Tíminn - 10.03.1994, Side 13

Tíminn - 10.03.1994, Side 13
13 Fimmtudagur 10. mars 1994______ |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan að digranesvegi 12 er opin alla þriðjudaga frá ki. 17-19. Komiö og fáið ykkur kaffisopa og spjallið. Kjördæmissamband framsóknarmanna Reykjanesi Félag framsóknarkvenna í Árnessýslu Skemmtiferð til Reykjavikur verður farin þriöjudaginn 15. mars n.k. Lagt verður af stað frá Eyrarvegi 15. Selfossi, kl. 13.30. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Þóru Einarsdóttur I sima 98-22606 og Eygló Gunnlaugsdóttur i síma 98- 21021. Stjómln LANDSPÍTALINN REYKLAUS VINNUSTAÐUR BLOÐBANKINN Staða forstöðumanns Blóðbankans er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að vera læknir og sérfræðingur í ein- hverri grein eða greinum læknisfræði, sem blóðbanka- starfsemi tengist. Með umsókn skal skilað ítarlegum upp- lýsingum um nám, starfsferil og stjómunarreynslu, ásamt skrá um fræðiritgerðir umsækjanda. Ennfremur greinar- gerð um rannsóknaviðfangsefni, sem umsækjandi hyggst vinna að. Umsóknin sendist stjórnamefnd Ríkisspítala, Rauðarár- stig 31, 105 Reykjavík, fyrir 30. apríl 1994. Laun samkvæmt kjarasamningi sjúkrahúslækna. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir forstjóri Ríkisspítala og forstöðulæknir Blóðbankans. LYFLÆKNINGADEILD Deildarlæknar Stöður deildarlækna (reyndra aðstoðarlækna) eru lausar til umsóknar við lyflækningadeild Landspítalans frá 1. júlí eða eftir samkomulagi. Umsóknir berist til Þórðar Harðarsonar prófessors, lyf- lækningadeild Landspítalans, fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Þórður Harðarson prófessor, sími 601000, Erna Milunka Kojic og Gerður Gröndal deildarlæknar, sími 601000 (kalltæki). RÍKISSPÍTALAR Rikisspitalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á Islandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús tjeitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknarstarfsemi. Okkur er annt um veiferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virð- ingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi rikisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarijósi. I /nI/Aí* Q Q keðjubréf til sölu. wUlVCI OO Sími: 91-31244. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga f bla&inu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengi& inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vista& í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a vélritaöar. sími (91) 631600 : : VV: ■ ’ ■■ Ifiiillill Hamingjusamir febgar í svissnesku Ölpunum. Karl prins í hlut- verki helgarpabba Karl Bretaprins var í svi&sljós- inu fyrir hálfum mánu&i í skí&abænum Klosters í sviss- nesku Ölpunum. Hann var þar meö syni sína tvo og kom al- menningi í fyrsta sinn fyrir sjónir sem einstætt foreldri, eft- ir a& hann og Díana slitu sam- vistir. Mjög vel fór á meö feög- unum og vir&ist sem samband hinna konungbomu erfingja vi& fö&ur sinn sé me& ágætum. Synir Karls og Díönu heita Willi- am, 11 ára, og Harry, níu ára. Þeir nutu lei&sagnar föður síns í brekkunum, en Karl er ágætur skíðamaður og virtist góöur kennari, enda fór sonum hans óö- fluga fram. í fyrstu fannst fólki hálfsorglegt aö sjá Karl einan meö sonum sín- um og eðlilega eru sárin ekki enn gróin á milli hans og Díönu. Drengirnir sýndu þó engin merki þess aö þeir væm ekki alsælir þótt móður þeirra vantaöi í hópinn. Karl prins sannaði í þessari ferö aö hann hefur ekki í huga að skera á samband sitt viö synina, eins og rætnar tungur hafa haldiö fram. En Karl er upptekinn maður og hann hafði aðeins nokkra daga aflögu fyrir syni sína í skíðabrekk- um Klosters. Þegar kveðjustundin rann upp blikaöi á tár á litlum hvörmum. Vinur prinsins sagöi aö Karl heföi veríö mjög stoltur af sonunum og væri ánægður með framfarir þeirra í skíðaíþróttinni. Eftir aö drengimir flugu aftur heim, gafst prinsinum tími til að sinna eftirlætistómstundaiðju sinni um þessar mundir, listmál- un. Hann naut kyrrðarinnar einn meö vatnslittmum og reyndi að festa hiö ægifagra landslag sviss- nesku Alpanna á strigann. Hvort hann hafði erindi sem erfiöi skiptir ekki öllu máli. Karl prins er auðsjáanlega búinn að finna sjálf- an sig á ný og vonandi em bjart- ari tímar framundan hjá kon- ungsf j ölskyldunni. Yngrí sonurínn, Harry, vildi ekki taka niöur sólgleraugun þrátt fyrír beibni Ijósmyndarans. Einn yfir vatnslitunum í háfjallakyrrbinni. I TÍIVIANS Karl meb eldri syni sínum, William, í2.300 metra hæb.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.