Tíminn - 30.06.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.06.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. júní 1994 3b Efstu hryssumar eftir forskobun Igær hófust hæfileikadómar á hryssum. Hér veröur fjallað um efstu hryssurnar sam- kvæmt niöurstööum úr forskoð- unum. í 6 vetra hópnum náöu 63 hryssur lágmarkseinkunn inn á Landsmótiö. Efsta hryssan og sú sem hefur langbesta dóminn bæöi fyrir hæfileika og sköpulag er Rauð- hetta frá Kirkjubæ. Hún hlaut í forskoöun 8.40 fyrir sköpulag og 9.17 fyrir hæfileika og 8.79 í aðaleinkunn. Rauðhetta er und- an Þætti 722 frá Kirkjubæ og Brönu 4721 frá sama bæ, eins og fram kemur annars staöar í blaðinu. í ööru sæti er Hrafndís frá Reykjavík undan Hrafni 802 frá Holtsmúla og Mánadís 5361 frá Reykjavík meö 8.03 fyrir sköpulag og 8.69 fyrir hæfileika, aðaleinkunn 8.36. í þriöja sæti er ísold frá Keldudal. Hún er líka undan Hrafni 802 en móö- irin er Hrund 5655 frá Keldudal, en faöir Hrundar er Þáttarsonur frá Kirkjubæ. ísold fékk fyrir sköpulag 7.98 og fyrir hæfileika 8.59, aöaleinkunn 8.28. Alls eru 25 hryssur með aðal- einkunn yfir 8.10, sem raðast þannig : 4. Katla frá Dallandi 8.26. F. Stígur 1017. M. Kráka Dallandi. 5. Vaka frá Arnarhóli 8.23. F. Kjarval 1025. M. Fluga Arnar- hóli 6. Löpp frá Hvammi 8.22. F. Gáski 920. M. Fríða Hvammi. 7.-8. Lukka frá Akureyri 8.21. F. Snældu-Blesi. M. Von Akureyri. 7.-8. Iðunn frá Viðvík 8.21. F. Hrafn 802. M. Gloría Viövík. 9. Freyja frá Efra-Apavatni 8.20. F. Kjarval 1025. M. Hrafnhetta Efra-Apavatni. 10. Stilling frá Svertingsstööum 8.18. F.Garður 1031 M. Lúsý frá Garðshorni. 11. Embla frá Árbakka 8.16. F. Die besten Stuten nach der Vorbes- ichtigung: Gestem begann die Beurteilung der Stuten nach Fáhigkeiten. Hier werden die besten Stuten nach den Ergebnissen erwáhnt: In der Gruppe der 6-jáhrigen er- reichten 63 Stuten die Mindest- note fúr das Landsmót. Unter diesen steht Raudhetta (Rotkápp- chen) von Kirkjubaer weit an der Spitze, sowohl was Fáhigkeiten (Note 9.17) wie Körperbau (Note 8.40) betrifft, Gesamtnote 8.79. (S. Bericht an anderer Stelle.) An zweiter Stelle stehen Hrafndís und Mánadís aus Reykjavík (beide Gesamtnote 8.36). An dritter Stelle kommt dann ísold aus Keldudalur, Gesamtnote 8.28. Drei dieser vier Stuten sind nahe verwandt. In der Gruppe der 5-jáhrigen er- reichten 27 die Mindestnote fur das Landsmót. Die höchste unter ihnen ist Röst aus Kópavogur mit Gesamtbewertung 8.24, die zweite Hera von Prestsbakki mit 7.88/8.39, und die dritte Hvönn von Gýgjarhóll (7.93/8.16). Unter den 4-jáhrigen erreichten 15 die Mindestnote, an deren Spitze Snaelda von Bakki mit 8.20/8.30 stéht. p. Draupnir 1042. M. Hrönn Kolkuósi. 12.-14. Lukka frá Götu 8.14. F. Feykir 962. M. Drottning frá Götu. 12.