Tíminn - 23.11.1993, Side 6

Tíminn - 23.11.1993, Side 6
jþréttir /' Þriðjudagur 23. nóvember 1993 l’riðjudagur 23. nóvember 1993 I iþróttir ' llmsjón: Kristjón Grimsson Enn sigrar Grindavík Sjötti sigur þeirra í röö eftir sigur á Haukum í framlengdum leik, 91-89 Grindvíkingar lögðu Hauka að velli eftir framlengdan leik 91-89 í miklum baráttuleik í Grindavík á sunnudagskvöldið. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 85-85. Sigur Grindavíkur á Haukum var sjötti sigur þeirra í röð í Visadeild- inni. Auk þess hafa Grindvíkingar unnið báða leiki sína við Hauka til þessa. Haukamir byrjuðu leikinn mun betur og náðu Qjótlega 10 stiga forskoti. Upp úr miðjum hálfleikn- um söxuðu Grindvíkingar á þá og náðu að komast yfir, en Haukar juku muninn aftur og í leikhléi var staðan 45- 55. Þegar Qórar mínútur vom liðnar af síðari hálfleik ýtti Sigfús Gizur- arson við Marel Guðlaugssyni; var Sigfús útilokaður frá leiknum vegna þessa brots og fengu Grind- víkingar tvö vítaskot í kjölfarið og knöttinn að auki. Úr þeirri sókn gerðu þeir fjögur stig og minnk- uðu muninn verulega. Eftir það var leikurinn í jámum og skiptust liðin á um að skora. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka voru KöifuknatHeikur Úrvalsdeildin SnæfeU-Valur....102-86 (52-48) Grindavík-Haukar 91-89 (45-55) ÍBK-SkaUagr......104-83 (48-39) KR-Njarðvík......78-100 (52-40) Staðan A-riðill ÍBK ........10 5 5 1008-897 10 SnæfeU .....10 5 5 834-867 10 SkaUagr......10 3 7 801-844 6 ÍA........... 9 2 7 725-860 4 Valur........10 1 9 848-984 2 B-riðUl Njarðvík.....10 9 1 950-817 18 Grindavík ...10 8 2 906-846 16 Haukar.......10 7 3 850-769 14 KR ..........10 6 4 956-919 12 TindastóU....9 3 6 682-757 6 Bikarkeppnin, 16-liða úrslit Haukar-Skallagrímur........76-82 Þór-ÍA....................78-84 1. deild kvenna Grindavik-KR.............54-60 Bikarkeppni kvenna, 8-liSa úrslit Grindavfk-TindastóU .....62-56 Valur-KR.................47-52 1. deild karla LeUcnirR.-fS ............65-59 UBK-Reynir S..............103-65 Handknattieikur 1. deild karla FH-Þór.............32-28 (17-8 ) ÍR-Víkingur........20-30 (10-15) ÍBV-Afturelding ...28-27 (14-15) Valur-Stjaman ...23-22 (11-13) KA-KR.......:....25-24(13-12) Sta&an Valur.......7 60 1 179-153 12 Haukar......7 5 20 183-161 12 FH..........7 5 02 194-181 10 Víkingur ....740 3 192-175 8 SeUoss .....7 3 22 170-165 8 Afturelding ...7 4 0 3 171-169 8 Stjaman.....7 3 1 3 163-161 8 ÍR..........7 3 04 156-166 6 KA ..........72 1 4 171-173 5 KR ..........7 1 1 5 149-169 3 ÍBV .........7 1 1 5 173-196 3 Þór.........7 1 06 178-210 2 Blak 1. deild karla ÍS-Þróttur R..............3-1 (15-7,10-15,15-12,15-12) - Staðan Þróttur R.......9 72 22-13 22 fS .............96 3 22-13 22 KA .............7 34 16-14 16 Stjaman.........642 14-11 14 HK .............5 3 2 13-8 13 Þróttur N......10 0 10 2-30 2 Grindvíkingar yfir 85-81, en með gífurlega sterkri vöm komu Hauk- amir í veg fyrir að Grindavik bætti stigum við og náðu að jafna 85- 85. Haukar áttu innkastið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka, en skot Rhodes frá miðlínunni lenti í hringnum og framhjá. Mikil taugaspenna var í fram- lengingunni og mikil barátta í báð- um liðum. Wayne Casey skoraði fyrir Grindavík í upphafi, en Jón Amar Ingvarsson svaraði með 3ja stiga skoti auk vítaskots sem hann skoraði úr, en þá var staðan 87- 89. Heimamenn skoruðu tvær næstu körfur og höfðu tveggja stiga forystu. John Rhodes fékk bónusvíti þegar 20 sekúndur voru eftir, en skot hans geig- aði. Haukar náðu þó aftur boltan- um og Rhodes reyndi aftur skot, nú fyrir utan 3ja stiga línuna, en skot hans geigaði aftur. Grindvíkingar fögnuðu ákaft í lok leiksins, enda sigurinn þeirra. „Okkur gekk illa í fyrri hálfleik, of mikið var um einstaklingsfram- tak. Okkur fór þó að ganga betur þegar við notuðum kerfin í síðari hálfleik. Við eigum Njarðvíkinga á föstudaginn, sem er stórleikur og ef við vinnum hann þá emm við búnir að sanna okkur sem stórlið í deildinni,* sagði Tímamaður leiks- ins, Nökkvi M. Jónsson í Grinda- víkurliðinu. Annars var liðsheildin góð hjá Grindavík. „Þetta var mjög jafn og spenn- andi leikur. Við sýndum góða kafla og áttum skilið að vinna. Leikurinn var jafn í lokin og sigur- inn gat lent hvorum megin sem var,‘ sagði Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn. Varðandi at- Tímama&ur leiksins: Nölckvi M. Jónsson UMFG SpilaSi góða vörn í leiknum, sér í lagi framan af. Gætti Johns Rho- des vel í sí&ari hólfleik. vikið þegar Sigfúsi Gizurarsyni var vikið útaf, sagði Ingvar: „Ég vil lýsa furðu minni yfir dómgæsl- unni. ítrekað er sem sami maður- inn sé útilokaður frá leik eftir sak- laus brot. Ég ætla að vona að dómarar taki sér ekki aftur það vald að setja hann í leikbann og gera aganefndina valdlausa. Það verður að taka tillit til hvernig brotið er,‘ sagði Ingvar. Bestur hjá Haukum var John Rhodes, sem spilaði stórgóða vöm í fyrri hálfleik og átti 24 fráköst í öllum leiknum. Jón Arnar Ing- varsson var góður í sókninni, en einnig gerðu Bragi Magnússon og Jón Öm Guðmundsson góða hluti. Bæði liðin spil- uðu oft á tíðum grimma og góða vöm, enda bæði þekkt fyrir mikla baráttu. Gangur leiks- ins: 4-0, 4-8, 9-19, 16- 26, 31-31, 35-33, 37-43, 45-48, 45- 55— 52- 62, 63-63, 69-70, 76-72, 85- 85— 87-85, 87-89, 91-89. Stig Grindavíkur (3ja stiga körfur í sviga): Wayne Casey 25 (1), Guðmundur Bragason 15, Nökkvi M. Jónsson 15, Hjörtur Harðarson 12 (3), Marel Guðlaugsson 11 (3), Bergur Hinriksson 6 (2), Bergur Eðvarðsson 4, Unndór Sigurðsson 3(1). Stig Hauka: Jón Amar Ingvarsson 24 (6), John Rhodes 18, Bragi Magnússon 15 (1), Jón Öm Guð- mundsson 14, Tryggvi Jónsson 12 (2), Pétur Ingvarsson 4, Sigfús Gizurarson 2. Dómarar: Kristján Möller og Bergur Steingrímsson. Komust þokkalega frá erfiðum leik. Áhorfendur: 400 Margrét Sanders Svart og Kvítt KR-ingar höfóu yfirburöi í fyrri hálfleik, en Njarövíkingar í þeim síðari Njarðvíkingar bundu enda á sig- urgöngu KR-inga, með 78-100 sigri í íþróttahúsinu á Seltjamar- nesi á sunnudag, en KR-ingar höfðu áður unnið fimm leiki í röð. Staðan í hálfleik var 52-40, KR-ingum í vil. Leikurinn var kaflaskiptur, KR- ingar höfðu undirtökin í fyrri hálfléik og höfðu góða forystu í leikhléi, en í þeim síðari réðu Njarðvíkingar lögum og lofum á meðan KR- ingar hittu ekki neitt. Njarðvík- ingar refsuðu þeim með vel útfærðum hraðaupphlaupum og góðri hittni. Sérstaklega áttu KR-ingar í erf- iðleikum með fyrrum félaga sinn, Friðrik Ragnarsson, sem hitti frábærlega í síðari hálfleik. Davíð Grissom var maðurinn á bak við velgengni KR í fyrri hálf- Tímama&ur leiksins: Fri&rik Ragnarsson UMFN Hitti geysivel í leiknum og skilaði varnarhlutverki sínu mjög vel. LykilmaSur í Valsliðinu. leik, auk þess sem allt liðið lék vel í fyrri hálfleik. Meðal- mennskan var þó ríkjandi í síðari hálfleik og enn verður það sagt á síðum þessa blaðs að staða leik- stjórnanda er í dag veikasti hlekkur liðsins, þar sem Lárus Ámason nær sér ekki enn á strik og lék hann afleitlega í þessum leik. Þeir Friðrik Ragnarsson og Rondey Robin- son léku vel, auk þess sem allt liðið fór á kostum í síðari hálfleik. Gangur leiks- ins: 2-0, 9-2, 27-30, 45-40, 52- 40— 58-47, 62-74, 63-83, 78- 100. Stig KR: Davíð Grissom 22, Mirko Nikolic 14, Hermann Hauksson 13, Guðni Guðnason 9, Ólafur Ormsson 8, Benedikt Sigurðsson 7, Tómas Hermanns- Jóhannes Kristbjörnsson og félagar hans í Njar&vík hreinlega rúlluðu yfir KR-inga í síðari hólfleik í leik liðanna í Visadeild- inni ó sunnudagskvöldiS. Lokatölur urðu 78- 100 fvrir Njarövík eftir ao KR hafði haft gott forskot í leikhléi. KR- ingurinn ó myndinni er GuSni GuSnason og dómarinn bakatil er Helgi Bragason. Tímamynd Pjetur Valur mætir Víking í bikarnum Um helgina var dregið í bikarkeppninni í körfuknattleik og handknatt- leik. í 8-liða úrslitum í körfuknattleik karla mæta bikarmeistarar ÍBK liði KR. Þá leikur UMFT við UMFG, UMFN við ÍA og Snæfell/KFÍ mætir UMFS. f 16-liða úrslitum í handknattleik karla mæta meistarar Vals liði Vík- ings, Grótta-KR, UBK-ÍBV, Valur b-FH, Völsungur-Selfoss, ÍH-KA, UMFA-ÍR, Víkingur b-ÍBV. f bikarkeppni kvemia verður leikin fyrsta umferð. Þessi lið mætast: FH- Stjaman, Ármann-Haukar og KR-ÍBV. Víkingur, Fram, Fylkir, Grótta og bikarmeistarar Vals þurfa ekki að leika og fara beint í 8-liða úrslit. ítalir bestir Heppnin Valsmegin ísland í 45. sæti Valur vann Stjörnuna í spennandi leik 23-22, jafntefli hefði veriö sanngjörn úrslit Alþjóðaknattspymusambandið birtir fyrir helgina stöðu lands- liða í heiminum eftir að ljóst var hvaða lið það verða, sem keppa í lokakeppninni í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt listanum er ftalía með besta liðið og færist það úr þriðja sætinu sem það var í síðasta mánuði. Búlgaría tekur stærsta stökkið upp á við eftir frækilegan sigur á Frökkum, fer úr 32. sæti í það 23. Listinn lítur annars svona út, en talan í svig- anum sýnir hvar viðkomandi var í síðasta mánuði: 1. Ítalía (3) 2. Holland (6) 3. Þýskaland (4) 4. Brasilía (1) 5. Noregur (2) 6. Danmörk (5) 7. Spánn (7) 8. England (10) 9. Argentína (9) 10. Sviss (13) 11. Svíþjóð (8) 12. Rúmema (15) 13. írland (11) 14. Rússland (12) 15. Frakkland (14) 16. Nígería (16) 17. Mexíkó (18) 18. Úrúgvæ (17) 19. Tékkland/Slóvakía (20) 20. Portúgal (21) 21. Kólumbía (19) 22. Belgía (20) 23. Búlgaría (32) 24. Kamerún (22) 25. Skotland (29) 26. Pólland (23) 27. USA (26) 28. Wales (28) 29. Zambía (25) 30. Marokkó (30) 31. Egyptaland (27) 32. Grikkland (36) 33. Alsír (31) 34. Fflabeinsströndin (33) 35. Austurríki (34) 36. Túnis (35) 37. Costa Rica (38) 38. Sádí-Arabía (46) 39. Suður-Kórea (37) 40. Hondúras (39) 41. Ghana (40) 42. Norður-írland (42) 43. Japan (44) 44. Finnland (45) 45. ísland (50) 46. Zimbabwe (43) 47. Ekvador (41) 48. Kanada (47) 49. Ástralía (61) 50. Ungveijaland (49) Eftir mjög jafnan leik Vals og Stjöm- unnar að Hlíðarenda á sunnudags- kvöldið var það aðeins spuming hvort liðið hefði heppnina með sér í lok leiksins. Það kom í hlut Valsmanna að fagna sigri, lokatölur urðu 23-22 þeim í hag, en jafntefli hefði þó verið sann- gjöm úrslit miðað við gang leiksins. Stjaman leiddi í hálfleik 11-13. Guðmundur Hrafnkelsson, mark- vörður Vals, varði síðasta skot leiksins frá Patreki Jóhannessyni og tryggði þar með Valsmönnum bæði stigin. .Þessi leikur var alveg eins og ég bjóst við, hörkuleikur. Þetta gat endað hvemig sem var, en við héldum leik- inn út. Ég átti von á að Patrekur myndi skjóta síðasta skotinu, enda er hann vanur að taka af skarið í svona stöðu. Það, sem helst var að hjá okk- ur, vom ótímabær skot eins og þegar við vorum tveimur færri. Það, sem hins vegar stóð upp úr þessum leik hjá okkur, var vörnin og góð einbeiting. Það þarf ákveðinn karakter til að vinna svona leik og ég held að liðið sé komið með það mikla reynslu að hún skilar sér í svona leikjum,' sagði Guð- mundur í samtali við Tímann eftir leikinn. Leikur Vals og Stjömunnar var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að sýna góð tilþrif, en þess á milli féll spila- mennskan niður fyrir meðalmennsk- una. Valsmenn byrjuðu á að brenna víti og Patrekur Jóhannesson skoraði fyrsta mark leiksins í kjölfarið. Valur leiddi síðan nær allan fyrri hálfleikinn og var það helst góður varnarleikur sem skóp þá forystu. Þegar um tíu mínútur vom eftir af fyrri hálfleik var tveimur Valsmönnum vikið útaf með stuttu millibili í stöðunni 11-7; Stjam- an skoraði þá sex mörk í röð og sýndi þá handknattleik eins og hann gerist bestur. Þessi góði leikkafli Garðbæinga skilaði þeim því tveggja marka forystu í leikhléi 11-13. Stjaman skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og hafði því skorað sjö mörk í röð. En síðan tók við góður leikkafli Valsmanna sem færði þeim forystuna á nýjan leik -og verður að hrósa þeim fyrir að komast inn í leikinn eftir að hafa fengið sjö mörk á sig án þess að geta svarað fyrir sig. Stjaman náði að jafna leikinn, en Valur komst tveimur mörkurn yfir þegar um fimm mínútur vom eftir af leiknum. Einar Einarsson jafnaði fyrir Stjörnuna þegar tvær mínútur voru eftir, en mínútu síðar skoraði Valgarð Thoroddsen glæsilegt mark úr hægra hominu sem reyndist vera sigurmark leiksins. Stjaman fékk þó nægan tíma til að jafna leikinn, en mikið ráðleysi í síðustu sókn þeirra kostaði þá slakt skot Patreks, sem Guðmundur markvörður Vals varði vel. Valur sigraði því í leiknum 23-22 og komst upp að hlið Hauka í fyrsta sætinu, en Stjaman sat eftir með sárt ennið og hlýtur að vera grátlegt fyrir liðið að hafa ekki náð stigi í leiknum miðað við ágætan leik. Hafsteinn Bragason, hornamaður Stjömunnar, var að vonum svekktur í leikslok. „Ég held að við hefðum átt sannarlega skilið jafntefli í þessum leik. Þetta var geysilega sárt. Við vor- um þremur mörkum yfir (11-14), en fáum þá á okkur tvö mörk á nánast sömu sekúndunni og hleyptum Val aftur inn í leikinn. Þama var vendi- punkturinn í Ieiknum. Menn lögðu sig virkiícga fram í kvöld og ég vona bara að við höldum því áfram. Það, sem er erfiðast við Valsliðið, er breiddin hjá þeim. Þeir eru líka góðii í að „stimpla' og opna því mjög vel. Valur er örugg- lega með sterkasta liðið í dag. Við eigum KA næst og það er Tfmamabur leiksins: Dagur SigurSsson Val HlviSráSanlegur leikmaður. Níu mörk, 6 með þrumuskotum utan teigs, 2 víti og 1 hra&aupphlaup. Hjá Stjömunni var Gunnar Erlings- son markvörður besti maður liðsins. Patrekur Jóhannesson gerði mörg fal- leg mörk utan teigs, en lét dómarana fara alltof mikið í taugamar á sér, sem bitnaði á leik liðsins í heild sinni. Haf- steinn Bragason og Konráð Olavson vom sprækir í homunum. Gangur leiksins: 0-1, 3-1, 6-3, 10-6, 11-7, 11-13— 11-14, 14-15, 18-16, 18-18, 20-20, 22-20, 22-22, 23-22. Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 9/2, Ól- afur Stefánsson 5, Rúnar Sigtryggsson 3, Valgarð Thoroddsen 3, Jón Krist- jánsson 2, Sveinn Sigfinnsson 1. Valur skoraði 13 mörk úr skotum utan teigs, 4 úr hraðaupp- hlaupum, 3 úr hornunum, 2 úr vítum og 1 af línu. Guðmundur Hrafn- lágmark að vinna þann leik, ef við ætl- um dú vera með í baráttunni.' Hafsteinn hafði ekkert út á dómarana að setja. „Ég held að dómaramir hafi ekki ráðið úrslitum i þessum leik.' Dagur Sigurðsson lék vel í þessum leik og skoraði níu mörk úr fjórtán skottilraunum. Guðmundur Hrafn- kelsson lék einnig vel og Rúnar Sig- tryggsson skilaði hlutverki sínu vel sem vinstri skytta, skoraði t.a.m. tvö mörk sem fleyttu Val yfir í fyrsta skipti í síðari hálfleik. Valgarð Thoroddsen sýndi ömggan leik. kelsson varði 15 skot. Mörk Stjömunnar: Patrekur Jóhann- esson 7, Magnús Sigurðsson 5/3, Haf- steinn Bragason 3, Skúli Gunnsteins- son 2, Konráð Olavson 2. Stjarnan skoraði 11 mörk utan teigs, 4 úr hom- unum, 3 úr vítum, 2 eftir gegnumbrot og 2 af línunni. Gunnar Erlingsson varði 11 skot og Ingvar Ragnarsson 6. Utan vallar: Valur 6 mínútur og Stjaman 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Olsen. Ekki nógu sannfærandi. ••• Andy Cole skora&i öll þrjú mörk Newcastle á sunnudaginn gegn Liverpool í ensku knattspyrn- unni oa tryggði liðinu sigur. Cole er nú markanæstur í úrvalsaeildinni með 18 mörk. lan Wright hjá Ar- senal kemur næstur meo 16 mörk. ... Pallister, Hughes og Kanc- helskis skoruðu mörk Manchester UTD í 3-1 sigri á Wimbledon. ... Alan Shearer gerði bæði mörk Blackburn gegn Southampton. Tim Flowers hélt markinu hreinu gegn sinum gömlu félögum í þess- um leik. ... Gordon Strachan hefur verið frá í fimm leiki með Leeds vegna hnémeiðsla. Nú er farið að sjá fram úr þessum meiðslum og talið liklegt ao hann leiki með Leeds gegn Everton á útivelli í kvöld í úr- vaísdeildinni. ... Johan Cruyff var ekki ánægð- ur með leikmenn sina hjá Barcel- ona um helgina eftir 0-1 tap gegn Lerida. Cruyff greip þvi til þess rá&s að sekta alít lioið, en ekki lylgdi sögunni hversu há upphæðin væri. ... Maradona lífgaði ekki upp á leik Newell's Old Boys um helgina þegar liðið tapaði fiorða leik sinum i röo í argentinsku deildinni. ... Steffi Graf sigraði Arantxa Sanchez á tennismóti í New York um helgina, 6-1,6-4, 3-6, 6-1. • •• Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari hollenska landsliosins í knattspyrnu, mun stýra Sádí-Arö- bum í úrslitakeppninni í Bandaríkj- unum á næsta ári. Beenhakker þjálfaði síðast Grasshopper í Sviss. son 5. Stig UMFN: Rondey Robinson 29, Friðrik Ragnarsson 26, ísak Tómasson 16, Rúnar Árnason 13, Jóhannes Kristbjörnsson 8, Teitur Örlygsson 5, Jón Ámason 3. Dómarar: Kristirin Albertsson og Helgi Bragason. Dæmdu ágætlega. Sacra- mento skellti meistur- unum Sacramento batt enda á fjögurra leikja tap sitt á sunnudagskvöld- ið þegar liðið vann góðan sigur á meisturum Chicago Bulls, 103- 101. Mitch Richmond gerði 28 stig fyrir Sacramento og Walt Williams 17. B.J. Armstrong skoraði 23 stig fyrir meistarana. Úrslit helgarinnar urðu annars þessi: Orlando-Boston ...........106-115 Utah-Philadelphia.........115-124 Atlanta-Miami ..............95-92 Washington-Charlotte .....111-127 San Antonio-Detroit ........86-95 Sacramento-Minnesota .....108-113 Portland-Phoenix..........109-118 Chicago-L.A. Lakers.........88-86 Dallas-Seattle.............87-116 Utah-New York...............86-72 Orlando-New Jersey..........87-85 Miami-Washington..........102-104 Charlotte-Atlanta...........91-96 Boston-Indiana ............94-100 San Antonio-Milwaukee .....101-97 Denver-Minnesota............90-89 L.A. Clippers-Houston .....86-108 Cleveland-Phoenix .........96-112 Seattle-Golden State.......112-97 L.A. Lakers-New Jersey ...102-105 Philadelphia-Detroit ......89-103 Chicago- Sacramento......101-103 Dallas-Portland............90-103 Staðan Atlantshafsriðill, unnir leikir og tap- aðir og vinningshlutfall. % New York................. 7 2 77.8 Boston 6 3 66.6 Orlando 5 4 55.5 Washington 4 4 50.0 Miami 3 4 42.9 New Jersey 4 6 40.0 PhUadelphia 3 7 30.0 Miðriðill Charlotte 6 3 66.7 Atlanta 5 4 55.5 5 4 55.5 Chicago 4 5 44.4 Cleveland .... 3 6 33.3 Indiana 2 6 25.0 Milwaukee ...........1 8 11.1 Miðvesturriðill Houston..............9 0 100 Utah ..................7 3 70.0 San Antonio ..........5 5 50.0 Denver ................4 4 50.0 Minnesota .............2 6 25.0 Dallas................1 8 11.1 Kyrrahafsri&ill Phoenix ...............6 2 75.0 Portland........... 5 4 55.5 L.A. Clippers.......4 5 44.4 Sacramento ...........4 5 44.4 Golden State........3 5 37.5 L.A. Lakers ...........3 6 33.3 —*■------------ir----;—• IKV010 HandknatHeikur 1. deild kvenna Stjaman-Vfldngur....kl. 20 ÍBV-FH.............kl. 20 , Enqland Úrvalsdeildin Aston VUla-Sheff. Utd Blackbum-Southampton . Chelsea-Arsenal 1-0 2-0 0-2 Everton-QPR .... 0-3 Man. UTD-Wimbledon .... 