Tíminn - 27.01.1994, Side 13
Fimmtudagur 27. janúar 1994
13
; jy* tjjf • ST. JÓSEFSSPfTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Við viljum ráða í okkar hóp áhugasama hjúkrunarfræð- inga til starfa á nokkrar deildir Landakotsspítala. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í símum 60 43 00 og 60 43 11.
JL Nýr leikskóli í byrjun apríl tekur til starfa nýr fjögurra deilda leikskóli við Miklaholt í Hafnarfirði. Starfsfólk óskast tii starfa við leikskólann í eftirfarandi störf: Yfirfóstra í 100% starf. Deildarfóstrur, fóstrur eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Matráður í 100% starf, auk aðstoðar í eldhús. Upplýsingar um störfin gefa leikskólastjóri, Laufey Ósk Kristófersdóttir, og leikskólafulltrúi í síma 5 34 44. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Rannsóknamaður í jarðfræði Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir rannsóknamanni í jarðfræði sem fýrst. Starfið felst í gagnasöfnun á sjó og landi og úrvinnslu gagna. Leitað er að starfsmanni sem er vanur að vinna við tölvur og/eða hefur ein- hverja stærðfræðimenntun. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu í 6 mánuði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kjartan Thors í síma 2 02 40. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar. Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Sími 2 02 40.
'Pj|n|py Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Reykjanesi
Viltu ná árangri? Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða tímabundið til starfa forstöðumann við meðferðarsambýli fyrirfatlaða í Kópavogi. Jafnframt er óskað eftir deildarþroskaþjálfum til starfa að hinum ýmsu viðfangsefnum Svæðisskrifstofu. Um er að ræða afleysingar í 6-8 mánuði og þarf við- komandi að geta hafið störf sem fyrst. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða öðrum fagmenntuðum starfsmanni með uppeldisfræðilega menntun og reynslu af stjórnunarstörfum. Forstöðumenn og deild- arþroskaþjálfar taka þátt í framsæknu starfi í málefn- um fatlaðra á vegum Svæðisskrifstofu með öflugum, faglegum stuðningi í formi handleiðslu, námskeiða og víðtæks faglegs samstarfs með öðrum stjórnendum hjá Svæðisskrifstofu. Umsóknarfrestur er til 28. janúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 64 18 22 og um- sóknareyðublöð liggja frammi á Svæðisskrifstofu Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi.
:
Þær minnst
Eins og við höfum áður sýnt í spegli Tím-
ans, eru árlega valdir úr röðum fræga
fólksins þeir verst og best klæddu. Hitt
er sjaldgæfara að valið sé í flokknum „minnst
klæddu". Þessar tvær þekktu konur komust í
10 manna hópinn, sem eitt af
bandarísku
tímaritunum
stóð fyrir um
síðustu
áramót.
klæddu
Þetta er aubvitab „klassamódelib"
Iman, og hér stelur hún senunni eins
og vanalega. Klœbnaburinn saman-
stendur af leburjakka og í raun engu
öbru. Iman og eiginmabur hennar,
David Bowie, eru meb frjálslyndari
pörum vestanhafs í klæbaburbi.
Flestir minnast kvöldsögunnar um birnina þrjá
og Gullbrá. Svo virbist sem einhver þeirra hafi
ekki getab slitib loppurnar frá Olivíu Brown leik-
konu (Miami Vice).
Nýlega sást til ferba Díönu prínsessu meb sonum sínum tveimur í verslunarferb í London. Þab, sem vakti
athygli i þetta skiptib, var ab Díana vakti enga athygli og var búin ab ganga búb úr búb meb strákana sína, er
„árvökull" Ijósmyndarí sá hver þarna var á ferb. Klœbaburburínn var látlausarí en ábur og fasib til þess ab falla í
fjöldann. Díana virbist því ákvebin í ab komast nibur á jörbina.