Tíminn - 23.04.1994, Qupperneq 13

Tíminn - 23.04.1994, Qupperneq 13
Laugardagur 23. apríl 1994 13 \ I- I Með sínu nefi í þættinum í dag verður sungið um sjómenn, einkum einn til- tekinn sjómann sem var mikill dáðadrengur. Hljómar veröa gefnir við lagið „Hann var sjómaður dáðadrengur" eöa „Ti pi tin", en þetta er gamalkunnugt sönglag við texta Ragnars Jó- hannessonar. Lagið er erlent. HANN VAR SJÓMAÐUR, DÁÐADRENGUR c Hann var sjómaður, dáðadrengur, G en drabbari, eins og gengur. E7 Am Dm Hann sigldi í höfn um snæfexta dröfn, C G7 C þegar síldin sást ekki lengur. Viölag: C Ti pi, ti pi tin, ti pi tin. G7 Ti pi, ti pi tan, ti pi tan, Ti pi, ti pi, ti pi, ti pi, C ti pi, ti pi, ti pi, ti pi tin. Svo breiðan um herðar og háan hjá Hljómskálanum ég sá hann. Hið kyrrláta kveld lagði kvöldroðans eld á flóann svo breiðan og bláan. Viðlag: Ti pi, ti pi. Af fiðlunum hátónar hrundu og harmonikurnar stundu, og guðaveig draup í daggarskær staup. Mér barnslega létt var í lundu. Viðlag: Ti pi, ti pi. C E7 ( » ( »( » ( > 0 2 3 1 4 0 Am X 0 2 3 • 0 Dm iT” m G7 o 3 2 0 0 0 1 Nú er skipið hans horfið héðan, ég hef ekki lengi séð hann, en knálegir menn þó koma hér enn — þeir stytta mér stundir á meöan. Viðlag: Ti pi, ti pi.... Samt hendir, ef hálfur er máni, ég haga mér eins og kjáni, I landöldu hljóm ég heyri hans róm frá Malmö, Marseilles eða Spáni. Viölag: Ti pi, ti pi.. BORGARSKTPULAG REYKJAVÍKUR B0RGARTÚNI3.105 REYKJAVÍK. SÍMl 91-632340. MYNDSENDIR 91-623219 Tækniteiknari Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir að ráða tækni- teiknara til starfa við afleysingar í eitt ár. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af tölvuvinnslu við landupplýs- ingakerfi og eða hönnunarkerfi. sett saman við og öllu bætt í pottinn með kjötinu og kjöt- soðinu. Látið sjóða saman í ca. 1 1/2 tíma. Hafiö lokið á pottin- um. Tómatamir og paprikan látin sjóða 'með smástund. Strá- ið steinselju yfir um leið og súp- an er borin ham, sjóöandi heit. Sýrður rjómi settur meö skeið ofan á hvern disk, þegar borið er fram. 1/2 dós niðursoðnar apríkósur 4 eggjaraubur 50 gr sykur Rasp og safi af 1 sítrónu 4 eggjahvítur 4 blöð matarlím 2 dl þeyttur rjómi Saxið apríkósumar fínt og blandið saman við vökvann. Þeytið eggjarauður og sykur saman og blandiö apríkósu- maukinu, sítrónusafa og raspinu saman við hræmna. Bræðið matarlímið yfir vatns- baði, kælið aðeins og bætið því út í apríkósu-eggjahræruna í mjórri bunu. Eggjahvítumar þeyttar, rjóminn þeyttur, Eggja- hvítunum blandað saman við og síðast rjómanum. Sett í stóra skál eða fleiri litlar skálar. Skreytt með rjómatopp og apríkósu. Z&iW.f/ ^óOffassápa. 500 gr nautakjöt 4 msk. hveiti Smjör/smjörlíki til að brúna kjötib 2 fint saxabir laukar 1 msk. paprikuduft 1 dl tómatpure Ca. 11/2 1 kjötsob 1 græn paprika, skorin smátt 4 tómatar Ca. 11/2 tsk. salt Ca. 1/2 tsk. pipar 1 msk. söxub steinselja 1 dós sýrbur rjómi Kjötið skorið í litla ferkantaða bita. Sett í plastpoka með hveit- inu og hrist vel. Kjötið brúnað á öllum hliöum. Laukurinn brún- aður, paprikan og tómatpure 125 gr hveiti 1/2 tsk. salt 3egg Ca. 4 dl mjólk 50 gr brætt smjör 1 dós maís, ca. 200 gr Hrærið saman hveiti, salti og eggjum. Þynnið út með mjólk- inni; ef deigið er of þykkt, þá bætið aðeins meiri mjólk í. Maísbaununum og brædda smjörinu bætt út í hræmna. Smyrjið pönnuna ef deigið vill festast við. Hrærið af og til í deiginu, svo baunimar verði ekki allar á botninum. Síróp er oft notað með þessum kökum, þegar þær em bomar fram, glóðvolgar. Ca. 20 stk. 150 gr smjör 2 dl sykur 2egg Rifib hýbi af 1/2 sítrónu 