Tíminn - 02.11.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1993, Blaðsíða 3
8 Tíminn Þriðjudagur 2. nóvember 1993 Þriðjudagur 2. nóvember 1993 Tíminn 9 Nissan-deildin í handknattleik: Magnús hetja Hauka Haukar sigruðu ÍR, 26-23, í hörkuleik á sunnudagskvöld. ÍR var yfir í hálfleik, 13-11, en stór- leikur Magnúsar Árnasonar í marki Hauka í síðari hálfleik tryggði heimamönnum sigur. Fyrri hálfleikur var mjög jafn en ÍR-ingar voru þó ávallt með eins til tveggja marka forustu og mun- aði þar mest um stórleik Branisl- avs Dimitrijevic sem skoraði fimm af þrettán _____________________ mörkum liðs- ins. í byrjun seinni hálfeiks Magnús son við varði skot á tók Áma- sér og fjögur fyrstu Tíma-maÓi/r leiksins Magnús Árnas. Haukum: Varði stórkostiega í seinni hálfleðc og breyttí gangi leiksins sínum mönnum í hag. Kórónaði glæsiiega frimmistöðu með því að skora sfðasta marit leiksins. mínútunum og Haukar naðu að jafna leikinn, 15- 15. Tvö mörk frá Jóni Emi Stef- ánssyni komu þeim í 17-15 og eft- ir það misstu þeir forustuna aldrei niður. ÍR-ingar gerðu hvað þeir gátu til að jafna leikinn undir lok- in og Magnús Sigmundsson mark- vörður brá sér inn á línuna í síð- ustu sókninni. Nafhi hans Ámason í marki Hauka nýtti sér það. Eftir að sókn ÍR rann út í sandinn skor- aði hann yfir endilangan völlinn og tryggði sigur Hauka, 26-23. Magnús Áméison var að vonum mjög ánægður með sigurinn; „Þetta hafðist í seinni hálfleik, góð vöm og gífurleg barátta gerði gæfumuninn“ sagði hann eftir leikinn. Magnús Ámason var sem áður sagði besti maður Hauka og Petr Baumruk átti einnig góða spretti í _______________ síðari hálfleik. Hjá ÍR var Branislav Dim- itrijevic bestur í fyrri hálfleik en markvörðurinn Magnús Sig- mundsson í þeim seinni. Mikill hraði einkenndi leikinn og var það oft á kostnað handboltans. Mikil stemning var á áhorfendapöllun- um og greinilegt að ÍR-ingar fjöl- menntu í Hafnarfjörð. Haukan Halldór Ingólfsson 6/2, Páll Ólafsson 5/2, Petr Baummk 4, Jón Freyr Egilsson 4, Jón Öm Stef- ánsson 2, Pétur Vilberg Guðnason 2, Aron Kristjánsson 1, Sigurjón Þýska knattspyrnan: w ■ Bayern vann stórsigur — Eyjólfur kom inná sem varamaður Fyrrverandi meistarar Bayem Munchen þrengja nú stöðugt að Frankfurt og er foiysta síðamefnda liðsins aðeins orðin þijú stig. Um helgina vann Bayem stóran sigur á Kaiserslautera, 4-0, á meðan Frankfurt gerði aðeins markalaust jafntefli við eitt af botnliðunum, Wattenscheid. Eyjólfúr Sverrisson kom inn á sem varamaður hjá Stuttgart á 73. minútu fyrir Dunga frá Brasilíu. Með sigri sínum komst Bayem Múnchen í annað sætið í Bundes- ligunni. Christian Ziege gerði fyrsta markið á 16. mínútu. Adolfo Valenc- ia gerði annað mark fyrir leikhlé. Va- lencia skoraði aftur á 59. mínútu og Lothar Matthaeus tryggði stórsigur úr vítaspymu þegar um tuttugu mínútur vom eftir af leiknum. Gam- all leikmaður Bayem, Andreas Brehme, lék með Kaiserslautem. Hann sást varla í leiknum enda gætti Ziege hans mjög vel. Stuttgart vann sannfærandi sigur á Schalke og virðist liðið nú vera að smella saman. Fritz Walter gerði tvö mörk og Knup eitt. Walter var hetja Stuttgart í þessum leik og vom fyrir- sagnir í þýskum blöðum eftir leikinn flestar á þá vegu að „Iitli Fritz hefði verið of stór biti fyrir Schalke". Ekki var minnst sérstaklega á frammi- stöðu Eyjólfs Sverrissonar í þýskum blöðum