Tíminn - 27.11.1993, Blaðsíða 9
Laugardagur 27. nóvember 1993
Sakamál
Þegar Lacombe vissi hver
beið hans varð hann hissa.
Sam Lancer var einn af fyrr-
um félögum hans, miðlari
eins og nann hafói sjálfur
verið, en beir höfóu ákveðið
að hafa ekki frekari sam-
skipti. Hann gæfti sín ekki
og gekk út úr húsi.nu. U.þ.b.
15 sekúndum seinna heyrði
Monica byssuhvell. Hún
hraðaði sér að glugganum
og sá kærastann sinn falla á
gangstéttina.
S COTT LACOMBE vissi að
sér hefðu orðið á mistök,
en vonaðist til að fá tæki-
færi til að finna leið út úr sínum
vandamálum. Hann hafði verið
handtekinn í Maine í janúar 1985
fyrir að dreifa fíkniefnum, aðallega
kókaíni.
Það sem hafði rekið Lacombe út í
slíka iðju, var svipað og hjá flest-
um öðrum; miklir peningar og
auðvelt að komast í vímu. Hann
hafði vaðið um í villu og svíma og
áttaði sig ekki á afglöpum sínum
fyrr en handjárnin lokuðust um
úlniði hans og fangelsisrimlarnir
undirstrikuðu frelsissviptinguna.
Þá komst hann að því að „vinir*
hans voru engir vinir, eftir að
hann hafði verið handtekinn.
Ákæruvaldið gaf honum einn
kost. Ef hann vildi ekki eyða lung-
anum úr ævinni innan fangelsis-
veggjanna varð hann að hjálpa yf-
irvöldum að koma upp um eitur-
lyfjahringinn, sem talið var að
teygði anga sína víða og hefði
mikil umsvif.
Lacombe tók tilboðinu og veitti
lögreglunni upplýsingar sem leid-
du til handtöku Daniels Tin, sem
álitinn var höfuðpaur kókaíns-
hringsins. Lacombe var ekki stolt-
ur yfir framkomu sinni, en löng-
um hefur helsta von lögreglunnar
til að uppræta slíka eiturlyfja-
hringi, falist í framburði „smápeð-
anna'. Til að mynda hafði komist
upp um Lacombe og 19 aðra miðl-
ara þegar einn af snuðrurum lög-
reglunnar kjaftaði frá starfsemi
þeirra.
Vitni tortímt
2. júlí 1985 voru Lacombe og
vinkona hans, Monica Sloan, að
eyða síðustu stundunum saman,
áður en framtíð Lacombe yrði ráð-
in af yfirvöldum. Það voru minna
en 12 klukkustundir þangað til
Lacombe átti að mæta á fund
dómara sem skera átti úr um hvort
fangelsisvistin yrði skilorðsbundm
eða ekki.
Klukkan níu um kvöldið, settust
þau í stofunni hjá Monicu og fóru
að horfa á bíómynd í sjónvarpinu.
Nokkrum míútum seinna tók
Monica eftir bíl sem renndi inn
innkeyrsluna. Hún fór út til að at-
huga málið.
í bílnum sat einn maður sem
Monica kannaðist ekki við að hafa
séð. Harin skrúfaði niður rúðuna
og kynnti sig sem Sam Lancer.
Hann sagði Monicu að hann vildi
eiga eitt orð við Lacombe varðandi
réttarhöldin. Monica spurði hvort
hann vildi koma inn en maðurinn
sagðist frekar vilja hitta Lacombe
utan dyra.
Þegar Lacombe vissi hver beið
hans varð hann hissa. Sam Lancer
var einn af fyrrum „kollegum'
hans, miðlari eins og hann hafði
sjálfur verið, en þeir höfðu ákveð-
ið að hafa ekki frekari samskipti.
Hann gætti sín ekki og hélt til
fundar við fyrrum félaga sinn.
Scott Lacombe. Hann galt fyrir vitneskju sína með lífi sínu.
