Tíminn - 23.04.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1994, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 23. apríl 1994 Bergmundur Stígsson frá Horni Fæddur 1. nóvember 1915 Dáinn 14. apríl 1994 Bergmundur Stígsson frá Homi, byggingameistari á Akranesi, íést þann 14. apríl s.l. Útför hans verður gerð frá Akraneskirkju nk. mánudag. Bergmundur var fæddur að Horni í Sléttuhreppi 1. nóv. 1915. Foreldrar hans voru hjónin Stígur Haraldsson frá Horni og Jóna E. Jóhannes- dóttir frá Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi, en fædd að Dynjanda í sömu sveit. Bergmundur ólst upp í stómm og glaðværum systkinahópi og átti góðar endurminningar um æsku sína. Böm þeirra hjóna á Horni vom 10, 5 drengir og 5 stúlkur. Af þeim komust 9 tíl fullorðins ára. Mikill hagleikur, góð greind og einstök góövild einkenndi þennan stóra systkinahóp. Umhverfið á Horni var stór- brotið og margir möguleikar til verðmætaöflunar úr skauti náttúmnnar, en þaö var ekki heiglum hent. Það þurftí bæöi kjark og útsjónarsemi tíl að berjast við óblíð náttúmöflin, hvort sem var á sjó eða landi. Ströndin hafnlaus, en stutt á gjöful fiskimið. Enn utar vom fengsæl hákarlamið, sem vom mjög eftirsótt fyrr á ámm. Hombjargið var fullt af fugli og eggjum á vorin. Þangað var þó ekki auðvelt að sækja björg- ina og reyndist mörgum tor- sótt. Börnin á Homi lærðu fljótt sögurnar af því þegar þessi eða hinn hrapaði í bjarg- inu. Það vom vítí tíl varnaðar. Það er því ekki að undra þótt æskustöðvamar yrðu Berg- mundi eftírminnilegar og hugurinn leitaði oft þangað. Langafi Bérgmundar í foður- ætt, Stígur Stígsson, flutti að Homi 1854. Hann var fæddur að Sútarabúðum í Gmnnavik 1832. Hann gerðist umsvifa- mikill útvegsbóndi og báta- smiður á Horni. Hann varð víökunnur af hagleik sínum og dugnaði. Þórleifur Bjarna- son rithöfundur segir ítarlega frá honum í Hornstrendinga- bók. Honum bregður einnig fyrir í skáldsögum Þórleifs. Stígur Stígsson þóttí einstakur hagleiksmaöur og fór orðstír hans víða. Hann smíðaði tugi skipa og lagfærði önnur, sem þóttu fara illa í sjó. Hann var jafnvígur á tré og járn. Gerði marga smáhlutí, sem til vom á bæjum þar vestra. Væri spurt hver hefði smíðað þetta, var svarið hið sama: „Hver heldur þú að smíðað hafi svona nema Stígur á Homi." Þórleifur segir ennfremur: „Var Stígur jafnan fús á að hjálpa þeim, sem tíl hans leituðu, og vildi hverjum sem best reynast." Þá segir: „Hversdagslega var Stígur jafn- an ljúfur í viðmótí en þó ekki orðmargur. Hann hafði glöggt auga fyrir öllu broslegu í til- tækjum og tali manna og glotti þá á laun." Mér finnst lýsing þessi alveg eins geta átt við Bergmund og að margir bestu eiginleikar Stígs á Homi hafi komið fram hjá honum. Bergmundur fór í Héraðsskól- ann á Núpi haustíð 1937 og dvaldi þar við nám í tvo vetur. Síðan var hann við nám í bændaskólanum á Hvanneyri vetuma 1941-'43. Hann var ágætíir námsmaöur og lauk námi í skólum þessum með miklum sóma. Hann minntist oft á kennara sína á Hvanneyri og skólabræður sína þar, sem hann mat mikils. Hann sótti nemendamót, sem haldið var á Hvanneyri á s.l. vori í tilefni 50 ára útskriftar. Vom það miklir dýrðardagar í lífi hans, enda trygglyndur og vinfastur. Hans Jörgensson kennari frá Akranesi var kennari á Hvann- eyri þessa tvo vetur. Hann kenndi m.a. handavinnu, en smíðanámi hafði hann lokið á undan Kennaraskólanum. Hann flytur síðan á Akranes og 1944 gerist Bergmundur nemandi hjá honum í tré- smíði og lýkur sveinsprófi og námi í Iðnskóla Akraness 1948. Var þetta eini nemandi Hans í trésmíði og var hann jafnan mjög stoltur af honum. Þetta vom tíldrög þess að Bergmundur settíst að á Akra- nesi og átti þar heimili til dauðadags, eða í 50 ár. Eftir það varð trésmíði og bygging- Óskar Ólason fv. yfirlögregluþjónn Eg kom í fyrsta sinn inn fyrir dyr á utanríkisráðuneytinu sem nýskipaöur ráðherra 28. sept- ember 1988. Það vom engir smákarlar sem tóku á móti manni: Guðmundur Kjærne- sted, fv. skipherra, og Óskar Ólason, fv. yfirlögregluþjónn. Báðir