Tíminn - 09.08.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.08.1994, Blaðsíða 7
Þribjudagur 9. ágúst 1994 mmtitww 7 Þóröur Þorgeirsson á Crímu frá Vindási, stigahœstu hryssu í flokki 6 v. og eldri. Stórmót Suðurlands Stórmót Suóurlands fór fram á Gaddstaðaflötum um síðustu helgi. Að Stórmótinu standa hesta- mannafélögin á Suburlandi austan Hellisheiðar. Samtímis fór einnig fram íþróttamót Geysis og Suðurlandsmót í hestaíþróttum. Fátt var um á- horfendur enda skammt um lið- ib síðan Landsmótið fór fram á sama stað og mörg stórmót í gangi um síðustu helgi. í A-flokki gæbinga sigraði Hug- inn frá Kjartansstöðum sem keppti fyrir Sleipni, knapi Þórð- ur Þorgeirsson, í B-flokki ? frá Trausta, knapi? í flokki ung- linga Kristín Þórðardóttir Geysi á Glanna frá Vindási og í barna- flokki Elvar Þormarsson Geysi á Eik frá Hvolsvelli. Sjá töflu yfir úrslit í gæðinga og íþrótta- keppni. Kristín Þórðardóttir varð reynd- ar margfaldur sigurvegari á þessu móti. Kynbótadómar Með þessu móti lauk sýningum á kynbótahrossum á Suðurlandi á þessu sumri. Á annað hundrab hross komu til dóms og voru það nær eingöngu hryssur. Einn unghestur var byggingadæmd- ur. Þetta voru hryssur sem ekki voru tilbúnar í vor, en lítið var um endurdæmd hross. Þessi hópur skiptist mjög í tvö horn. Annars vegar var álitlegur hóp- ur sem hlaut einkunn yfir 7.80 og svo hins vegar stór hópur með mjög lágar einkunnir. Þab er kannski ekki ástæða til ab gera athugasemdir við það þótt fólk komi með hryssur í dóm HEJTA- MOT lýARI ARNORS- SON sem þab vill fá skorið úr um hvernig koma út, en einhvern veginn fannst mér hópurinn sem rétt náði 7.00 lítið erindi eiga í dóm. Viöunandi útkoma Af hryssum 6 vetra og eldri komu 64 í dóm. Þar af fóm 29 í ættbók og 14 hryssur fengu 7.90 eða hærra. Þrjár hryssur fengu yfir 8.00. Efst var Gríma frá Vindási í Kjós með 8.07. Hún er undan Kalda frá Vindási og Störnu frá Meðalfelli. Önnur var Skvetta frá Blönduósi með 8.04. Hún er undan Þyt frá Enni og Stjörnu frá Blönduósi og sú þriðja var Dimma frá Kálfholti með 8.03. Dimma er undan Byr frá Skollagróf og Blíbu frá Kálf- holti. Gríma og Dimma eru son- ardætur Hrafns frá Holtsmúla en Skvetta sonardóttir Gusts frá Sauðárkróki. Af 5 vetra hryssum fengu 27 fullnaðardóm en til viöbótar vom 7 hryssur byggingardæmd- ar. 19 hryssur fóru í ættbók og 6 fengu yfir 7.80. Efsta hryssan var Salka frá Ólafsvöllum með 8.02. Salka er undan Atla frá Syðra-Skörðugili og Fögru-Brún frá Ólafsvöllum. Önnur var Heiðdís frá Ytra-Dalsgerði með 8.00. Hún er undan Stíg frá Kjartansstöðum og Nös frá Ytra- Dalsgerði. Þriðja hryssan var Birta frá Bólstað með 7.97. Hún er undan Hrafni frá Holtsmúla og Hátíb frá Ytri-Skógum og fjórða hryssan var Fiðla frá Reykjavík með 7.93. Hún er undan Hrafni frá Holtsmúla og Dóttlu Náttfaradóttur frá Stóra- Hofi. Þessar hryssur náðu allar lágmarkseinkunn sem gilti inn á landsmótið í sumar. Þessi útkoma á síðsumarsýn- ingu verður að teljast viðunandi en þó vakti það athygli að ab- eins ein hryssa var með yfir 8.00 fyrir sköpulag. Það var Skvetta frá Blönduósi með 8.30. A - flokkur l.Huginn/Sleipnir/Þórður Þor- geirsson 2.Stjarni/Smári/Sólveig Ólafsdóttir 3.Sendill/Geysir/ísleifurJónasson 4. Askur/Geysir/Albert Jónsson 5. Áki/Trausti/Þorkell Þorkellsson B - flokkur 1. Greifi/Trausti/Snorri Dal 2. Goggur/Smári/Rosemarie Þor- leifsd. 3.Skúmur/Sindri/Axel Geirsson 4. Freyr/Ljúfur/Monika Pálsdóttir 5. Grímir/Sleipnir/Halldóra Frið- riks. Unglingar 1. Kristín Þórðardótt- ir/Glanna/Geysir 2.Sigurst.Sumarls./Hjörvar/Sleipnir 3.1ngi Guönason/Galdur/Sleipnir 4. Hjördís Oddsd./Geisli/ Geysir 5. Helgi Gíslason/Dropi/Ljúfur Böm 1 .Elvar Þormarsson/Sindra/Geysir 2. Þorkell Bjarnason/Bót/Trausti 3. Ólöf Haraldsd./Kapítóla/Sleipnir 4. Elín Magnúsdóttir./Kóng- ur/Sleipnir 5. Berglind Sigurð- ard./Glampi/Sindri 250 metra skeiö Kristín Þóröardóttir á Clanna. Margfaldur sigurvegari í unglingaflokki. 1. Lýsingur/Skúli Steinsson 24,00 2. Erill/Guðmundur Björgvinss. 24,70 3. Nasi/Guðmundur Baldursson 25.50 150 metra skeið l.Snarfari/Sigurbjörn Bárðars. 14.50 2. Ugla/Þórður Þorgeirsson 14,90 3. Vala/Sigurbjörn Bárðarson 15,00 Tölt - fullorðnir 1. Vignir Siggeirsson/Þyrill/Geysir 2,Sigurbjörn Bárðarson/Odd- ur/Fákur 3.Sveinn Jónsson/Tenór/Sörli Tölt - ungmenni l.Sigurður Matthíass./Hjörtur/Fák- ur 2, Victor Victorsson/Hörður/Gust- ur 3,Sigríður Kristins./Hrafnt./Geysir Tölt - unglingar 1. Kristín Þóröardótt- ir/Glanni/Geysir 2. Hrefna Hafsteinsdt./Rán/Geysir 3. Berglind Sveins./Hálleggur/Ljúf- ur Tölt - höm 1. Erlendur Ingvarss./Fáni/Geysir 2. Magnea R. Axelsdótt- ir/Vafi/Hörður 3. Elvar Þormarsson/Amade- us/Geysir Fjórgangur - fullorðnir l.Sigurbjörn Bárðarson/Odd- ur/Fákur 2. María Þórarinsd./Gjafar/Andvari 3. Vignir Siggeirsson/Þyrill/Geysir Fjórgangur - ungmenni l.Victor Victorsson/Hörður/Gust- ur 2.Sigurður Matthíasson/Hjört- ur/Fákur 3.Sigríður Kristins./Hrafnt./Geysir Fjórgangur - böm 1. Ásta Victorsdóttir/Hersir/Gustur 2. Magnea Axelsdóttir/Vafi/Hörður 3. Erlendur Ingvarsson/Fáni/Geysir Gœðingaskeið - fullorðnir l.Ragnar Hinriksson/Djákni/Fákur 2.Sigurbjörn Bárðar./Snarfari/Fák- ur 3.Trausti Guðmunds- son/Hjalti/Hörður Gceðingaskeið - ungmenni l.Sigurður Matthíasson/Gord- on/Fákur 2.ísleifur Jónasson/Sendill/Geysir 3.Sigurfinnur Bjarka./Væng- ur/Sleypn. Fimmgangur - Fullorðnir 1. Þórður Þorgeirsson/Hug- inn/Geysir 2.Svanhvít Kristj./Vikivaki/Sleipn- ir 3.Sigurbjörn Bárðar- son/Tangó/Fákur Fimmgangur - ungmenni l.Sigurður Matthíasson/Gord- on/Fákur 2. ísIeifur/Jónasson/Sendill/Geysir 3. Guðmundur Björgvinss./Er- ill/Fákur Fimmgangur - unglingar 1 .Erlendur Ingvarsson/Syrpa/Geys- ir 2. Ragnar Ágústsson/Straum- ur/Sörli 3. Fannar Ólafsson/Leiftur/Logi Stigahœsti knapi - fullorðnir Sigur- björn Bárðarson Stigahœsti knapi - ungmenni Sigurð- ur V. Matthíasson Stigahœsti knapi - unglingar Ragnar E. Ágústsson Stigahœsti knapi - böm Magnea R. Axelsdóttir íslensk tvíkeppni - fullorðnir Sigur- björn Bárðarson/Fákur íslensk tvíkeppni - ungmenni Sigurð- ur V. Matthíasson/Fákur íslensk tvíkeppni - unglingar Ragnar E. Agústsson/Sörli íslensk tvíkeppni - böm Magnea R. Axelsdóttir/Hörður Skeiðtvíkeppni - fullorðnir Trausti Þ. Guðmundsson/Hörður Skeiðtvíkeppni - ungmenni Sigurður V. Matthíasson/Fákur Úrslit í gæbingakeppni Faxa í Borgarfirði Gaebingakeppni Faxa fór fram 23. júlí á Faxaborg í blíöskaparveöri og hita. Gæöingakeppnin í ár var einnig úrtaka fyrir stórmót á Kaldármelum sem fram fór um verslunarmannahelgina, en þrír stigahæstu úr hverjum flokki unnu sér keppnisrétt þar. í gæöingakeppni Faxa gilda þær reglur aö sami hestur getur aöeins keppt um Faxaskeifuna þriöja hvert ár. Þessir hestar hafa unniö Faxa- skeifuna undanfarin tvö ár og komu því ekki inn í úrslit nú. / B. flokki gœðinga fóru einkunnir þannig: Vænting 7 v. bleikálótt frá Hellubæ eink. 8,40. F. Dagur 1096 M. Gola Hellubæ. Eig. Gíslína Jensdóttir Hellu- bæ. Kn. Olil Amble. Vænting vann Faxaskeifuna '93 Pílatus 8 v. brúntvístj. frá Eyjólfsstööum eink. 8,29. F. Hrafn 802 M. Píla Eyjólfs- stöbum. Eig. og kn. Ingimar Sveinsson Hvanneyri. Pílatus vann Faxaskeifuna '92 / úrslitum fóm leikar þannig: 1. Flakkari 6 v. rauöjarpur frá Hvítanesi eink. 8,22. F. Dagur 1096 M. Dýrmunda Hvítanesi. Eig. Olil og Gísli Stangar- holti. Kn. Gísli Gíslason 2. Örn 9 v. brúnstjöm. frá Indribastöb- um eink. 8,15. F. Skyggnir Báreksstöö- um M. Fiöla Indriöastööum. Eig. Sigur- borg Jónsdóttir Báreksstööum. Kn. Sig- urbur Halldórsson 3. Elding 10 v. rauöstj. frá Steinum eink. 8,22. F. Þristur 1002 M. Elding eldri Steinum. Eig. og kn. Oddur Björn Jó- hannsson. Elding vann sér þátttökurétt á stórmóti. Bamaflokkur 1. Þórdís Sigurbardóttir Gullberastöbum f. '81 eink 8,42. Rumur 6 v. brúnn frá Gullberastöbum. F. Fáfnir 747 M. Mygla 4883. Eig. Þórdís Sigurðardóttir 2. Haukur Bjarnason Skáney f. ‘81 eink. 8,22. Víbir 6 v. rauötvístjörnóttur frá Skáney. F. Adam 978 M. Von S541. Eig. Haukur og Birna Skáney 3. Vilborg Bjarnadóttir Skáney f. ‘83 eink. 8,09. Feldur 6 v. fífilbleikur frá Skáney. F. Foldi 84186013 M. Blíba 79235800. Eig. Bjarni Marínósson Unglingaflokkur 1. Heiba Dís Fjeldsted Ferjukoti f. '79 eink. 8,20. Fengur 10 v. dökkjarpur. F. Brúnn Hrafnagili M. Móa Hrafnagili. Eig. Brynhildur Benediktsdóttir Borgar- nesi 2. Sigurður Guömundsson Hvanneyri f. '79 eink. 8,06. Gulltoppur 14 v. raub- blesóttur frá Leysingjastööum.F. Her- dísarraubur Leysingjast. M. Eiding Leys- ingjast. Eig. Björn Haukur Einarsson Neöri-Hrepp 3. Björk Sigursteinsdóttir Skjólbrekku f. '79 eink. 7,90. Blær 7 v. brúnn frá Litlu- Brekku. F. Viöar 979 M. Glóa Litlu- Brekku. Eig. Ragnheiöur Jóhannesdóttir Utlu-Brekku A fl. gceðinga 1. Eva 10 v. brún frá Kjarnholtum eink. 8,48. F. Kolfinnur 1020 M. Þruma Aust- urkoti. Eig. Olil og Gísli Stangarholti. Kn. Gísli Gíslason 2. Amadeus 9 v. grár frá Gullberastöö- um eink 8,29. F. Ofeigur 882 M. Mygla 4883. Eig. og kn. Sigursteinn Sigur- steinsson Skjólbrekku Glettubikarinn hlaut I ár Vænting frá Hellubæ, en Glettubikarinn er veittur þeirri hryssu sem þátt tekur í gæbinga- keppni og best dæmist eftir gamla lag- inu, þ.e. dómarar fara á bak. í B fl. er veittur bikar, Mórabikarinn, auk Faxaskeifunnar. í A fl. er veittur bikar, Goðabikarinn, auk Faxaskeifunnar. f unglingaflokki er keppt um Ásabikar- inn, og í barnaflokki er keppt um bikar sem stofnfélagar hafa gefiö. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.