Tíminn - 11.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.03.1994, Blaðsíða 14
14 fHlWÍfíl! Föstudagur 11. mars 1994 DAGBÓK Föstudagur 11 mars X 70. dagur ársins - 295 dagar eftir. 10. vika Sólris kl. 8.01 sólarlag kl. 19.16 Dagurínn lengist um6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í dag kl. 14 er spiluð félags- vist í Risinu. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10 laugardagsmorg- Frá Hana-nú í Kópa- vogi Vikuleg laugardagsganga llana-nú veröur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Frá Landssambandi aldrabra Skrifstofa Landssambands aldraðra, Hverfisgötu 105, Reykjavík, er opin alla virka daga frá kl. 13-16 og veitir jafnframt upplýsingar um ut- anlandsferðir. Síminn er 621899. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist og dansaö í Félagsheimili Kópa- vogs, annarri hæð, I kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öll- um opið. efnið í laugardagskaffi Kvennalistans 12. mars. Val- gerður Jónsdóttir þjóðfélags- fræðingur segir frá nýútkom- inni bók sinni meö þessu nafni. Kaffið er á Laugavegi 17, 2. hæð, og hefst kl. 11. Allir velkomnir. Lu Hong sýnir ■ Gallerí Fold Listamaður mánaðarins í GaUerí Fold, Austurstræti 3, er kínverska listakonan Lu Hong. Þar sýnir hún túss- og vatnslitamyndir. Myndefniö er stórbrotiö íslenskt landslag. Sýningin stendur frá í2.-26. mars. Lu Hong er fædd 7. septem- ber 1957 í Peking, Kína. Hún fluttist til íslands árið 1990 og er gift íslenskum manni, Gunnari Örvarssyni. Hún er íslenskur ríkisborgari. Lu Hong hefur haldið nokkr- ar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum í Kína, Japan og á ísíandi. Opið er í Gallerí Fold dag- lega frá kl. 10 til kl. 18, nema laugardaga frá kl. 10 til kl. 16. Allar myndirnar eru til sölu. Anna Cunnlaugsdóttir. Skaftfellingafélaglb í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 13. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Laugardagskaffi Kvennalistans „í blíðu og stríðu: ástin og hjónabandið" er umfjöllunar- Anna Gunnlaugsdóttir sýnir í Listasafni ASÍ Um síðustu helgi opnaði Anna Gunnlaugsdóttir sýn- ingu á verkum sínum í Lista- safni ASÍ. Anna er fædd í Reykjavík 1957. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1974-1978 og 1978- 1979 í París (Ecole Superieur des Beaux-Arts) og síðast í MHÍ 1981-1983 í grafískri hönnun. Það eru hin ýmsu andlit sál- arinnar sem eru til meðferðar hjá Önnu, leitin að sannleik- anum í sjálfri sér og umhverf- inu. Oftast eru það konu- ásjónur sem eru einar í aðal- hlutverki, ekki sem portrett heldur uppstilling einstakra eölisþátta. Verkin eru unnin á síðustu þrem árum á masónít með akríl og sandi. Þetta er 5. einkasýning Önnu og stendur hún til 27. mars. Sýningin er opin kl. 14- 19 alla daga vikunnar nema miðvikudaga. Nýlistasafnið: Samsýning til heiburs Jóni Gunnari Árnasyni Á morgun, laugardaginn 12. mars, opnar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýning til heiðurs Jóni Gunnari Árnasyni (1931- 1989). Á sýningunni verða verk nokkurra listamanna sem tengdust Jóni, samtímamenn hans í listinni og nemendur. Eftirtaldir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni: Kees Visser, Jóhann Eyfells, Kristín Eyfells, Daníel Magnússon, Þór Vigfússon, Hreinn Friðfinns- son, Níels Hafstein, Ólafur Lá- russon, Magúús Pálsson, Björg- vin Gylfi Snorrason, Sigurður Guðmundsson, ívar Valgarös- son, Kristján Guðmundsson, Rúrí, Magnús Tómasson, Ólaf- ur S. Gíslason, Guðbergur Bergsson, Róska, Einar Guð- mundsson, Þórdís Siguröar- dóttir, Tryggvi Ólafsson, Willi- am Louis Sörensen og Kristinn E. Hrafnsson. Þriðjudaginn 22. mars kl. 20.30 verður í Nýlistasafninu kvöldstund með Ólafi Gísla- syni og Guðbergi Bergssyni þar sem rætt verður um list Jóns Gunnars, SÚM-tímann og samtímalistina. Sýningin verður opin daglega frá 14-18 og henni lýkur sunnudaginn 27. mars. Stórsýning í Kolaportinu um