Tíminn - 27.01.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 27.01.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmudagur 27. janúar 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 18. tölublaö 1994 Borgarstjórinn áttaöi sig ekki á aö 70,5 milljaröa skuldastaöa vœri þúsund milljónum ofhá: Markús týndi milljaröi en minnihlutinn fann Endurteknar yfirlýsingar Markúsar Arnar Antonsson- ar borgarstjóra um 10,5 milljarba skuldastöbu Reykjavíkurborgar virbast byggbar á misskilningi emb- ættismanna í útreikningum og gagnrýnisleysi borgar- stjóra á þessa útreikninga. Skuldastaban er milljarbi lægri en sú tala sem borgar- stjórinn hélt ab hún væri. Þegar fjárha'gsáætlun Reykja- víkurborgar var lögb fram sagöi Markús Öm í ræöu ab af 27 milljöröum sem ráöstafaö heföi veriö til framkvæmda síbastlibin þrjú ár heföu „tæp- lega 19 milljaröar komib úr borgarsjóöi, en gera má ráö fyrir aö skuldir hans hafi á sama tíma aukist um nálega 5,5 milljaröa króna og hafi numið um 10,5 milljöröum um síöustu áramót.". Þessar upplýsingar borgar- stjóra vöktu á sínum tíma mikla athygli og gagnrýndi Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi framsóknar, ótrúlega skuldaaukningu borgarinnar, sem Markús upplýsti um í ræöu sinni enda var skulda- staöa borgarsjóös í árslok 1992 7,2 milljaröar króna. Skuldir hefðu því aukist um 40% á þessu eina ári. Þangað til stjómarandstaðan fékk fmmvarp Sjálfstæðis- meirihlutans til fjárhagsáætl- unar í hendur, hafa þær tölur sem unnið er með ekki verið véfengdar og ekki heldur upp- lýsingar bqrgarstjóra um skuldastöðuna. Fljótlega eftir aö stjómarandstöðufulltrú- amir byrjuðu aö vinna viö fjárhagsáætlunina kom hins vegar í ljós að umfangsmiklar Fulltrúar stjórnarandstöbunnar í borgarstjórn fara yfir gögn vegna fjárhagsáætlunar borgarinnar. Frá vinstri eru Gubrún jónsdóttir, Sigurjón Pétursson, Sigrún Magnúsdóttir, Kristín A. Ólafsdóttir og Gubrún Ögmundsdóttir. Tímamynd C.5. grundvallarstærðir í rekstri borgarinnar gengu illa upp miðað viö upplýsingar sem fram komu hjá borgarstjóran- um. Sigrún Magnúsdóttir sagði í samtali viö lunann í gær aö viö yfirferð yfir kulda- stööuna „fundum við hrein- lega ekki einn milljarö. Þess vegna varð úr að ég fór til borgarbókara til þess aö fá úr þvi skorið hvers vegna þetta fannst ekki," sagöi Sigrún. Þaö kom síðan í ljós á þriðjudag- inn að borgarbókhaldið fann ekki heldur þennan milljarö þannig að skuldastaöa borgar- innar er í raun milljaröi betri en borgarstjóri hélt. Sigrún sagöi það vissulega ánægjulegt aö skuldastaðan væri skárri en talið var, hún væri nógu slæm samt. Hins vegar vektu svona tilfæringar upp alvarlegar spumingar um fjármálastjómun borgarinnar. Ef borgarstjóri og borgar- stjómarmeirihlutinn gæti týnt milljaröi án þess að velta því frekar fyrir sér, þá væri greini- legt að hin „styrka fjármála- stjómun" í borginni væri eitt- hvaö orðum aukin. „Ég fæ ekki betur séö en þessir menn hafi einfaldlega enga tilfinn- ingu fyrir því hvaö þeir em meö í höndunum, enga!" sagði Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi í gær. -BG Hjálparstofnun kirkjunnar: Tíund minna safnaðist Meirihluta þess fjár sem Hjálp- arstofnunin safnaöi fyrir jólin er variö til hjálpar bágstöddum erlendis. Stofnunin varði um þremur milljónum króna til hjálparstarfs innanlands, en fjölmargir sem eiga viö erfiö- leika aö stríöa hér heima leituöu til kirkjunnar um hjálp. Meiri- hluti þessarar hjálpar var í formi matargjafa. Jónas sagöi aö þess- ar matargjafir hefðu reynst vel og sagðist telja líklegt Hjálpar- stofnunin mundi gera meira af því aö gefa þurfandi íslending- um mat í framtíöinni. -EÓ Um 11,5 milljónir söfnubust í jólasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar fyrir síöustu jól sem er um 10% minna en fyr- ir ári þegar 12,9 milljónir söfnubust. Á móti kemur aö Hjálpastofnunin fékk gefins matvæli fyrir um tvær millj- ónir króna fyrir jólin. Jónas Þórisson framkvæmda- stjóri sagðist telja aö skýringar- innar á minni árangri í peninga- söfnun Hjálparstofnunarinnar væri aö leita í því aö fleiri aöilar stæðu í peningasöfnun en áöur og einnig aö fólk hefði eitthvaö minni fjármuni milli hand- anna. Jónas sagöist telja að ár- angur Hjálparstofnunarinnar hefði ekki veriö verri fyrir síö- ustu jól en annarra sem söfnuðu fyrir bágstadda. Jónas sagöi aö um 25% færri gíróseðlar hefðu skilaö sér fyrir síðustu jól en fyrir jólin þar á undan. Þetta benti til að færri gæfu en áöur, en þeir sem gæfu gæfu meira en áður. Jónas sagði að ábending Hjálparstofnunar- innar til fólks um aö margt smátt gerði eitt stórt virtist ekki hafa náö til fólksins. jónas Þórísson. Kalkúnalœrin nálgast landib: Enn er deilt um frumvarp Frumvarp til breytinga á bú- vörulögum kom ekki fram á Al- þingi í dag og alls óvist er hve- nær þab veröur lagt fram. Vegna óvissunnar í málinu ósk- uöu fulltrúar stjómarandstöö- unnar í landbúnabamefnd eftir aö fundum nefndarinnar yröi frestaö. Formaöur landbúnaö- amefndar hafnaöi því. Landbúnaöanáöhena sagði á Al- þingi í gær að frumvarpið myndi að öllum líkindum koma fram í dag, en óvíst er hvort hann getur staðið við þá yfirlýsingu frekar en fyrri yfirlýsingar um framlagn- ingu fmmvarpsins. Allt eins er búist við að máliö skýrist ekki fyrr en forsætisráöherra kemur heim frá útlöndum um helgina. Utan- ríkisráðhena kom heim frá út- löndum í gærkvöldi, en hann bannaöi aö frumvarpið væri lagt fram áöur en hann fór af landinu. Á meðan ráöhenar deila færast kalkúnalærin sem Bónus pantaði til landsins nær landi, en reiknaö er með að þau komi um aöra helgi. Eins og staöan er í dag geta stjómvöld ekki bannað innflutn- ing og sölu læranna. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.