Tíminn - 27.01.1994, Qupperneq 12
12
Fimmtudagur 27. janúar 1994
Stjörnuspá
ÝtL Steingeitin
4l( 22. des.-19. jan.
Vinimir hafa forgang um
þessar mundir, enda hafa þeir
reynst þér vel. Heima fyrir örl-
ar á afbrýðisemi, en hún er
ekki alvarlegs eðlis.
tör Vatnsberinn
►J.ffia.. 20. jan.-18. febr.
Þér er tamt að skipuleggja
hvem dag, en þessi veröur
ekki höndlaður með neinni
rökvísi. Þú munt fagna því er
kvölda tekur, án þess að nokk-
uð alvarlegt komi upp.
Fiskamir
<CX 19. febr.-20. mars
Njóttu lífsins án þess að missa
fætuma af jöröinni. Tilfinn-
ingamálin em í miklum
blóma.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Atvinnumálin hafa veriö erfiö
aö undanfömu, en loks rofar
til. Geröu þér far um aö koma
vel fyrir. Fyrstu viðbrögö em
þau mikilvægustu.
Nautiö
20. aprfl-20. maí
Það er tímabært að skipta um
áhugamál og gera eitthvaö af
viti. Þú ert búinn aö hjakka í
sama farinu um árabii og
breytinga er þörf.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Strax í árroöanum mun ein-
hver deila rísa og situr hún í
þér fram eftir degi. Máliö leys-
ist í kvöld og samband þitt
viö ákveðinn aöila mun veröa
styrkara en fyrr.
'jlP) Krabbinn
22. júní-22. júli
Þér hættir einum of til aö vor-
kenna sjálfum þér. Reyndu aö
slíta augun af eigin nafla, þaö
búa fleiri á þessari jörö en þú.
C^Æ> Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú munt fá óvænta símhring-
ingu frá abila, sem þú hefur
ekki heyrt í lengi. Skemmti-
legir endurfundir em á döf-
inni.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þér finnst eins og barátta þín
fyrir ákveðnum málstaö sé
fyrirfram töpuð, en örvæntu
ekki. Brátt veröa skil, sem
sanna að þrautseigja þín borg-
abi sig ríkulega.
V Vogin
^ ^ 23. sept.'-23. okt.
Þú ert í frábæm skapi og ekki
til neins að breyta því. Því em
skilaboð dagsins: haltu áfram
aö láta þér líöa vel og brostu
út í bæöi.
Sporödrekinn
24. okt.-24. nóv.
Peningamálin em í nokkmm
ólestri, en þú ræöur ekki svo
auðveldlega viö þaö. Þrauk-
aöu lengur án þess aö gera
neinar neyöarrábstafanir.
Vænkast hagur Strympu.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Faröu þér rólega um þessar
mundir. Einhver spenna er
innan fjölskyldunnar og því
er mikilvægt aö halda still-
ingu sinni. Áhyggjur af van-
heiisu reynast ástæöulausar.
ÞJÓÐLEIKHUSID
Síml11200
Smiðaverkstæðið kl. 20:30
Blóöbrullaup
eftir Federico Gaicia Lorca
I kvöld 27. jan. - Fimmtud. 3. febc.
Laugard. 5. febr. - Laugard. 12. febr.
Sýnlngin er ekkJ við hæfi bama. Ekki er unnt að
hieypa gestum i salinn eftír að sýnlng er hafia
Litla sviðið kl. 20:00:
Seiöur skugganna
eftir Lars Norén
I kvöld 27. jan. - Sunnud. 30. jan,- Föstud. 4. febr.
Laugard. 5. febr. - Fimmtud. 10. febr.
Laugard. 12. febr.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftír
að sýning er hafin.
Stóra sviðið kl. 20.00:
Mávurinn
9. sýn. sunnud. 30. jan. -10. sýn. föstud. 4. febr.
Sunnud. 13. febr.
Kjaftagangur
Á morgun. Næst siðasta sýning. Fáein sæti laus
Laugard. 29. jan. Síðasta sýning. Fáein sæti laus
Allir synir mínir
Eftír Arthur Miller
I kvöld 27. jan kl. 20.00. Uppselt.
Laugard. 5. febr. kl. 20.00. - Fimmtud. 3. febr.
Laugand. 12. febr.
Skilaboðaskjóöan
Ævintýri með söngvum
Laugard. 29. jan. W. 13.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 30. jan. W. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 6. febr. W. 14.00. Örfá sæti iaus.
Sunnud. 6. febr. W. 17.00
Sunnud. 13. febr. W. 14.00.
Þriðjud. 15. febt. W. 17.00
Miöasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 13-18
og fram að sýningu sýningandaga.
Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá
kl 10.00 isima 11200.
Greiðslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222
leikeelag
REYKJAVfiOJR
Sj?
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
EVA LUNA
Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Öskar
Jónasson unnið upp úr bök Isabel Allende.
12. sýn.fimmtud. 3. febr. Fáein sæti laus.
13. sýn. föstud. 4. febr. Uppselt
14. sýn. sunnud. 6. febr. Uppselt.
15. sýn. fimmtud. 10. febr. Fáein sæö laus.
16. sýn. laugard. 12. febr. Uppselt
17. sýn. sunnud. 13. febr. Fáein sæb laus.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
SPANSKFLUGAN
Laugard. 29. jan. Fáein sæti laus.
Laugard. 5. febr. Næst siðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
Föstud. 28. jan. - Laugard. 29. jan.
Föstud. 4. febr. - Laugard. 5. febr.
Sýningum fer fækkandi
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
60. sýn. sunnud. 30. jan. W. 14.00. Siðasta sýning.
Fáein sæti laus.
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I
salinn eftir að sýning er hafin.
Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680
frá Id. 10-12 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur Borgaríeikhúsið
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
DENNI DÆMALAUSI
°s-\o
„Fæ ég tíkallinn til baka, ef þeir hleypa mér einhvern tíma inn í
himnaríki?"
Gagnkvæm tillitssemi
sdlra vegfarenda
yUMFERÐAR
RÁÐ
EINSTÆDA MAMMAN
i