helgina: Tölvur b tækni '94 Lokaundirbúningur stendur nú yfir að stórsýningunni „Tölvur & tækni '94", sem haldin verður í Kolaportinu laugardag og sunnudag. Stór- um hluta Kolaportsins verður þá breytt í glæsilegt sýningar- svæði þar sem meira en 30 fyr- irtæki munu kynna tölvur, hugbúnað og fjölbreyttar tæknivömr. Mörg þessara fyrir- tækja flytja sérstaklega til landsins ný tæki og hugbúnað til kynningar á sýningunni og búist er við miklum fjölda gesta til að kynna sér nýjungar á þessu sviði og notfæra sér margvísleg sértilboð sem fyrir- tækin bjóða í tilefni sýningar- innar. Gubni Harbarson sýnir I Gallerí Borg Laugardaginn 12. mars opnar Guðni Harðarson sýningu sína í Gallerí Borg við Austurvöll. Guðni er fæddur í Reykjavík 1950. Hann er búsettur í Ba- den í Austurríki og er sjálf- menntaöur í myndlist. Umhverfismál er efni flestra verkanna sem til sýnis verða í Gallerí Borg, og nefnist sýn- ingin „Þegar öllu er á botninn hvolft". Guðni hefur áður haldið sýningar á verkum sín- um í INIDO Art Club, Samein- uðu þjóðunum í Vínarborg (ágúst 1992) og Schwartzott í Baden, Austurríki (júní 1993). Guðni sýnir núna um 25 akr- yl-myndir á striga sem unnar em á síöustu ámm. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12-18 mánudaga til föstudaga. Henni lýkur þriðju- daginn 22. mars. SKÁKÞRAUT Moiseev-Ilivitsky, Primorsko 1974. Sérðu hvernig hvítur brýtur upp kóngsstöðu svarts? 1. Hxg7+, Bxg7. 2. Hxg7+, Kh8. 3. Hg8+! Kxg8. 4. Dg6+, Kh8. 5. Dg7 mát. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 11. mars 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 FréttayTirlit og vetrurfregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornift 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarfífrnu: Tfbindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb” 9.45 Segbu mér sögu, Margt getur 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 111.03 Samfélagib í nærrnynd 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og adglýsingar 13.05 Hádegisleikrit 13:20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Á ferbalagi um tilveruna 21.00 Saumastofuglebi 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.30 Veburfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 ítónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 11. mars 1994 Q 17.30 Þingsjá / 17.50 Táknmálsfréttir -------“ 18.00 Gulleyjan (6:13) 18.25 Úr riki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vistaskipti (12:22) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Gettu betur (4:7) Spumingakeppni framhaldsskólanna. Nú keppa lib Menntaskólans í Reykjavík og Fjölbrautaskólans í Breibholti. Spyrjandi er Stefán jón Hafstein, dómari OÍafur B. Gubnason og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indribasonar. 21.30 Samherjar (7:9) Qake and the Fat Man) Bandarískur saka- málaþáttur meb William Conrad og |oe Penny í abalhlutverkum. Þýbandi: Krist- mann Eibsson. 22.20 Hörkutól stíga ekki dans (Tough Guys Don't Dance) Bandarísk bíómynd frá 1987 byggb á sögu eftir Norman Mailer sem einnig leikstýrir myndinni. Hér segir frá manni sem verbur fyrir því ab finna blóbbletti ( bíl sínum sem hann man ekki hvaban eru komnir. Er hann sjálfur sekur um glæp eba eru óvildarmenn hans ab reyna ab koma honum í klípu? Abalhlutverk: Ryan O'Neal og Isabeila Rosselini. Þýbandi: jó- hanna Þráinsdóttir. Kvikmyndaeftiriit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfend- umyngrien 16ára. 00.10 Freaky Realistic og Bubbleflies Upptaka frá tónleikum sem breska hljóm- sveitin Freaky Realistic hélt ásamt Bubbleflies í Reykjavík fyrr í vetur. Stjóm upptöku: Steingrímur Dúi Másson. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 11. mars 16:45 Nágrannar 17:30 Sesam opnist þú 18:00 Listaspegill (Opening Shot) I þættinum í dag eru sýndir kaflar úr myndinni jurassic Park, á- samt því sem fyfgst er meb uppgreftri risaebluleifa á eyjunni Isle of Wight. Þessi þáttaröb var ábur á dagskrá síbastiibib haust og er þetta fyrsti þáttur af tólf. 18:30 NBA tilþrrf 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Ferbast um tímann (Quantum Leap) 21:30 Coltrane og kádiljákurinn (Coltrane in a Cadillac) Gamansömu þáttarabar þar sem skoski grínistinn Robbie Coltrane hefur ferbast frá Los Angeles til New York. (4:4) 22:05 Grammy-tónlistarverblaunin 1994 (The Grammy Awards) Grammy-tónlist- arverblaunin voru afhent 36. sinni í New York þann 1. mars. f kvöld sýnum vib frá þessum stórvibburbi í tónlistarheiminum en Björk okkar Gubmundsdóttir, sem hlaut tvenn verblaun á Brit Awards-hátíb- inni á dögunum, var einnig tilefnd til tveggja verblauna ab þessu sinni. Þab var mikib um dýrbir í Radio City Music Hall en mebal þeirra sem komu fram voru Sting, Aerosmith, Natalie Cole, Whitney Houston, Neil Young og Billy Joel. 01:05 Liebestraum Móbir Nicks hefur bebib hann um ab koma til sín en hana langar til ab sjá hann ábur en hún deyr. Hann var ætt- leiddur sem ungabarn og hefur aldrei séb hana ábur. Þama hittir hann gamlan skólafélaga sinn, Paul Kessler, og ekki lib- ur á löngu uns Nick er flæktur í dularfulla og hættulega atburbi sem geta kostab hann liflb. Abalhlutverk: Kim Novak, Kevin Anderson, Pamela Gidley og Bfll Pullman. Leikstjóri: Mike Figgis. 1991. Bönnub bömum. 02:55 Til kaldra kola (Bumdown) Thorpville var ertt sinn ib- andi af mannlífi en eftir ab kjamorkuver- inu, sem var llfæb bæjarins, er lokab verbur hann ab draugabæ í fleiri en ein- um skilningi. Abalhlutverk: Peter Firth, Cathy Moriarty, Hal Oriandi, Hugh Rouse and Michael McCabe. Leikstjóri: james Allen. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 04:20 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 11. til 17. mars er í Lyfjabúöinni löunni og Garös apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast ertt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19.00. A heigidögum er opiö frá kl. 11.00- 1Z00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1 Z00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mUli Id. 1Z30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kJ. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kJ. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót..........................i,...7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ............................ 10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 FæöingarstyTkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 10. mare 1994 kl. 10.51 Opinb. Kaup vlöm.geng! Sala Gengi tkr.fundar Bandaríkjadollar 72,10 72,30 72,20 Steríingspund ....108,04 108,34 108,19 Kanadadollar 53,17 53,35 53,26 Dónsk krona ....10,884 10,916 10,900 9,795 9,825 9,095 9,810 9,081 Sænsk króna 9Í067 Finnskt mark ....13,026 13,066 13,046 Franskur franki ....12,486 12,524 12,505 Belgiskur franki ....2,0612 2,0678 2,0645 Svissneskur franki. 50,46 50,62 50,54 Hollenskt gyllini 37,84 37,96 37,90 Þýskt maik 42,51 42,63 42,57 ..0,04287 0,04301 6,060 0,04294 6,051 Austum'skur sch 6,042 Portúg. escudo ....0,4119 0,4133 0,4126 Spánskur peseti ....0,5148 0,5166 0,5157 Japansktyen ....0,6817 0,6835 0,6826 ....103,63 103,97 101,23 103,80 101,08 SérsL dréttarr ....1IHL93 ECU-EvrópumynL... 82,13 82,39 82,26 Grísk drakma 0,2924 0,2934 0,2929 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 1B 19 35. Lárétt 1 fæða 4 ásaki 7 hóp 8 yfirgefin 9 annmarkinn 11 sveifla 12 bjartara 16 blaut 17 lík 18 klampi 19 hvíldi Lóðrétt 1 spýja 2 kaöall 3 eöli 4 óánægjunnar 5 fljótið 6 utan 10 morar 12 þannig 13 háls 14 stanga 15 þrif Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 des 4 væg 7 rit 8 efi 9 ókunn- an 11 rót 12 setning 16 óna 17 lóu 18 ann 19 lið Lóðrétt 1 dró 2 eik 3 sturtan 4 ventill 5 æfa 6 gin 10 nón 12 sóa 13 enn 14 nói 15 guð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.