í leiknum og hefur hann því varla sett mark sitt á hann á þeim stutta tíma sem hann var inná. Heimsbikarkeppnin á skíðum: Wachter fljótust niður brekkurnar Austurríkska stúlkan Anita Wacht- er vann sannfærandi sigur á fyrsta heimsbikarmótinu á skíðum um helgina. Blak: KA vann KA frá Akureyri gerði góða blakferð austur í Neskaupsstað um helgina og lagði þar Þróttara að velli í tvígang 3- 0. KA-stúlkum gekk hins vegar ekki svo vel þar sem þær lágu fyrir Þrótti Nes í báðum leikjunum 1-3 og 0-3. Sigurðsson 1 og Magnús Ámason 1. Magnús Ámason varði tólf skot og Bjarni Frostason 2/1. ÍR: Branislav Dimitrijevic 8/3, Jó- hann Ásgeirson 6/2, Njörður Árna- son 4, Róbert Rafnsson 3, Ólafur Gylfason 1 og Magnús Ólafsson 1. Magnús Sigmundsson varði níu skot og Hrafn Margeirsson 1/1. Utan vallan Haukar í átta mínút- ur og ÍR í sex mínútur. Gangur leiksins: 1-0, 3-3, 5-7, 7- 9, 9-11,11-13 — 12-13,14-14,17- 15,19-17, 21-19, 23-21, 26-23. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannesson komust vel frá erfiðu verkefni. Handknattleikur — Nissan-deild: Jafnt hjá botn- og toppliðunum Það voru Vestmannaeyingar sem náðu fyrsta stiginu af Haukum í Nissan- deildinni. Leikar enduðu 27-27 eftir spennandi lokamínútur en Haukar höfðu haft yfir allan leikinn. Þetta stig ÍBV er fyrsta stig liðsins í deildinni. Björgvin Rúnarsson stóð sig best í IBV og var markaliæstur með níu mörk. Petr Bammk var bestur í Haukum og skoraði átta mörk. Staðan Haukar....6 5 1 0 160-138 11 Valur......54 01 127-111 8 Stjaman ...53 1 1 120-110 7 FH ........5 3 0 2 134-132 6 UMFA......5 3 02 118-116 6 ÍR........6 3 03 136-136 6 Selfoss ...52 12 118-119 5 Víkingur...5 2 0 3 129-131 4 KA........5 1 1 3 126-128 3 KR ........5 1 1 3 105-115 3 Þór........5 1 04 127-149 3 ÍBV.......50 1 4 121-136 1 Næstu leikir á morgun: Þór Ak.- Selfoss, Stjarnan-FH, KR-Valur, UMFA-KA, Víkingur-ÍBV. 1. deild kvenna ÍBV-Valur............25-22 Haukar-Stjaman.......20-31 Valsmenn lágu á heimavelli sínum fyrir Njarövíkingum, en þeim var spáð sigrí í Visa-deildinni í körfuknattleik. Hér er þaö Valsmaðurinn Guðni Hafsteinsson sem berst við Ronday Robinson og virðist sá síöamefndi ekki vita sitt rjúkandi ráð í baráttunni VÍð Guðna. Tímamynd Pjetur Keppt var í stórsvigi í bænum Soel- den í Austurríki. Wachter, sem fór niður brekkuna á 1:06,90 mínútum, var rúmri sekúndu á undan næstu stúlku sem var franska stúlkan Car- ole Merle en þriðja varð önnur aust- urrisk stúlka, Sylvia Eder. Þýska stúlkan Katya Seizinger, sem Wachter náði að vinna í heildar- keppninni í fyrra, varð aðeins í þrettánda sæti. í stórsvigi karla varð franskur sigurvegari, Franc Piccard, og var þetta fyrsti sigur Frakka í 20 ár á heimsbikarmóti á skíðum. Fredrik Nyberg frá Svíþjóð varð annar. Borgakeppni Evrópu í handknattleik. Kristján Arason: Litlir möguleikar „Það verður að segjast eins og er að það er ekki gott að fara út með jafn- tefli, en ef maður tekur með í reikning- inn að Tutchkin spili ekki í síðari leikn- um, þá gætum við átt möguleika, en Undankeppni HM í knattspyrnu: Ástralir náðu jöfnu Fyrri leikur Ástralíu og Argentínu um laust sæti á HM í Bandaríkjunum á næsta ári fór fram nú um helgina í Sydney í Ástralíu. Jafntefli varð niður- staðan, 1-1. Diego Maradona átti allan heiðurinn að marki Argentínu en hann átti sendinguna á Abel Balbo sem skoraði á 37. mínútu. Aurelio