Tíminn - 10.03.1994, Page 9

Tíminn - 10.03.1994, Page 9
Fimmtudagur 10. mars 1994 SStZ---í----- s 199^ 9 REUTER í fréttum var þetta helst... Washington Rebúblikanar gera nú hvab þeir geta til aö þvinga fram þingnefndarrannsókn á Whitewatennálinu, sem upp á síðkastið hefur valdið Clinton forseta sem mestum vandræð- um. Demókratar á hinn bóg- inn saka rebúblikana um að notfæra sér málið með ósmekklegum hætti og beita aðferðum sem sjaldan sjást nema á kosningaári. Zagreb Bandaríkjamenn segja ótrúleg- an árangur hafa náðst í því að ná sáttum um að koma á fót króatísk- múslimsku sam- bandsveldi í Bosníu en hins vegar muni slíkt samband aldrei ná því ab koma á friði nema Serbar taki þátt í því. Hebron ísraelsk rannsóknamefnd rannsakaði í gær moskuna þar sem 40 Palestínumenn féllu fyrir hendi fjöldamoröingjans og landnemans Bamchs Gold- náð? Þessi stefnubreyting, að hverfa frá nánara samstarfi í átt til aukins fjölda aöildarríkja, kemur líka til meb að setja mark sitt á ríkjaráðstefnu EB, sem halda á árið 1996. Þá á að end- urskoða Maastrichtsamkomu- Reutermynd Myrtu sex manns 39 ára gamall Þjóbverji myrti sex manneskjur í gœr meb byssu og sprengju eftir ab dómstóll hafnabi ósk hans um áfrýjun af kœru um ab hafa barib fyrrverandi unnustu sína. Maburinn framdi sjálfsmorb eftir verknabinn. Lögreglan er hér ab rannsaka lík mannsins. lagið, sem á sínum tíma átti að veröa grundvöllur fyrir Banda- ríkjum Evrópu. Spurningin um það hver sé eölilegur fjöldi Evrópubanda- lagsríkja kemur til með að heyr- ast æ oftar á næstunni. Þá verð- ur eins og svo oft áður leitað í sjóði sögunnar til að finna rök fyrir þeim viöhorfum sem sett verða fram. Stofnlög Evrópu- bandalagsins hafa hingað til þótt gefa nokkra vísbendingu steins á dögunum. Rannsókn- amefndarinnar var vandlega gætt af miklum og öflugum sveitum öryggisvarða. Peking Pólitískir andófsmenn í Kína em þessa dagana að berjast gegn kúgunaraðgerðum stjómvalda en utanríkisráð- herra Bandaríkjanna er vænt- anlegur í heimsókn til Kína á næstunni. í gær lögðu andófs- menn til að sett yrðu á fór verklýðsfélög sem em óháð ríkisvaldinu og vonast til að fá betri viðtökur við kröfum sín- um vegna þess ab kastljós heimsins er á Kína vegna heimsóknarinnar. um það hvemig aðstandendur stofnunar bandalagsins sáu endanlegt umfang þess fyrir sér. Það má þó ekki gleymast aö þá ríkti kalt stríð og Evrópa tak- markaöist við landamæri Vest- ur-Evrópuríkjanna og fylgiríkja Sovétríkjanna. Höfundum gmndvallarlaganna, „Rómar- sáttmálans", þótti því við hæfi að setja í lög aö öllum lýðræðis- legum Evrópuríkjum stæði til boða að gerast aðÚar að Evrópu- bandalaginu. Fimmturfarnjr 10. Hverfa ríki Evrópubandalagsins endanlega frá samrunastefnunni? Fjögur ríki til vibbótar sœkjast eftir aöild aö Evrópubandalaginu Ágúst Þór Ámason, Stokkhólmi Röbin heldur áfram að lengjast fyrir framan inngöngudymar ab Evrópubandalaginu. Stjóm Þýskalands hefur fullan hug á ab opna í hálfa gátt fyrir fjómm Miö-Evrópuríkjum fyrir lok þessa árs. Ungverjar hafa þegar tilkynnt að þeir ætli að leggja fram um- sókn um aðild að bandalaginu á næstu vikum. Andrzej Olec- howski, utanríkisráðherra Pól- lands, lýsti því yfir á mánudeg- inum að pólska stjómin ætlaði að gera grein fyrir fyrirætlunum sínum um aðildammsókn í næstu viku. Áhugi ríkjanna í austri á að komast inn fyrir landamæri Evr- ópubandalagsins gæti reynt á þanþol bandalagsins, en ósennilegt