Tíminn - 10.03.1994, Side 12

Tíminn - 10.03.1994, Side 12
12 Fimmtudagur 10. mars 1994 Stjörimspá fTL Steingeitin 22. des.-19. jan. Vegna mikillar stjömuþoku er ekki hægt aö sjá annaö en aö þú veröir fyrir vonbrigö- um meö stjörnuspána þína í dag. tó' Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn er listræn vera og andinn mun koma yfir hann þegar kvöldar. Hann mun semja höfuöverk sem seint mun gleymast. <C4 Fiskamir 19. febr.-20. mars Þig vantar trú á sjálfan þig. Ein leiö er aö veggfóöra her- bergiö þitt meö myndum af ET og kætast yfir því aö ástandiö gæti veriö verra. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur heppinn í dag. Einhver stimplar þig út um hádegi fyrir slysni og þú ert þannig forritaöur aö eftir þaö vinnuröu ekki neitt. Nautiö 20. apríl-20. maí Þegar þú ert búinn með kvöldmatinn og ert aö fara aö horfa á fréttir þá kemur Lolla í heimsókn og bendir þér á að þú þurfir að vökva blómin. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú ert í feluleik viö einhvem þér nákominn um þessar mundir. Fundinn! Krabbinn 22. júní-22. júlí Þessi dagur verður fínn. Allt veröur á uppleið nema eitt- hvaö undir sænginni, en það er gömul saga. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú finnur eitthvað í dag sem þú hélst aö þú hefðir týnt. Sennilega finnurðu á þér. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagurinn veröur býsna lengi aö líða, en þú sofnar snemma fyrir framan sjón- varpiö, þannig að kvöldið tekur fljótt af. th Vogin 23. sept.-23. okt. í kvöld munt þú hitta fyrr- verandi kærustu, sem þú hefur ekki séö um tíma. Maðurinn hennar bíöur í næsta runna, svo haltu þig á mottunni. Sporbdrekinn 24. okt.-24. nóv. Kaffiö veröur fínt í dag, en snúðurinn vondur. Einhver þér nákominn leysir óvænt vind. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Snjall dagur til rómantíkur, burtséð frá ytri aðstæöum. Þú munt sjarmera gæludýr- ið. SÍítjQí NÓÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugatd. 12 mars. UppsetL - Sunnud. 13. mars. Uppselt Fimmtud. 17/3 UppseH - Föstud. 18/3 Uppselt Fimmtud. 24/3. Uppsett. - Laugard. 26/3 Uppselt Fimmtud. 7/4. Nokkur sæti laus - Föstud. 8/4 Uppselt Sunnud. 10/4. Nokkur sasti laus. Monnlngarverðlaun DV 1994 Mávurinn Aukasýning þriðjud. 15. mars. Uppselt Allir synir mínir Eftir ÁrthurMiller Ámotgun 11/3 - Laugard. 19/3 Föstud. 25/3 Sýningum fer fækkandi Skilaboðaskjóöan Ævintýri með söngvum Laugard. 12/3 Id. 14.00. Uppselt Sunnud. 13/3 k). 14.00. Örfá sæti laus Miövikud. 16/3 kl. 17.00. Uppselt Sunnud. 20/3 Id. 14.00. Nokkur sæ6 laus. Sunnud. 27/3 M. 14.00 Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Ámorgun 11/3. Uppselt Laugard 19/3. Fáein sæö laus Sunnud. 20/3 - Föstud. 25/3 Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekkl er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20:00: Seiður skugganna Eftir Lars Norén Lauganl. 12/3. Næst siöasta sýning Föstud. 18/3. Síöasta sýning. EkW ir «lnt að Neypa gettum I salnrt efllr að sýnlng er hafln. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Ballettar eftir höfundana Auöi Bjamadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mlls. I kvöld10/3 kl. 20.00 - Sunnud. 20/3 kl. 20.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 isíma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslfnan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama 4. sýn. sunnud. 13/3. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. miðvikud. 16/3. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 18/3. Græn kort gilda. UppselL 7. sýn. sunnud. 20/3 .Hvit kod gilda Uppsett 6. sýn. miövikud. 23/3. Bnjn kort gilda. Örfá sæti laus. EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unniö upp úr bók Isabel Allende. I kvöld 10. mars. Örfá sæö laus. Á morgun 11. mars. Uppselt. Laugard. 12/3. Uppselt. Fimmtud. 17/3 Örfá sæti laus. Laugard 19/3 Uppselt Fimmtud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt Sunnud. 27/3. - Fimmtud. 7/4 Laugard. 9/4. Uppselt Geisladiskur meö lögunum ur Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath. 2 miöar og geisladiskur aðeins kr. 5000. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Greiöslukortaþjónusta. Munió gjafakorfin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. DENNI DÆMALAUSI /o-'ló © NAS/Dislr. BULLS „Mig dreymdi yndislegan draum. Ég valdi Denna úr röðinni í sakbendingu hjá lögreglunni." Gagnkvæm tíllitssemi allra vegfairenda IUMFERÐAR 'ráð EINSTÆÐA MAMMAN '“O ÉqFANIWFINtt **^ r\ //zn A / P//<?/A- rtOp, MIMÍFKSíA- A=M FDTMHIHJÁ ERTUAÐNJDSNA MÁ MFINNAIIT DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.