bám það með sér að þeir vom vanir mannaforráöum og ekki óvanir því, að þeim væri hlýtt. Þannig hófust kynni sem urðu æ nánari með ámnum, þótt oft fæm ekki mörg orö milli manna. Óskar Ólason var maður mikill að vallarsýn og kempa á velli. Og eins og oft er meö sterka menn stafaöi af honum mildi og hlýju, sem er eölislæg þeim manni sem treystir sér fullvel að mæta því sem að höndum ber. Eftir námsdvöl í Héraösskólan- um á Laugarvatni á ámnum 1936-38 vann hann ýmis störf á sjó og landi, ábur en hann t MINNING ákvað að búa sig undir það ab gæta laga og réttar og gera það ab ævistarfi. Eftir nám hér heima hélt hann til náms í sænska lögregluskólanum og lauk því meb láði 1946. Eftir það varb löggæslan hans ævi- starf. Óskar var að eðlisfari hjálpfús mabur, umburöarlyndur og greibvikinn. Þessir eðliskostir settu mark sitt á alla hans fram- göngu sem lögreglumanns. Hann leit á starfiö sem þjónustu við samborgarana; fyrirbyggj- andi leibbeiningarstarf. Hann var líka ósérhlífinn og ekki sporlatur; ávallt til þjónustu reiðubúinn. Sumir segja að í ljósi þessara eiginleika hafi Ósk- ar verið lögreglumaður af „gamla skólanum". arstarfsemi atvinna hans. Hann þótti strax afburöa góð- ur smiður, vandvirkur og sam- viskusamur, svo orð fór af. Eft- ir tilskilinn tíma varð Berg- mundur byggingameistari og sá um byggingu fjölda íbúðar- húsa og margra stórbygginga í áratugi, m.a. starfsmannabú- stað sjúkrahússins og safnað- arheimilið Vinaminni. Þótti hverju því verki vel borgið sem Bergmundur tók ab sér. Bergmundur kvæntist 1. janúar 1948 Jónu Björgu Guð- mundsdóttur hjúkrunarkonu bónda í Múla við Suðurlands- braut í Reykjavík Jónssonar og konu hans Guðríðar R. Jóns- dóttur. Jóna er öndvegiskona, sem starfabi í áratugi á vegum bæjarins sem hjúkrunarkona. Fyrst hjá Sjúkrasamlagi Akra- ness og síöar í bamaskólanum. t MINNING Böm þeirra em tvö: Bergþóra kennari, búsett á ísafirði, gift Guðmundi Ágústssyni húsa- smíðameistara; og Þórir læknir á Akranesi, kvæntur Guðríði Guðmundsdóttur hjúkrunar- fræðingi. Bamabömin em fjögur. Um skeiö starfaði Bergmund- ur nokkuð að félagsmálum iðnaðarmanna. Hann var lengi dómkvaddur af bæjar- fógetanum á Akranesi ásamt öðmm manni til að gera mats- gerðir, ef ágreiningur reis um tilteknar framkvæmdir eba skemmdir sem urðu á eignum sem meta þurftí tíl verös. Allir treystu Bergmundi til ab finna sanngjama niðurstööu og undu ágreiningsmenn furðu vel úrskurbi hans. Hann hefur lengi starfað í Gideonfélaginu og þóttí vænt um starfsemi þess, enda einlægur trúmaður. Hinsvegar var Bergmundur ákaflega hlédrægur og forðað- ist að vera í sviösljósinu og lét eins litið fara fyrir sér og nokk- ur maður gat gert. Bergmundur varð fljótlega eftirsótmr sem byggingameist- ari. Hann þótti bæði vandvirk- ur, úrræðagóður og duglegur Alltjent var hann góður lög- gæslumaður; maður sem naut vaxandi trausts af verkum sín- um. Eftir að hafa gegnt starfi al- menns lögreglumanns 1943-49 starfaði hann hjá Rannsóknar- lögreglunni til 1962. Þá tók hann við starfi aöalvaröstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík, uns hann gerðist yfirlögregluþjónn umferðarmála árib 1966. Oskar gegndi því starfi af lífi og sál. Hann vissi af langri reynslu hversu mörgu var áfátt í um- ferðarmenningu þjóðarinnar, sem var nýlega vélvædd eftir búferlaflutninga úr baðstofu í blokk og nýkomin af moldart- roðningum á malbikiö. Óskar gerðist því einn af brautryðj- endum bættrar umferðarmenn- ingar í landinu. Eftir langan og farsælan starfs- feril viö gæslu laga og réttar, hefði Óskar ab öbm jöfnu átt ab fagna því ab mega setjast í helg- við að koma byggingunum áfram. Hann valdi sér úrvals- lið. Slæpingshátt og þó eink- um ónytjumælgi við störf þoldi hann illa og urðu slíkir starfsmenn ekki mosavaxnir í liði hans. Byggingarkostnað- urinn reyndist oft lægri en áætlað var. Hann hugsaöi um hverja framkvæmd sem hann ætti hana sjálfur og sýndi alla þá hagsýni sem unnt var. Hann átti það til að fylgjast með húsum þeim sem hann byggði og