Tíminn - 15.04.1994, Page 6
6
Föstudagur 15. aprfl 1994
Murtan smækkar í
Þingvallavatni
Sorpstöö Suöurlands:
Össur stab-
festir nýtt
urbunar-
svæbi
Össur Ska^phébinsson um-
hverfisrábherra hefur stað-
fest skipulag nýs urbunar-
svæbis fyrir Sorpstöb Subur-
lands í landi Kirkjuferjuhjá-
leigu í Ölfusi. Er rábgert ab
hefja framkvæmdir vib
hönnunarvinnu svæbisins á
næstu vikum, en stefnt er ab
því ab taka svæbib í notkun
í haust.
Um nokkum tíma hafði ver-
ib beöið eftir staðfestingu ráö-
herra á skipulagi hins nýja
svæðis sorpstöövarinnar. Ekki
voru allir á eitt sáttir meb það.
Meðal annars bámst mótmæli
frá Náttúruverndarráði og
eins frá Gauki Jömndssyni,
umboðsmanni Alþingis, ábú-
anda í Kaldaðamesi í Flóa og
formanni Veiöifélags Ámes-
sýslu. Óttaðist félagið m.a.
mengun í Ölfusá, en hið nýja
urðunarsvæði er á bökkum
hennar.
Hollustuvernd ríkisins hefur
kynnt þá afstöðu sína að hún
muni gefa út starfsleyfi fyrir
urðunarsvæðið. Sú afstaða
hefur aftur á móti verið kærð
til sérstakrar úrskuröarnefnd-
ar Hollustuvemdar, sem hefur
málið nú til meðferðar.
-SBS, Selfossi
Gróðurfar og lífríki Þingvalla-
vatns er ein af náttúmperlum
íslands og er murtustofninn í
vatninu flestum ab góbu kunn-
ur. Til em margir veibimenn
sem fengib hafa sinn maríufisk
þar. Nú er svo komið ab murtan
sem einstaklingur er ab
minnka, en á undanförnum ár-
um hafa verib ab koma upp
mjög stórir stofnar sem raskaö
hafa Iífríkinu í vatninu.
Sigurður S. Snorrason, dósent
vib Líffræöiskor Háskóla íslands,
segir ab á örfáum ánun hafi
murtustofninn gengið í gegnum
miklar breytingar, sem leitt hefur
til minnkunar í stærö kynþroska
fisks.
Ástæbuna fyrir þessum breýting-
um segir Siguröur vera breytt
fæðuskilyröi á árunum uppúr
1985, sem hafi leitt til mikillar
minnkunar á vexti ungrar murtu
í Þingvallavatni.
„Þetta hefur leitt til minnkunar á
frjósemi hrygna, kynþroskaaldur
hefur færst upp um eitt ár. Áhrif
þessara breytínga í fæðuskilyrð-
um vora þó stórum áhrifameiri
fyrir fisk, sem þegar hefur náð ab
vaxa uppí og yfir ákveðna stærð.
Þessi fiskur fékk ekki það ætí sem
hann þurftí stærbar sinnar vegna
og svalt þess vegna í hel. Margt
bendir tíl þess aö sveiflur eins og
þessar á murtustofninum í Þing-
vallavatni eigi sér stað nokkram
sinnum á hundrað áram eða
svo," sagði Sigurður.
Sigurður sagbi að ekki væri vitað
hvað ylli því að upp koma stórir
stofnar, sem raska jafnvæginu
með þessum hætti, en imgviðiö
lifir fyrst niðri við botninn og
sækir síðan uppí svifiö þegar það
stækkar.
Aðspurður um fjölda tegunda í
Þingvallavatni sagöi hann ab í
Þingvallavatni væra fjórar mis-
munandi geröir af bleikju og væri
murtan ein þeirra. -ÓB
Feröamálasamtök
Suöurlands:
Vilja ab
hálendis-
vegir opni
fyrr
Ferbamálasamtök Suburlands
vilja að ýmsar hálendisleiöir
verbi opnabar fyrr en nú er.
Hve þær opnist seint sé flösku-
háls fyrir lengingu ferba-
mannatímans.
Ályktun þessa efnis var sam-
þykkt á aðalfundi Feröamálasam-
taka Suðurlands, sem haldinn
var á dögunum. Þar segir ab
fjöldi erlendra ferðamanna komi
ekki tíl landsins nema vera viss
um að komast inn á hálendið.
Þegar vegir séu opnaðir, þurfi ab
gera greinarmun á vegum eftir
umhverfi og jarðefnum. Til að
mynda komi ekki aurbleyta í veg
fyrir að hægt sé aö opna vikur-
vegi, eins og þá sem liggja í Land-
mannalaugar og Veiðivötn.
Hinsvegar getí hún hamlað að
hægt sé t.d. að opna Sprengi-
sandsleið.
