Tíminn - 03.03.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.03.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. mars 1994 13 llfl FRAMSÓKNARFLOKKURINN Vörburínn kannabur. Kalli slo í gegn á Nýja-Sjálandi Þrátt fyrir ítrekaöar hremmingar sýndi prinsinn hvers hann er megnugur Karl Bretaprins lauk fyrir skemmstu för sinni á suöaustlæg- ar slóöir Ástralíu og Nýja-Sjá- lands, sem fyrrum voru nýlendur breska heimsveldisins. Förin var nokkuö söguleg, eins og fram hef- ur komiö í fjölmiölum, en prins- inn varö tvívegis fyrir tilræöi óánægöra í för sinni. Fyrst var skotiö á hann meö púöurskotum í Sydney í Ástralíu, en síöan veitt- ist maöur aö prinsinum meö úöa- brúsa og úðaöi framan í hann til að losna viö „einræöisfnykinn af bresku krúnunni", eins og við- komandi orðaöi þaö. Þrátt fyrir þetta sýndi Karl í bæöi skiptin fádæma stillingu og breska yfirvegun eins og hún ger- ist mest. Er hróður hans talinn hafa vaxiö aö mun eftir þessa för, en síðustu misserin hefur virðing fólks fyrir prinsinum og bresku krúnunni dvínað í kjölfar skiln- aðarmálsins viö Díönu. í sjónvarpsviötali, sem tekið var viö prinsinn skömmu eftir seinna tilræöiö, gat hann þess aö það væri vonlaust aö vera sífellt aö' velta sér upp úr hættum og ógn- unum sem fylgdu því að vera í hans stööu. „Þú hreinlega kemst ekki fram úr lífinu ef þú ert sífellt að hugsa um þaö," sagði prins- Sá tími er libinn ab Karl minnist vib Díönu prínsessu, en hér blœs hann í dúkku vib kennslu á lífgun úr dauba- heimsækja frumstæöa þjóö- flokka, auk þess sem hann tók þátt í leiðbeiningar- og hjálpar- starfi ýmiskonar. Var þaö mál manna aö prinsinn heföi slegiö ærlega í gegn í feröinni og viröing hans fyrir framandi fólki og aö- stæðum hefði verið auösæ. I TÍIVIANS Eftir Ástralíuförina lá leiðin til Nýja-Sjálands og þar voru þessar myndir teknar. A meöal þess, sem prinsinn haföi fyrir stafni, var aö Á mebal sumra Suburálfubúa nudda menn saman nefjum íkynn- ingarskyni. Karl er vel meb á nót- unum. Tilrœbismaburínn sem úbabi á prínsinn. BLAÐBERA VANTAR VÍDSVEGAR UM BÆINN Blaðburður er holl og góð hreyfing STAKKHOLTI4 (Inng. frá Brautarholti) SÍMI 631600 Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. sími (91) 631600 1/P Umboðsmaður okkar í Vestmannaeyjum er Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4. Sími: 98-11404. 1íp Umboðsmaður okkar á Patreksfirði er Snorri Gunnlaugsson, Aðalstræti 23. Sfmi: 94-1373. Siglfirðingar! Siglfirðingar! Framsóknarfélögin hafa opnað kosningaskrifstofu að Suðurgötu 4, 580 Siglufirði, simi: 96-71880, bréfsími: 96-71880. Opið fyrst um sinn á þriöjudögum og miövikudögum frá kl. 17-19. Lítiö inn og ræðið málin. Guörún Sighvatsdóttir tekur á móti ykkur. Komiö og fáið ykkur kaffisopa. Framsóknarfélag Slglufjarðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.