Tíminn - 15.04.1994, Síða 10
10
Föstudagur 15. apríl 1994
Frá róstusömum tímum
Pcter Englund: Ofredsár. Om den
svenska stormaktstiden och en man I
dess mitt.
Atíantis 1993.
632 bls.
Sautjánda öldin var eitt mesta
ófriöartímabil í gervallri sögu
Evrópu og má til sanns vegar
færa, aö friöarár heyrðu til
hreinna undantekninga á
þeirri tíð. Verst komu styrjald-
imar vitaskuld við fólk, sem
bjó á ófriöarsvæöunum, eink-
um í Þýskalandi, en eins og
ávallt er, komu styrjaldirnar
sumum til góöa, og má segja að
Svíar hafi veriö í þeim hópi.
Þeir tóku virkan þátt í þrjátíu
ára stríöinu, fóm með her suö-
ur á meginlandiö og þegar
ófriönum slotaöi hafði staöa
Svíþjóðar gjörbreyst. Svíþjóð
var orðin stórveldi, en haföi
BÆKUR
JÓN Þ. ÞQR
áður veriö smáríki á útjaöri
Evrópu.
Peter Englund er ungur sagn-
fræöingur og kennir við Upp-
salaháskóla. Hann vakti fyrst
athygli árið 1988 er hann gaf
út bókina Poltava, sem seldist í
stærri upplögum en nokkurt
annaö sænskt sagnfræðirit um
langan tíma. Hér hverfur hann
lítiö eitt lengra aftur í söguna
og fjallar um ófriðartímabiliö
mikla á 17. öld. Frásagnarað-
ferö hans er sú aö hann tekur
fyrir einn mann, Erik
Dahlberg, og fylgir honum á
feröum hans um Evrópu, en
Dahlberg upplifði ýmsa sögu-
frægustu atburði þessa tíma.
Þetta er býsna snjöll frásagnar-
aðferð og gerir höfundi kleift
aö fjalla um fjölmarga atburöi
og þætti í sögu tímabilsins, án
þess þó sagan verði nokkru
sinni leiöinleg eöa tætingsleg.
Hér segir frá frægum herferö-
um og orrustum, en einnig frá
svo hversdagslegum atriöum
sem bamsburði, mataræöi,
skemmtunum o.s.frv. Bókin
nær yfir tímabiliö frá 1625-
1656 og er fyrsta bindið I
þriggja binda ritröö. Mun
næsta bindi væntanlegt á
næsta ári.
Þetta er bráðskemmtileg bók
og bregöur forvitnilegu ljósi á
mikiö umbrotaskeiö í sögu Evr-
ópu. ■
Lífríki hafsbotnsins
Mörg hinna smáu og ör-
smáu dýra á hafsbotni
líkjast plöntum við
fyrstu sýn. „Krónublöð" þeirra
em fingur og í miðju þeirra er
örsmár munnur. Sem plöntur
breiöa út krónublöð og lauf á
móti sólu, teygja þau anga sína
eftir æti. Til munns leggja þau
sér ýmist sökkvandi úrfeíli eöa
uppsafnað í lögum eöa önnur
botndýr. „Þótt ég kalli þessi litlu
dýr vélar og viti raunar, að starf-
semi þeirra sem manngeröra
véla veröi fram sett sem afls- og
efnaorkuskipti, tek ég fram, að
þá alhæfingu tel ég ekki fulla
skýringu á lífi þeirra," sagöi Al-
ister Hardy, enskur sjávarlíf-
fræöingur (í The Opeti Sea II:
Fish and Fisheries [1959], bls.
111).
Brautryöjandi í rannsóknum á
VIDSKIPTI
botndýmm var C.G.J. Petersen
(sem 1911 fór meö gröfutækni
að nájreim upp af litlum blett-
um). A ýmsum stööum sá hann
hópa nær sömu dýra og taldi
vistfræöilegar ástæöur til þess. í
Ijós hafa komið slík samfélög
allt frá heimskautsbeltum til
hitabeltis. Um miöja öldina tók
D.P. Wilson eftir, að lirfur
hryggleysingja hafsbotnsins
falla ekki ósjálfrátt niður úr efri
lögum við hiö sama aldursmark.
Þau geta frestað myndbreytingu
sinni dögum, jafnvel vikum
saman, og látiö berast með
straumi. Þá þykja litskipti botn-
dýra forvitnileg.
Af hlutföllum líkamsþunga og
fæöutöku neðansjávar (demer-
sal) fiska og þunga þeirra hefur
athygli fiskifræöinga beinst.
