Tíminn - 30.06.1994, Blaðsíða 2
2b
Fimmtudagur 30. júní 1994
Forkeppni í B-flokki gœöinga:
Orri frá Þúfu með
mikla yfirburbi
l'orkeppni í B-flokki gæð-
inga fór fram í gær og var á
köflum mjög spennandi. Þar
komu fram margir afburða-
góðir hestar. Hesturinn sem
mesta athygli vakti var eins og
vænta mátti, stóðhesturinn
Orri frá Þúfu, sem keppir fyrir
hestamannafélagib Geysi.
Hann hlaut í einkunn 8.91, en
knapi á Orra var Gunnar Arn-
arsson. Orri hafði talsverða yf-
irburði í keppninni í gær. Orri
er undan Otri 1050 frá Sauðár-
króki og Dömu frá Þúfu í V-
Landeyjum. Annar í röðinni
var Þyrill frá Vatnsleysu með
8.74, en knapi var Vignir Sig-
geirsson. Þyrill er undan Þyt
1028 frá Enni og Dáð frá
Kolkuósi. Þyrill keppir fyrir
hestamannafélagið Stíganda. í
þribja sæti varb Næla frá
Bakkakoti, en hún hlaut í ein-
kunn 8.72. Knapi á Nælu var
Hafliöi Halldórsson. Næla er
undan Kópi frá Ártúnum og
sælu frá Gerðum.
Röb tíu efsta hesta var
þannig:
1. Orri frá Þúfu /Geysir /Gunn-
ar Arnarsson 8.91
2. Þyrill frá Vatnsleysu /Stíg-
andi /Vignir Siggeirsson 8.75
3. Næla frá Bakkagerði /Geysir
/Hafliði Halldórsson 8.72
4. Svörður frá Akureyri /Fáki
/Sigurbjörn Bárðarson 8.68
5. Kolskeggur frá Ásmundar-
stöðum/ Fákur /Sigurbjörn
Bárðarson 8.65
6. Logi frá Skarði /Fáki /Orri
Snorrason 8.64
7 Saga frá Þverá /Léttir /Bald-
vin Ari Guðlaugsson 8.62
8-9.. Börkur frá Efri-Brú /Fákur
/Sigvaldi Ægisson 8.60
8-9.. Tenór frá Torfunesi /Sörli
/Sveinn Jónsson 8.60
10. Oddur frá Blönduósi
/Fákur /Sigurbjörn Bárðarson
8.59. ■
Magnea Rós Axelsdóttir keppti á hestinum Vafa frá Mosfellsbæ, fyrir hestamannaféiagib Hörb. Hún hafnabi
I 7. Sæti. Timamynd Pjetur
Fáksmenn jafnir í efstu sætum
Viðar Ingólfsson og Davíö
Matthíasson frá hestamanna-
félaginu Fáki eru efstir og jafn-
ir í barnaflokki eftir forkeppni
sem fram fór í gær, en úrslitin
ráðast á sunnudag. í barna-
flokki eru það knaparnir sem
keppa og reibmennska þeirra
dæmd, en ekki einungis gæði
hestsins, eins og í gæðinga-
keppninni. Davíö Matthías-
son missti reiðhjálminn í
keppni og af því tilefni kom
fram kæra, en dómarar úr-
skurðuðu aö hann skyldi
halda rétti sínum til keppni og
þar með því sæti sem hann
hafði náð. Eftirtaldir keppend-
ur nábu þátttökurétti til úr-
slita.
1-2. Viðar Ingólfsson/Fáki 8.45
1-2. Davíð Matthíasson /Fáki 8.45
3. Elvar Þormarsson /Geysi 8.44
4. Sigfús B. Sigfússon /Smára 8.41
5. Þórarinn Þ. Orrason /Andvara 8.40
6. Erlendur Ingvarsson /Geysi 8.39
7. Magnea R. Axelsd./Herði 8.38
8. Sigríður Þorsteinsd./Gusti 8.37
9-10. Sig. Halldórss. /Gusti 8.29
9-10. Agnar S. Stefánss./Hring 8.29
Landsmót - Proqram
Thursday 30. June
Main Arena
09:00-12:00 Performance judging of breeding
horses
— Mares 6 years and older, cont.
