Tíminn - 15.04.1994, Síða 9
Föstudagur 15. apríl 1994
mre... t.--
9
Belgar hœtta friöargœslu í Rúanda:
Bardagar og fjölda-
morö halda áfram
Kigali, Reuter
Bardagar héldu áfram af fullri
hörku í Kigali, höfuðborg Rú-
anda, í gær, annan daginn í röð,
milli stjómarhersins og RPF-
uppreisnarmanna. Þar að auki
halda hrannmorðin, sem hófust
fyrir rúmri viku, áfram bæði í
höfuöborginni og annarsstaöar
í landinu.
Svo er að heyra að stjómarher-
menn séu mikilvirkir við þau.
Enginn veit hve margir hafa
verið drepnir þarlendis frá því á
miðvikudag í s.l. viku, en giskað
er á tugi þúsunda í því sam-
bandi.
Meðal hinna drepnu era 16
Belgar, friöargæsluliðar í þjón-
ustu Sameinuðu þjóðanna og
óbreyttir borgarar. Willy Claes,
utanríkisráðherra Belgíu, til-
kynnti í gær að Belgía myndi
Jóhannesarborg Reuter
Viðleitni sendinefndar undir
forustu þeirra Carringtons lá-
varðar, fyrrverandi utanríkisráð-
herra Breta, og Henrys Kissinger,
fyrrverandi utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, til að sætta Afr-
íska þjóðarráðið (ANC) og Inkat-
ha-frelsisflokkinn fór út um þúf-
Brúöur á tí-
ræðisaldri
Róm, Reuter
Margherita Bazzani, 93 ára gömul,
og Andrea Pezzoni, 24 ára, verða
gefin saman í hjónaband með
borgaralegri vígslu í Torínó á
Norður-Ítalíu 18. þ.m. Þau hafa
búið saman í tvö ár.
Að sögn Margheritu kynntust þau
fyrst er Pezzoni var 14 ára. „Hann
er frekar umkomulítill, svo að ég
fór að hugsa um að ættleiða hann,
en þaö tekur æðitíma og ég sá fram
á að ég yrði fallin frá áður en það
væri frágengið," segir frú Bazzani.
Hún var áöur manni gift, en þau
bjuggu sitt í hvoru lagi í hálfa öld,
þar til hann lést fyrir átta árum.
„Ást okkar er platónsk en sterkari
og fegurri en nokkuð annað," seg-
ir brúðurin tilvonandi ennfrem-
ur. ■
kveðja heim friðargæslulib sitt í
Rúanda, hvort sem Öryggisráð
S.þ. samþykkti það eða ekki. Al-
þjóðasamband Raubakrossfé-
laga segir að 30 rúandskir rauða-
krossstarfsmenn a.m.k. séu
meðal hinna drepnu og sé þab
mesta manntjón sambandsins á
svo skömmum tíma til þessa.
Skotið var af sprengjuvörpum
á alþjóðlega flugvöllinn við Ki-
gali í gær. Þar vora þá belgískir
fallhlífaliöar og fáeinir óbreyttir
borgarar frá Vesturlöndum, sem
enn höfbu ekki komist úr landi.
Óvíst var þá hvort flugvéí.ar
gætu lent eða tekiö sig upp af
vellinum.
Rauðakrossstarfsmenn í höfuð-
borginni segja að í sumum
hverfum borgarinnar drepi íbú-
amir alla sem þeir ekki þeldd.
Fjöldamorðin hingað til munu
ur næstum áður en hún hófst.
Þetta varb ljóst á miðvikudag,
er sendinefndin, sjö menn undir
forastu áðumefndra þekktra
fyrram virkra stjórnmálamanna,
tók fram við Mangosuthu But-
helezi, leiðtoga Inkatha, að ekki
kæmi til greina að hún reyndi ab
fá Suður-Afríkustjóm og ANC til
að fresta þingkosningunum, sem
ákveðið hefur verið að fram fari
26.-28. þ.m. En ein af megin-
kröfum Inkatha er að kosning-
unum verði frestað og hefur
flokkurinn neitaö að taka þátt í
þeim að öðram kosti. Svaraði
Buthelezi nefndinni þegar í stað
að Inkatha kæmi ekki nærri
sáttaviðræðunum nema ljáð yrði
máls á kröfu flokksins um frest-
unina. Annað meginágreinings-
atriði er að Inkatha vill víðtæka
sjálfstjóm fyrir Kwazulu-Natal
og helst að Suður-Afríka verði
sambandsríki með ekki mjög
valdamikilli miðstjóm, en ANC,
sem búist er við að fái hreinan
þingmeirihluta í kosningunum,
vill hinsvegar valdamikla mið-
stjóm.
