Tíminn - 10.03.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 10.03.1994, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- Þykknar upp meb vaxandi subaustanátt, hvassviori eba stormur og fjarbamiba: Þykknar upp meb subaustanátt síbdegis. snjókoma undir hádegib en hægari subaustan og slydduél síbdegis. • Subausturland og Subausturmib: Þykknar upp meb vaxandi sub- • Vestflrbir, Strandir og Norburland Vestra, Vestfjarbamib og austanátt, hvassvibri eoa stormur og snjókoma eba slydda síbdegis. Norbvesturmib: Þykknar upp meb vaxandi austan- og subaustanátt oq éljum. Austan og norbaustan hvassvibri eba stormur og snjókoma siodegis. Málmibnabarfyrírtœki vib Djúp snúa bökum saman til sóknar í atvinnumálum: Eiga að jafnaði 3ja mánaða úti- standandi kröfur r7-—— |pív' Íi I | 1-fc;' - SiS' _ ; LL tm ■ pa | Hagkaup byrjabi ígœr ab selja fjölþykktarolíu og er verb vörunnar um 40% lcegra en hjá olíufélögunum. Neytendur geta nú keypt í einum stórmarkabi mjólk, barnaföt og fjölþykktarolíu. Tímamynd cs Mann tók út afbát norövestur afAkranesi: B j argaðist úr s j ónum Málmiðnaðarfyrirtæki vib ísa- fjarbardjúp hafa snúib bökum saman til sóknar í atvinnu- málum og stofnab meb sér Fé- lag málmibnabar vib Djúp. Þessi atvinnugrein hefur ekki farib varhluta af samdrætti og breyttu útgerbarmunstri í sjávarútvegi þar vestra og læt- ur nærri ab smibjurnar eigi ab jafnabi útistandandi kröfur síbustu þriggja mánaba. Eiríkur Valsson hjá Tæknimið- um hf. á ísafirbi segir ab tilgang- ur félagsins sé að vera vettvang- ur fyrir samstarf málmiðnabar- fyrirtækja á norðanverbum Vestfjörðum um vöruþróun og markabssetningu. Jafnframt mun félagib vinna ab sameigin- legum hagsmunamálum fyrir- tækjanna og vera málsvari þeirra á þeim vettvangi. Hann segir ab stofun félagsins sé sjálf- sprottin vibleitni málmibnabar- fyrirtækja á svæbinu til sjálfs- bjargar og m.a. hafi þau gert meb sér samning um þróunar- verkefni. Þegar sé farib ab vinna ab fyrsta hluta þess sem sé mark- abskönnun og frumhönnun á vörum til framleiðslu. Stefnt er að þvi ab þessum áfanga verbi lokib um mibjan maí nk. Meb því ab rábast í sérstakt vöruþróunarátak vonast fyrir- tækin til ab geta skotib fleiri stobum undir reksturinn og minnkab þannig áhrifin af sveiflum í sjávarútvegi. En fyrir- tæki í sjávarútvegi sem ábur greiddu reikninga sína strax á gjalddaga draga nú að borga og nú er svo komib að lítil ibn- og þjónustufyrirtæki vestra fjár- magna þannig ab hluta til rekst- ur sjávarútvegsfyrirtækja. Meb samstarfi málmibnabar- fyrirtækjanna er einnig vibbúib ab þau geti tekist á vib mun stærri verkefni, bæbi á svibi vöruþróunar, vibgerba og breyt- inga á fiskiskipum. Helsta hagsmunamál fyrirtækj- anna er að fá bætta abstöbu fyr- ir skipaþjónustu, hagræðingu í innkaupum, lægra orkuverð og lækkun opinberra gjalda, sam- starf við Framhaldsskóla Vest- fjarða um verkmenntun í málmibnabi og ekki síst endur- og fram- haldsmenntun í ibngreininni. -grh Frá Stefáni Lárusi Pálssyni, fréttaritara Tímans á Akranesi Mann tók út af vélbátnum En- ok frá Akranesi á þribjudaginn þegar báturinn var ab leggja net í leibindavebri um tólf sjómílur norbvestur af Akranesi. Maður- inn var í sjónum í um tíu mín- útur og komst þrekabur og kald- ur um borð fyrir hjálp félaga síns. Skipverjinn festi fót í neta- trossu og tók út meb veibarfær- inu. Félagi hans tók eftir þessu um leið og þab átti sér stab og setti vél bátsins á fulla ferb aftur á bak og tókst um leið ab festa trossuna á polla inni í bátnum. Losnabi sá sem í sjónum var frá netinu og í sameiningu tókst þeim ab koma honum ab bátn- um. Þar nábi hann taki á tröppu aftan á bátnum og komst upp á stýrisblaðið en ógerlegt reyndist ab komast þaban upp á bátinn. Sjólag var mjög slæmt og ab- stæbur hinar verstu. Tröppur aftan á skut bátsins komu ekki að gagni. Batt hann þá tóg um handlegg sér svo hann yrbi ekki vibskila vib bátinn og reyndi enn ab komast um borb meb abstoð félaga síns eftir svoköll- ubum öryggisstiga en án árang- urs. Dró félagi hans hann þá fram á stjómborbssíbu og setti þar út fríholt og bíldekk til ab hann næbi fótfestu. Nábi hann þá ab koma hendi upp á borb- stokk en samt reyndist það hin- um ofraun að ná þeim hrakta innfyrir. Var nú þrek hans mjög tekið ab þverra og sat hann ab lokum í sjó meb krosslagba fæt- ur utan um dekkib sem hékk á síbunni og hélt sér í ristarlensi- portib. Þá kom hinn stroffu ut- an um hann og setti endann á netaspil bátsins sem er svokall- ab sjálfdragandi spil og tókst að hífa manninn ómeiddan inn fyrir borbstokkinn. Var síban haldið tafarlaust í land því mab- urinn var orbinn mjög þrekaður af kulda og áreynslu. Hann dvaldi á Sjúkrahúsi Akra- ness eina nótt og sagbi í vibtali morguninn eftir ab hann væri ómeiddur og allur ab hressast. Hann heitir Kristinn R. Finns- son og er eigandi bátsins ásamt Símoni Símonarsyni sem svo giftusamlega tókst ab bjarga lífi félaga síns á yfirvegaban og ákvebinn hátt. Símon er á sjö- tugsaldri og hefur stimdað sjó frá bamæsku. Kristinn er á sama aldri og kvaðst hann hér meb hættur sjómennsku. Þess má geta ab á tímabilinu frá janúar 1992 til dagsins í dag hafa 16 sjómenn af trillubáta- flota Akurnesinga lent í sjávar- háska og þar af hafa sex ekki átt afturkvæmt og allir á síbustu vertíb. Finnst mörgum að þetta sé nokkub hár tollur sem tekinn hefur verið og menn verbi ab fara að athuga sinn gang meb sóknarhörkuna. Ökuníbingum má bjóöa lög- reglustjórasatt Veibimenn vilja Össur Skarphéöinsson úr embœtti: Kebjubréf til a 5 klekkja á rábherra Nýstárlegt kebjubréf gengur mcbal veibimanna um þessar mundir. í bréflnu era veibi- menn hvattir til ab skrifa undir yfirlýsingu til Jóns Baldvins Hannibalssonar, ut- anríkisrábherra og formanns Alþýbuflokksins, þess efnis ab þeir muni meb öllum tiltæk- um rábum berjast gegn Al- þýbuflokknum og starfi hans á meban Össur Skarphébins- son sé í þingmannalibi flokks- ins. í bréfinu segir: „Þetta bréf sendi ég þér vegna þess ab ég þekki þig sem veibimann. Eins og þú veist hefur núverandi umhverfisrábherra, Össur Skarphébinsson, skorib upp herör gegn okkur. Vegna þess að vib veibimenn tilheyrum ekki , .. „,hve\i á rakalausum og gætumviðvakrðathygu |um Össurar raðherra. hréf sv0félagil>i®-etilÍÓSrÍtaÖ 5 skrifa ekkert á Ipetta brét, svo neinum „samtokum sem gætu varib okkur gegn gerræbislegum ákvörðunum ráðherrans, kom mér eftirfarandi í hug. Sendu fimm félögum þínum ljósrit af yfirlýsingunni sem hér fylgir. Yfirlýsinguna skrifar þú undir og sendir: jjóni Baldvin Hanni- balssyni.j Meb þessari abferb gætum vib vakib athygli á raka- lausum og hrokafullum aðgerb- um Össurar rábherra." í yfirlýs- ingunni sem senda á utanríkis- rábherra segir ab þab sé meb öllu óþolandi á hvem hátt ab rábherrann (Össur Skarphébins- son) hafi komib fram við veibi- menn meb sinni rakalausu vald- níbslu og því muni vibkomandi veibimabur berjast gegn flokkn- um meöan Össur sé þingmabur hanc -TÍRR' Nítján ára gamall piltur var sviptur ökuréttindum í þrjá mánubi vegna ítrekabra um- ferbalagabrota meö dómi Hér- absdóms Reykjavíkur á mánu- dag. Aö auki var honum gert aö borga tíu þúsund krónur í sekt. Þetta er í fyrsta skipti sem mál er höfbaö á hendur manni vegna ítrekaðra umferöarlagabrota en lögreglan í Reykjavík hefur nú haldið brotaferilskrá ökumanna í eitt ár. Ómar Smári Ármanns- son, abstobaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að dómurinn staðfesti aö lögreglustjóri hafi heimild til aö bjóöa mönnum lögreglustjórasátt í samræmi við efni dómsins ef þeir eru ítrekað staðnir aö umferöarlagabrotum og láti ekki segjast þrátt fyrir sektir. Hann segir ab lögreglu- stjóraembættiö hafi talið að þetta úrræöi væri til staðar í um- ferðarlögunum en menn hefbu deilt um þaö. Dómurinn hefði staðfest sjónarmið embættisins. -GBK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.