Tíminn - 08.03.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.03.1994, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 8. mars 1994 Skoöanakönnun Framsóknarflokksins um skipan framboöslista flokksins fyrir bœjarstjórnarkosningarnar í vor: Nýr maöur í fyrsta sætið Tíminn spyr... Er eMilegt a& íslendingar sæki um a&ild a& EB til aö komast aö því hvab hún feli í sér? Ingibjörg Pálmadóttír, þing- ma&ur Framsóknarflokksins. Ég hélt aö okkur íslendingum væm fulljósir ókostir þess að ganga í EB og okkur dygöi EES. Mér finnst ekki tímabært aö hugsa sér til hreyfings. Ég er hissa á a& sú skoöun mennta- málaráðherra, aö við eigum hugsanlega aö sækja um aöild, hafi ekki komið í ljós fyrr. Þetta kemur mér mjög á óvart miöað við það sem ráöherrar ríkis- stjómarinnar sögðu fyrir nokkmm mánuöum. Mér þætti gaman aö vita hvaö þeir em aö kanna núna. Guömundur Hallvarösson, þingmaöur Sjálfstæöisflokks- ins. Mér finnst vera eölilegt aö menn skoöi máliö betur áður en formlega er sótt um. Þaö er ágætt aö fá umsögn Háskólans á kostum og göllum aöildar. Við emm í ákaflega miklum vanda ef EES veröur að engu vegna inngöngu hinna Noröur- landanna í EB. Það er því ekki verra aö máliö veröi tekið upp aö nýju og menn setji nokkra vinnu í að skoða þetta alvar- lega. Svavar Gestsson, þingmaöur AJþýðubandalagsins. Ég tel aö það eigi alls ekki aö gera það. Viö eigum ekkert aö fara þama inn. Það liggur alveg ljóst fyrir hvað felst í aðild. Það hefur margoft verið athugaö og hin pólitíska niöurstaða hefur alltaf veriö aö aðild ætti ekki að vera á dagskrá því hún væri óheppileg fyrir íslendinga. Flokkamir hafa aubvitaö tekiö afstööu út frá könnun málsins, hver með sínum hætti. Kristján Einarsson, slökkviliös- stjóri og bæjarfulltrúi, varö efst- ur í skoöanakönnun Framsókn- arflokksins á Selfossi sem fram fór um helgina. Gu&mundur Kr. Jónsson framkvæmdastjóri sem leitt hefur flokkinn í tvennum undangengnum kosningum féll niöur í fjóröa sætiö. Ovíst er hvort hann veröur á lista flokksins í kosningunum í vor. „Mér finnst þessi listi vera sigur- stranglegur og tel aö viö eigum alla möguleika á að ná a.m.k. þremur mönnum inn í bæjar- Fjórar nýjar stuttmyndir um slysavamaspæjarann vom frumsýndar nýlega. Þaö er Slysavamafélag Islands og Rauöi krossinn sem standa aö gerö myndanna. Fyrstu fimm myndimar um Ameríska mjólk er útilokað aö merkja „náttúmleg" og laus vib hormóna, samkvæmt úr- skurbi Matvæla- og lyfjaeftir- lits Bandaríkjanna (FDA) I s.l. mánubi. Stofnunin staöhæfbi ab enginn gæti veriö viss um, aö kú hefbu aldrei verib gefnir hormónar til ab auka mjólkur- framleiöslu hennar. Frá þessu segir í breska læknablabinu (British Medicine Joumal). Að sögn blaðsins lýsti FDA því yfir fyrir fáeinum vikum að unnt væri aö fá kýr til aö mjólka enn- þá betur með því að gefa þeim ákveðna tegund vaxtarhormóna stjóm í vor," sagöi Kristján Ein- arsson. Kristján tekur nú viö fyrsta sæti listans eftir að hafa setið í bæjar- stjóm í fjögur ár. Hann sagði að þessi ár hefði hann starfaö náiö með Guðmundi Kr. Jónssyni og aflaö sér dýrmætrar reynslu frá honum. Hann sagði að það væri því blendin tilfinning sem fylgdi því að ljúka þessu samstarfi. Það væri hins vegar vilji flokksmanna ab þaö yröi breyting á forystu- sveit flokksins í bæjarstjóm. Öðm sætinu náði Guömundur slysavamaspæjarann vom gerðar fyrir tveim árum og hafa þær ver- iö sýndar á milli dagskrárliöa á báöum sjónvarpsstöövunum. Við forsýningu á nýju myndunum sagöi Guöjón Magnússon, for- maður Rauða kross íslands, að (resombinant bovine somatotr- ophin). Þessar fréttir hafi vakið sára lítil mótmæli fólks, jafnt í New York og Washington ellegar Seattle. „Enda em flestar mjólk- urkýr í Bandaríkjunum nú þegar fóöraöar með margskonar lyfj- um, þar með töldum sýklalyfj- um," segir breska læknablaðið. Allmargar verslunarkeðjur lýstu samt yfir aö þær vildu koma neytendum til hjálpar með því að merkja sína mjólk annars veg- ar meö; „laus viö hormóna" og hins vegar „meö hormónum". Svar Matvæla- og lyfjaeftirlitsins (FDA) var, aö slík merking Búason aðstoðarkaupfélagsstjóri, Hróðný Hauksdóttir bankastarfs- maöur náði þriöja sætinu. Guð- mundur Kr. Jónsson varö í fjórða sæti og Einar Axelsson tæknifræö- ingur varö í fimmta sæti. Skoðanakönnunin var bundin við télaga í Framsóknarfélaginu á Selfossi. í því em 145 