Tíminn - 27.01.1994, Side 2

Tíminn - 27.01.1994, Side 2
2 Fimmtudagur 27. janúar 1994 Tíminn spyr... Hefur þú trú á aö alþingis- kosningum veröi fiýtt? Ingibjörg Pálmadóttir, al- þingismaöur Framsóknar- flokksins „Eins og málin ganga fyrir sig þessa dagana varðandi bú- vörulögin þá getur allt skeö. Þaö viröist vera ótrúlega erfitt fyrir ríkisstjómina aö koma sér saman um þetta frumvarp og mér sýnist á göngulagi landbúnaöarráöherra aö allt geti gerst. Þaö er einnig kom- in þreyta í stjómarliðiö út af ýmsum fleiri málum og nægir þar aö nefna sjávarútvegsmál- in. Þá veit maöur ekki hvaða áhrif staða Sjálfstæðisflokks- ins í borgarstjóm Reykjavíkur hefur á landsstjómina. Borg- arstjóri hefur kallað þetta sameiginlega framboð hræðslubandalag, en ég hef ekki í langan tíma séð jafn hrædda og örvæntingarfulla menn eins og sjálfstæðis- menn þessa dagana." Svavar Gestsson, þingmaður Alþýbubandalagsins „Eg tel það ólíklegt. Hins vegar heyrir maður á sumum stjómarþingmönnum aö þeir eru orönir þreyttir á samstarf- inu, en það er ekki þar með sagt aö þeir séu tilbúnir til að Gunnlaugur Stefánsson, þingmabur Alþýbuflokksins „Ég hef ekki trú á því. Þab er ekkert sem bendir til þess að alþingiskosningum verði flýtt. Ríkisstjómin var mynd- uð til aö sitja út kjörtímabilið og takast á við þau verkefni sem á vegi hennar yrðu og það hefur hún verib ab reyna að gera fram að þessu. Það hefur ekkert komib fram sem bendir til ab hún valdi ekki þeim verkefnum sem hún er að takast á við." Umrœbu um bráöabirgbalögin lauk meö látum í fyrrakvöld: Bráðabirgöalögin aðeins borin undir tvo þingmenn Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra upplýsti á Alþingi undir lok umræbu um brába- birgbalög á verkfall fiskimanna ab einungis hefbi verib haft samband vib tvo þingmenn Sjálfstæbisflokksins auk ráb- herra flokksins um setningu laganna. Stjómarandstöbu- þingmenn sögbu þetta sýna ab þess hefbi ekki verib gætt ab at- huga hvort meirihluti Alþingis styddi setningu brábabirgba- laga. Vegna þessara upplýsinga ósk- uöu fulltrúar Framsóknarflokks- ins, Kvennalistans og Alþýbu- bandalagsins eftir því að umræð- unni yrbi frestað þangað til for- sætisráðhena gæti verib vibstadd- ur og gefib skýringu á þessu. Gunnlaugur Stefánsson, forseti Alþingis, hafnabi þessari beiðni og lauk umræbunni. Þingmenn stjórnarandstöbunnar höfðu uppi hörð orö í garð forseta vegna þessa. Svavar Gestsson sagbi t.d. aö forseti hefði ekki í annan tíma sýnt stjómarandstööu annan eins dónaskap. Þar sem ósk stjórnarandstöö- unnar var hafnaö sátu þingmenn hennar hjá viö atkvæöagreiöslu um aö vísa fmmvarpinu til ann- arrar umræöu, en þaö er mjög óvenjulegt. Venjulega era þing- menn úr öllum flokkum sammála um aö vísa framvörpum milli umræöna. Þingmenn vitnuöu til ummæla forsætisráöherra sem hann viö- hafði við fjölmiðla sama kvöld og bráðabirgöalög vora