Tíminn - 15.04.1994, Page 13
Föstudagur 15. april 1994
Wi&úwm
13
Félag framsóknarkvenna
Reykjavík
Munið fundinn mánudagskvöid 18. apnl kl. 20.30.
Fundarstaöur kosningaskrifstofa R- listans, Laugavegi 31.
Dagskrá: Borgarstjómarkosningamar.
Stutt ávörp flytja: Sigrún Magnúsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Bryndls Kristjánsdóttir,
Guðrún Ögmundsdóttir og Guörún Ágústsdóttir.
Fjölmenniö og takið með gesti. Stjómin
Greiðslumark í mjólk
Til sölu er 30.000 lítra greiðslumark í mjólk. Tilboð þar
sem fram kemur magn, verð og greiðsluskilmálar send-
ist til Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Óseyri 2, 603 Ak-
ureyri, eigi síðar en 30. apríl n.k. Tilboðin merkist:
GREIÐSLUMARK.
IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS
SKIPHOLTl 50C —105 REYKJAVlK
Allsherjaratkvæða-
greiðsla
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör full-
trúa á 11. þing Landssambands iðnverkafólks, sem
haldið verður í Reykjavík dagana 6.- 7. maí 1994.
Tillögur skulu vera um 23 aðalmenn og 23 til vara.
Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað fullgildra fé-
lagsmanna skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50
c, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi föstudaginn 22.
apríl 1994.
Kjörstjóm Iðju.
•fl Q'ktii bolta
kamux
Itam !
UUMFERÐAR
RÁÐ
J
Vinningstölur
miðvikudaginn:
-----------------------------------------------------^
Móðir okkar
Halldóra Sigurjónsdóttir
fyrrverandi skólastjórí Húsmæöraskólans á Laugum
veröur jarðsungin frá Seltjamameskirkju mánudaginn 18. aprfl kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Kristnesspitala eða aðrar
Ifknarstofnanir.
Halldór Halldórsson
Svanhildur Halldórsdóttir
Krístin Halldórsdóttlr
Vladimir ásamt móbur sinni, grár fyrír járnum í her-
mannabúningi. Hann er öllu lukkulegrí í dag og
móbur hans bíbur ánœgjulegt œvikvöld íBandaríkj-
unum.
Maburínn sem flýgur hefur nú um 200 milljónir íslenskra
króna í árstekjur í stab 100 króna á dag í heimalandinu.
Draumurinn rœttist
hjá rússneskum
námamanni:
Sló í gegn í Vegas
og 50-faldaði launin
Fyrir sex árum var Vladimir
Kekhail kolanámumabur í
fyrrum Sovétríkjunum og
þénaöi 100 kr. íslenskar á dag.
í dag eru árstekjur hans um
200 milljónir íslenskar, en
hann hefur slegiö í gegn sem
loftfimleikamaöur í Las Veg-
as.
Vladimir er kallaður „Maöur-
inn sem flýgur" og eins og með-
fylgjandi myndir sýna er lítið
hægt að setja út á vöxt og ann-
að slíkt. Enda slá kvenhjörtun
hraðar þegar Vladimir svífur um
á lendaskýlunni einni saman í
hverju áhættuatriðinu á fætur
öðm. Sl. ár var hann í hópi 50
kynþokkafyllstu karlmanna
Bandaríkjanna og hann hefur
umtalsveröar aukatekjur af sýn-
ingum og auglýsingum.
„Bandaríkin em dásamlegur
staður fyrir þá sem njóta vel-
gengni/ Ef maður er heppinn,
gemr allt gerst og minn daumur
rættist svo sannarlega," segir
hinn 30 ára gamli Viadimir og
brosir út að eyrum.
Hann man tímana tvenna. Er
hann bjó í Moldavíu, gróf hann
eftir kolum í göngum sem vom
of þröng til að hægt væri ab
koma við vélum, og þrisvar
slapp hann lifandi með herkj-
um eftir að slys áttu sér stab.
Hann gat ekki hugsaö sér ab láta
gröftinn verba sitt ævistarf, réð
I SPECLI
TÍMANS
sig til fjölleikahúss í Moskvu og
þá byrjuðu hjólin hægt að snú-
ast. Upp úr því komu Frakkar
auga á hann og hæfileika hans
og fyrr en varði var hann kom-
inn til Las Vegas þar sem hann
hefur slegið ærlega í gegn.
Þrátt fyrir velgengnina hefur
Vladimir ekki gleymt uppmna
sínum og ættingjum og hann
útvegaði móður sinni nýlega
landvistarleyfi í Bandaríkjun-
um. Hann þakkar henni fyrst og
fremst að hann skyldi ekki
„drabbast niður í Moldavíu og
verða aldrei neitt", eins og hann
orðar þab. „Mamma kenndi
mér snemma að hafa trú á sjálf-
um mér og hvatti mig ætíð
áfram. Fyrir þab verb ég henni
alla tíð þakklámr," segir Vlad-
imir. ■