Vidmar skallaði í argentíska markið af stuttu færi aðeins fimm mínútum síðar. Seinni leikurinn fer fram í Buenos Aires 17. nóvember og ættu gömlu heimsmeistaramir frá Argentínu að geta tryggt sér farseðilinn til Banda- ríkjanna. Alfio Basile, þjálfari Argent- ínumanna, sagði eftir leikinn að lið hans hefði leikið vel en mundi leika enn betur á heimvelli sínum. Fyrirliði Ástralanna, Paul Wade, sagði að þessi úrslit sýndu að Ástralir gætu spilað með þeim bestu. við vitum að það getur orðið mjög erf- itt. Við Fórum hins vegar út, vitandi það að staðan er 0-0 og stefnum að því fara í leikinn til að sigra,“ sagði Krist- ján Arason, þjálfari og leikmaður með FH, en hann og félagar hans gerðu jafntefli 23-23 við Essen í fyrri leik liðanna í borgakeppni Evrópu í frekari lélegum leik. Þrátt fyrir að Essen-liðið sé ekki eins sterkt og fyrirfram var haldið þá verða möguleikar FH-inga að teljast hverf- andi þar sem þýska liðið er mjög sterkt á heimavelli sínum. Það eykur þó litla möguleika þeirra að líklegast verður þeirra besti maður, Alexander Tutchkin, ekki með þar sem hann meiddist á laug- ardag og varð að fara af leikvelli í síðari hálfleik. Það verður þó ekki ljóst fyrr en í lok vikunnar, en ef að líkum lætur verður hann frá í mánuð. „Við fengum mjög gott tækifæri til að vinna þennan leik með tveimur til fjór- um mörkum, en við getum engum um kennt nema sjálfum okkar að svona fór. Það voru mistök í sóknarleiknum sem ollu því að við náðum ekki að sigra. . Varnarleikurinn var góður, en bæði Tutchkin og Hecker voru okkur erfiðir. Það má segja að þeir hafi tryggt þeim jaftiteflið. Utileikurinn verður án efa erfiður, þar sem þeir eiga góðan heima- völl. Það má búast við um fimm þúsund áhorfendum í höllinni ytra og miklum látum. Ég tel möguleika okkar í leikn- um vera 40 á móti 60,“ sagði Kristján. Leikurinn var ekki góður handknatt- leikslega séð og gerðu leikmenn lið- anna sig seka um fjölmörg mistök. Höfðu leikmenn FH- inga yfirhöndina á því sviði. Allt virtist stefna í sigur FH- inga í síðari hálfleik þegar liðið náði góðri forystu, en góður leikur Tutchk- ins, en þó sérstaklega Stephans Heckers í markinu, kom Essen-liðinu yfir undir lok leiksins. FH-ingar náðu hins vegar að knýja fram jafntefli á lokasekúndun- um og mega þeir í heildina vera ánægð- ir með það, þótt með færri mistökum hefði sigurinn vissulega getað orðið þeirra. Hans Guðmundsson og Bergsveinn Bergsveinsson voru langbestir FH- inga, Hans með sín tíu mörk og Berg- sveinn með fjölda varinna skota, þar af tvö vítaskot Eins og áður sagði voru þeir Hecker og Tutchkin bestir í þýska liðinu. Mörk FH: Hans Guðmundsson 10(5v), Guðjón Ámason 6(3v), Gunnar Bein- teinsson 3, Sigurður Sveinsson 2, Hálf- dán Þórðarsson 1, Knútur Sigurðsson 1. Mörk Essen: Alexander Tútsckin 8, Frank Aarens 5, Jochen Fraatz 4. Keflvíkingar sigruðu Hauka í Visa- deildinni eftir spennandi lokamínútur. Kristinn Friðriksson: Góð vörn og þolinmæði í sókninni — var undirstaðan í sigrinum Það vinna allir alla í Visa- deildinni í körfubolta. Á laugardaginn bára Kefl- víkingar sigurorð af Haukum 88-82 eftir mjög spennandi lokamínútur en gestirnir úr Keflavík höfðu leitt allan leikinn. Bæði liðin hafa sex stig hvort í sínum riðlinum og er óhætt að spá mjög jöfnu móti framundan þar sem ekkert lið er öraggur sigurvegarí fyr- irfram. Það tók leikmenn