sett, en þá sagöi hann að haft heföi veriö samband viö allflesta þingmenn Sjálfstæöisflokksins vegna laga- setningarinnar. Fyrir liggur að haft var samband við alla þing- menn Alþýðuflokksins. Geir H. Haarde, formaöur þing- flokks sjálfstæðismanna, sagöi að Haraldur Bessason hættir sem rektor Haraldur Bessason, rektor Há- skólans á Akureyri, hefur ákvebib ab hætta störfum rektors í vor. Haraldur hefur verib rektor Háskólans í sjö ár eba frá stofnun skólans. Rektor Háskólans á Akureyri er ráðinn til sjö ára í einu og Har- aldur sótti um stöðuna þegar hún var auglýst á dögunum. Honum snérist hins vegar hug- ur og hefur í bréfi til mennta- málaráðherra dregiö umsókn sína til baka. Haraldur sagði í samtali við Tímann að hann hafi gengt rektorsstöðunni í nokkuð lang- an tíma og telji rétt viö nánari skoðun aö hætta núna. Hann sagðist að sér þætti vænt um að ungt fólk með mikla reynslu af kennslu viö háskóla sækist eftir stööunni. Þaö hafi haft áhrif á afstöðu sína. Haraldur sagðist ekki hafa tek- iö neina ákvöröun um hvað hann taki fyrir sér fyrir hendur þegar hann hættir í rektorsemb- ætti. Þrír sóttu um stöðu rektors við Háskólans. Auk Haraldar voni það Fanney Kristmundsdóttir, lektor I líffærafræði viö Háskól- ann í Edinborg í Skotlandi og Þorsteinn Gunnarsson, vísinda- og menntamálafulltrúi viö sendiráö íslands í Brussel. -EÓ Haraldur Bessason. Mikil ásókn í ab veröa reynslusveitarfélag Eftirfarandi sveitarfélög hafa sótt um eba sýnt áhuga á ab gerast reynslusveitarfélög, samkvæmt lista sem Tíminn fékk hjá félagsmálarábuneyt- inu: Mosfellsbær, Rangárvalla- hreppur, Stykkishólmsbær, Hafnarfjarðarbær, Öxarfjarðar- hreppur, Skaftárhreppur, Seyö- Tilnefning og skoöanakönnun Framsóknarmenn á Selfossi hafa samþykkt aö láta fara fram skoöanakönnun í tveimur áföngum um skipan framboös- lista við bæjarstjómarkosning- arnar á Selfossi 28. maí 1994. Öllum félagsmönnum er gef- inn kostur á að velja níq nöfn af félagaskrá framsóknarfélag- anna og af skrá yfir nýja félaga. Þeir, sem flesta tilnefningu hljóta, koma inn í síðari um- ferö. I þeirri umferð greiða fé- lagar atkvæði um röðun á fram- boðslistann. Niöurstaða skoðanakönnimar veröur síðan lögö fyrir félags- fund. isfjaröarkaupstaöur, Njarðvíkur- kaupstaöur, Mýrdalshreppur, Akranes, Borgamesbær (með fyrirvara um sameiningu sveit- arfél. í Mýrasýslu), Neskaup- staöur, ísafjöröur, Ólafsfjaröar- kaupstaður, Bolungarvík, Sauð- árkrókskaupstaöur, Akureyrar- bær, Hvammstangahreppur (meö fyrirvara um sameiningu sveitarfél. í V.