Tíminn - 10.03.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 10.03.1994, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 10. mars 1994 Tíminn spyr... Bregbast íslensk stjórnvöld nægilega hart viö í Sella- field-málinu? Óskar Vigfusson, formaöur Sjómannasambandsins: „Maður hefur á tilfinning- unni að það sé ekki bmgðist nógu harkalega við. Því ég tel að þetta mál í sambandi við Sellafield og þá baráttu sem háð hefur verið á undanförn- um árum til að koma í veg fyr- ir aðgerðir Breta þama, með tilliti til hagsmuna fiskveiði- þjóða hér í Noröur-Atlants- hafi aö ríkisstjómin mætti gera betur." Auður Sveinsdóttir, formað- ur Landvemdar: „Nei, ekki nærri nógu hart aö mínu mati. Ég tel umhverfis- ráðherra að vísu hafa sýnt ákveðin viðbrögð. En sjávar- útvegsráðherra og utanríkis- ráðherra ættu að bregðast harðar við. Meðal annars finnst mér að það ætti að hug- leiða að kalla sendiherrann heim til að sýna alvöruna í þessu máli. Einnig ætti að reyna að nota betur mátt þeirra alþjóðasamtaka sem við emm alltaf að gera samn- inga viö." Jónas Bjamason, verkfræb- ingur hjá Rannsóknarstofn- un sjávarútvegsins: „Ég hef gmn um að svo sé ekki. Það á þó eftir að koma betur í ljós þegar upp verður staðið." Hagfrœbingur Stéttarsambands bœnda segir oð draga veröi úr framleiöslu á kjöti og taka upp sveigjanlegri verölagningu ef bœndur eigi aö geta haft sómasamlega afkomu af vinnu sinni: Tap bænda í kjötframleiðslu yfir einn milljarður í ár Gunnlaugur Júlíusson, hag- fræðingur Stéttarsambands bænda, segir aö ef ekki dragi úr framboði á kjöti og verð haldi áfram að lækka séu horfur á ab tap bænda á þessu ári nemi yfir einum milljarði króna. Gunnlaugur segir aö naubsynlegt sé ab búvörulögum verði breytt í þá vem að leyfbur verbi meiri sveigjanleiki í verb- lagningu kjötvara en nú er. Hann segist einnig vera þeirrar skoöunar ab þab verbi ab taka nautakjöt og geyma þab í frysti tíma- bundib meban markaburinn sé ab ná jafnvægi. Offramboð hefur verið á kjöti í um tvö ár. Þetta leiddi til verðlækkunar á nautakjöti og kjúkiingum á árinu 1992. Verðlækkunin var enn meiri á síðasta ári og kom fram í öll- um kjöttegundum. Gunnlaug- ur Júlíusson hefur reiknaö út að bændur hafi það ár tapað 700 milljónum miðað við grundvallarverð, en það er verð sem er útreiknaður með- alkostnaður við framleiðsluna. Hann sagði að verð á kjöti hefði lækkað enn á fyrstu mánuðum þessa árs og ekki væm horfur á að það hækkaði aftur alveg á næstunni. Hann sagði að búast mætti viö að munur á gmndvallarverði og raunvemlegu verði gæti orðiö upp undir hálfur annar millj- arður á þessu ári. Gunnlaugur sagði kannski ekki rétt að skilgreina alla þessa upphæð sem beint tap bænda. Hagræðing hefði átt sér stað í greininni, t.d. hjá Átta glæsilegar stúlkur víbs vegar ab af Suburlandi taka þátt í fegurbarsamkeppni Sub- urlands sem haldin verbur ab Hótel Örk í Hveragerbi annab kvöld, föstudagskvöld. Mikill undirbúningur hefur átt sér stab ab undanfömu, en keppnin í ár verbur mjög veg- leg. Stúlkumar sem þátt taka í svínabændum. Þessi hagræð- ing væri hins vegar ekki nema brot af lækkuninni. Gunn- laugur sagði að það væri ekki nóg með að bændur væm að gefa eftir af kaupinu sínu. í sumum tilvikum væm þeir beinlínis að tapa á framleiðsl- unni. Hann sagði að miðaö viö það verð sem er á svína- og nautakjöti nú væm bændur í þessum greinum beinlínis aö tapa á framleiðslunni. Sem dæmi um þá gífurlega miklu verðlækkun sem orðið hefur á skömmum tíma má nefna að gmndvallarverð á fyrsta flokks ungnautakjöti er 320 krónur á kíló og þetta verð var greitt á árinu 1992. Bænd- ur fá hins vegar ekki nema 200-240 krónur fyrir kílóið nú. Fyrsta flokks svínakjöt hefur á fáum'mánuðum fallið úr 350 Svíar hafa verib íslending- um erfiöir á Norburlanda- ráösþingi í baráttunni gegn því ab Bretar hefji starfsemi THORP- kjamorkuendur- vinnslustöbvarinnar, en vemleg hætta er á aö frá henni berist geislavirkur úr- gangur á hafsvæbin kring- um Island á komandi ámm. keppninni em Ema Óðinsdóttir