-14. Salka frá Votmúla 8.14. F. Léttir 1110. M. Dúna frá Stóra-Hofi. 12.-14. Snilld frá Skollagróf 8.14. F. Náttfari 776. M. Bylgja frá Skollagróf. 15.-17. Hrefna frá Gunnarsholti 8.13. F. Adam 978. M. Röst frá Hömrum. 15.-17. Krás frá Laugarvatni 8.13. F. Hjörvar 1013 M. Hera frá Laugarvatni. 15.-17. Milla frá Bakka. F. Hjört- ur 1136. M. Krumma frá Bakka. 18. Fluga frá Kirkjubæ 8.12. F. Öngull 988. M. Fljóö frá Kirkju- bæ. 19. -21. Draumey frá Sveina- tungu 8.11. F. Þáttur 722. M. Fúga frá Sveinatungu. 19.-21. Nös frá Kirkjubæ 8.11. F. Ljóri 1022. M. Löpp frá Kirkju- bæ 19.-21. Ótta frá Grafarkoti 8.11. F. Otur 1050. M. Hjálp frá Stykkishólmi. 22.-25. Jara frá Steindórsstööum 8.10. F. Borgfjörð 909. M. Blika frá Sturlureykjum. 22.-25. Ósk frá Litla-Dal 8.10. F. Örvar 856. M. Gjósta frá Stóra- Hofi. 22.-25. Vordís frá Dalvík 8.10. F. Fáfnir 897. M. Hrafnkatla frá Marbæli. 22.-25. Ösp frá Teigi II 8.10. F. Feykir 962. M. Hylling frá Flugumýri. 5 vetra hryssur Af 5 vetra hryssum í forskoðun náöu 27 einkunn inn á mótið. Sú hryssa, sem efst var í 5 vetra flokknum, var Röst frá Kópa- vogi meö 7.85 fyrir sköpulag og 8.63 fyrir hæfileika, aöalein- kunn 8.24. Röst er undan Braga frá Reykjavík, sem er undan Snældu-Blesa og Frigg frá Kirkjubæ, en móðir Rastar er Gola frá Brekkum undan Hrafni frá Holtsmúla. í öðru sæti var Hera frá Prests- bakka meö 7.88 fyrir sköpulag og 8.39 fyrir hæfileika. Hera er undan Hrafni frá Holtsmúla og Gyðju Ófeigsdóttur frá Gerðum. í þriðja sæti var svo Hvönn frá Gýgjarhóli með 7.93 fyrir sköpulag og 8.19 fyrir hæfileika, aöaleinkunn 8.06. Hvönn er undan Glað frá Sauðárkróki og Rauðku frá Gýgjarhóli. Hér á eftir koma þær hryssur, sem fengu 7.95 eða meira í aðalein- kunn: 4.-6. Eva frá Kirkjubæ 8.04. F. Dagfari, Kirkjubæ. M. Rut, sama staö. 4.-6. Hrefna frá Vatnsholti 8.04. F. Glófaxi, Vatnsholti. M. Tinna, Vatnsholti. 4.-6. Röst frá Gillastöðum 8.04. F. Aspar, Sauðárkróki. M. Jörp, Efri-Brú 7. Freyja frá Kvíarhóli 8.01. F. Hrafnfinnur, Kvíarhóli. M. Stjarna, Kvíarhóli. 8. Eydís frá Meðalfelli 8.00. F. Piltur, Sperðli. M. Vordís, Sand- hólaferju. 9. Sjöfn frá Múla 7.98. F. Fáfnir frá Laugarvatni. M. Sóta frá Múla. 10. Vaka frá Krithóli 7.97. F. Tvistur, Krithóli. M. Lipurtá, Varmalandi. 11. -12. Hind frá Laufhóli 7.96. F. Glaöur, Sauðárkróki. M. Murta, Laufhóli. 11.-12. Tilvera frá Selfossi 7.96. F. Spói, Hjálmholti. M. Leira, Þingdal. 13.-14 Iöa frá Skjálg 7.95. F. Náttfari 776. M. Skör frá Skjálg. 13.-14. Kvika frá Kirkjubæ 7.95. F. Goði, Sauöárkróki. M. Brana, Kirkjubæ. 4ra vetra hryssur Af 4ra vetra hryssunum í for- skoðun náðu 15 einkunn inn á Landsmótiö. Besta dóminn fékk Snælda frá Bakka. Hún fékk fyr- ir sköpulag 8.20 og fyrir hæfi- leika 8.30, aðaleinkunn 8.25. Þetta er feiknahá einkunn hjá 4ra vetra hrossi. Snælda er und- an Gáska 920 og Söndru frá Bakka, sem er dóttir Hrafns frá Holtsmúla. Önnur var Gás frá Votmúla með 7.85 fyrir sköpu- lag og 8.26 fyrir hæfileika, aöal- einkunn 8.05. Sandra er undan Baldri frá Bakka, syni Söndru, og Garúnu frá Stóra-Hofi. í þriðja sæti er Prinsessa frá Úlf- ljótsvatni með 8.28 fyrir sköpu- lag og 7.71 fyrir hæfileika, aðal- einkunn 7.99. Prinsessa er und- an Anga frá Laugarvatni og Drottningu frá Akranesi. Næstu sjö hryssur eru þannig í röb: 4. Leista frá Kirkjubæ 7.92. F. Bragi, Reykjavík. M. Busla Kirkjubæ. 5. Hekla frá Oddhóli 7.91. F. Ó- feigur 882. M. Gola, Brekkum. 6. Fiða frá Svignaskarði 7.88. F. Geisli, Vallanesi. M. Kemba, Svignaskaröi. 7. Þoka frá Grímshúsum 7.87. F. Gráskjóni, Sauðárkróki. M. Dekkja, Grímshúsum. 8. -9. Auður frá Eystra-Fíflholti 7.85. F. Orri, Þúfu. M. Lyfting, Ormsstöðum. 8.-9. Sunna frá Þverá 7.85. F. Sólon, Hóli. M. Löpp, Þverá. 10. Kæna frá Tóftum 7.83. F. Tígull, Stóra-Hofi. M Trilla, Tungufelli. ■ Judging of mares Yesterday, talent judging of mares began at Landsmót, but 63 mares got the required minimum marks to compete. According to our specialists and the results of judging be- fore Landsmót, Rauöhetta from Kirkjubær is most likely to be a winner in the category 6 years and older. Her marks for building, coming into Landsmót, are 8.40, and her marks for talent are 9.17. In the 5-years-category 27 mares are competing, and the favourite is Röst from Kópa- vogur with the marks 7.85 for building and 8.63 for talent. In the 4-years-category 15 mares are competing. The fa- vourite coming to Landsmót is Snælda from Bakki. She has the marks 8.20 for building and 8.30 for talent. ■ Eina sérverslunin með hestavörur austanfjalls. • Framleiðum alls kyns reiðtygi og reiðskálmar. • Úrval af reiðfatnaði, vaxjökkum og kápum, allt til járninga, hestasnyrtivörur. • Viðgerðarþjónusta. B aldvirv og 'Þokvaldur Austurvegi 21 - Sími: 98-21900 140.000 kr. með notuðum bíl eða peningum, gera þér kleift að eignast glænýjan bíl. Þetta er sú upphæð sem greidd er við undirritun kaupsamnings á Lada Safir. Það sem upp á vantar bjóðum við þér að greiða með 14.232 kr. á mánuði í þrjú ár. Þessi fjárhæð samsvarar 468 kr. á dag. Sumir eyða þessum peningum í eitthvað, á hverjum einasta degi, sem þeir myndu ekki sakna þótt þeir slepptu því. Lada Safir er ekki með samlæsingu eða rafdrifnum rúðum, enda hefur það ekki áhrif á aksturinn og þú borgar heldur ekki fyrir það. Verð frá 558.000 kr. á götuna ] & x&' $ 40,| lil|j*uíl ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 Q0 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.