Gunnari Thorson taldist (1946)
svo til, að dagleg fæðutaka
þeirra fiska væri 3- 6% af þunga
þeirra, en fæðutaka hryggleys-
ingja á hafsbotni hlutfallslega
miklu meiri. Ungir hryggleys-
ingjar, sem á aöra leggjast, taka
daglega til sín um fjóröung
þunga síns, fullþroska og enn í
nokkrum vexti um 15%, en
„gamlir" miklu minna, aö Thor-
son reiknaöist til. Löngu áöur,
1915, hafði Petersen birt áætl-
unartölur fyrir Kattegat: Um
eina milljón tonna ætis væri
flatfiskur, um 5.000 tonn aö
þyngd, og rán-hryggleysingjar,
um 75.000 tonn aö þyngd. Og
færa 6-7% ætis í fiska. Thorson
taldi hlut fiska víðast vera
minni, 1-2%. ■
Nýtt rit frá Mál-
vísindastofnun
Málvísindastofnun Há-
skóla íslands hefur gef-
iö út 7. bindið í flokkn-
um Máifrœðirannsóknir. Það
nefnist Um frásagnarumröðun og
grundvallarorðaröð í fomtslensku
ásamt nokkmm samanburði við
nútímamál (179 bls.) og er eftir
dr. Halldór Ármann Sigurðsson.
Ritiö fjallar um frásagnarum-
rööun og grandvallaroröaröð í
fomíslensku og skiptist í 5 meg-
inkafla auk inngangs- og niður-
stöðukafla. í 2. kafla er stiklaö á
stóra í fyrri skrifum málfræö-
inga um frásagnaramröðun í
fornu máli og tengsl hennar viö
grandvallaroröaröð þess. í 3.
kafla er fjallað um tíðni frásagn-
aramrööunar í fomíslensku,
einkum í ótengdum setningum,
og meginniðurstaðan er sú aö
hún hafi iðulega verið stórlega
ýkt og aö oröarööin sögn —
frumlag sé þar til muna fátíðari
en frumlag — sögn. í 4. kafla er
svo rætt sérstaklega um tíöni og
einkum þó dreifingu frásagnar-
umröðunar í tengdum setning-
um í fomu máli. Þar kemur í
Fréttir af bókum
Ijós að tíðnin er mjög mikil í
tengdum aðalsetningum, en
sáralítil í aukasetningum. í 5.
kafla er fjallað nokkuö um al-
gengustu textaaöstæöur frá-
sagnarumrööunar, skilyrði
hennar og hugsanlegt hlutverk í
fornu máli. Þar er taliö að skil-
yröi hennar ráöist m.a. af upp-
lýsingagildi liöa innan setning-
ar og í 6. kafla er samanburður á
frásagnaramrööim í fomís-
lensku og nútímamáli.
Meginniðurstaöa ritsins felst í
eftirfarandi: að grandvallar-
oröaröð fomíslensku hafi veriö
frumlag — sögn en ekki sögn —
frumlag og að ekki hafi veriö um
stórvægilegar breytingar aö
ræða á frásagnaramröðun og
notkun hennar frá fommáli til
nútímamáls.
Ritiö er fáanlegt í öllum helstu
bókabúðum, en einnig er hægt
aö panta það hjá Málvísinda-
stofnun í síma 694408. ■
íslandsmótið í tví-
menningi 1994
Nú stendur yfir skráning í ís-
landsmótiö í tvímenningi
1994. Undankeppnin er opin
öllum innan Bridgesambands
íslands og verður spiluð dag-
ana 21. og 22. apríl nk. á Hót-
el Loftleiðum. Spilaöar veröa
3 umferöir í riðlum og hefst
fyrsta umferö kl. 13.00, önn-
ur kl. 19.30 og þriðja umferð
kl. 13.00, föstudaginn 22.
apríl. Spilað er um gullstig í
hverri umferð.
Keppnisgjald er kr. 6.600 á
par og greiðist við upphaf
keppni. Urslitin verða síöan
spiluö í beinu framhaldi á
Hótel Loftleiöum og hefjast
kl. 11.00 laugardaginn 23.
apríl. Skráð er á skrifstofu
Bridgesambands íslands í
síma 91-619360 og veröur
skráö til hádegis þriöjudag-
inn 19. apríl.
íslandsmótiö í para-
sveitakeppni 1994:
Sveit Gubrúnar sigr-
abi óvænt
Um síöustu helgi fór fram
annaö íslandsmótið í para-
sveitakeppni í Sigtúni 9. 18
sveitir mættu til leiks og var
spilað eftir monrad fyrir-
komulagi, 7 umferöir, 16-
spila leikir. Keppnin var
spennandi allan tímann og
fyrir síðustu umferö áttu 4
sveitir fræðilegan möguleika
á að vinna en sveit Guörúnar
Jóhannesdóttur sem leiddi
mótið mátti ekki tapa stærra
en 21-9 til að vera öraggur
sigurvegari. Guörún vann
síöan síöasta leikinn öragg-
lega 18-12 og varð íslands-
meistari í parasveitakeppni
ásamt Jóni Hersi Elíassyni,
Ragnheiöi Tómasdóttur og
Þresti Ingimarssyni meö 137
sti8- ..
