Tíminn - 15.04.1994, Side 14
14
®£nffrw!i
Föstudagur 15, apnl 1994
DAGBÓK
|U\J\AAAAAAAAAA^
X
105. dagur ársins - 260 dagar eftir.
15. vika
Sólris kl. 5.57
sólarlag kl. 21.01
Dagurínn lengist um
7 mínútur
Fé:lai(| eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu.
Göngu-Hrólfar ganga að venju
kl. 10 á Iaugardagsmorgun frá
Risinu, H
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö verður félagsvist að
Farinborg 8 (Gjábakka), Kópa-
vogi, í kvöld föstudag, kl.
20.30. Húsið öllum opið.
Húnvetningafélagib
Húnvetningafélagið er með fé-
lagsvist á morgun, laugardag,
kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17.
Paravist. Allir velkomnir.
Félag kennara á eftir-
launum
Féiag kennara á eftirlaunum
heldur skemmtifund laugardag-
inn 16. apríl kl. 14 í Kennara-
húsinu viö Laufásveg.
Málþing um jón Ólafs-
son úr Grunnavík
Orömennt og Góðvinir
(^runnavíkur- Jóns halda mál-
þing um verk Jóns Ólafssonar
úr Grunnavík (1705-1779),
laugardaginn 16. apríl kl. 14-17
í stofu 101 í Lögbergi.
Dagskrá:
Guðrún Ása Crímsdóttir: Um
Jón Ólafsson úr Grunnavík.
Lýbháskólinn í Vrá á Noröur-játlandi.
Jakob Benediktsson: Glíman
við orðabók Jóns Ólafssonar.
Kristín Bjamadóttir: Orðaforð-
inn í þýðingu Jóns Ólafssonar á
Nikulási Klím.
Guðrún Kvaran: Nafnatöl Jóns
Ólafssonar.
Veturliði Óskarsson: Oröa-
mennt vel skorðuð. Um Contr-
actismus.
Umræöur. Síðan kaffihlé.
Gunnlaugur Ingólfsson: Sótt
og dauði íslenskunnar.
Þóra Björk Hjartardóttir:
Kennslukver í íslensku fyrir út-
lendinga.
Guðvarður Már Gunnlaugsson:
Inntak vísnanna í Grettis sögu.
Guðrún Ingólfsdóttir: Um þá
lærðu Vídalína.
Margrét Eggertsdóttir: Skáld-
skaparfræði Jóns Ólafssonar.
Umræður.
Ferbafélag íslands
Sunnudagur 17. aprfl
Lýöveldisgangan 1. áfangi:
Bessastaöir-Gálgahraun-
Hraunsholtslækur. Þetta er
skemmtileg raöganga í tilefni
50 ára afmælis lýðveldisins í 8
áföngum frá Bessastööum til
Þingvalla. Forseti íslands mun
setja gönguna af stað á Bessa-
stööum. Fjölskyldufólk á kost á
styttri og auðveldari göngu-
möguleika í öllum áföngunum.
Allir fá þátttökuseöil sem gildir
sem happdrættismiði. Ferðir í
verölaun. Brottför frá BSÍ, aust-
anmegin (Mörkinni 6 og víðar
á leið rútu). Sjá nánar í ferða-
blaöi Mbl. í dag. Lýðveldis-
göngunni lýkur þann 26. júní
og helgina þar á eftir (1.-3. júlí)
verbur fjölskylduhelgi í Þórs-
mörk sem þátttakendur og abrir
eru hvattir til að mæta á.
Skíöaganga: Hlööuvellir-
Lyngdalsheiöi 16.-17. apríl.
Skíðaganga á sunnudaginn 17.
apríl kl. 10.30 frá Bláfjöllum að
Kleifarvatni.
