Tíminn - 13.04.1994, Page 7

Tíminn - 13.04.1994, Page 7
Miðvikudagur 13. apríl 1994 WmUtWw Ákafi Þjóöverja í aö þenja Evrópusambandiö í austur hefur skotiö Frökkum skelk í bringu: Frakkar vilja ráða ferðinni á frekari fjölg- un aðildarríkja Evrópusambandsins Þegar Klaus Kinkel, utan- ríkisráðherra Þýskalands, kom til Parísar í lok mars var hann allur af vilja gerður til aö þóknast Frökkum. Þessi dagsferð að Signubökkum átti fyrst og fremst aö vera gestin- um og gestgjafanum, Alain Juppé utanríkisráðherra Frakk- lands, til ánægju og yndis- auka. Frakkar tóku þátt í leiknum og þeim starfsbræðrunum, Kinkel og Juppé, lukkaðist hið besta aö sýna umheiminum hve hnökralaust samstarf vinaþjóðanna Frakka og Þjóð- verja gengi fyrir sig. Juppé lofaði ágæti fransk- þýsku tengslanna og Kinkel lýsti því yfir að Frakkar og Þjóðverjar, sem fara með for- sæti í ráðherraráðinu hver á eftir öðmm, væm einhuga um framtíðarstefnu Evrópusam- bandsins. Hafði samt ekki eitthvað slest upp á vinskapinn? Hvemig var með upprifjun á lokum seinni heimsstyrjaldar- innar, þegar Bandamönnum þótti rétt að halda Helmut Kohl frá minningarathöfn um inmás Breta og Bandaríkja- manna í < Normandí fýrir fimmtíu ámm? Eða yfirlýsing- um franska sendiherrans í Þýskálandi um að Þjóðverjar . væm komnir í stórveldisleik innan Evrópusambandsins? Nei, fjarri því. Ef marka mátti orð gestsins var ætlunin að raungera ákvæði Maastrichtsamkomulagsins og téngja ríki Miö- og Austur-Evr- ópu við Evrópusambandið eins^fljótt og auðið væri með „sameiginlegri stefnu í mál- efnum Ausmr-Evrópu". í raunvemleikanum lítur dæmið þó eitthvað öömvísi út. Frakkamir fylgja þessari stefnu varla sjálfviljugir. Hingað til hemr nánari sam- vinna Evrópusambandsríkj- anna haft algjöran forgang í augum Frakka - leiðin að ríkis- stjóm Evrópu, sem hefði um- fangsmikil völd í efnahags- málum, fjármálum og utanrík- ismálum. Áhugi Þjóðverja á að sinna Pólverjum, Tékkum og Ungverjum hemr vakið gmn- semdir franskra ráðamanna. Það er ljóst að sú breyting, sem verður við stækkun Evr- ópusambandsins með aðild Ausmrríkis, Finnlands, Sví- þjóðar og Noregs, er Frökkum í óhag. ÞýSkaland færist um leið nær miðju sambandsins eftir að hafa verið útvöröur þess í austri. Franski stjómmálafræðing- urinn Alfred Grosser er ómyrk- ur í máli þegar hann segir: „Ef von er á kreppu í samskiptum Þjóðverja og Frakka á næst- unni, þá snýst hún um þetta." Margir Frakkar halda því fram að Þjóðverjar sækist eftir bandamönnum í austri og vilji með tíð og tíma losa um tengslin í vestri. Þegar þýska utanríkisráðuneytiö hafnaði nýverið tillögum Frakka um tímasetningu á mndi sendi- herra beggja ríkjanna í lönd- um Miö- og Austur-Evrópu, á- samt þeim Kinkel og Juppé, túlkuðu embættismenn franska utanríkisráðvmeytisins það sem tilraun Þjóðverja „til að gera allt upp á eigin spýtur í austurhluta Evrópu". Stað- reyndin var hins vegar sú að Kinkel var bara svona stressað- ur af fyrirsjáanlegum tíma- skorti, en allt í allt verða 19 meiriháttar kosningar í Þýska- landi á árinu. Staðreyndin er sú að þýska stjómin vill eiga mjög náið samstarf við Frakka. Þegar þýski utanríkisráðherrann hóf nýja tilraun, síðastliðið haust, til að koma á friði á Balkanskaga, dró hann Frakka inn í það með sér. Tilraunin fékk nafnið „Kinkel-Juppé-að- gerðin". Utanríkisráðherramir standa líka saman í að reyna að koma Pólverjum fyrir í Vestur-Evrópusambandinu (hemaðarbandalag níu ESB- ríkja). En Þjóöverjum nægir ekki að tengja Mið- og Austur-Evrópu- ríkin hernaðarlega við Evrópu- sambandið. Þeir vilja fá Frakka í lið með sér til að koma á nánu viðskipta- og efnahags- samstarfi við gömlu kommún- istaríkin. Þýska utanríkisráðu- neytíð metur hlutina nefni- lega þannig að þegar illa ári í Varsjá eða Prag, bitni það fyrst á Þjóöverjum. y5ent//ð nú inn franska sendiherrann. Kinkel hefur minnt Frakka á, að bæði Pólverjum og Ung- verjum, og reyndar fleiri þjóð- um, hafi verið lofað aðild að sambandinu. Þess vegna verði vesturálfan að opna markaði sína hið snarasta. „Þetta er sögulegt verkefni." Frakkar hafa líka látið sann- færast um að ekki verði hjá því komist að stækka Evrópusam- bandið. Spumingin er bara: hvemig? Frönsku embættismennirnir em