Tíminn - 13.04.1994, Page 8
8
Mi&vikudagur 13. april 1994
Framhaldsskólamót
Skeibdrottning íslendinga, Sigrún Brynjarsdóttir, fer hér mikinn á Ljúf. Er tilhlökkunarefni oð sjá þennan snjalla Ak-
ureyring á Landsmótinu ísumar.
Framhaldsskólamótiö í hesta-
íþróttum var haldið um helg-
ina og þótti takast mjög vel.
Framkvæmd mótsins var sér-
staklega rómuö af þul mótsins,
Einari Ragnarssyni, en í for-
keppninni voru t.d. þrír nem-
endur dæmdir í einu. Sögöust
dómaramir bókstaflega hafa
mokað mótinu áfram, en það
stóö í þrjá daga með um 100
keppendur hvaöanæva af
landinu. Ósagt skal látið hvort
prófdómarar í munnlegum
prófum við framhaldsskólana
taki upp þennan þrennusið-
sjálfsagt gengju stúdentspróf-
in hraðar fyrir sig þannig og
óneitanlega einstök tilfinning
að láta moka sér í stúdentinn.
Hvað Guðna Guðmundssyni
rektor og þeim háu herrum
þætti um slíkt, skal þó ósagt
látið, en altjent saknaði yðar
einlægur vinningshafa úr sín-
um gamla skóla, MR, í þessari
einni elstu íþrótt mannkyns-
ins — reiðlistinni.
Helstu úrslit uröu:
4- gangur: Hákon Pétursson
ÍR á Neró, Anna Björk Ólafs-
dóttir FLB á Óði, Amar Grant
VMA á Leikni, Maríanna
Gunnarsdóttir VÍ á Garra og
Sigrún Brynjarsdóttir VMA á
Brynjari.
5- gangur: Sigrún Brynjars-
dóttir VMA á Ljúf, Höröur
Hermannsson ÍR á Mekki,
Edda Rún Ragnarsdóttir FB á
Sindra, Hákon Pétursson ÍR á
Kalsa og Þóra Brynjarsdóttir FS
á Fiðringi.
Tölt: Amar Grant VMA á
Leikni, íris Björk Hafsteins-
dóttir MH á Gleði, Berglind
Ámadóttir FÁ á Össuri, Anna
Björk Ólafsdóttir FLB á Óði og
Hákon Pétursson ÍR á Neró.
Amar Grant sigraði í íslenskri
tvíkeppni meö 113,91 stig og
hestur hans, Leiknir frá Amar-
írís Björk og Clebi ítöltinu.
stööum, var valinn snyrtileg-
asti hestur mótsins. Stigahæsti
knapi mótsins var Hákon Pét-
ursson með 146,72 stig.
Sumir mœttu í kjólfötum til keppninnar.
Arnar Crant og Gísli Ceir Cylfgson takast á í töltinu.
Tíu efstu í S-gangi.
Annríki í Fák
Nú er voriö komið og allir vilja
fá hestana sína jámaða á
stundinni og eitthvaö þurfa
gæðingamir líka að fá ofaní
sig. Allt mæðir þetta á hirðum
hestamannafélaganna, ekki
síst hjá því stærsta, Fák í.
Reykjavík. Það er einmitt yfir-
hirðir Fáks, Guðmundur Valdi
Einarsson, sem mundar hér
jámingahamarinn góöa og fé-
lagi hans, Óskar Þór Hall-
grímsson, heldur löppum.
Guömundur er hér með for-
láta jámingahamar, sem hann
segir einn af þremur fmrnein-
tökum, sérstaklega hannaður
af framkvæmdastjóra félags-
ins, Haraldi Haraldssyni, sem
hefur danskt meistarapróf í
jámingum.
HESTAR
GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON
Fróbleg rábstefna
Landgræsla ríkisins, Landssam-
band hestamanna, Búnaðarfé-
lag íslands, Félag hrossabænda
og Landbúnaðarráöuneytið
blésu til málþings á föstudaginn
var um landnýtingu og ímynd
hestamennskunnar. Stjómend-
ur þingsins vom Níels Ámi
Lund, deildarstjóri í Landbún-
aðarTáðuneytinu, og Sólveig Ás-
geirsdóttir hjá Fáki. Meðal um-
ræðuefna vom Hesturinn og
landið, þar sem Sveinn Runólfs-
son landgræðslustjóri flutti er-
indi undir nafninu: Aðgát skal
höfð í nærveru lands, og sést
hann hér fremst á meðfylgjandi
mynd ásamt Sveinbimi Dag-
finnssyni, ráðuneytisstjóra
Lbm. Einnig var fjallað um
landnýtingu og varðveislu land-
kosta, íslenska hrossastofninn
og síðast var varpað fram spum-
ingunni: Hvað getiun viö gert?
Erindi á ráðstefnunni vom fjór-
tán talsins og þótti hún takast
með ágætum.
.......V"
*
■