Tíminn - 11.01.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1994, Blaðsíða 7
4‘í'V'i ISIiriBl . I , ■ ■ . .. ó Þriðjudagur 11. janúar 1994 Wföfífiffltf ................................. 7 Samningar náöust milli Samvinnuferöa og Fiugleiöa um farmiöasölu: Launþegahreyf- ingin semur vib Samvinnuferðir BÆNDUR - BÆNDUR! LISTER sauðfjárklippur, kúaklippur og hestaklippur. • Nova barkaklippur með breiðum kömbum. • Super-Profi með mótor í handfangi, breiðir kambar. • Mótor í handfangi, mjóir kambar (fjárhaus/kúahaus). • Kambar og hnífar • Varahlutir • Viðgerðarþjónusta • Brýnsla FISHER sjálfbrynningarker fyrir kýr, hesta, sauðfé og svín. Tunguker og flotholtsker. Varahlutir í allar gerðir. MUELLER mjólkurkæligeymar. Varahlutaþjónusta. Feröaskrifstofan Samvinnu- feröir Landsýn og fulltrúar aö- ildarfélaga hennar, sem eru öll stærstu launþegafélög lands- ins, undirrituöu fyrir helgina BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ÁLLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖM LM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar samning um ráöstöfun á um 5.000 sætum til nokkurra helstu áfangastaöa Flugleiöa. Um er aö ræöa flug á tímabil- inu 25. maí til 15. september til Kaupmannahafnar, Osló, Glasgow, Stokkhólms, Lond- on, Lúxemborgar, Amsterdam, Parísar, Baltimore og Ham- borgar. Sölu þessara farmiöa veröur lokið fyrir 10. maí og veröur veittur sérstakur afsláttur á flugi innanlands í tengslum við flug á vegum aðildarfélaganna. Þetta er í fjóröa sinn sem Sam- vinnuferðir/Landsýn og Flug- leiðir gera meö sér samning af þessu tagi fyrir launþegahreyf- inguna, en fyrst var það gert árið 1991. Til marks um þá þróun sem þessir samningar hafa leitt af sér má nefna að verð á flugi til Kaupmannahafnar hefur lækkað um 5,8% og verð við staö- greiöslu á flugi til Glasgow hefur lækkað um heil 21% á þessu tímabili. Þrátt fyrir gengisfellingu og fremur óhagstæða gengisþróun hefur samningsaöilum teldst aö halda veröi á þessum fargjöldum nánast óbreyttu frá því í fyrra. Sem dæmi um verö á aðildarfé- lagafargjöldum nú má nefna að sé keypt fyrir 9. mars kostar far fyrir fullorðinn til Kaupmanna- hafnar 18.620 krónur miðaö viö Nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar, sem gera á tillögur um ráðstöfun fjármuna til uppbyggingar á sjálfstjórnar- svæði Palestínumanna á Gaza og í Jerikó, auglýsir eftir tillögum um uppbyggingarverkefni eða umsóknum um fjárframlög til verkefna á fyrrgreindum svæðum. Verkefnin þurfa að vera vel skilgreind og kostnaðaráætl- un þarf að fýlgja með. Tillögur og umsóknir ber að senda til Sigríðar Jónsdótt- ur, Utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykja- vík, fýrir 1. febrúar n.k. Þökkum auðsýnda samúð, hlýhug og viröingu við andlát og útför manns- ins mlns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Hermanns Sigurðssonar LangholU Guö blessi ykkur öll. Katrín Jónsdóttir Sigrún Hermannsdóttir Stefán Amgrímsson Jón Hermannsson Helga Teitsdóttir Elínbjört Hermannsdóttir Már Tulinfus Unnsteinn Hermannsson Valdís Magnúsdóttir bamaböm og langafabam V ■ ■_________________/ RAUTT LjÓS tift* RAUTT L.ÓSl' V I UÉUMFERÐAR V \___________________________Urad__________________________ staðgreiðslu, 20.235 krónur til London og 36.290 til Baltimore. Aðilar að þessum samnirigi eru félög innan ASÍ, BSRB, Banda- lags háskólamanna, Sambands íslenskra bankamanna, Verzlun- armannafélags Reykjavíkur, Landssambands aldraðra, Far- manna og fiskimannasambands íslands, Kennarasambands ís- lands og Hjúkrunarfélags ís- lands. -EÓ SAUÐFJÁRMERKI. Númeraðar raðir og ál- renningar. ARÆÐI HF. Seljugerði 10, 108 Reykjavík. Sími (91) 81 11 15, eftir kl. 13:00. Fax allan sólarhringinn: (91) 81 11 15. NARFLOKKURINN |||| Jóhannes Geir Valgerður Guðmundur Halldór Jóhann Flnnur Ólafur Hansina Sveitarstjórnardagur Framsóknarflokksins 15. janúar 1994 Framsóknarflokkurinn boðar til fundar um sveitar- stjórnarkosningar 1994 á eftirtöldum stöðum: Reykjanes Digranesvegur 12, Kópavogur kl. 13.00. Finnur Ingólfsson Páll Magnússon Hansína Björgvinsdóttir Hafnargata, Kefiavík kl. 13.00. Ólafur Þ. Þóróarson Anna Ósk Kolbeinsdóttir Guöbjörg Ingimundardóttir Vesturland Mjólkursamlagi KB, Borgamesi kl. 14.00 Jón Kristjánsson Einar Kr. Jónsson Kristin Halldórsdóttir Félagsheimili Grundarfjarðar kl. 16.00. Páll Pétursson Magnús Stefánsson Guðmunda Wium Vestfirðir Patreksfjörður kl. 14.00. Fundarstaður augl. siðar. Guðnl Ágústsson Þórunn Guömundardóttlr Hótel Isafjörður, Isafirði kl. 14.00. Jóhann Einvarðsson Valdimar Valdemarsson Krístjana Bergsdóttir Noröurl. vestra Framsóknarhúsið Sauðárkróki kl. 16.00. Jóhannes Geir Sigurgeirsson Gunnar Bragi Sveinsson Guðrún Slghvatsdóttir Stefán Norðurl. eystra Hótel Húsavik, Húsavik kl. 10.00. Halldór Ásgrímsson Þröstur Fríófinnsson Lilja Skarphéóinsdóttir Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 90, Akureyri kl. 14.00. Halldór Ásgrímsson Sigfríöur Þorsteinsdóttir Austurland Tjaldmiðstöðin á Egilsstöðum kl. 14.00. Stefán Guömundsson Hallur Magnússon Framsóknarhúsið á Höfn kl. 14.00. Valgeröur Sverrisdóttir Bjöm Sigfinnsson Suðurland Hliðarendi, Hvolsvelli kl. 14.00. Elin Lfndal Sigurður Eyþórsson Reykjavík Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavlk kl. 13.00 Guðmundur Bjamason Óskar Bergsson Sigriður Jósefsdóttir Á fundina er sérstaklega boðið: - Stjórnum félaga - Sveitarstjómarmönnum og frambjóðendum - Trúnaðarmönnum í nefndum og ráðum - Áhugafólki sem vill taka þátt í starfi flokksins í komandi sveitarstjómarkosningum Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.