liðanna alls tvær mínútur að skora fyrstu tvö stigin og gerði fyriliði Keflvíkinga, Guðjón Skúlason, þau eftir að um tíu skot höfðu geigað á báðar körfur. Enn það liðu enn fleiri mínútur þar til Hauk- amir gerðu sín fyrstu stig eða alls fjór- ar en þau gerði Sigfús Gizurarson. Keflvíkingar höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleik og náðu mest sextán stiga for- skoti, 32-16, og var það fyrst og fremst sterk vöm þeirra er skóp þá forystu. Haukamir sýndu aftur á móti mikla baráttu undir lok hálfleiksins og náðu að minnka muninn mjög mikið og munaði þar mest um góðan leik Johns Rhodes sem skoraði úr öllum mögu- legum færum. ÍBK hafði fjögurra stiga forystu í leikhléi, 40-36. Haukamir náðu ekki að fylgja eftir góðum leikkafla í lok fyrri hálfleiks og Keflavík seig aftur framúr í seinni hálfleik og hafði ömgga forystu allt þartil tvær mínúturvom til leiksloka. Þá kom aftur góður kafli Hauka og Rhodes skoraði glæsilega þriggja stiga körfu og minnkaði muninn í 80-84. Skömmu síðar gerði Sigfús Gizurar- son enn betur og þá var staðan því orðin 82-84 sem var minnsti munur á liðunum í langan tíma og aðeins ein mínúta eftir af leiknum. Reynsla fslands- meistaranna úr Keflavík vó þungt í lokin. Þeir spil- uðu skynsamlega og sigurinn varð þeirra, 82-88. Annað hefði verið mjög ósanngjamt. „Það var góð vöm og þolinmæði í sókninni sem var undirstaðan að þess- um sigri okkar. Ef við spiium góða vöm þá kemur sóknin af sjálfu sér. Ég er mjög ánægður með minn leik og það er reyndar svo að ef liðið spilar vel þá leik ég vel. Við eigum Njarðvíkinga næst en til að sigur vinnist þar þá þurfum við aðeins að laga vömina meira til að sigur vinnist," sagði Krist- inn Friðriksson úr ÍBK sem lék best allra á leikvellinum. Hann hefur þann eiginleika að gefast aldrei upp og hvet- ur samherja sína mjög mikið sem er mjög til fyrirmyndar. Albert Óskars- son lék hörkuvel í seinni hálfeik og spilaði sig án efa inn í byrjunarliðið. Jonathan Bow átti ágæta kafla en gerði þó of mörg mistök. Hjá Haukum var John Rhodes yfirburðarmaður, hirti fjölmörg frá- köst og hitti mjög vel, fyrir utan vítaskotin. Aðrir Iéku undir getu og er ekki góðs viti þegar Iykil- maður eins og Jón Amar Ing- varsson Ieikur illa. Gangur leiksins: 0-3, 6-6, 6-15, 12- 19,14-26,16-32, 24-35, 35-37, 36- 40 — 36-42, 43-50, 45-59, 51-62, 54-68, 61-70, 63-78, 68-79, 72-82, 77-82, 80- 84, 82-84, 82-88. Stig Hauka — 3ja stiga körfur í sviga: John Rhodes 30 (2), Sigfús Gizurarson 12, Jón Amar Ingvarsson 11, Jón Öm Guðmundsson 10 (1), Bragi Magnús- son 8 (2), Rúnar Guðjónsson 7, Pétur Ingvarsson 4. Tíma-maður íeiksins Kristínn Friðríksson, ÍBK Frábær Ieikur hjá stráknum, bæði í sókn og vörn. Fjórar þriggja stiga kör- fur úr sjö skotum er góð nýting og tæp 30 stig í öBum leiknum er enn betra. ^ Njarðvíkingar léku ekki vel en samt nógu vel til að leggja stórskotalið Vals að velii í Visa-deildinni: Valsmenn skoruðu átján þriggja stiga körfur Hann var hreint með ólíkindum leik- ur Vals og Njarðvíkur í Visa-deildinni í körfuknattleik sem fór fram í Vals- heimilinu á sunnudagskvöldið. Njarðvíkingar sigmðu í leiknum 102- 97 eftir að hafa leitt nánast allan leik- inn. Leikurinn var með ólíkindum fyr- ir þær sakir að í leiknum vom skorað- ar 25 þriggja stiga körfur og áttu Vals- menn átján þeirra. Er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið eitthvað fyr- ir aurana sína. Valur skaut 36 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna og rat- aði boltinn því í fimmtíu prósent til- vika rétta leið sem er mjög góður ár- angur. Njarðvíkingar skomðu hins vegar sjö sinnum úr þriggja stiga skot- um en úr 21 skoti sem er alveg ágætis árangur. Valsmenn gáfu tóninn strax í upphafi leiksins með þriggja stiga skoti og gerði Brynjar Karl Sigurðsson þá körfu. Þeir héldu forystunni og varð hún mest níu stig í fyrri hálfleik 16-7 en þá gerðu Njarðvíkingar ellefu stig í röð og höfðu yfir með fimm stigum í hálfleik 45-50. Seinni hálfleikur var fjörugur og oft sáust góð tilþrif leikmanna en stöðug- leiki í spili liðanna var hins vegar víðs- fjarri. Njarðvíkingar náðu af og til ör- uggri forystu en misstu hana nær ávallt niður, þó aldrei svo mikið að Valsmönnum tækist að jafna. Næst komust Valsmenn því að jafna í stöð- unni 95-98 og 97-100 en vantaði hinn fræga hersiumun til að jafna leikinn. Þeir fengu m.a. tækifæri til að jafna undir blálokin en skot Guðna Haf- steinssonar geigaði og Valur Ingi- mundarson bmnaði upp og skoraði síðustu stigin og tryggði Njarðvíking- um sigurinn. Lokatölun 97-102 fyrir Njarðvík. Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkur, sagði í samtali við Tímann eftir leikinn að þetta hefði verið erfiður leikur. „Þeir eiga margar þriggja stiga skyttur sem við réðum ekki nógu vel við. Við eigum hins veg- ar að geta sýnt betri leik þar sem við slökuðum adltof oft á í þessum leik þegar við vomm komnir með góða forystu. Ég er þokkalega ánægður með mína frammistöðu en þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar." Aðspurður um dómarana sagði Valur að honum hefði fúndist þeir alveg ágætir. Ragnar Jónsson, fyrirliði Vals, var þokkalega sáttur þrátt fyrir tapið. „Það kom að því að við fómm að hitta enda er andrúmsloftið í okkar herbúðum gott þessa dagana og mikil hugarfars- breyting hefur átt sér stað. Það er létt- ara yfir okkur og því hefur okkur gengið ágætlega í síðustu tveim leikj- um. Þetta var einn besti leikur okkar til þessa," sagði Ragnar. Rondey Robinson var yfirburðamað- ur í Njarðvík og er hann gífurlega sterkur í ffáköst- unum en hann fékk ekki mikla sam- keppni undir körfunni og var í raun og vem „einráður" eins og Ragnar Jóns- son orðaði það. Teitur Örlygsson var einnig mjög góður og sýndi besta leik sinn í langan tíma. Hjá Val var Booker allt í öllu en liðið skortir óneitanlega sterkan miðherja og það er ekki við Silkeborg, sem Bo Johanson fyrrver- andi þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þjálfar, er nú efst í dönsku knattspyrnunni ásamt Od- ense Boldklub en úrslitin um helg- ina urðu þessi: FC Köbenhavn-Silkeborg.......1-2 Viborg-Odense................2-3 Næstved-AGF..................3-2 góðu að búast ef skyttur liðsins klikka í einhverjum leiknum. Ragnar Jóns- son var einnig góður. Gangur leiksins: Valur-Njarðvík: 3- 0, 10-3, 13-5, 16-7, 16-18, 24-22, 32-31, 32-35, 3746, 45-50 — 45-58, 55-62, 68-73, 73-76, 79-86, 85-94, 90-94, 95- 98,97-100, 97-102. Stig Vals: 3ja stiga körfur í sviga: Franc Booker 36(7), Ragnar Jónsson 19 (5), Brynjar Sigurðsson 16 (2), Bergur Emilsson 9 (3), Björn Steffen- sen 8, Hjalti Jón Pálsson 4, Guðni Haf- steinsson 3(1), Bjarki Guðmunds- son2. Stig Njarðvíkur: Rondey Robin- son 31, Teitur Örlygsson 26 (3), Valur Ingi- mundarson 15 (1), ísak Tómas- son 10 (2), Rúnar Ámason 9, Friðrik Ragnarsson 9 (1), Jóhannes Krist- bjömsson 2. Dómaran Kristinn Óskarsson og Héð- inn Gunnarsson. Ekki nógu samstíga í dómum sínum en sluppu fyrir utan það þokkalega frá leiknum. Lyngby-Bröndby...............0-0 Ikast-Aab....................2-1 Staðan í deildinni er nú að Silkeborg er efst með 20 stig eftir fjórtán leiki ásamt Odense. FC Köbenhavn er með 16, Lyngby 15, Ikast 14, Álaborg og Bröndby 13, AGF 11, Viborg 10, Næstved 8. Tímsk-maður leiksins' Franc Booker, Val. Vægast sagt ótrúlegur leikmaður. Hann hitti allstaðar af vellinum þar af sjö sinnum fyrir utan 3ja stiga línuna en hann gcrði alls 36 stig í ieiknum. Danska knattspyrnan: Silkeborg og Odense efst Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson 29 (4), Jonathan Bow 21, Albert Óskarsson 16, Jón Kr.GísIason 11, Guðjón Skúla- son 8 (1), Sigurður Ingimundarson 4. Dómaran Bergur Steingrímsson og Jón Otti Ólafsson. Bergur dæmdi oft furðulega en Jón Otti var góður. ÍA-UMFG 81-95 (40-49) Hér var aldrei spuming hvorum megin sigurinn mundi lenda. Grindvíkingar vom einfaldlega með mun betra lið en Akumesing- ar náðu þó að halda í við gestina í upphafi leiksins. Cangur leiksins: 0-2, 15-23, 4049 -50-60,59-70, 70-87,81-95. Stig ÍA: Einar Einarsson 25, Dwayne Price 19, Eggert Garðars- son 14, ívar Ásgrímsson 11, Jón Þór Þórðarson 6, Dagur Þórisson 4, Svanur Jónasson 2. Stig UMFG: Wayne Casey 27, Hjörtur Harðarson 22, Nökkvi Már Jónsson 15, Marel Guðlaugsson 9, Guðmundur Bragason 7, Bergur Hinriksson 7, Pétur Guðmundsson 6, Unndór Sigurðsson 2. UMFS-KR 91-98 (4242) Talsvert óvænt úrslit í Borgamesi þar sem Skallagrímsmenn hafa yf- irleitt verið óviðráðanlegir. Jafnt var með liðunum í fyrri hálfleik og skipust þau á að haía forystuna en í hálfleik var jafnt. í seinni hálfleik reyndust KR-ingar sterkari og skipti þar mest sköpum að þeir áttu flest fráköstin. Gangur leiksins: 0-5,18-25,29-25, 4242 — 4244, 54-59, 66-69, 83- 89, 91-98. Stig UMFS: Henning Henningsson 26, Birgir Mikaelsson 21, Alexander Ermonlinski 20, Sig- urður Elvar Þórólfsson 9, Ari Gunnarsson 7, Þórður Helgason 4, Gunnar Þorsteinsson 4. Stig KR: Hermann Hauksson 31, Davíð Grissom 22, Mirko Nikolic 20, Guðni Guðnason 12, Tómas Hermansson 9, Hrafn Kristjánsson 2, Lárus Ámason 2. Snæfell-UMFT 66-55 (33-35) Slakasti leikur helgarinnar í körfu- boltanum. TindastóII var betri aðil- inn í fyrri hálfeik og hafði yfir í leikhléi. Snæfell náði þó fljótt ör- uggri forystu í seinni hálfleik og þar með voru Sauðkrækingar unn- ir. Gangur ieiksins: 0-2,10-13, 25-24, 33-35 — 46-37, 59-55, 66-55. Stig Snæfells: Chip Entwistle 20, Kristinn Einarsson 14, Hreiðar Hreiðarsson 14, Bárður Eyþórsson 14, Þorkell Þorkelsson 2, Hjörleif- ur Sigurþórsson 2. Stig UMFT: Robert Buntic 18, Lár- us Pálsson 9, Hinrik Gunnarsson 9, Páll Kolbeinsson 7, Ingvar Ormars- son 7, Ómar Sigmarsson 3, Björg- vin Reynisson 2. Staðan í Visa-deildinni: A-riðiU Snæfell ...5 4 1 427417 8 ÍBK ...5 3 2 493-407 6 UMFS ...5 3 2 408-396 6 Valur ...5 1 4 451-4772 ÍA ...5 1 4 401-492 2 B-riðill UMFN ...5 4 1 464-413 8 Haukar ...5 3 2 416-394 6 UMFG ...5 3 2 427-413 6 KR ...5 2 3 445-452 4 UMFT ...5 1 4 344-415 2 1. deild kvenna ÍBK-Valur 88-46 UMFG-UMFT 70-37 KR-ÍR 101-33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.