verður þó að teljast að aöildaróskum þeirra verði tekið félaga. Framtíbarsýn Helmuts Kohl Kanslari Þýskalands, Helmut Kohl, er ákyeðinn í að beina kröftum Evrópubandalagsins í austurátt, þegar Þýskaland tekur við formennsku í bandalaginu þann 1. júlí næstkomandi. Kanslarinn er þeirrar skobunar að eina leiöin til ab tryggja frib og öryggi í álfunni sé að jafna aðstöðu Austur- og Vestur-Evr- ópuríkjanna. Samkvæmt heimildum viku- blaðsins The European ætlar þýska stjómin að koma því svo fyrir í formannstíð sinni að Mið-Evrópuríkin fjögur — Ung- verjaland, Pólland, Tékkland og Slóvakía — fái einhverskonar aðild að ákvörðunartökuferlinu innan Evrópubandalagsins. Þjóðverjamir fullyrða aö hug- mynd þeirra njóti stuðnings fleiri EB-ríkjanna. Þó að hugmyndin hafi ekki verið útfærð svo neinu nemi, liggur ljóst fyrir að ætlunin er aö koma á fót einskonar skugga- ráðuneyti, sem á að starfa sam- hliöa ráöherraráöi Evrópu- bandalagsins. Það fer ekki á milli mála að þetta fyrirkomulag gefur ríkjun- um fjórum möguleika langt umfram það að sitja og hlusta á það sem ákveðið verður á vett- vangi Evrópubandalagsins. Þau eiga að fá aö vera með í ráðum. Ursula Seiler-Albring, ráðu- neytisstjóri í þýska forsætis- ráðuneytinu, segir ab Evrópu- UTLÖND bandalagsríkin verði að horfast í augu viö þá staðreynd að Miö- Evrópuríkin verði orðin fullgild- ir aöilar að bandalaginu innan tíðar. Það ríði því mikið á að koma á nánum tengslum sem fyrst til aö hægt sé aö samræma stefnu og aðgerðir á mikilvæg- um sviöum eins og utanríkis- málum. Innantóm orb Embættismennimir í Bmssel em langt í frá að vera sáttir við þessa stefnu þýska kanslarans. Þeir óttast að Kohl fái EB-ríkin í lib með sér við aö flýta ferlinu sem á að leiða til aðildar Mið- Evrópuríkjanna að Evrópu- bandalaginu. Meö þessum hætti sé óhjákvæmilegt aö ýmsu verði lofað sem erfitt gæti reynst að standa viö. Háttsettir EB-starfsmenn í Bmssel segja ab þaö gangi alls ekki að veita ríkjum aðild að bandalaginu, sem komi til meb að draga úr velferð og hagvexti ríkjanna sem fyrir em. Þab fer ekki á milli mála að Ungverjaland, Pólland, Tékk- land og Slóvakía koma til með að verða gömlu EB-ríkjunum dýr í rekstri, eftir að þau hafa fengið aðild að bandalaginu. Þessi óþægilega stabreynd eykur þrýstinginn á fátækari EB-ríkin til að létta fyrir með að gengið verði frá aðildarsamningum við EFTA-ríkin fjögur — Austurríki, Finnland, Svíþjóð og Noreg — sem koma öll til meb að leggja meira af mörkum í sjóði Evr- ópubandalagsins en þau eiga eftir aö fá úr þeim til baka. Hversu mörg geta EB- ríkin orbib? Fyrirætlanir þýsku stjómarinn- ar eiga eftir að hleypa nýju lífi í umræbuna um framtíöarfyrir- komulag stofnana Evrópu- bandalagsins. Spuming, sem vefst fyrir öllum hlutaöeigandi, er: Hvemig veröur hægt að halda 20 ríkja bandalagi saman? Og ekki síður: Hvemig verður hægt að gera slíkt risabandalag nógu skilvirkt til að einhver von sé til þess að markmiðum bandalagsstofnunarinnar verði AÐALFUNDUR Aöalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 1994 á Hótel Sögu, Súlnasal, og hefst fundurinn kl. 13.30. DAGSKRA 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiöar og fundargögn veröa afhent á aöalskrifstofu félagsins Suöurlandsbraut 18, 2. hæö, frá og meö 21. mars, fram aö hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. cSSO Olíufélagið hf

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.