líta eftír því hvórt einhverjir gallar, eins og sprungur eða sig, kæmu í ljós. Samviskusemm var einstök og aldrei fannst honum nógu vel vandað til undirbúnings og nákvæmni við framkvæmd- ina. Þá kunni hann því betur að „húsum" hans væri sómi sýndur í viðhaldi, þótt ekki nefndi hann það við nokkum mann. Slík var háttvísi hans. Sá, sem einu sinni fékk Berg- mund til að byggja hús, leitaði til hans öðm sinni, þyrfti hann á því að halda. Og ekki aðeins það, heldur og bömin hans og aðrir vandamenn. Verkin lofuðu meistara sinn. Allt þetta þekkti ég af eigin raun. Þegar ég kom til Akra- ness fyrir 40 ámm, leitaði ég fljótlega eftir byggingameist- ara, ásamt vini mínum sem fluttí hingáð um svipað leyti og þurftí einnig á húsnæði að halda. Bergmundur lét tilleið- ast eftír alllanga umhugsun, enda var hann hlaðinn verk- um langt fram í tímann, sem ljúka varb fyrst. Húsið steypti hann upp sumarið 1955 og var það fokhelt þegar kom fram á haustið. Þetta var erfitt verk, því fram eftir öllu sumri kom varla þurr dagur og varð an stein, að loknu drjúgu dags- verki. En hann unni sér ekki hvíldar, heldur hóf ný störf sem móttökustjóri utanríkisráðu- neytisins áriö 1986 og reyndist þar enn sem fyrr réttur maður á réttum stað. Andlátsfregn Óskars kom eins og reiðarslag yfir okkur sam- starfsmenn hans. Allt fram á síðustu stund hafbi hann leikib á als oddi; mættur fyrir allar ald- ir, geislandi af starfsorku, greið- vikinn og gestrisinn við alla hið vaska lið hans að vera í sjóstökkum flesta daga. Þá svall honum móður í brjóstí. En allt fór vel. Þá sá ég strax hvílíkur snillingur Bergmund- ur var. Síðan hef ég metib hann og virt umfram flesta aðra, sem ég hef kynnst á lífs- leiðinni, og átt vináttu hans og hjálpsemi vísa. Á næsta ári réði ég Bergmund tíl aö byggja starfsmannabústað Sjúkrahúss Akraness, sem er mikil bygg- ing upp á þrjár hæðir. Það verk var unnið bæði fljótt og vel, eins og allt annað sem Berg- mundur tók sér fyrir hendur. Bergmundur var góður félagi og virtur af öllum. Ekki máttí hann vamm sitt vita í neinu. Að eðlisfari var hann fámáll, en sá þó flestum betur það broslega í fari manna og glotti þá út undan sér. Stundum gat hann sett fram stutta þraut- hugsaða setningu, sem lauk umræðunni. Hann tók undir með sr. Hallgrími, sem sagði: „Oft má á máli þekkja, mann- inn hver helst hann er." Berg- mundur þurftí ekki lengi að hlusta á ókunnugan mann svo hann vissi ekki nákvæmlega hvað í honum bjó. Þetta reyndist honum vel. Væru oflátungar að belgja sig út í návist hans eða einhverjir með vanhugsaðar abfinnslur eba merkilegheit, hlustaði Bergmundur steinþegjandi stundarkom, en setti síöan fram stutta þrauthugsaða setn- ingu. Um leið datt botninn úr öllu bullinu og hrokinn hvarf. Hann hafði andúb á skrumi og hverskonar yfirborðsmennsku og spjátrungar áttu ekkert er- indi til hans. Hann var áhuga- maður um framfarir þjóðar- innar tíl betra og fegurra lífs. Bruðl og sýndarmennska var honum þymir í augum. Hann dáðist að ungum mönnum, sem áttu sér djörf og vel undir- búin framtíðaráform, og taldi ekki eftír sér aö leggja þeim lið. Mikill mannkostamaður hef- ur kvatt eftír farsælt ævistarf. Vinir og nágrannar þakka Bergmundi góðvildina og ljúf- mannleg samskipti. Þeir kveðja hann með viröingu og söknuði og munu jafnan minnast hans ér þeir heyra góðs manns getið. Við hjónin sendum fjölskyldunni allri samúðarkveðjur og þökkum dýrmæta vináttu í áratugi. Daníel Ágústínusson sem að garöi bar. Hann var í fullu fjöri til hinstu stundar, enda bar hann aldurinn vel. En enginn má sköpum renna. Eftir lifa ljúfar minningar um góöan dreng sem var hvers manns hugljúfi og hlýr og traustur vinur vina sinna. Okk- ur Bryndísi er mikil eftirsjá að Óskari. Vib flytjum ekkju hans, Ástu Einarsdóttur, bömum hans og fjölskyldu allri okkar einlægustu samúðarkveðjur. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistabar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. SÍMI (91) 631600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.