félagar og greiddu 98 atkvæöi. Framsóknarflokkurinn á núna tvo fulltrúa í bæjarstjóm Selfoss, en hafði þegar best lét fjóra í bæj- arstjórn. -EÓ það hafi sýnt sig að forvarnir og fræðsla geti dregið verulega úr slysum meðal bama. Sem dæmi nefndi hann aö í Suður-Svíþjóö hafi rannsóknir sýnt að slysum á börnum fækkaöi um 40 af hundr- aöi eftir öflugt og vel skipulagt fræösluátak sem stóð þar um nokkurt skejö. Nýju myndimar fjórar fjalla um leikföng, bamabílstóla, reiöhjóla- hjálma og dmkkmmarhættu. Kostnaður við gerð myndanna fjögurra er um tvær milljónir króna, þar af greiða sparisjóöimir 1.200 þúsund en afgangurinn skiptist á milli SVFÍ og RKÍ. Halldór Ásgrímsson, formaður íslandsdeildar Norðurlanda- ráös, hefur lagt fram tillögu á þingi Noröurlandaráös um aö auka norrænu fjárlögin um rúmar 400 milljónir íslenskar krónur. Sá rökstuðningur fylgir tillögunni aö nauðsynlegt sé að myndi bæöi vera fölsk og ólög- leg. Blaöiö vimar til talsmanns samtakanna um þaö, að tilboð verslana um slíka merkingu væri óheiðarlegt. í fyrsta lagi myndi mjólkin innihalda abeins örlítið magn vaxtarhormóna. Og í ööm lagi væri útilokað aö fullyrða um einhverjar kýr, aö þeim hefðu aldrei veriö gefnir hormónar. FDA telur ab heillavænlegast væri ab koma í veg fyrir mis- skilning með vibbótarmerking- um, þar sem fyrmefndar fullyrö- ingar væm í réttu samhengi. Þar ætti aö koma fram aö „ekki hafi veriö sýnt fram á marktækan Norrœni menningar- sjóburinn: íslendingur ráðinn for- stjóri Bjami Daníelsson, skólastjóri Myndlista- og handí&askól- ans, hefur veriö ráöinn for- stjóri Norræna menningar- sjóösins. Stjóm sjóösins valdi Bjama úr hópi um 100 um- sækjenda um stööuna. For- maöur stjómar sjóösins er Svavar Gestsson alþingismaö- ur en hann kemur til meö að stýra sjóönum þetta árið. Á síðasta fundi stjómar Nor- ræna menningarsjóðsins var samþykkt að veita styrki til menningarverkefna sem námu um 60 milljónum króna, en heildarráöstöfunarfé sjóösins er um 220 milljónir íslenskra króna. Meöal helstu verkefna sem veitt var fé til, er sýning í minningu Asger Joms og verð- ur sú sýning í Danmörku. Þá var ákveðið að veita 9 milljón- um króna til sýningar sem verð- ur opnuð í næstu viku í Stokk- hólmi í tengslum við þing Noröurlandaráös. Hefur sjóður- inn veitt samtals um 14 millj- ónum í þetta verkefni. Samtals námu styrkir til ís- lenskra verkefna um 6 milljón- um króna á þessum eina fundi, en auk þeirra em íslendingar viöriönir fjölda annarra verk- efna. Meöal íslenskra verkefna má nefna íslensk-skandínavíska oröabók. Ákveöiö var að styrkja sagnaþing á Akureyri í sumar, menningar- og listadaga á Ak- ureyri, þrjár ráöstefnur af ýmsu tagi og veittur var styrkur til að fjalla um íslenskukennslu er- lendis. Loks má geta þess að Valgeir Guöjónsson tónlistar- maður fékk styrk upp á eina milljón króna til þess aö semja tónlist og flytja í sjónvarpsþátt- um í Skandinavíu. -EÓ koma í veg fyrir stöðnun í nor- rænu samstarfi, nú þegar líklegt er að Finnland, Noregur og Sví- þjóö gangi í Evrópusambandið. Verði tillaga Halldórs sarn- þykkt veröa útgjöld norrænu fjárlaganna um 7 milljarðar ís- lenskra króna. -EÓ mun á mjólk úr kúm sem hefbi verið gefiö bovine somatotrop- hin og kúm sem ekki hefb fengi þetta hormón." Að sögn breska læknablaösins hafa talsmenn neytenda ekki haldiö því fram að bovine so- matotrophin skaði fólk beinlín- is. Aftur á móti benda þeir á að kýr sem fóðraðar séu á hormón- um séu líklegri til að fá offyllta mjólkurkirtla, sem aftur auka líkur á aö þær sýktust. Það auki þörfina fyrir að gefa þeim ennþá meiri sýklalyf, sem komi fram í mjólkinni. -HEI Slysavarnaspæ j arinn kominn aftur Sparisjóbimir í landinu styrktu gerb slysavarnaspcejarans. Ólafur Haralds- son abstobarsparisjóbsstjóri, Svanhildur Þengilsdóttir hjúkrunarfræbingur RKÍ, Gubjón Magnússon formabur RKÍ, Einar Sigurjónsson forseti SVFÍ, Her- dís Storgaard hjúkrunarfrœbingur SVFÍ og Þórbur Gublaugsson fulltrúi sparísjóbanna. Fyrír framan eru leikararnir ungu: Sebastian Storgaard, Hrönn Gauksdóttir, Tómas jónsson, Anna Krístín Valdimarsdóttir og Bylgja Gauksdóttir. Matvœla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna úrskuröar: Utilokað að merkja bandaríska mjólk með „laus við hormóna" Norrænu fjárlögin hækki um 400 millj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.