Tíminn - 02.11.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1993, Blaðsíða 1
Þórður Guðjónsson byrjar sinn fyrsta deildarieik með þýska liðinu Bochum L „Draumabyrjun“ I Þórður Guðjónsson, nýjasti at- mér. Markið bar þannig að hjá okk- umar að aukast. H vinnumaður okkar íslendinga í uraðþaðvarskyndisóknupphægrt Bochum spilar allt annan bolta en ■ knattspymu, byrjar atvinnumanna- kantinn þar sem kom fyrirgjöf inn í ég hef fengið að kynnast hingað 01 ■ feril sinn í knattspymu stórvel. Um vítateiginn. BolUnn kom 01 mín þar þótt grundvallaratriðin séu þau H helgina lék Þórður, sem lesendur sem ég var staddur um metra fyrir sömu. Hugarfarið er td. ailt annað H Tímans völdu Tímaleikmann síð- innan teiginn og ég lagði hann fýrir og má nefna að ná jaíntefli á útivelli H asta keppnistímabils, einn í fremstu mig og sendi hann upp f hægra telst mjög gott af þvf þaö gildir H viglínu Bochum á úOvelli gegn homið. Vamarmaðurinn sem gætti tveggja söga regia. Þegar náð er íor- H Fortuna Köin og skoraði seinna mín rann til á vellinum og datt og ystu héma þá er bakkað mikið og H mark liðsins í 1-2 sigri. Þórður því þurfti markvörðurinn að koma reynt að halda fengnum hlut en H skoraði reyndar tvö mörk en annað út á móö mér. Ég veit ekid hvort heimaþávarekkertbakkaðþóttfor- H var dæmt af vegna rangstöðu ann- þessi frammistaða mfn fesU mig f ystunni vaeri náð. Hér er sem sagt H ars leikmanns Bochum og sagði byrjunaliðinu f næsta ieik sem er spilaðmjögvarfæmislegaþegarfor- H Þórður það hafa verið vafaatriði. gegn Hertha Berlín og ættu að vera ystunni er náð.“ H Báðir aðalftamlínumenn Bochum tvööruggsOg. Éggerðiailavegaþað Um fjögur þúsund áhorfendur H voru garverandi f leiknum, annar sem fötbolönn gengur út á; skoraði fylgdu Bochum 01 Kölnar og hvöttu H var meiddur og hinn f banni, og úr eina færinu sem ég reyndar fékk liðið vel og ekki sfst Þórð sjálfan E þurfU þjálfari liðsins því að hafa al- fyrir utan rangstöðumarkið þannig sem þeir kölluðu „víkinginn". H þjóðlega framlínu frá Kóreu og fs- að það er ekkert óiíklegt að ég verði Þórður sagði að sér gengi ágætlega ■ iandi eins og þýsku biöðin orðuðu í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir markið með tungumálið og hann gæO al- H það. En hvemig var Olfinningin að þávarégiangtfráþvíaðspilagóðan veg gert sig skiijanlegan en það H skora fyrsta ,atvinnumannamarkið“ ieik. Við spilum 3-3-3-1 leikkerfi á þyrfti að bæta um betur. Hefði hann H á feriinum? J>að var mjög ijúf 01- útivöilum en á heimavelli spilum fengið sér aukatfma, átta talsins á H finning. Þetta var draumabyrjun hjá við með tvo frammi og þvf ættu iík- viku, Oi að bæta sig. H Maraþonhlaup: Fjórfaldur kínverskur sigur Kínverskar hlaupastúlkur hafa sýnt það undanfama mánuði að þær eru engvir aukvisar. Um helgina sigraði kínverska stúlkan Wang Junxia ör- ugglega í maraþonhlaupi sem fór fram í Sebastian á Spáni. Junxia hljóp vegalengdina á 2:28,16 kisL Öll efstu sæön voru skipuð kín- verskum stúlkum. önnur varð Zhang Li (2:29,16), Zhang Lirong þriðja (2:29,45) og Ma Liyan lenö í fjórða sæö (2:30,44). Kínversku stúlkumar sigmðu öruggiega í liða- keppninni en Spánverjar komu næstir á samanlögðum Oma, rúm- um sex mínútum á eftir Kína. Rúss- ar urðu í þriðja sæO og svo komu Frakkar og Bandaríkjamenn. Bretinn Richard Nerurkar sigraði í karlaflokki en hann hljóp kílómetr- ana 42 á 2:10,03 klsL Severiano Bemardini frá Ítalíu varð annar (2:10,12) og Kebede Dmechu frá Eþíópíu (2:10,16). Eþíópfa varð efst í liðakeppninni en ítalir urðu í öðru sæO. Bretar lentu í þriðja sæO en Spánveijar í íjórða og Portúgalir í fimmta. Enska knattspyman: West Ham-sigur West Ham vann óvæntan sigur á Man.City í ensku úrvalsdeildinni í knattspymu, 3-1 eför að hafa haft yfir í hálfleik 2-0. Burrows kom West Ham yfir á 3. mínútu og Chapman bætti öðru marki við á 29. mínútu. Holmes bætti þriðja markinu við á 70. mínútu, en Keith Curle minnkaði muninn fyrir City á 85. mínútu úr vítaspymu. -PS ÞORÐUR GUÐJONSSON