Tíminn - 08.03.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1994, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 8. mars 1994 5 Kristinn Snœland: Sárt bítur soltin lús Eöa sorgarsaga sendibílstjóranna á höfubborgarsvœbinu Einhverjum kann aö þykja þegar nóg fjallað um deilur þær, sem staöiö hafa milli nokkurra sendibílstjóra og leigubílstjóra undanfarin 10 ár. Hvemig má þaö vera? Um hvað er deilt? Em ekki til lög og regl- ur sem marka hvomm verksvið og er ekki til það sem kalla mætti eölilega verkaskiptingu? Því þá þessa þrætu? Upphafiö Fyrir um 10 ámm var fólksbOa- stöð Steindórs seld ásamt tals- veröum fjölda atvinnuleyfa. Hópur manna keypti leyfrn og stööina og hóf rekstirr. Sala leyf- anna var dæmd ólögleg: Þrátt fyrir að bílstjórar stöðvarinnar væm þannig dæmdir með ólög- mæt leyfi, veitti þáverandi sam- gönguráðherra bílstjórunum umþóttunartíma eða frestaöi fullnustu dóms — hvemig svo sem ráðherra hefur vald til þess. U mþóttunartímann nýttu Steindórsmenn til þess að end- urlífga ög fá leyfi til þess að reka sendibílastöð frá bækistöð Steindórs í Hafnarstræti í nafni Sendibíla h/f. Þegar svo ólöglegu fólksflutn- ingaleyfin féllu út, var eftir einn fólksbíll með löglegt leyfi, en kominn var fjöldi sendibíla sem útbúnir vom til fólksflutninga. Sá háttirr var á hafður, að væri hringt í gamla Steindórssímann eftir bfl, þá fór þessi eini fólks- bíll í ferðina, en ef hann var ekki viðlátinn þá var sendur sendibíll. Þannig sviku þessir „heiðursmenn" borgaryfirvöld, sem veitt höfðu leyfi til reksturs sendibílastöðvar, og líka svikust þeir að viðskiptavinum með því að senda þeim, sem i góðri trú pöntuðu sér leigubfl, sendibíl. Sendibílar h/f Forsprakki stöðvarinnar var sá eini með löglegt leyfi til fólks- flutninga. Frami, félag leigubíl- Mér, sem skrifa þetta, þykir mjög sárt þegar menn skammast útí sauðkindina og segja að hún eyðileggi alian gróður. T.d. ef menn koma saman og halda fund um landbúnað og sauð- kindin kemst í tal, þá er alltaf sagt aö hún skemmi allan gróð- ur. Það er rangt, þaö gerir hún ekki, að vísu lifir hún á grasi. En það er aldrei talað um grágæsina. Hún lifir á grasi og rífur upp ræt- ur. Hún fer illa með landið, en það er aldrei talað um það. Svo er það maðurinn með ofbeit. Það er hættulegt t.d. að hrossum sé beitt á viðkvæmt land á vorin, þegar gróður er að vaxa. Aftur er gott aö beita hrossum á úthaga á haustin eða seinnipart sumars og fyrripart vetrar, það styrkir rótina. Og ef hálendið verður ekki beitt þá deyr allur gróður og verður ein mosaþemba, sem ég ætla að segja frá. Þeir bændur á Ytri-Sólheimum í Mýrdal eiga land fyrir innan Sól- heimajökul sem heitir Hvítmaga og þangað ráku þeir svona 150 til 200 ær meö lömbum. Það var voða misjafnt hvað menn ráku. Sumir hættu að eiga kindur þar. Hvítmaga var gott sauðland. Þar var fé fallegt og feitt. En þar var „Staða sendibílstjóra er vissulega hörmuleg um þessar mundir og skýrir að hluta sókn þeirra í fólks- flutninga — en réttlœtir hana að sjálfsögðu ekki." VETTVANGUR stjóra, leit að vonum óhýru auga þessa ólöglegu fólksflutn- inga og vann gegn þeim. Forsprakkinn, Sigurður Sigur- jónsson, var sviptur atvinnu- leyfinu, en það var síðar dæmd ólögmæt aðgerð. Hann barðist gegn aöild að Frama, stéttarfé- lagi leigubflstjóra, og einnig gegn aðild að Trausta, félagi sendibílstjóra. Þessi maður, sem veifaði loks dómi mannrétt- indadómstóls gegn skylduaöild að stéttarfélögum, stoftiaði nýtt stéttarfélag sendibílstjóra, „Afl". Inngöngu á sendibílastöð þessa baráttumanns frelsisins, Sendi- bíla h/f, fékk svo enginn nema með skylduaðild að nýja félag- inu. Sendibílar h/f hafa stöðugt, allt frá því aö fyrirtækiö reis á rúst- um Steindórs, staöið í fólks- flutningum. Samkvæmt merkingum bíl- anna má ætla að um eða yfir 100 bílar séu gerðir út frá stöð- inni. Þegar sendibfll frá þessari sjó- ræningjastöð fer í ferð, þá mættu farþegar athuga að virð- isaukaskattur er innifalinn í því gjaldi sem gjaldmælirinn sýnir. Þegar ferðin er aðeins með far- þega, þá slær bflstjórinn gjaman af gjaldinu sem nemur virðis- aukaskattinum, þar sem fólks- flutningar eru undanþegnir virðisaukaskatti. Óupplýstu fólki kann að þykja eftirsóknar- vert að horfa á 1000 kr. á gjald- mælinum, en þurfa ekki að greiða nema 850 kr. Með því er Gróbur mjög góöur gróður, mikið af berjalyngi og ýmsum gróðri. Svo var það árið 1970 aö Hekla gaus. í norðvestanátt lagði mökkinn frá henni yfir Mýrdalinn og úr því fór gróður að deyja á þessum stöðum, t.d. í Hvítmögu. Það lagði fína ösku yfir allar heiðar á Sólheimum og drap viðkvæman Úr atvinnuleysi í Bandaríkjun- um dregur lítt, þótt fyrir sam- drátt framleiðslu hafi tekið og þá atvinnulega afturkippinn, að tal- ið er. Athugun á vegum Americ- an Management Association á meðal þeirra 8.000 stóm fyrir- tækja, sem að þeim samtökum standa, sýndi að frá miðju ári 1992 til miðs árs 1993 fækkuðu 47% þeirra starfsfólki eða nokkm fleiri en undanfarandi 12 mán- uði, jafnframt því að fækkun hjá fyrirtækjum nam 1992-93 að meðaltali um 10,4%, en nam farþeginn þó orðinn þátttak- andi í lögbroti, einskonar þjófs- naumr. Annars vegar með því aö greiða fyrir fólksflutning í sendibíl og svo hinsvegar með því að eiga hlut að því að fella niður virðisaukaskatt. Greiði farþeginn hinsvegar alla upp- hæðina á gjaldmælinum, er sendibflstjórinn að láta hann greiöa skatt sem honum ber ekki að greiða fyrir farþegaflutn- ing. Af þessu má sjá í hvflíku mgli sendibílstjóri, sem stundar far- þegaflutning, lendir, sem og far- þegar hans. Aörar sendibílastöövar Til marks um ólögmæti far- þegaflutninga í sendibílum má geta þess, að engin hinna sendi- bflastöðvanna 5 á höfuðborgar- svæðinu smndaði til skamms tíma fólksflutninga. Félag sendi- bílstjóra, Trausti, lagðist gegn slíku og á einni eða tveimur stöövanna var þaö brottrekstrar- sök að stunda farþegaflutninga. FYRRI HLUTI Þrátt fyrir þetta héldu Sendibílar h/f uppteknum hætti. Þess ber að geta, að ávallt hafa nokkrir bílstjórar þar fordæmt farþega- flutninga og forðast þá. Uppreisn Þegar það spurðist aö sam- gönguráðherra hygðist taka lög um leigubifreiðar til endurskoð- unar, gladdist Sigurður Sigur- jónsson, forsprakki fólksflutn- ingamglsins, mjög. Nú væri hugsanlega tækifæri til að rústa skipulag fólksflutninga á höfuð- borgarsvæðinu. Til þess að styrkja stöðu sína og afla sjónarmiðum sínum frekari hljómgmnns lagði hann fyrir sína menn að hætta um sinn LESENPUR gróður og berjalyng. Síðan gaus Hekla aftur 1980, mökkinn lagði úr 'henni sömu leið, og gróður dó. Ekki er þetta sauðkindinni að kenna. 1973 eða 1974 hætta bændur á Sólheimum aö reka VIÐSKIPTI 1991-92 um 9,3%. Að mati Bureau of Labor Statist- ics (Hagstofu vinnuskýrslna) vom í október 1993 8,8 milljónir vinnufærra og vinnufúsra manna á starfsaldri án atvinnu í Bandaríkjunum. Að sögn vinnu- málaráðherrans, Roberts Reich, hafa um 1,2 milljónir manna lát- ið af leit aö vinnu. Þá em um 6,2 milljónir manna í hlutastarfi. farþegaflutningum. Það lið, sem þessi höfðingi var búinn að safna um sig, var hinsvegar svo óstýrilátt og stjómlaust, ab þetta bann varb til þess að um 20 áköfustu fólksflutninga- mennimir fluttu sig yfir á aðra stöb, Sendibflastöðina Þröst h/f. Sá hópur mun hafa fengið þar inni út á það ab þeir kæmu með vinriu inn á stööina, en tækju ekki vinnu frá þeim er fyrir vom. Vinna sú, sem þeir komu meb, mun í reynd hafa nær ab- eins verið lausavinna við ólög- lega farþegaflutninga og hefur með þessu aðeins orðið sú breyting ein, að nú em ólögleg- ir farþegaflutningar smndaðir frá tveimur af sex sendibíla- stöðvanna á höfuöborgarsvæb- inu. Byltingar Staða sendibflstjóra er vissulega hörmuleg um þessar mimdir og skýrir að hluta sókn þeirra í fólksflutninga — en réttlætir hana ab sjálfsögðu ekki. Fyrir mörgum ámm vom, svo dæmi sé nefnt, um 10 matvöm- verslanir á og við Vesturgötuna í Reykjavík. Þessar verslanir þurftu vömr frá mörgum heild- verslunum. Heildverslanimar þurftu að fá sínar vömr úr af- kindur í Hvítmögu, vegna þess að það var erfitt að fá mannskap til að smala á haustin. Eins þurfti að koma í veg fyrir að riðuveiki, sem kom upp í Mýrdalnum, bærist yfir í Rangárvallasýslu. Svo hvemig er þessi Hvítmaga núna? Allur gróbur dauður, allt fullt af mosa og mosinn svo mik- Alls vom þannig um 16,2 millj- ónir án starfs eða í hlutastarfi í Bandaríkjunum í október 1993. Þessar tölur segja þó ekki alla söguna. Eftir aðalhagfræðingi Morgan Stanley fésýslubankans, Stephen Roach, hafði Time 22. nóvember 1993: „Það eiga sér nú stað róttækar breytingar á vinnu- markaði í Bandaríkjunum og er verið að leggja að baki hefð- bundna tilhögun ráðninga." Að nokkmm hluta stafa þessar breytingar af fækkim starfsliðs risafyrirtækja svo sem General greiðslum skipafélaganna. Rusli frá fyrirtækjunum þurfti að aka á haugana. Þessi gífurlega vinna er nær horfln. Engin matvöraverslun er eftir á eða í nágrenni Vestur- göm. Þeir fáu heildsalar, sem eftir era, fá mest af sínum vör- um í gámum til landsins og skipafélagið eða sérfyrirtæki í flutningum gáma flytur gám heildsalans gjaman beint að næsta stórmarkabi. Rusl, sem tíl fellur hjá fyrirtækjum, er sett út í gám og enn kemur sérstakt fyr- irtæki, sem annast sorpflutn- inga í gámum, og flytur rasliö burt, en skilur eftir tóman gám. í þessu misstu sendibílar gífur- lega vinnu. Nær öll gámaþjón- usta væri á vegum sendibílanna, ef bílstjóramir hefðu þekkt sinn vitjunartíma. Sendibílar og leigubílar höfðu talsverða vinnu við ab flytja skjöl milli fyrirtækja. Með fax- tækni er sú vinna nær horfin. Á sama tíma og þetta gerist, að öll þessi gríðarlega vinna hverf- ur frá sendibílum, þá ryöjast Sigurður Sigurjónsson og féíag- ar inn á þennan markab með á annað hundrað bfla. Fyrri byltingin í flutningum varð þegar sendibílar tóku til starfa. Hin síðari þegar vinna þeirra nær hvarf með gámum og faxtækni. Á þessum hörmung- artímum sendiböstjóra hafa leigubílstjórar minnkað vinnu sína viö hverskonar flutninga. Það vita sendibílstjórar og því viröa allir sómakærir menn í þeirri stétt fólksflutningarétt leigubílstjóra. Það væri ánægjulegt ef al- menningur, og þá ekki síst fjöl- miðlafólk, áttaði sig á þeirri staðreynd að milli sendibflstjóra og leigubílstjóra er ekki deila. Deilan er á milli leigubílstjóra og lítils hóps nýrra sendibíl- stjóra, sem mðst hafa inn á markað, sem þegar var mettur, og reyna því að hasla sér völl í ólöglegum fólksflutningum., Höfundur er leigubOstjóri. ill ab hann er í ökkla og mjóa- legg. Það eina, sem vamar því að hann fjúki, er að það er skjól- samt þar. Skógarfjall skýlir Hvít- mögu fyrir vestanátt og Mýrdals- jökull fýrir norðanátt. Þar er því lítið um stórveður. Svo ekki er þetta sauökindinni ab kenna. Svona færi fyrir Rangárvalla- afrétt, ef bændur á Rangárvöll- um hættu að reka sauðkindina þangað. Þá færi allt í mosa og órækt. Þorbergur E. Einarsson, Vík íMýrdal Motors, McDonnell Douglas, IBM, Kodak, General Electric og Proctor & Gamble, og hefur þá einkum verið sagt upp faglærðu verkafólki. Við starfslið sitt hafa einkum bætt þjónustufyrirtæki svo sem Pizza Hut og Taco Bek. Meb tilliti til þessa var spurst fyr- ir um endurráðningu 2.000 manna, sem sagt var upp hjá R.J.R. Nabisco. Höfðu 72% þeirra þá fengið nýtt starf, en ab meðal- tali vom laun þeirra í nýju störf- unum aðeins 47% fyrri launa þeirra. ■ Lítt dregur úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum í heibarhögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.