Afmælisár lýðveldisins setti
nokkum svip sinn á aörar álykt-
anir aðalfundar Feröamálasam-
takanna. Þar var m.a. hvatt til
hreinsunarátaks í sveitum og
kauptúnum á Suðurlandi, svo
héraöið og ísland allt standi und-
ir nafni að vera hreint og fagurt
land. Þá var einnig skorað á
stjómvöld að breyta reglum um
íslenska þjóðfánann þannig aö
hann megi vera uppi allan sólar-
hringinn, að minnsta kostí að
sumrinu tíl þegar bjart er allan
sólarhringinn. -SBS, Selfossi
Skilabob kríunnar:
Enn um risaeblumar
I. Risaeðlumar eru oft í sviðsljósinu
þessa daga og er þab reyndar ekki ný
bóla. En mynda-, leikfanga-, bóka- og
sjónvarpsþáttaæðið nú sýnir glöggt hve
mikib kvikmyndin og öflug fjölmiðlun
nær ab móta áhuga manna, einkum
ungs fólks. Mestallt fylgir þetta í kjölfar
magnaðrar myndar Spielbergs um Júra-
garðinn og ófrýnileg dýrin úr tölvu-
heiminum og skrifast söluvaran mest á
reikning eljusamra viöskiptajöfra.
II. í kvikmyndum og ævintýra-
sögum er risaeblum og mönnum einatt
att saman. Fyrir daga bíóanna voru risa-
eölumar ekki jafn mikil almennings-
eign og nú, en þá fóru fáir í grafgötur
um ab menn og risaeðlur era órafjarri
hvort öðra í tíma líkt og frummaðurinn
og nútímamaðurinn. Blómatími risa-
eðla var á krítar-tímaskeiðinu, fyrir 70-
135 milljónum ára. Maðurinn kom
fram \ jarðsögunni fyrir 2-3 milljónum
ára. Risaeðlur voru líka algengar og stór-
ar fyrir 135-200 milljóniun ára, en það
skeið köllum við júra. Reyndar eru
flestar tegundimar, sem skreyta um-
rædda bíómýnd Spielbergs, ekjd tíl þá;
þær era frá krít. Júragarðurinn er
rangnefni á kvikmyndinni.
UM-
HVERFI
Ari Trausti
Gubmundsson
jarðeblisfræðingur
III. í heimi vísindanna era þab
einkum lifnabarhættir, þróun og
aldauöi risaeölanna sem menn era upp-
teknir af. Lengi vel sáu flestir vísinda-
menn fyrir sér úrkynjun eða hægfara
loftslagsbreytingar sem meginorsök
aldauðans. Tvær nýrri hugmyndir era
mun nýstárlegri. Önnur tengist árekstri
smástimis við jörbina. Hin leitar orsaka
aldaubans í óvenju mikilli eldvirkni á
jörbinni.
IV. Haraldur Sigurðsson er kunnur
íslenskur jarðfræðingur, sem starfað
komin og smá spendýrin spjarað sig
betur. Allstór hópur virtra visinda-
manna hefur unnib að þvi ab styðja
umrædda tilgátu um nokkurt skeið.
V. Annar hópur vísindamanna
leggur meira upp úr tilgátunni um eld-
Ein af kjötœtunum úr hópi risaebianna
sem lifbu fyrír meira en 70 milljónum ára
en urbu aldauba á skömmum tíma.
Þessi nefnist megalósárus.
(Teikn. Huginn Þ. Arason)
hefur í Bandaríkjunum og stundað eld-
fjallarannsóknir víöa um heim. Hann
hefur staðfest (ásamt fleiram) ummerki
um feiknalegan árekstur 10-15 km
breiðs smástimis (loftsteins) í Mexíkó
fyrir um 65 milljónum ára. Spreng-
ingin, sem þá varð, gjörbreytti veðurfari
og lífsskilyrðum á stórum hlutum jarð-
kringlunnar í langan tíma. Eins konar
„kjamorkuvetur" kann ab hafa útrýmt
stóram hlýskeiðsdýrum eins og risaeðl-
unum, en smærri skriðdýr og nýtil-
gos sem gætu hafa breytt lífsskilyrðum
risaeblanna. Ýmsum stoðum má renna
undir tilgátuna, m.a. menjar um feikna-
leg gos þar sem nú er hlutí Indlands
fyrir um 70 milljónum ára. Miklum
gosum fylgja úða- og dustský sem kæla
loftslagið og margvísleg eiturefni koma
úr ibram jarðar. En þótt ísland hafi ekki
verið til á þeim tíma (og ekki heldur á
tímum risaebla), nýta erlendir vísinda-
menn sér rannsóknir á gosefnum hér-
lendis, t.d. úr Heklu, tíl þess að styöja
tilgátuna. Til að mynda fylgja eitraðir
þungmálmar Heklueldgosum og lenda
þeir m.a. í grunnvatninu. Þeir geta, í
miklu magni í vatni og gróðri, leitt til
ófrjósemi og smám saman til aldauba
tegunda. Auðvitað verður seint sannab
hvað olli skyndilegu hvarfi hinna miklu
skriðdýra, enda áhrifaþættímir kannski
margir. Á meðan getum vib skobað
krókódílana, ættingja risaeblanna, og
ímyndaö okkur þá tífalt stærri, á bak við
næsta stóra klett!