Fyrirlestur í Norræna húsinu
á sunnudag:
Danskir lýbháskólar og
staba þeirra í dag
Sunnudaginn 17. apríl kl. 16
heldur danski lýðháskólakenn-
arinn Per Key Kristiansen erindi
í Norræna húsinu, sem hann
nefnir: „Sádan har
folkehojskolen brugt den nor-
diske mytologi — og sádan kan
den bruges i dag".
Á þessu ári eru liðin 150 ár frá
stofnun fyrsta lýðháskólans í
Danmörku og nú eru starfandi
á annab hundrað slíkir skólar
þar I landi. í erindi sínu fjallar
Per Key um danska lýðháskóla
og stöðu þeirra í dag; hvers
vegna þessi tegund skóla hefur
átt svo miklu fylgi að fagna á
Norðurlöndum og víðar um
heim. Einnig veltir hann því
fyrir sér hvort í þessum skólum
sé ekki að finna svar við vanda-
málum nútíma samfélags, eink-
um hvað varðar umhverfismál,
lýbræði og atvinnuleysi.
Per Key hefur langa reynslu af
lýðháskólamálum. Hann hefur
verib kennari við lýðháskólann
í Kalo utan við Árósa um árabil
og tekið virkan þátt í umræð-
um um málefni lýðháskóla í
Danmörku, auk þess sem hann
þekkir vel til þeirra mála annars
stabar á Norðurlöndum. Hann
dvelst nú á íslandi um nokk-
urra mánaða skeið og hefur tek-
ið þátt í starfi hóps áhuga-
manna um lýðháskóiamál á ís-
landi.
Þessi hópur vill koma af stað
umræðu um lýðháskóla á ís-
landi, bæði í sögulegu sam-
hengi og einnig athuga mögu-
leikana á að endurreisa slíkan
skóla í einhverri mynd.
Allir þeir, sem láta sig þessi
mál einhverju varða — t.d. þeir
fjölmörgu íslendingar sem
stundab hafa nám við skólann í
Skálholti og lýðháskóla á Norð-
urlöndunum — eru hér hvattir
til þess að koma og hlýða á fýr-
irlesturinn og taka þátt í um-
ræðum um þessi mál.
Fyrirlesturinn hefst kl. 16 og
er að sjálfsögðu ókeypis og öll-
um opinn.
Opib hús hjá Reykjav-
íkurlista
Opið hús verbur hjá Reykja-
víkurlista á morgun, laugardag
16. apríl, frá kl. 10-17.
Líf og fjör og heitt á könn-
unni allan daginn!
Þarna veröur margt til
skemmtunar:
Kuran Swing leikur frá kl. 16.
Frambjóðendur þstans, þau
Sigrún Magnúsdóttir, Helgi Pét-
ursson, Árni Þór Sigurðsson,
Kristín Blöndal og Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, flytja stutt
ávarp á heila tímanum frá kl.
13. Ingibjörg Sólrún kl. 15.
Guörún Helgadóttir, rithöf-
undur og alþingismaður, les úr
eigin verkum.
Fyrsta Reykjavíkurskáldið
kynnt (það verður fastur liður á
laugardögum). Erlingur Gísla-
son les úr verkum Vilhjálms frá
Skáholti.
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Föstudagur
15. apríl
06.45Ve&urfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veöur-
fregnir
7.45 Heimspeki
8.00 Fréltir
8.10 l’ólitíska homiö
8.70 A& utan
8.30 Úr menningarlífinu: Tíbindi
8.40 Cagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tí&"
9.45 Seg&u mér sögu,
Margt getur skemmtilegt ske&
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
11.53 Dagbókin
HÁDEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Dau&amenn
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Föstudagsfiétta
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Njáls saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan
20.00 Hljó&ritasafni&
20.30 Land, þjób og saga
21.00 Saumastofuglebi
22.00 Fréttir
22.07 Heimspeki
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Tónlist
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
15. apríl
17.30 Þingsjá
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gulleyjan (11:13)
18.25 Úr ríki náttúrunnar
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Poppheimurinn
19.30 Vistaskipti (17:22)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Umskipti atvinnulífsins (2:9)
Ný þáttaröb þar sem fjallab er um
nýsköpun í atvinnulífinu. A& þessu
sinni ver&ur fjallab um hugbúna&ar-
gerb á íslandi og möguleika á mark-
a&ssetningu eriendis. Umsjón: Öm
D.Jónsson. Framlei&andi: Plús film.
21.10 Astarfjötrar
(Bonds of Love)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992.
Hér segir frá sambandi greindarskerts
Ijúfmennis og ungrar konu sem er a&
reyna a& finna fótfestu í Iffinu. Mynd-
in hlaut fyrstu ver&laun á Banff-há-
tí&inni í Kanada 1993. Leikstjóri:
Larry Elikann. A&alhlutverk leika Kelly
McGillis, Treat Williams og Hal Hol-
brook. Þý&andi: jóhanna Þráinsdótt-
ir.
22.45 Hinir vammlausu (2:18)
(fhe Untouchables)
Framhaldsmyndaflokkur um baráttu
Eliots Ness og lögreglunnar í
Chicago vi& Al Capone og glæpa-
flokk hans. í a&alhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
john Rhys Davies, David james Elliott
og Michael Horse. Þý&andi: Krist-
mann Ei&sson.
23.35 Drög a& upprisu
Upptaka frá tónleikum Megasar í
Menntaskólanum vi& Hamrahlíb í
fyrrahaust. Með honum lék hljóm-
sveitin Nýdönsk. Umsjón: Þorsteinn
j. Vilhjálmsson. Stjóm upptöku:
Gunnar Árnason.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok
Föstudagur
15. apríl
jm 17:05 Nágrannar
17:30 Myrkfælnu draug-
f^SJuflÍ amir
rW 17:50 Listaspegill
18:15 NBA tilþrif
18:45 Sjónvarpsmarka&urinn
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:30 Saga McGregor fjölskyldunnar
21:25 Lögregluforinginn jack Frost 7
(A Touch of Frost VII) jack Frost er ab
þessu sinni á hælunum á nau&gara
sem ræ&st inn á heimili fómarlamba
sinna og hefur komi& ví&a vi&. Fjöl-
margar vísbendingar koma fram en
Frost er gagnrýninn og for&ast a&
láta ímyndunaraflib hlaupa me& sig í
gönur. Rannsókn málsins gengur
hægt en tekur kipp þegar 15 ára
stúlka sakar leigubflstjóra um nau&g-
un og ber kennsl á hann. Frost er
duttlungafullur sem fyrr og lætur
engan segja sér fýrir verkum. A&al-
hlutverk: David jason, Bruce Alex-
ander, Caroline Harker og Gavin Ric-
hards. Leikstjóri: Don Leaver. 1993.
23:10 Hinira&komnu
(Alien Nation) Hasarmynd í vísinda-
skáldsagnastfl sem gerist í nánustu
framtíb á götum Los Angelesborgar
eftir a& 300.000 innflytjendur frá
annarri reikistjömu hafa sest þar a&.
Reynt er a& a&laga geimverumar
mannlífinu en þab er misjafn sau&ur í
mörgu fé. Illa innrættar geimverur
koma ár sinni vel fyrir bor& en lög-
reglumanninum Sykes er nóg bo&i&
þegar þær myr&a félaga hans. Sykes
fellst á a& nýbúinn George hjálpi
honum a& finna þrjótinn sem vo&a-
verkib framdi og saman lenda þeir í
miklum hremmingum. A&alhlutverk:
james Caan, Mandy Patinkin og Ter-
ence Stamp. Leikstjóri: Graham
Baker. 1988. Stranglega bönnub
bömum.