úr Hmnamannahreppi, Alda Jóna Nóadóttir frá Hellu, Svava Kristín Sigurðardóttir frá Sel- fossi, Ingunn Björk Vilhjálms- dóttir úr Laugardal, Iðunn Brynja Sveinsdóttir úr Hvera- geröi og Eva Kristín Sveinsdótt- ir, Anna Lilja Tómasdóttir og Helga Kristín Almarsdóttir úr Vestmannaeyjum. krónum kílóið í 205 krónur. Gunnlaugur sagði að bændur yrðu að draga úr kjötfram- leiðslu ef þeir ætluðu sér að hafa sómasamleg laun fyrir vinnu sína. Hann sagðist vera þeirrar skoðunar að bændur ættu að draga úr þrýstingi á nautakjötsmarkaöinum með því að slátra gripum og setja kjötið í frysti. Andstaða hefur verið við það meðal bænda vegna þess að nautakjötið fell- ur í verði um 15-20% ef það er fryst. Gunnlaugur sagði að það væri skynsamlegra að taka 10% af nautakjötinu og setja það til hliðar jafnvel þó að það þýddi 15%-20% verðskerð- ingu frekar en að þola yfir 20% verðlækkun á öllu nautakjöti í langan tíma. Offramboð hefur verið á kindakjöti í mjög langan tíma. Þrátt fyrir þab mun baráttan gegn mengun hafsins verba ofarlega á baugi í umhverfis- samstarfi Norburlandanna á næstu mánubum, þar sem ís- lendingar munu vera í for- sæti nefnda og ráöa Norbur- landaráös næsta árib. íslendingar lögðu áherslu á að forsætisráðherra Norður- Auk þess að valin verði fegurö- ardrottning Suðurlands verður vinsælasta stúlkan og ljós- myndafyrirsæta Suðurlands val- in. Fegurðardrottning Suöur- lands verður svo fulltrúi Suður- lands á keppninni um Ungfrú ísland sem haldin verður á Hót- el íslandi í Reykjavík á vordög- um - SBS, Selfossi Verðlagning á kindakjöti er hins vegar bundin við gmnd- vallarverð og því hefur ekki komið til sömu verðlækkana á því og öðm kjöti. Gunnlaugur segir þetta ekki ganga upp lengur og svo geti farið að slát- urleyfishafar muni ekki taka við kjöti í haust nema með því að samningar verði gerðir við bændur um aö afurðarstöðvar greiði ekki bændum fyrir kjöt- ið fyrr en kjötið ér selt og þá á þvi verði sem það selst á. Gunnlaugur sagði að sauðfjár- bændur staéðu frammi fyrir tveimur kostum, annað hvort ab halda óbreyttu kerfi og sætta sig við að úr sölu á kindakjöti drægi. Hins vegar gætu þeir farið þá leið að fá heimild fyrir sveigjanlegri verðlagningu og sætta sig við lægra verö en aukna sölu. -EÓ landanna lýstu því yfir að þeir legðust gegn starfrækslu kjam- orkuendurvinnslustöðvanna í Sellafield og Dounrey. Þeirri kröfu var hafnað ekki hvað síst vegna andstöðu Svía, en Davíð Oddsson forsætisráðherra, kom afstöðu íslendinga á framfæri í almennri umræðu á þingi Noröurlandaráðs. Andstaða Svía mun einkum byggjast á þeirri staðreynd ab Svíar hafa undanfarin ár sent kjamorkuúrgang frá kjam- orkuvemm sínum til endur- vinnslu í Sellafield í Englandi og úrgangurinn verður unnin í THORP- stöðinni eftir að hún hefur starfsemi. Bretar hyggjast hefja starf- semi THORP-stöðvarinnar 18. mars næstkomandi. Því hafa íslendingar og írar lagt áherslu á að aukafundur verði haldinn um málið á svokallaðri Parísar- ráðstefnu um mengun sjávar frá starfsemi í landi. Vonast ríkin eftir að niðurstaða þess fundar geti komið í veg fyrir gangsetningu endurvinnslu- stöðvarinnar. Til þess að boða megi til aukafundar þurfa þrjú aðildarríki að fara fram á fund. Umhverfisráðherrar annarra ríkja Norðurlandanna hafa ekki verið reibubúnir til að styðja íslendinga skilyrðislaust í kröfunni um aukafund ekki hvaö síst vegna andstöðu Svía heldur bíða reglulegs fundar í júní. Össur Skarphéðinsson um- hverfisráðherra hyggst áfram berjast fyrir aukafundi þrátt fyrir aö hin ríkin Norðurland- anna muni ekki fylkja sér að baki íslendinga. í ræðu sinni lagöi Össur mikla áherslu á að Norðurlöndih ynnu af krafti í baráttu gegn mengun sjávar á komandi missemm en Össur mun verba í forsvari umhverf- isráðherra Norðurlandanna næsta árið. -EÓ Ungfrú Suöurland: Glæsilegur hópur átta stúlkna Svíar íslendingum erfiöir í baráttunni gegn geislamengun sjávar: Sænska ríkisstjómin lin í andstööunni viö TH0RP

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.