3 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 11/2 dl saxabar rúsínur 1/2 dl vatn Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggjunum bætt út í, einu í senn, og hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og sítrónuhýði Svona boröa þeir í Kína Fyrir þá, sem hafa komið til Kína, vekur það undmn að sjá næstum aldrei feitt fólk. Hvað veldur? Nú, þegar Kínverjar hafa blandast öðr- um þjóðum og flutt til ann- arra landa, verður sú breyt- ing á að böm þeirra og þeir sjálfir veröa fitunni að bráð, eins og svo margir aörir. Leyndarmálið er að þeir venja sig aö matarvenjum nýja lands- ms, matarvenjur heimalandsins vom skildar eftir heima. í Kína boröar fólk mest snöggsteikt eða soðið grænmeti, hrís- grjón, núölur, kjöt, fisk og súpur með brauði. Ósköp hversdags- legt, ekki satt? Hvað veldur og hvað borða þeir þá ekki? Kökur, sætir eftftréttir, sælgæti, feitmeti og mjólkurafuröir. Allt er þetta mjög fitandi. Við fitnum ekki af því hve mikiö við borð- um, heldur af því sem viö borðum; einfaldlega af röngu mata- ræði. Viö getum boröað okkur södd án þess að fitna, en þá forð- umst við sætindi og feitmeti. Aftur á móti megum við borða brauö og þá sérstaklega rúgbrauð og annaö gróft brauð, magurt kjöt, soðinn fisk, snöggsteikt grænmeti og súpur em mettandi (hrátt grænmeti er erfitt að melta). Kínverjar bannlýsa alveg sykur, líka í ávöxtum, fitu og mjólkurvömr, ef þú ætlar að grenna þig. Kjöt og grænmeti má þó steikjast í smávegis olíu, en stilla því mjög í hóf, því það er ekki heilsusamlegt aö neyta engrar fitu í fæðunni. Það væri gaman aö reyna mataræði Kínverja í nokkrar vikur eða lengur. Það má drekka kaffi og te. Þú munt grennast og aukast kraftur. blandað saman og hrært saman við eggja-smjörhræruna, ásamt rúsínumun og vatninu. Deigið sett í pappírs-muffinsform. Bak- að í miðjum ofni við 200° í ca. 15 mín. Fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir hveiti; Við búum til góða kartöflumús og brögðum hana til með sálti, pipar og múskati. Sett í vel smurt eldfast mót. Tómatsneið- um raöað ofan á og túnfiski eða skinku og rifnum osti. Bakað í miðjum ofninum við 250° í 10- 15 mín. Þetta er virkilega góð pizza, sem hægt er aö búa til á margan máta, meö mismunandi fyll- ingu. Gæta skal að hafa ekki kartöflumúsina of þunna, spara aðeins mjólkina eða rjómann í hana. Veist þú? 1. Hvað er að baldéra? 2. Hverskonar eftirréttur er „crep suzette"? 3. Hvaða land er kallað „Græna eyjan"? 4. Hvað er hafmús? 5. Hver var kölluð „Spör- fuglinn"? 6. Hver skrifaði „Nýju fötin keisarans"? 7. Hve margir hafa komið á tunglið? 8. Hve margar Elísabetar hafa verið Englandsdrottn- ingar? 9. Hvað merkja CD-stafir á bílum? 10. Vex kaffi á trjám? Svön , ?f ox •ieq euuuui -sjrejs 8o BQEJipuas repg '6 Z ‘8 'Z\ 'L •uasiapuy 3 H '9 'J®!d qi!P3 'S iroiSH 'f •puEpi'£ ‘uieii i3 Qiioq reSaq eSoj qijei 8o iijá Jijau rjeiuo)! ’piiaq 8ó ’ BjEsnuispadE ’ 'uinjauq Q3ui inJio)]nuuod reuunq 'z •iQæitjmjiis 8o -nn8 Q3ui jsaui 'inuinEsjfi ‘l W. Gott ráb er ab láta disk meb salli á standa yfir nótt í nýmálubu herbergi, og málningarlyktin hverfur f? Smávegis volgt valn í maskarann þegar hann er farlnn ab þoma, og þá getur þú nýtt hann til hins síbasta. W Ab smyrja aöeins efst á pottbrúnina meb smjöri þeg- ar vib sjóbum grjónagrauL Þá sýbur ekkí út fyrir. Skrælib vel þvegna kart- öflu og sneibib hana í þunnar sneiðar. Setjib þær f krukku og hellib vatni yfir, helst soðnu og kældu. Látib standa f kæiiskáp yfir nótt. Vatnib drukkib á fastandi maga næsta morgun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.