Tíminn - 11.03.1994, Blaðsíða 12
12
nntm
IFVF V'rr 'rv
Föstudagur 11. mars 1994
StjörnMspá
/$k
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Föstudagur og húrra. Heppni
er lykilorö dagsins. Þú skalt
taka alla mögulega áhættu í
dag (nema í umferöinni), því
allt veröur þér aö vopni.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberar veröa fyrir ágangi
af völdum skemmtilegra
kynsins í kvöld. Þaö kynni aö
koma einhverjum í bobba, en
slíkt á ekki viö um þig.
Fiskamir
19. febr.-20. mars
Maöurinn sem þú elskar er aö
hugsa um aö kaupa blóm-
vönd handa þér í dag, en
hann tímir því ekki. Taktu
viljann fyrir verkiö.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Losti mun heltaka þig þegar
kvöldar og þú munt engjast
sundur og saman í ólgandi
þrá til aö svala dumbrauöum
fýsnum þínum. Nei, nú var of
langt gengiö!
Nautiö
20. apríl-20. maí
Naut munu átta sig á því aö
margt er skrýtiö í kýrhausn-
um.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú stendur frammi fyrir stórri
ákvöröun þar sem peningar
koma viö sögu. Frestaöu niö-
urstööu fram á mánudag.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Enn er risinn úr stónni merk-
isdagur fyrir bændur. Skepnur
fá mál og þær munu viðra
ákveönar skoöanir sínar á
GATT og EB og EES og AGLI.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú ættir að einbeita þér aö
fjölskyldunni í meira mæli en
áöur. Snjöll leið til að nálgast
hana er aö koma viö og viö
heim.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú þarft aö svara fyrir þig í
pólitísku máli. Ef þú finnur
engin ný tromp í erminni,
skaltu svíkja lit og skipta um
stjórnmálaflokk.
Vogin
23. sept.-23. okt.
Það eru mikil átök framundan
í einkalífinu í kvöld. Konan
mun gyröa sig þreknu glímu-
beltinu og taka þig á klof-
bragöi. Verra gat það verið.
Sporödrekinn
24. okt.-24. nóv.
Litlir menn meö stórar töskur
og ljótan svip munu heim-
sækja þig í kvöld. Segöu þeim
aö þú sért bróðir þinn, en
sjálfur sértu fluttur til Suöur-
Ameríku. Þeir gleypa þaö.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaöurinn sviðinn, rétt
eina feröina.
!ÍW|5j
ÞJÓDLEIKHUSID
Sími11200
Stóra sviðið kl. 20:00
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Á morgun 12 mare. Uppselt - Sunnud. 13. mars. Uppsell
Fímmtud. 17/3 Uppselt. - Föstud 18/3 Uppsetl
Fimmtud. 24/3. Uppsell - Laugard. 26/3 Uppselt
Fimmtud. 7/4. Uppseit - Föstud. 8/4 Uppseit
Sunnud. 10/4. Uppselt - Miövikud. 20/4
Fimmtud. 21/4
Mennlngarverölaun DV 1994
Mávurinn
Aukasýning þriöjud. 15. mars. Uppselt
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller
I kvöid 11/3 - Laugard. 19/3
Föstud. 25/3
Sýningum fer fækkandi
Skilaboðaskjóðan
Ævintýri með söngvum
Á morgun 12/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 13/3 kl. 14.00. Órfá sæti laus
Miövikud. 16/3 Id. 17.00. Uppsett
Sunnud. 20/3 kl. 14.00. Nokkur sæb laus.
Sunnud. 27/3 kl. 14.00
Smiðaverkstæðiö kl. 20:30
Blóðbrullaup
eftir Federico Garcia Lorca
I kvöld 11/3. Uppselt
Laugard 19/3. Fáein sæti laus
Sunnud. 20/3 - Föstud. 25/3
Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að
hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin.
Litla sviöið kl. 20:00:
Seiður skuqganna
Eftir Lars Norén
Á morgun 12/3. Næst siöasta sýning
Föstud. 18/3. Siöasta sýning.
Ekkl ar imt aö Neypa gestum i saflnn eflr lö lýning er hjfin
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Ballettar eftir höfundana Auöi Bjamadóttur, Maríu
Gísladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mils.
Sunnud. 20/3 kl. 20.00. - Laugard. 26/3 kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá
kl 10.00 isima 11200.
Greiöslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaöurinn 995050 flokkur 5222
LEIKFÉLAG
REYKJAVfiOJR
Sj?
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
með Áma Tryggva og Bessa Bjama
4. sýn. sunnud. 13/3. Blá kod gilda. Uppsetl
5. sýn. miövikud. 16/3. GU kori gilda. ðrfá sæli laus
6. sýn. föstud. 18/3. Græn kort gilda. Uppseit
7. sýn. sunnud. 20/3 .Hvit kort gilda .Uppselt
8. sýn. miövikud. 23/3. Brún kort gilda. Uppselt
Föstud. 8/4 - Fimmtud. 14/4
EVA LUNA
Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið úpp úr bók Isabel Allende.
I kvöld 11. mars. Uppselt.
Laugard. 12/3. Uppselt.
Fimmtud. 17/3 Örfá sæb laus.
Laugard 19/3 Uppselt
Fimmtud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt
Sunnud. 27/3. - Fimmtud. 7/4
Laugand. 9/4. Uppselt - Sunnud. 10/4
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu í miöasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 frá
kl. 10-12 alla virkadaga.
Ath. að ekki er hægl að hleypa gestum inn i
salinn efbr að sýning er hafin.
Greiöslukortaþjónusta.
Munlö gjafakortin okkar. Tilvaiin tækifærísgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur Borgaríeikhúsiö
Miöasala er opin alla daga netna mánudaga
frá kl. 13-20.
DENNI DÆMALAUSI
©NAS/Disfr. BULLS
„Þegar þau opna dyrnar, Jói, láttu mig hafa orðið, af
því að sjóræningjar segja ekki böööö."
Gagnkvæm tillítssemí
allra veglakrenda
IUMFERÐAR
'ráð
EINSTÆÐA MAMMAN
DÝRAGARÐURINN
KUBBUR