Sveit Onnu Ivarsdóttur varö
í ööru sæti en ásamt henni
spiluðu Jakob Kristinsson,
Gunnlaug Einarsdóttir og
Hrólfur Hjaltason. Sveit
Önnu skoraði 131 stig. í
þriöja sæti varð sveit Grethe
Iversen meö 124 stig en með
henni spila Jóhannes Sigurðs-
son, Sigríður Eyjólfsdóttir og
Gísli Torfason. Sveit Ljósbrár
Baldursdóttir var talin sigur-
strangleg í mótinu en hún
varð aö láta sér fjórða sætið
nægja. Þá lentu sterkar sveitir
eins og sveit Erlu Sigurjóns-
dóttir og Suöurlandsvídeó í
rólegum sætum, þannig að
úrslitin uröu nokkuö óvænt.
Eins og á öllum íslands-
mótum var hinn röggsami
Kristján Hauksson keppnis-
stjóri og Guöm. Sv. Her-
mannsson, varaforseti BSÍ, af-
henti veröíaun í mótslok.
Opna Edenmótib um
helgina
Opna Edenmótið í bridge
veröur haldið á morgun í Ed-
en í Hverageröi, laugardaginn
16. apríl og hefst kl. 10.00 ár-
degis. 32 pör taka þátt en
skráning er langt komin. Spil-
aöur verður barómeter og er
þátttökugjald 2.500 á mann.
Ódýr fórn
Það er aldrei leiðinlegt að fá í
hendur mikil skiptingarspil
en litla vörn, skotra augun-
um á spilabakkann og sjá aö
maöur er grænn en
andstæðingamir rauöir. Of-
anritaöur varö vitni aö
sérkennilegri "fóm" NS í eft-
irfarandi spili sem kom fyrir í
aðaltvímenningi BR fýrir
skömmu.
Suöur gjafari/AV á hættu
4 ÁD V 42 ♦ T93 4 G76532
4 K9654 N 4 GT832
* G875 V/ A VÁ3
♦ K65 ♦ ÁDG742
4 D s 4 -
4 7
V KDT96
♦ 8 4 ÁKT984K6
Þannig gengu sagnir á einu
borðinu:
Suöur Vestur Noröur Austur
1* 1* pass 4*
5+ pass pass 5*
pass pass 6+ dobl •
allir pass
NS spila eðlilegt kerfi og
suður stýröi sögnum framan
af. Þeir nota neikvæð dobl og
fyrsta pass norðurs sagði frá
0-8 hápunktum og ekki
fjórlitastuöningi í hjarta. Því
þótti suðri gaman aö melda á
hættunum hagstæöu, í vissu
um að AV ættu sennilega
slemmu í spilinu. Reyndar
vinnast ekki nema fjórir
spaðar með hjartaútspili en
það er önnur saga. Noröri
fannst sinn tími ranninn upp
í þriðja hring og hækkaði í
sex lauf.
Þetta var einn af þessum
sólskinsdögum og útspiliö
var spaöafjarki! Þar meö var
suöur allt í einu kominn með
vinningsmöguleika og að
sjálfsögöu prófaöi hann
spaðasvíninguna. Ef hún
gengi ekki myndu andstæö-
ingamir skrifa 300-500 í sinn
dálk en það var ekki stórmál
miðað viö 620-650. Þegar
svíningin gekk, lagði sagn-
hafi upp og röflaöi eitthvað
um ódýrastu fórnina í
bænum. Afraksturinn var
hreinn toppur en útspil vest-
urs orkar reyndar tvímælis.
Ab gefast aldrei upp
Eftirfarandi spil kom fýrir í
heimsmeistarkeppninni um
Bermúdaskálina árið 1971 í
leik Frakka og Bandaríkja-
manna. Báðir sagnhafar fóra
niöur á spilinu en lesandan-
um er boöið aö gera betur.
Lærdómurinn er í stuttu máli
sá aö gefast aldrei upp. Það
getur þurft meira en vonda
legu til að öll nótt sé úti.
A Á54
* Á632
♦ T64
4 DG9
N
S
4 K2
V GT954
« ÁK73
* Á8
Noröur Austur Suður Vestur
pass pass 1» pass
3» pass 4» allirpass
Útspil: *G
Hvernig er best að spila?
Besti möguleikinn í tromp-
inu er aö tvísvína þannig aö
sagnhafi drepur útspiliö með
kóngi og spilar hjartagosan-
um. Austur drepur og spilar
aftur spaöa sem er drepinn í
blindum og laufi svínað til aö
undirbúa mögulegt endaspil.
Svíningin gengur ekki og
vestur á slaginn. Hann spilar
einhverju til baka og suöur
drepur heima. Síöan er lauf-
ásinn tekinn (ef vestur spilaði
ekki laufi). Þá reynir suöur
hjartasvíninguna aftur og
þegar vestur fylgir ekki lit
sýnist spilið vonlaust en þar
komum viö aftur aö því aö
gefast ekki upp. Nú er hjarta-
ásinn tekinn, því næst laufs-
lagurinn og tígli kastaö. Þá
era tígulslagimir teknir og
austri síöan hent inn á síðasta
hjartaö. Austur neyöist til aö
spila upp í tvöfalda eyöu og
suður vinnur spiliö.