Joel Fuller var sérhæfður í só&alegum verkum. Hann fékk vel borgað
fyrir en mikið vill meira.
U.þ.b. 15 sekúndum seinna heyrði
Monica byssuhvell. Hún hraðaði
sér að glugganum og sá kærastann
sinn falla á gangstéttina. Hún hljóp
strax út en bíllinn yfirgaf vettvang
á mikilli ferð.
Monica sá strax að Lacombe var
illa særður. Han hafði verið skot-
inn af stuttu færi með haglabyssu
og það var stórt gat á höfði hans
og hálsi. Hn reyndi að segja eitt-
hvað hugheystandi við Lacombe,
en hann andaðist nokkrum sek-
úndum seinna í örmum hennar.
Rangur grunur
Stanley Cunningham fulltrúi var
skipaður yfirmaður rannsóknar-
innar. Á meðan menn hans unnu
sín störf reyndi hann að yfirheyra
Monicu Sloan en hún var í miklu
sjokki. Hún var alblóðug og grét í
sífellu en Cunningham vissi að
það gat skipt sköpum fyrir lausn
málsins að hún skýrði sem fyrst frá
því sem hún hafði séð. Eftir
nokkrar árangurslausar tilraunir
stundi Monica upp nafni morð-
ingjans. Hún lýsti útliti hans og gat
einnig gefið þokkalega lýsingu á
bílnum. Þegar Cunningham spurði
hvort hún hefði séð í hvaða átt
bíllinn hefði ekið, hrundi hún
saman og henni var komið undir
læknishendur.
Cunningham og menn hans
hröðuðu sér til heimilis Sams
Lancer og vöktu hann upp. Hann
bar af sér allar sakir og fannst
fáránlegt að hann væri sakaður
um morð. Þegar Cunningham bar
saman útlitslýsingu Monicu við
hinn rétta Sam Lancer, sá hann að
einhver var að koma sökinni á
saklausan mann. Auk .þss var
Lancer með gilda fjarvistarsönnun.
Þar með var skýrt að nafn Sams
Lancer hafði verið notað sem tál-
beita til að fá Lacombe út úr hús-
inu. Cunningham benti hins vegar
á líklegan aðila sem hægt væri að
„kaupa til að gera hvað sem er',
Joel Fuller. Útlitslýsingin passaði
við hann, hann var viðriðinn eit-
urlyfjasöluna og næsta skref
Cunningham var að hafa uppi á
honum.
Vantaði herslumuninn
Fuller hafði tvisvar verið ákærð-
ur fyrir morð en vegna skorts á
sönnunargögnum hafði honum
verið sleppt í bæði skiptin. Megin-
skýringin var sú að hann átti vini
á æðstu stöðum og þeir höfðu
staðið á bak við fjarvistarsannanir
og annað slíkt.
Innan við tveimur tímur eftir
morðið hafði lögreglan uppi á bíl
Fullers. Hann hafði lagt honum
utan við kaffinhús og sat sjálfur
inni og drakk bjór. Lögreglan
skoðaði bflinn í krók og kima en
fann ekkert athugavert og við svo
búið var ákveðið að fylgjast með
Fuller en láta ekki strax til skarar
skríða.
Árla næsta morguns var Monica
kölluð til að skoða myndir. Af
u.þ.b. 50 myndum sem henni
voru sýndar valdi hún eina úr,
mynd af Joel Fuller, en gat samt
ekki verið viss um að hann væri
morðinginn.
Það voru Cunningham og mönn-
um hans nokkur vonbrigði að hún
skyldi ekki treysta sér 100% að
bera kennsl á manninn því ef ein-
hver vafi væri á að Fuller væri sá
seki, mundi verjandi hans tæta
Monicu í sig og málið myndi ekki
standast fyrir rétti.
Fuller var tekinn til yfirheyrslu
auk þess sem leit var gerð í hýbýl-
um hans. Ekkert fannst sem benti
til sektar hans. Tekið var húðsýni
til að reyna að finna púðurleifar
(iðulega gert við morðrannsóknir)
en niðurstaðan var neikvæð.