00:50 Blekktur
(Hoodwinked) Einkaspæjarinn jake
Spanner kemst fljótlega a& þeirri ni&-
urstööu a& þa& sé alveg hundlei&in-
legt a& vera ellilífeyrisþegi og færist
allur í aukana þegar gamall vinur og
fyrrum mafíuforingi leitar til hans
þegar bamabarni hans er rænt. A&al-
hlutverk: Robert Mitchum, Ernest
Borgnine og Stella Stevens. Leik-
stjóri: Lee H. Katzin. 1989. Lokasýn-
ing. Bönnub bömum.
02:20 Strí&sfangar á flótta
(A Case of Honour) Fimm strí&sfang-
ar ná a& flýja úr fangelsi í Víetnam
eftir 10 ára vist. Eftir ab hafa lent í
slagtogi vib nokkra innfædda finna
þeir flugvél sem þeir ná a& gera upp.
En dugir hún til a& koma þeim und-
an víetnömskum og rússneskum her-
mönnum? A&alhlutverk: Timothy
Bottoms, john Phillip Law og Candy
Stranglega bönnub bömum.
03:50 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nstur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik frá 15. til 21. aprfl er i Borgarapóteki og
Reykjavikur apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i sima 19888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Simsvari
681041.
Hafnarfjöróur Hafnarfjaróar apótek og NoróurtKEjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og tH skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Uppiýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vötslu,
öl Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. A öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá Id. 9.0019.00.
Laugard., heigidaga og almenna frídaga id. 10.001200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00
18.00. Lokað i hádeginu milli Id. 123014.00.
Selfoss: Setfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.001200.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til Id. 18.30.
Á laugard. Id. 10.0013.00 og sunnud. kl. 13.0014.00.
Garðabær: Apótekið er opið njmhelga daga kl. 9.00
18.30, en laugardaga kl. 11.0014.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. apríl 1994.
Mánadargreidslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging eflilífeyrísþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölagv/1 bams............................. 10.300
Mæðralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna......................„10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
14. apríl 1994 kl. 10.49
Oplnb. viðm.gengl Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar 72,36 72,56 72,46
Sterilngspund ...106,68 106,98 106,83
Kanadadollar. 52,57 52,75 52,66
Dönsk króna ...10,802 10,834 10,818
Norsk króna .... 9,754 9,784 9,769
Sænsk króna 9,119 9,147 9,133
Finnskt mark ...13,103 13,143 13,123
Franskur franki ...12,362 12,400 12,381
Belgískur franki ...2,0543 2,0609 2,0576
Svissneskur franki.. 50,20 50,36 50,28
Hollenskt gyllini 37,68 37,80 37,74
Þýsktmark 42,30 42,42 42,36
jtölsk llra .0,04432 0,04446 0,04439
Austurrískur sch 6,013 6,031 6,022
Portúg. escudo ...0,4137 0,4151 0,4144
Spánskur peseti ...0,5199 0,5217 0,5208
Japanskt yen ...0,6968 0,6988 0,6978
...103,49 103,83 101,56 103,66 101,41
SórsL dráttarr. ...10L26
ECU-Evrópumynt.... 81,81 82,07 81,94
Grísk drakma ...0,2888 0,2898 0,2893
KROSSGÁTA
1 2 3 1 * 5 6
7
9 10
11
12 13 14 15
16 1 17
18 19
57. Lárétt
1 húðpoki 4 hugarburð 7 kista
8 grænmeti 9 tindinn 11 letur-
tákn 12 heimska 16 fiskur 17
flakk 18 angur 19 vond
Lóörétt
1 lagtæk 2 hress 3 hreinsun 4
framandi 5 stuldur 6 fóðra 10
blási 12 dula 13 tré 14 pinni 15
máttur
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 hóf 4 lóa 7 áma 8 egg 9 lind-
ina 11 góð 12 agalaus 16 láð 17
snæ 18 ati 19 tal
Lóðrétt
1 hál 2 ómi 3 fangaði 4 leiöast
5 ógn 6 aga 10 dól 12 ala 13 gát
14 Una 15 sæl