duglegir við að koma upp hindrunum til að hægja á þró- uninni. Nú síðast kröfðust þeir þess að saminn yrði listi yfir þau atriði, sem umsækjend- umir yrðu að uppfylla áöur en af nánara samstarfi gætí orðið. Frakkamir vilja aþ þetta gildi jafnt í efnahags- og fjármál- um, sem og mannréttindamál- um og lýðræöislegum starfs- og stjómarháttum. Þýska stjómin hafnaði þess- um kröfum Frakka. Það breytir því ekki að hún hefur fullan skilning á tilraunum frönsku stjórnarinnar til að tefja fyrir framgangi málsins. Því fyrr sem ódýr framleiösla gömlu kommúnistaríkjanna flæðir yfir markaði Vestur-Evrópu, þeim mun erfiðari veröur Utanríkisrábherrar Frakklands og Þýskalands, Alain juppé og Klaus Kinkel. Þegar EBS-ríkin ræddu það í fyrrasumar að opna markað- inn fyrir svínakjöti úr austri, lagðist þýska stjómin eindreg- ið gegn slíku. Markaðurinn væri mettaður, kjötverðið kæmi til með að lækka og tekj- ur bænda myndu minnka. Ef Evrópusambandið yrði stækkað í austur væri útí um sameiginlega landbúnaðar- stefnu ESB-ríkjanna, en hún gleypir nú um helming þeirra fjármuna sem sambandið hef- ur úr að moöa. Frakkar, sem hagnast mest ríkjanna 12 á landbúnaðarstefnunni, yrðu harðast fyrir barðinu á slíkri breytingu. Alcdn Juppé varar þau ríki við að rasa um ráð fram, sem vilja fyrir alla muni þrengja sér inn fyrir landamæri Evrópu- sambandsins. Hann segir að sambandið verði að „halda á- fram að vera nátengt bandalag og að stjómlaus fjölgun aðild- arríkja megi ekki leiða til þess að stofnanir sambandsins tapi áhrifum sínum". Hvað þetta atriði varðar, em staöa gömlu Evrópubanda- lagsríkjanna. Umsækjendumir framleiða nákvæmlega það sem Evrópusambandsríkin framleiða of mikið af: stál, vefnaöarvöru, skó og land- búnaðarafurðir. Þjóðverjar og Frakkar algjör- lega sammála. Sambandið, sem upphaflega taldi aöeins sex ríki, gæti með engu móti þolað stækkun í tuttugu aðild- arríki án breytinga. Nauðsyn- legt sé að aölaga ákvöröunar- tökuferlið þeim umskiptum, sem þegar hafa orðið, áður en eitt einasta Austur-Evrópuríki fái aðild að sambandinu. Stjómimar í Bonn og París hafa komist að samkomulagi um það hver verði helstu verk- efnin, þegar ríkin tvö fara með formennsku í ráðherraráðinu. Þau verða: Umræöa imi völd Evrópuþingsins, ráðherraráös- ins og örari formannaskipti í ráðherraráðinu. Þegar að lok- inni ríkjaráðstefnunni 1996 á sambandið að vera í stakk búið til að veita ríkjunum í Mið- og Austur-Evrópu aðild. Einn helsti ráðgjafi þýska utanríkis- ráðherrans heldur því fram að ef það takist ekki, „megi búast við upplausnarástandi í Evr- ópu". Der Spiegel/ÁÞA Bann vib meira en 48 tíma vinnu Ágúst Þór Árnason, Kaupmannahöfn Danska alþýðusambandið, LO, vill að tilskipun Evrópusam- bandsins verði notuð til að koma í veg fyrir að launþegar vinni meira en 48 stundir á viku. Ef hugmyndin nær fram að ganga, veröur ólöglegt að vinna meira en 48 tíma á viku. Til að ná þessu markmiði hefur LO lagt til að hætt verbi ab nota aukaskattkort, til að hægt sé að fylgjast með því hvort fólk sinni tveimur störfum. Tilskipun Evr- ópusambandsins gengur út á það að ekki sé hægt að neyða fólk til að vinna meira en 48 tíma á viku. Bent Nielsen, framkvæmda- stjóri LO, segist ekki sjá neitt at- hugavert vib að lög og reglur um vinnutíma séu höfð stíf í landi þar sem 350.000 manns ganga um atvinnulausir. Danska félagsmálaráðuneytið varð fyrir helgi að hætta við hugmyndir um að aðlaga félags- leg réttindi Dana að sameigin- legri stefnu ríkja Evrópusam- bandsins í þeim málaflokki. Á lokuðum fundi meb ráð- herrum dönsku ríkisstjómar- innar lýstu fulltrúar laimþega- samtakanna því yfir ab hug- myndin stefndi danskri félags- málalöggjöf í voða og stangaöist á við yfirlýsta stefnu allra danskra rikisstjóma frá 1972. Tillaga félagsmálaráðhenans fékk engan hljómgmnn meðal annarra ráðherra stjómarinnar og var því tekin af dagskrá. Forsvarsmenn lavmþegasam- takanna sögðu að ekki væri hægt að skrifa tillögu um aðild Dana að sameiginlegri stefnu ESB í félagsmálum með öllu á reikning núverandi félagsmála- ráðherra, Yvonne Herlöv Ander- sen, því ab samskonar tillaga hefði verið viðmð af forvera hennar, Karen Jespersen.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.