Lacomber hafði verið myrtur
með afsagaðri haglabyssu en ekk-
ert vopn fannst, ekkert blóð eða
nokkuð annað haldbært. Fuller
hélt ákveðið fram sakleysi sínu og
málið leit illa út í augum Cunning-
ham.
Daginn eftir voru þeir yfirheyrðir
sem þekktu best til Fuller. Sam
Lancer sagðist hafa hitt hann dag-
inn eftir og þá hefði Fuller sagt að
hann „hefði verk að vinna' en
slikar staðhæfingar stoða lítið fyrir
rétti. Vitnin á kaffihúsinu báru að
Fuller hefði fyrst sést um hálftíu
kvöldið áður en samkvæmt út-
eikningum lögreglunnar var vel
mögulegt að komast frá morð-
staðnum að kaffihúsinu á 15 mín-
útum. Cunningham fór til emb-
ættis saksóknara með þessi veiku
gögn í höndunum en eins og hann
bjóst við var málinu vísað frá.
Frekari sannanir þurfti til.
Mánuðir liðu og hvorki gekk né
rak. Að lokum var málið saltað
niður í skúffu en Cunningham
vann á bak við tjöldin að rann-
sókn málsins, emda þekktur fyrir
að gefast ekki upp. En það sem
máli skipti fyrir var að aðalvitnið í
eitulyfjamálinu var horfið, og því
neyddist lögreglan til að sleppa
hinum grunaða höfuðpaur, Daniel
Tinn, úr haldi.
Flóttatilraunin
Um mitt sumar 1987 var Cunn-
ingham settur í fangelsi fyrir vopn-
að rán og fékk þá 7 ára dóm. Hann
sat inni í 1 ár en gerði þá tilraun til
stroks sem misheppnaðist. Klefafé-
lagi hans sem tók þátt í tilrauninni
var yfirheyrður vegna flóttatil-
raunarinnar og hann var reiðubú-
inn til að tala, ekki um flóttann
heldur morðið á Scott Lacombe.
Fuller hafði notað tímann í fanels-
inu til að hreykja sér af „morðinu
sem gerði hann að milljónamær-
ingi'. Hann hafði fengið hvorki
meira en minna en 200.000 doll-
ara fyrir að „afmá' aðalvitnið í
dópmálinu, Scott Lacombe. Sá sem
réð hann til verksins var Daniel
Tinn.
Máhð var tekið upp og aftur var
Daniel Tinn fangelsaður.
Veijendur Tinns og Fullers héldu
því fram að ekki væri hægt að taka
málið upp vegna framburðar sam-
fanga. {fyrsta lagi væri vætti hans
vafasamt og í öðru lagi væri
mögulegt að fanginn hefði spunn-
ið upp söguna til að fá eigin refs-
ingu mildaða. Á meðan lögmenn
þrefuðu um þessi atriði var ákveð-
ið að flytja Fuller í annað fangelsi
af ótta við að honum yrði komið
fyrir kattarnef með svipuðum
hætti og Sam.
Jótning
Fuller virtist flutningunum feg-
inn. Þegar á hann var gengið kikn-
aði hann undan margra mánaða
álagi og sagði alla sólarsöguna.
Hann játaði að hafa drepið Scott
Lacombe fyrir stórfé, greitt af
Daniel Tinn. Síðar hafði hann
gerst ágjarn og reynt að kúga Tinn
til að láta sig hafa meira fé. Tinn
brást ókvæða við og eftir það ótt-
aðist Fuller um líf sitt og það var
orsökin fyrir flóttatilrauninni að
hans sögn.
Loksins var hæft að fullnægja
réttlætinu. Cunningham og ætt-
ingjar Lacombe fögnuðu sigri
réttvísinnar en kannski skipti
mestu máli að játning Fullers
sannaði sekt Daniels Tinn. Ekki er
enn búið að dæma í máli hans en
talið er fullvíst að tími hans sem
eiturlyfjabaróns sé liðinn.