefli við Ipswich, þar sem engum leikmanni tókst að koma knettinum í netið. Leeds skoraði þó á 65. mínútu, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ips- wich vann fyrstu þrjá leikina í deildinni, en síðan ekki söguna meir. í Skotlandi átti Mark Hately stór- Chrís Waddle skoraði annað mark Sheffleld Wednesday um helglna. leik með Rangers, sem bar sigurorð af SL Johnstone 2-0. Hately skoraði eitt mark og lagði hitt upp. Hol- lendingurinn Pieter Huistra gerði hitt mark Rangers. EWÓVO-. England Arsenal-Man. City.........0-0 Chelsea-Norwich...........1-2 Coventry-Southampton.....1-1 Ipswich-Leeds.............0-0 Liverpool-Oldham..........2-1 Man. UTDTTottenham........2-1 Newcastle-QPR.............1-2 Sheff. Wed.-Wimbledon.....2-2 Swindon-Everton...........1-1 West Ham-Aston Villa......0-0 Staðan Man.UTD.......1191 124-9 28 Norwich....... 116 3 221-12 21 Arsenal.......11632 12-6 21 Leeds.........1162314-1020 Tottenham.....11 5 3 3 18-12 18 Blackbum......10 5 3 2 14-10 18 Aston Villa...114 52 12-9 17 QPR........... 115 2 4 18-18 17 Wimbledon.....114 5 2 13-13 17 Liverpool ....11 5 1 5 15-9 16 Newcastle ....114 4 3 16-12 16 Everton......11 5 1 5 14-15 16 Coventry......113 62 13-11 15 Man.City......113 4410-9 13 Chelsea.......113 4410-10 13 Ipswich.......11 3 4 4 10-14 13 WestHam.......1133 5 6-1312 Sheff. UTD....10 2 3 5 15-20 9 Sheff.Wed.....1115513-19 Oldham........11 146 8-19 Southampton ...1112 8 11-19 Swindon ......11 0 4 7 9-27 Markahæstlr. Andy Cole Newc- astle 14, Teddy Sheringham Tot- tenham 11, Tony Cottee Everton, Ian Wright Arsenal 9. 1. deild Birmingham-Watford 1-0 Bolton-Millwall 4-0 Bristol City-Bamsley 0-2 Charlton-Leicester 2-1 C. Palace-Wolves .... 1-1 Luton-Notts County 1-0 Forest-TVanmere 2-1 Middlesboro-Sunderland ... 4-1 Portsmouth-Derby 3-2 Southend-Oxford .... 6-1 Stoke-Grimsby 1-0 WBA-Peterboro 3-0 Staða efstu liða Tranmere....12 7 3 2 18-13 23 Charlton....12 6 5 1 15-10 23 Middlesboro...12 6 3 3 23-14 21 C. Palace....10 6 3 1 21-8 21 Leicester......10 613 17-1119 Southend..... 11 52 421-15 17 Derby.......11 5 2 4 19-18 17 Grimsby.....12 3 7 2 19-15 17 Skotland Dundee UTD-Partick........2-2 Hibemian-Celtic ..........1-1 Kilmamock-Aberdeen........1-1 Motherwell-Dundee.........1-0 Raith-Hearts..............1-0 Rangers-SL Johnstone......2-1 Staðan Hibemian .....12 6 4 2 18-10 16 Motherwell....12 6 3 3 14-11 15 Aberdeen......124 62 14-9 14 Rangers.......12 5 4316-13 14 Kilmamock.....12 4 6 2 12-9 14 Celtic........123 6313-11 12 DundeeUtd ....12 2 82 11-13 12 Partick.......12 3 54 18-18 11 SL Johnstone ...12 3 5 4 13-16 11 Hearts..........12435 7-1011 Raith.........12 2 5 5 14-23 9 Dundee..........12 138 9-16 5 Sviss Young Boys-Aarau....:.....1-0 Grasshopper-Lausanne .....4-1 Luceme-Lugano.............2-2 Servette-Kriens...........3-2 Sion-N. Xamax.............2-0 Yverdon-FC Zurich.........1-1 Staða efstu liða Grasshopper...13 8 3 2 25-9 19 Sion..........13 6 5 2 18-8 17 YoungBoys.....14 6 4422-11 16 Lugano .......13 6 4 3 18-14 16 FC Zurich.....13 5 5 3 18-9 15 Luceme .......13 5 4419-1914 Servette .....13 5 4421-25 14 Lausanne......14 6 2 6 16-21 14 Belgía Cercle Brugge-Club Bmgge ...24 Sering-Genk...............3-1 Ostend-Lierse.............2-2 Ghent-Ekeren..............1-1 FC Liege-Molenbeek........1-0 Lommel-Standard Liege.....1-0 