3-1 Newcastle-Liverpool 3-0 Norwich-Man. City 1-1 Sheff. Wed.-Coventry .... 0-0 Swindon-lpswich 2-2 Tottenham-Leeds 1-1 West Ham-Oldham 2-0 Staða efstu liða: Man. UTD ....15 13 1 1 33-13 40 Aston Villa .15 8 5 2 18-11 29 Norwich .....15 7 62 24-24 27 QPR........ 15 8 2 5 28-21 26 Leeds.........15 7 5 3 25-18 26 Arsenal........15 7 5 3 15-8 26 Blackbum ....15 7 5 3 20-14 26 Newcastle...15 7 4 4 27-15 25 Liverpool...15 7 2 6 22-15 23 Tottenham 15 5 5 5 20-16 20 Coventry ....15 4 8 3 16-17 20 Wimbledon ....15 5 5 5 17-22 20 Everton .....15 6 1 8 17-21 19 WestHam .....15 5 46 11-16 19 Skotland Celtic-Hearts.............0-0 Dundee-St. Johnstone .....0-1 Hibemian-Rangers..........0-1 Motherwell-Dundee Utd.....2-0 Partick-Kilmamock.........0-1 Raith-Aberdeen .............fr. Sta&a efstu li&a MotherweU.... 17 9 5 3 23-14 23 Rangers.... 18 8 6 4 27-20 22 Aberdeen ....17 6 9 2 20-12 21 Hibemian .....18 7 6 5 24-19 20 Celtic......17 5 9 3 21-15 19 Kilmamock ....18 5 8 5 18-18 18 Þýskaland-Úrvalsdeild Bayer Leverkusen-Leipzig ....3-1 Freiburg-Duisburg ........1-2 Schalke-Bayer Miinchen ..1-1 Niimberg-Dortmund ........0-0 Kaiserslautem-Hamburg ....3-0 Dynamo Dresden-Stuttgart.. 1-0 Gladbach-Werder Bremen ....3-2 Karlsmhe-Wattenscheid.....2-0 Frankfurt-Köln ...........0-3 Staða efstu li&a Frankfurt ..17 10 4 3 34-19 24 Bay. Munch. 17 8 6 3 39-18 22 Duisburg ...17 8 6 3 24-22 22 Leverkusen ..17 8 5 4 36-24 21 Kaiserslaut. ..17 9 3 5 34-22 21 Hamburg.....17 9 2 6 32-27 20 W. Bremen ..17 7 5 5 28-22 19 Köln .......17 8 36 24-22 19 Dortmund ....17 7 4 6 24-23 18 ítalia Atalanta-Parma..............0-2 Foggia-Sampdoria ...........1-2 Genoa-Inter Milan...........1-0 Juventus-Cagliari.........1-1 Lazio-Torino..............1-2 Lecce-Roma ...............0-2 Piacenza-Udinese..........0-0 Reggiana-Cremonese........2-0 AC MUan-Napoli............2-1 Staðan Parma....... 12 8 2 2 19-7 18 AC MUan .....12 7 4 1 16-7 18 Sampdoria...12 8 1 3 23-16 17 Juventus ....12 6 4 2 22-12 16 Torino ......12 6 2 4 17-13 14 Inter Milan..12 5 4 3 12-9 14 Cremonese....12 5 34 12-11 13 CagUari..... 12 5 34 18-18 13 Lazio .......12 4 5 3 10-11 13 Holland FC Groningen-Ajax ..........0-4 FC Volendam-Maastricht....5-0 Feyenoord-Vitesse Amhem.. 1-1 Waalwijk-SC Heerenveen ....1-1 FC Twente-PSV ............fr. Nac Breda-Sparta Rotterdam 4-3 Go Ahead-WUlem H..........3-0 Leeuwarden-Roda JC........fr. VW Venlo-FC Utrecht ......1-1 Staða efstu liða: Feyenoord ....14 11 3 0 30-10 25 Ajax .......14 11 2 1 36-7 24 Vitesse.....14 9 2 3 29-11 20 PSV........ 13 8 3 2 24-11 19 Spánn Sporting Gijon-A. Bilbao .0-1 Real Madrid-Celta.........2-1 SevUla-Valenda............0-1 Real Sodedad-Logrones....2-2 Albacete-Rayo VaUecano....1-1 Barcelona-Lerida..........0-1 Real Zaragoza-Tenerife ...6-2 Osasuna-Raang Santander ...0-0 D. Comna-Real Oviedo .....4-0 Real ValIadoUd-Atl. Madrid ..1-1 Staða efstu liða SevUla ......12 6 42 20-9 16 D. Coruna ...12 6 4 2 16-5 16 Barcelona ...12 7 2 3 22-12 16 Real Madrid ...12 7 2 3 21-12 16 Atl. BUbao...12 7 2 3 21-13 16

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.