213 manns hafa látið lífið af
völdum „ókyrrðar af stjómmála-
ástæbum" í Kwazulu-Natal síðan
um mánaðamót. Þar mun eink-
rnn vera um að ræða átök milli
liösmanna ANC og Inkatha. ■
einkum hafa komið nibur á Tút-
sum, annarri af tveimur helstu
þjóbiun landsins, og verib fram-
in einkum af fólki af hinni þjóð-
inni, Hútúum. Era Hútúar nú
sagðir óttast mjög greypilegar
hefndir af hálhi Tútsa. Hafa
Hútúar, bæði hermenn og
óbreyttir borgarar, komið upp
götuvígjum víða í þeim hlutum
höfuðborgarinnar, sem enn era
á valdi þeirra. Margir þeirra era
drakknir af bjór, sem braggaður
er úr banönum.
Flóttafólk streymir úr landi í
tugþúsundatali til grannland-
anna Tansaníu, Búrúndi, Úg-
anda og Saír. Hjálparstofnanir
segja að til síðastnefnda lands-
ins séu þegar komnir um 14.000
rúandskir flóttamenn.
Hiká
finnska Mið-
flokknum
gagnvart
ESB-aðild
Helsinki, Reuter
Heikki Haavisto, utanríkisráð-
herra Finnlands, segir í blaða-
viðtali sem birtist í gær að hann
sé ekki reiðubúinn að mælast til
þess af þjóð sinni að hún sam-
þykki aðild Finnlands að Evr-
ópusambandinu fyrr en ljóst sé
hve mikla aðstoð bændur lands-
ins fái frá ríkinu til að auðvelda
þeim umskiptin.
Inngangan í ESB þýðir fyrir
finnska bændur aö þeir verða að
lækka verð á framleiðsluvörum
sínum til þess að verðið á þeim
verði í samræmi við verðlag í
ESB yfirleitt. ESB hefur sam-
þykkt að Finnland styrki land-
búnað sinn sérstaklega til að
hjálpa bændum til að standa af
sér þessi umskipti, en enn er
ekki ljóst hve mikil þessi aðstoð
við bændur verbur.
Haavisto er í Mibflokknum,
stærsta stjómarflokki Finna,
sem hefur mikið fylgi mebal
bænda. Fleiri forastumenn
flokksins hafa áður látið svipað-
ar skoöanir í ljós um þetta mál.
Fyrirhugað er ab Finnland
gangi í ESB um næstu áramót,
en talið er að umrædd afstaba
sumra forastumanna Mib-
flokksins geti leitt til þess að það
dragist eitthvaö á langinn. ■
Misheppnub friö-
arför Carringtons
og Kissingers
Clinton Bandaríkjaforseti var dapur í bragbi er hann skýrbi Reuter
fréttamönnum frá því ab bandarískar orrustuþotur hefbu í
misgrípum skotib nibur tvœr bandarískar þyrlur yfir íraska Kúrdistan. For-
setinn vottabi abstandendum þeirra sem fórust samúb sína og sagbi ab
haldib yrbi áfram eftirliti Bandaríkjanna og fleiri ríkja meb umferb í lofti
yfir kúrdnesku hérubunum í Norbur-írak.
Herþyrlum grand-
aö í misgripum
Washington, Reuter
Tvær bandarískar herþyrlur
vora skotnar niður um 56 km
norður af Irbil í íraska Kúrdistan
í gær, og telur bandaríska vam-
armálaráðuneytið að bandarísk-
ar orrastuflugvélar hafi grandað
þeim í þeirri trú að þar væra
íraskar herþyrlur á ferb.
Bandaríkin, fleiri vesturlanda-
ríki og Tyrkland hafa síðan
1991 bannað írak allt flug yfir
miklum hluta íraska Kúrdistans,
Kúrdum þar til vemdar og er því
banni fylgt fram frá stöbvum í
Tyrklandi. Talið var í gær að um
26 menn hefðu verið meb þyrl-
unum, þar á meöal háttsettir
bandarískir, breskir, franskir og
tyrkneskir herforingjar, og hefði
enginn þeirra komist lífs af.
Kanadískir gæslu-
liöar handteknir
Sarajevo, Reuter
Bosníu-Serbar handtóku í gær
15 kanadíska friðargæsluliða og
hafa þá í haldi í skólahúsi
skammt frá Sarajevo, að sögn
talsmanna Sameinuðu þjóð-
anna.
Frá því að Nató geröi loftárásir
á stöðvar Bosníu-Serba við Gor-
adze á sunnudag og mánudag
hafa Bosníu- Serbar annaðhvort
handtekib allmarga liðsmenn
S.þ. þarlendis eba hindrað ferðir
þeirra um landiö. Hafa um 200
friðargæsluliðar orðið fyrir
þessu. Talið er ab Bosníu-Serbar
séu með þessu að svara loftárás-
um Nató. ■
REYKVIKINGAR!
NÚ ER KOMINN
NAGLADEKKIN
FYRIR SUMARDEKKIN
SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASTJÓRI