Tíminn - 08.07.1994, Blaðsíða 1
SIMI
631600
78. árgangur
Einstaklega góö skilyröi
til skógrœktar í sumar:
Plöntur
vaxa um
tugi senti-
metra
Tré hafa vaxiö áberandi mik-
ib þab sem af er sumri og útlit
fyrir metsprettu. Þetta á sér í
lagi viö sunnanvert landiö,
þar sem vaxtarskilyröi hafa
veriö hin ákjósanlegustu.
Dæmi eru um ungar aspir úr
skógrækt á Suðvesturlandi, sem
hafa vaxið um tugi sentímetra í
sumar. Hjá Skógrækt ríkisins á
Mógilsá fengust þær upplýsing-
ar að öll skilyrði til vaxtar trjáa
hefðu verið víöast hvar verið
mjög góð í ár. Þannig eru frost-
skemmdir í trjám eftir veturinn
og vorið mjög óverulegar, en
það veldur því að plöntunar
byrja að vaxa um leið og hita-
stig leyfir. Þá hafa hlýindi um
sunnanvert landið einnig haft
sitt að segja.
Fyrir þær tegundir trjáplantna,
sem vöxturinn stjórnast af veö-
urfari ársins á undan, ætti þetta
sumar einnig að verða gott, að
sögn sérfræðinga hjá Skógrækt
ríkisins. ■
STOFNAÐUR 1917
Föstudagur 8. júlí 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
126. tölublaö 1994
Tívolí
opnaöi á hafnarbakkanum ímiöbæ Reykjavíkur ígœr. Ungir Reykvíkingar hafa beöiö spenntir eftir þessu og hún
Elísa, sem er sjö ára, var mœtt tímanlega til aö fylgjast meö bresku starfsmönnunum sem voru aö leggja loka-
hönd á undirbúning verksins. rímamynd cs
s
Tilboö Olafs Ragnars Grímssonar til félagshyggjuflokkanna um oð kosiö veröi um ríkisstjórn.
Sighvatur Björgvinsson:
Ólafur Ragnar með
sóló heima í stofu
„Þab er nú ekkert nýtt ab Ól-
afur Ragnar Grímsson sé
meö tilburbi viö ab mynda
ríkisstjórn. Hann hefur verib
að reyna aö mynda aö meö-
altali tvær ríkisstjórnir á ári
undanfarin þrjú ár. Þaö hef-
ur varla komið upp sú krísa í
ríkisstjórninni aö Ólafur
Ragnar hafi ekki verið búinn
ab mynda ríkisstjórn örfáum
dögum seinna.
Gallinn er bara sá að það hef-
ur bara enginn verið meö hon-
um í þessu og það myndar
enginn ríkisstjórn einn, þann-
ig að þessir tilburðir hans hafa
ekki borið mikinn árangur. Ég
held meira að segja að hans
eigin flokksmenn séu ekki
með honum í þessu," segir Sig-
hvatur Björgvinsson.
Sighvatur segist vera búinn
að fylgjast lengi með þessum
tilburðum Ólafs Ragnars og
hafi meöal annars spurt vara-
formann Alþýðubandalagsins
og Svavar Gestsson um þessa
hluti og þeir hafi alveg komið
af fjöllum.
Aðspuröur um hvort þetta
séu raunhæfar hugmyndir
sem koma fram hjá Ólafi
Ragnari, að félagshyggjuflokk-
arnir komi sér saman um mál-
efni fyrir kosningar þannig að
fólk viti hvaöa ríkisstjórn sé
verið að kjósa um, sagöi Sig-
hvatur: „Nú er búið að vera
eins og allir vita logandi
ágreiningur um Evrópustefn-
una milli þessara flokka, sem
hefur verið stærsta mál núver-
Sighvatur
Björgvinsson.
andi kjörtímabils og verður
mjög stórt á því næsta. Þaö er
mikill ágreiningur um GATT
og landbúnaðarmál. Það er
líka talsverður ágreiningur
innan flokkanna þannig að
þetta er ekki auðvelt verk. Mér
vitanlega er enginn alþýbu-
flokksmaður að tala um svona
hluti og ég efast um að ein-
hver framsóknarmaður geri
það. Ég held bara að þetta sé
Ólafur Ragnar með sóló heima
í stofu," sagöi Sighvatur Björg-
vinsson að lokum. ■
Haft eftir utanríkisráöherra
aö íslendingum sé lífsnauö-
synlegt aö ganga inn í Evr-
ópusambandiö:
Skrökvar
Reuter?
Fréttastofan Reuter hafbi eftir
utanríkisrábherra í gær ab þab
sé lífsnaubsyn fyrir íslendinga
ab ganga í Evrópusambandib
og þab sé inni í myndinni ab ís-
Iand sæki um abild fyrir lok
ársins.
Reuter tekur fréttina upp úr
ítalska blaðinu II Sole. Þar segir að
á íslandi ríki vaxandi ótti um aö
landið einangrist innan Evrópu.
„Ég kem af fjöllum," sagði Jón
Baldvin Hannibalsson, þegar
fréttin var borin undir hann í
gær. Jón Baldvin kannaðist ekki
við að hafa veitt neinum ítölsk-
um blaðamanni viðtal nýlega og
vísar innihaldi fréttarinnar alger-
lega á bug. ■
Kjötframleiðsla
ekki að aukast
Framleibsia kjöts er meiri en í
sama mánubi í fyrra en hefur
þó ekki aukist þegar litib er til
12 síbustu mánaba.
Framleiðsla og sala svínakjöts
var töluvert meiri í maí en á sama
tíma í fyrra og framleiösla hrossa-
kjöts er nú 58% meiri en í maí í
fyrra en salan aftur á móti 33,1%
minni en í sama mánuði í fyrra
og hefur heldur dregiö úr henni á
síöustu 12 mánubum. ■
Ný lóð fyrir hvaða hús?
Reykjavíkurborg hefur óskab
eftir leibbeiningum frá dóms-
málarábuneytinu varbandi
lóbamál húss Hæstaréttar.
Rábuneytib óskabi í vetur eftir
ábendingum frá borginni um
abrar lóbir en þá sem ágrein-
ingur hefur verib um á horni
Ingólfsstrætis og Lindargötu.
Viðræbunefnd Reykjavíkur-
borgar vegna væntanlegrar bygg-
ingar húss fyrir Hæstarétt kom í
fyrsta sinn saman í gær og lét
nefndin þab verða sitt fyrsta verk
að senda fyrirspurn til rábuneyt-
isins varbandi það hvort óskað
væri eftir ábendingum um lóðir
fyrir það hús sem þegar er búið
að hanna, eöa hvort ætlunin sé
að hanna alveg nýtt hús.
Urn þrjátíu milljónir hafa þegar
verið lagðar í hönnun húss
Hæstaréttar á Lindargötulóðinni.
í viðræbunefndinni sitja borgar-
fulltrúarnir Sigrún Magnúsdóttir
og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
auk Guðrúnar Jónsdóttur arki-
tekts. Sigrún er formaöur nefnd-
arinnar.