- Húnavatnssýslu), Grindavíkurbær, Héraösnefnd Barðstrendinga (Patrekshrepp- ur, Tálknafjaröarhreppur, Barða- strandarhreppur, Bíldudals- hreppur og Rauöasandshrepp- ur), Sýslunefnd Austur-Skafta- fellssýslu f.h. sveitarfélaga í sýslunni (Bæjarhr., Nesjahr., Höfn, Mýrahr., Borgarhafnarhr., Hofshr.), Vestmannaeyjabær, Dalvíkurbær, Eskifjarðarkaup- Á fundi framkvæmdastjómar Ólympíunefndar íslands í gær var ákveðið hvaða íþrótta- menn skyldi senda til Lille- hammer í næsta mánuði. Alls verða fimm manns sendir, fjór- ir karlar og ein kona, en þau hafa öll staðist viðmiðunar- mörk Ólympíunefndarinnar staður og Reyðarfjöröur (meö fyrirvara um sameiningu Eski- fjaröar og Reyöarfjaröar), Ólafs- víkurkaupstaöur (Ólafsvíkur- kaupstaöur, Neshreppur utan Ennis, Breiðuvíkurhreppur, Staöarsveit), Húsavíkurkaup- staöur, Ölfushreppur, Gmndar- fjöröur (Eyrarsveit), Héraðs- nefnd Dalasýslu, Hafnahreppur (meö fyrirvara um sameiningu sveitarfélaganna Keflavíkur, Njarövíkur og Hafnahrepps), Keflavíkurbær, Reykjavík, Sand- geröi, Garöabær, Reykhóla-. hreppur, Egilsstaöabær, Hríseyj- arhreppur, Skeggjastaöahreppur og Vopnafjaröarhreppur (með fyrirvara um sameiningu Skeggjastaöahr. og Vopnafjarö- arhr.). sem gilda um þátttöku í leikun- um. Daníel Jakobsson frá ísa- firði og Rögnvaldur Ingþórsson frá Akureyri munu keppa í göngu. Þau Ásta S. Halldórs- dóttir ísafiröi, Kristinn Björns- son Ólafsfirði, og Haukur Am- þórsson úr Reykjavík munu keppa í alpagreinum. Fimm fara til Lillehammer þaö væri ekki lagaskylda forsætis- ráðhena aö kanna vilja alþingis- manna til setningar bráöabirgða- laga. Þaö væri hins vegar rétt aö það hefði oft verið haft samband viö alla stjómarþingmenn þegar bráöabirgöalög heföu veriö sett. Geir sagði að ef einhverjir þing- menn Sjálfstæöisflokksins væra óánægöir með að ekki skyldi hafa veriö haft samband viö þá væri þaö innbyröis vandamál þing- flokks Sjálfstæöisflokksins, en kæmi lögum í landinu ekkert viö. -EÓ Bókin um Benjamín dúfu eftir Friö- rík Eríingsson veröur nú gefin út á þýsku. Benjamín dúfa á þýsku Bókaforlagib Vaka-Helgafell hefur gengib frá samningum vib þýska barnabókaforlagiö Georg Bitter Verlag um útgáfu á bamabókinni Benjamín dúfu á þýsku. Upphaflega kom bókin út hjá Vöku- Helgafelli vorib 1992. Bókin um Benjamín dúfu er eftir Friörik Erlingsson og þetta er verðlaunabók sem fengiö hefur nær allar þær viöurkenn- ingar sem veittar em barnabók- um hér á landi. Hún fékk ís- lensku bamabókaverölaunin áriö 1992, og Bamabókaverð- laun skólamálaráös ári síöar. Sama ár fékk bókin viöurkenn- ingu Barnabókaráðs. Um síðustu helgi hlaut kvik- mynd um Benjamín dúfu eftir handriti Friðriks Erlingssonar næststærsta styrk úr Kvik- myndasjóði íslands á þessu ári. . Samkvæmt upplýsingum ffá Vöku- Helgafelli er stefnt aö því aö Benjamín dúfa komi út á næsta ári og tekur samningur- inn til alls þýska málsvæöisins. Vaka-Helgafell hefur á síöustu ámm gert talsvert í því aö selja útgáfurétt bóka eftir íslenska höfunda til erlendra útgáfufyr- irtækja. Dæmi um þetta em bækur eftir Halldór Laxness, Ólaf Jóhann Ólafsson, Iðunni Steinsdóttur, Franziscu Gunn- arsdóttur og nú síöast Friörik Erlingsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.