opnaði marka- reikning sinn hjá þýska liðinu Bochum í þýsku 2. deildinni á laugardag- inn þegar Bochum sigraöi Fortuna Köln á útivelli 1-2. Þóröur skoraði reyndar tvö mörk í leiknum en annað markið var dæmt af vegna rang- stöðu. Bochum er nú f efsta sæti deildarinnar meö 22 stig en 1860 Miinchen er í öðru sæti með 20 stig. Næsta liö er með sautján stig. Á myndinni hér fyrlr ofan er Þóröur aö skora markið sem dæmt var af. Knattspyrna karla — 2. deild: w Knattspyrna — 1. deild: Olafur Pétursson til Þórsara Eftir að Lárus Sigurðsson mark- vörður gekk 01 sinna gömlu félaga í Val frá Þór hafa Þórsarar verið að leita sér að markverði. Það var svo gengið frá því um helgina að Kefl- víkingurinn Ólafur Pétursson mynda standa milli stanganna hjá Þór. Ólafur hefur alla sína tíð leikið með Keflavík og hefur verið lands- liðsmarkvörður 21. árs liðsins und- anfarin ár. í marki Keflavíkur næsta ár mun annar Ólafur standa en hann er Gottskálksson og lék áður með KR. Við þjálfun ÍBK hefur tekið Ian Ross sem eitt sinn þjálfaði Val og KR. Eins og kunnugt er fór Kristján Finnbogason 01 KR-inga ofan af Skaga en hann er uppalinn KR-ing- ur. Þá hefur Hilmar Bjömsson, sem lék með FH seinni part síðasta sum- ars, ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, KR. Eriksson, þjálfari Sampdoria, vill breytingar í dómaramáium: Tvo dómara og fjóra línuverði Sænski þjálfarinn Sven Göran Eriks- son hjá Sampdoria sem leiddi sitt lið til ævintýralegs sigurs gegn meistur- um AC Milan á sunnudaginn, segir að nú sé þörf á að fjölga dómurum og línuvörðum í hverjum leik. Eriksson vill tvo dómara og fjóra línuverði til að minnka líkumar á mistökum. .Jínatt- spyman hefur breyst mjög mikið. Hún er orðin mun hraðari en áður og leikmenn eru sióttugri og því getur það orðið erfitt fyrir einn dómara að sjá allt það sem gerist á öllum vellin- um. Við þurfum því tvo dómara og fjóra línuverði sem hefðu sitt svæði og mundu dekka hvem metra á vellinum alian leikinn." Eriksson gagnrýndi þjáifara AC Milan, Fabio Capello, sem sagði að öll mörk Sampdoria hefðu verið ólögleg. Eriksson sagði að Ca- pello ætti læra að taka tapi með meiri reisn og sagði sigur Sampdoria hafa verið mjög sanngjaman. Golf: Sigurjón fimmti og varð af verðlaunum Grindvíkingar styrkjast Það er ljóst að Grindavík verður með sterkt lið í 2. deild á næsta ári. Um helgina gengu til liðsins Ingi Sigurðsson úr ÍBV og Grétar Einarsson úr ná- grannaliðinu Víði úr Garði. Ingi hefur verið fyrirliði ÍBV undanfarin ár og hlýtur að teljast mjög mikill styrkur fyrir liðið. Grétar var með markahæstu mönnum f 3. deildinni sfðastliðið sumar. Lukas Kostic, þjálfari Grindavíkur, hefur staðið við þau orð sín sem höfð voru eftir honum í Tímanum að hann myndi reyna að fá einhverja Skagamenn með sér til Grindavíkur því Sigurður Sigursteinsson hef- ur ákveðið að leika með Grindavík. Baldvin Guð- mundsson, sem varði mark Fjölnis í 4. deild síðasta sumar, hefur einnig ákveðið leika með Suðumesja- liðinu. Maður kemur í manns stað, stendur ein- hvers staðar og hefúr Dragan Manjolovic skipt yfir í ÍBV en hann lék með Þrótturum í Reykjavík undan- farin þrjú ár. Kylfingurinn Sigurjón Arnarsson náði góðum árangri á Golden Coast Pro Goiftour á Martin Downs vellin- um í Flórída þar sem parið er 72 en völlurinn er 6300 metra langur. Sig- urjón hafnaði í fimmta sæti af 25. Af þessum 25 keppendum voru 22 at- vinnumenn en Sigurjón var einn af þremur áhugamönnum í mótinu. Hann lék tvo hringi á 148 höggum og náði að sjálfsögðu bestum ár- angri áhugamanna. Ef Sigurjón hefði keppt sem atvinnumaður þá hefði hann hlotið 400 dollara pen- ingaverðlaun en hann varð náttúru- lega af þeim. Það er því óhætt að segja að það sé dýrt að vera áhuga- maður í golfi. í kvöld Körfuknatdeikur Visa-deildin UMFT-Valur ..........kl. 20 KR-Snæfell..............kl. 20 Handknattleikur 1. deild kvenna Stjaman-KR ..........kl. 20 GULLIT BANABIH AC4WILAN Sjá bls.10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.