13:00-19:00 Performance judging of breeding
horses
— Stallions 4 years
— Stallions 5 years
— Stallions 6 years and older
Brekka Arena
09:00-17:30 Judging — Gæðingar A- class
09:00-12:00 nr. 1-36
13:00-15:30 nr. 37-66
16:00-17:30 nr. 67-84
Youth Arena
09:00-16:30 Judging — Youngsters' class
09:00-12:00 nr. 1-36
13:00-15:30 nr. 37-66
16:00-16:30 nr. 67-72
Sports Arena
20:00-22:30 Preliminaries — Selected toelters
Donnerstag 30. Juni 1994
Hauptbahn:
09:00-12:00 Stuten 6j. u. a. unter dem Sattel
(2. Halfte)
13:00-19:00 Hengste unter dem Sattel 4j./5j./6j.
Bahn II (Brekkuvöllur):
09:00-17:30 Gæöingar A-flokkur
(Fúnfgánger/V orentscheidung)
09:00-12:00 nr. 1-36
13:00-15:30 nr. 37-66
16:00-17:30 nr. 67-84
Bahn III (Kinder u. Jugend):
09:00-16:30 Jugendturnier/Vorentscheidung
09:00-12:00 nr. 1-36
13:00-15:30 nr. 37-66
16:00-16:30 nr. 67-72
Kleine Ovalbahn:
20:00-22:30 Töltprúfung/Vorentscheidung
See world news hiqhliqhts
page 15
Nœla frá Bakkakoti, knapi Haflibi Halldórsson, hafnabi í þribja sæti í
forkeppni B-gæbinga ígær. Næla hefur stabib sig vel í keppnum í vor.
Svörbur frá Akureyri var efstur hesta frá Fáki. Knapi var Sigurbjörn Bárb-
arson.
Logi frá Skarbi hafnabi í fjórba sæti. Knapi var Orri Snorrason.
Tímamyndir Pjetur
Gób færb á hálendinu
Fyrsti leiðangur hestamanna
yfir hálendiö á þessu ári kemur til
byggða í Skagafirði í dag. Hóp-
urinn hefur riðið Kjalveg en þar
eru aðstæður betri en búist var
viö. Óvenju lítið vatn er í ám á
hálendinu að sögn leiðangurs-
manna er vart rennsli í Blöndu
þar efra.
„Færðin kom okkur á óvart,
einstaka kaflar voru blautir en
aurbleytan er miklu minni en við
bjuggumst við," sagði Guðrún
Pétursdóttir, ein af starfsmönn-
um íshesta í samtali við Tímann í
gær. „Veðrið er búið að vera
yndislegt allan tímann. Við
lentum í rigningu fyrsta daginn,
en síöan þá höfum við fengið
sólskin alla dagana."
Gute Strafie im
Die erste Expedition mit Pferden
úber das Hochland in diesem Jahr
erreicht heute bewohnte Gebiete im
Skagafjördur-Bezirk. Die Gruppe
ritt die Kjölur-Strafie, wo man bess-
ere Reitbe-dingungen vortraf als
man erwarten durfte, und die Flússe
unterwegs fúhrten ungewöhnlich
wenig Wasser, berichtete eine Beg-
leiterin von íshestar in einem
Interview mit Tíminn. Nach Regen
am ersten Tag seidas Wetter spnnig-
í þessum fyrsta leiöangri sum-
arsins yfir Kjöl eru 13 útlendir
gestir ásamt 7 starfsmönnum ís-
hesta, 49 hestar og einn stór
fjallabíll með kerm til fylgdar.
Lagt var af stað upp frá Gullfossi
og koma menn og hestar niður í
Skagafjörð í dag. Hópurinn gisti í
skála við Ströngukvísl í fyrrinótt,
en við Blöndu mættu þeir 50
hesta leiðangri frá Hestasporti í
Skagafirði, sem er á leiöinni suður
yfir Kjöl og er væntanlegur á
landsmótið á Gaddstaðaflötum á
morgun.
Sunnanmennirnir ríða ekki til
baka yfir hálendiö fyrr en í næstu
viku, en þeir fara meö rútu úr
Skagafiröi á landsmótið á
morgun. ■
Hochland
schönes Reitwetter gewesen. Die
Gruppe besteht aus 49 Pferden, 13
auslándischen Gásten und 7 Beg-
leitern von íshestar. AuBerdem
befördert ein gelándegángiger
Wagen mit Anhánger das Gepáck
der Reiter-gruppe. Unterwegs
begegnete die Gesellschaft einer
Gruppe mit 50 Pferden von Hesta-
sport aus Skagafjördur, welche auf
dem Weg zum Landsmót in Gadd-
stádaflatir wár. ’ '■