Anderlecht-Charleroi.......3-1 Waregem-Mechelen .........1-1 Antwerpen-Beveren.........2-0 Staða efstu Iiða Anderlecht....11 911 34-15 19 Club Bmgge....11 6 4 1 20-10 16 Antwerpen.....11 6 3 2 15-11 15 Lommel........11 6 2 3 18-15 14 Ostend ..........1146116-1114 ftalía Cagliari-Napoli...........1-2 Cremonese-Parma...........0-0 Foggia-AC Milan...........1-1 Inter Milan-Tórínó........0-0 Juventus-Atalanta.........2-1 Lazio-Piacenza............1-0 Lecce-Genúa...............0-0 Reggiana-Udinese .........1-1 Sampdoria-Roma............0-1 Staðan ACMilan.......8 53 0 9-1 13 Juventus.....8 5 2 1 16-8 12 Parma.........8 5 2 1 12-4 12 Sampdoria.....8 5 12 14-9 11 Tórínó .......8 4 2 2 10-7 10 InterMilan ... 8 3 4 1 7-4 10 Napoli ... 8 3 3 2 8-8 9 Cagliari 8 3 2 3 12-12 8 Cremonese ... 8 3 2 3 6-6 8 Lazio 8 2 4 2 4-6 8 Foggia ....8152 5-7 7 Roma ....83 14 8-11 7 Genúa ....8143 4-6 7 Udinese 8 2 2 4 6-9 6 Atalanta 821511-15 5 Piacenza 8 1 3 4 5-11 5 Reggiana 8 0 53 4-10 5 Lecce 8 02 6 4-11 2 Þýskaland Stuttgart-Númberg.........1-0 B. Leverkusen-Schalke.....5-1 Freiburg-Werder Bremen...0-0 B. Dortmund-Hamburg.......2-1 B. Múnchen-B. Gladbach ....3-1 Wattenscheid-Köln..........2-2 Duisburg-Frankfúrt........1-0 D. Dresden-Karlsmhe.......1-1 Leipzig-Kaiserslautem.....0-0 Staðan Frankfúrt....12 9 2 1 30-11 20 W.Bremen ....12 74 124-12 18 B. Múnchen ....12 6 4 2 31-13 16 Duisburg..... 1256 120-14 16 Kaiserslautem 12 6 3 3 24-15 15 B. Leverkusen 12 6 3 3 26-18 15 Hamburg.......12 7 1 4 23-18 15 B. Dortmund ..12 5 3 4 19-18 13 Karlsmhe......12 3 5414-1611 Köln.........1243 513-1611 Stuttgart ...12 3 54 17-24 11 D. Dresden ..12 3 4 5 14-24 10 B. Gladbach ....12 3 3 6 19-25 9 Freiburg.....12 2 4 6 20-25 8 Leipzig......12 1 6510-20 8 Númberg......12 3 2 7 13-25 8 Wattenscheid .12 1 5 6 15-22 7 Schalke.......12 138 10-26 5 Holland FC Volendam-Go Ahead.....0-1 Feyenoord-Willem II......2-0 FC 1\vente-Ajax...............2-1 FC Utrecht-PSV ............04 Waalwijk-FC Groningen.....2-3 NAC Breda-SC Heerenveen ..6-0 VW Venlo-Maastricht......1-7 Cambuur-Sparta Rotterdam .1-1 Roda JC-Vitesse Amhem ...2-1 Staða efstu liða Feyenoord.....9 9 0 0 18-3 18 Ajax..........9711194 15 Roda .........10 6 2 2 19-13 14 PSV...........9 5 3 1 16-7 13 Vitesse...... 106 1322-9 13 NAC Breda....10 6 1 3 22-10 13 Frakkland Angers-SL Etienne ............1-1 Auxerre-Mónakó ............4-0 Caen-Bordeaux ................1-0 Lens-Cannes..............2-1 Lyon-Le Havre ................1-1 Martiques-Toulouse............1-1 Metz-Paris St. Germain....0-1 Montpellier-Marseille .....2-0 (Aflýst v/vatnselgs á vellinum) Strasbourg-Lille..............1-1 Sochaux-Nantes...........1-1 Staða efstu liða ParisSLG.....13 83 2 19-8 19 Bordeaux.....13 7 3 2 18-9 17 Cannes.......13 6 5 2 19-15 17 Nantes.......13 5 6 2 12-7 16 MarseiIIe....12 6 4 2 14-10 16 Spánn Deportivo Comna-Barcelona 1-0 Logrones-Valencia.........2-0 Atlet. Madrid-Real Sociedad. 1-2 Athletic Bilbao-Osasuna..1-2 Racing Santander-Sevilla.1-0 Rayo Vallecano-Celta.....1-1 Real Vallad.-Real Zaragoza ...0-0 Lerida-Sporting Gijon....1-1 Real Oviedo-Albecete.....1-1 Staða efstu liða: Barcelona......7 4 2 1 13-4 10 Valencia.......7 4 2 1 13-8 10 Real Sociedad..7 4 2 1 10-8 10 D.Coruna.......73 31 7-1 9 A. Bilbao......741213-10 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.