Tíminn - 02.09.1994, Síða 3
Föstudagur2. $épterribei;'T994
3
Bílasalar á
skólabekk
Frá blabamannafundi vibskiptarábherra þar sem hann kynnti reglur um bílasölu og bílasala.
Tímamynd: CS
Átak til styrktar forvörnum gegn vímuefnum:
Flestir koma of seint
Bílasalar verba ab hafa sótt
námskeib og lokib sérstöku
prófi til ab fá leyfi sýslumanns
til ab stunda vibskipti meb
notub ökutæki. Á næstunni
verbur efnt til fimm daga
kvöldnámskeiba í þessu skyni í
Reykjavík, á Akureyri og víbar
um land, ef þurfa þykir, en
samkævmt lögum um sölu not-
abra ökutækja sem gildi tóku í
maí sl. er frestur til ab ljúka
bílasalaprófi til áramóta.
Til ab fá leyfi sýslumanns til ab
mega hafa atvinnu af því ab
versla meb notaba bíla þurfa
menn, auk þess ab hafa lokib
prófi, ab leggja fram tryggingu
fyrir því ab hægt sé ab bæta bif-
reibakaupanda þab tjón sem
hann kann ab verba fyrir vegna
starfsemi bifreibasalans. Slík
trygging á ab gera bifreibasala
kleift ab greiba allt ab 3 milljón
krónur vegna hvers einstaks
tjóns, þó þannig ab heildarfjár-
hæb tryggingabóta vegna allra
tjóna nemi ekki hærri upphæb
en 9 milljónum á hverju tólf
mánaba tímabili. Sýslumabur
hefur á hendi allt eftirlit meb
starfsemi bifreibasala, og getur
sýslumabur svipt þá leyfi ef skil-
yrbum er ekki lengur fullnægt.
Sighvatur Björgvinsson vib-
skiptarábherra kynnti nýjar regl-
ur um bílasölu í gær og benti á ab
tilgangur þessarar nýju löggjafar
væri sá ab neytendavernd væri
eins fullkomin og unnt væri. í
samræmi vib þab er bifreibasala
gert ab afla upplýsinga, sem stab-
festar skulu skriflega af seljanda,
um akstur og ástand ökutækis,
svo og annarra þeirra upplýsinga
sem kaupanda em naubsynlegar
vegna kaupanna. Gögnin skulu
síban varbveitt uns ár er libib frá
söludegi. Þá skal fyljga vottorb úr
ökutækjaskrá sem sýnir ótvírætt
ab seljandi sé eigandi ökutækis,
um leib og bifreibasali skal ganga
úr skugga um hvort vebbönd em
á tækinu. Bifreibasali skal annast
frágang allra skjala er tengjast
sölunni. Hann ber ábyrgb á ab
tilkynna eigendaskiptin til öku-
skrár. Hann skal gæta þess ab
vibskiptamenn njóti jafnræbis
um upplýsingar, verb og önnur
vibskiptakjör, svo og ab ólög-
mætir, ósanngjarnir eba óeblileg-
ir skilmálar séu ekki settir í samn-
inga. Honum ber ab upplýsa ef
hann eba fyrirtækib sem hann
starfar hjá er þátttakandi í vib-
skiptunum, um leib og honum
ber ab greina kaupanda frá þeim
rétti hans ab láta óhában abila
meta ástand ökutækis ábur en
gengib er frá afsali.
Varbandi ástandsskobun öku-
tækja segir vibskiptarábherra
vonir standa til þess ab markab-
urinn sannfærist um gildi þess ab
láta óhában faggiltan abila skoba
ökutæki ábur en gengib er frá
kaupum, en til ab greiba fyrir
slíkri þróun er nú unnib ab því á
vegum vibskiptarábuneytisins ab
semja reglur um ástandsskobun
notabra ökutækja. Þar er um ab
ræba skobun, sambærilega vib þá
sem fram fer vib árlega skobun
ökutækja, en vib hana munu
bætast atribi er varba m.a. ástand
vélar, gírkassa og kúplingar.
Einnig er gert ráb fyrir ab yfir-
bygging verbi skobub og metin
nánar er gert er vib árlega skob-
un. Ætlab er ab kostnabur vib
ástandsskobun fari ekki yfir 3
þúsund krónur.
Talib er ab milli 50 og 60 abilar
stundi nú bílasölu hér á landi.
Um 20% framhaldsskóla-
nema hafa prófab hass og
hlutfallib er enn hærra ef
piltar eru teknir sérstaklega,
því um f jórbungur þeirra hef-
ur reykt hass einu sinni eba
oftar. Þetta er ein þeirra stab-
reynda sem heyra má í aug-
lýsingum Krossgatna þessa
dagana en þær standa nú fyr-
ir sérstöku átaki til styrktar
vímuefnaforvömum.
Krossgötur eru mebferbar- og
forvarnarabili sem byggir starf
sitt á kristilegum grunni. Kross-
götur er sjálfseignarstofnun
sem hefur undanfarin átta ár
rekib áfangaheimili fyrir unga
karlmenn sem hafa ánetjast
fíkniefnum og áfengi. Á þribja
hundrab manns hafa dvalib á
áfangaheimilinu á þessum ár-
um og segir Gunnar Þorsteins-
son, formabur stjórnar Kross-
gatna, ab um 60% þeirra hafi
hætt allri neyslu vímuefna.
Þessa dagana vinna Krossgötur
ab því ab koma upp áfanga-
heimili fyrir ungar konur.
Krossgötur hafa einnig beitt
sér á svibi forvarna og hafa
mebal annars fengib beibnir frá
skólum um ab koma og fræba
unglinga um vímuefni og starf-
semi Krossgatna.
Gunnar segir mikilvægt ab
gera unglingum grein fyrir
þeirri ógn sem vímuefnin eru.
Hann bendir á tölur frá Fíkni-
efnalögreglunni sem sýna ab á
árunum 1980-1990 féllu um 80
manns út af skrám hennar,
vegna þess ab þeir létust. Meb-
alaldur þeirra var 29 og hálft ár.
„Því mibur er okkar reynsla sú
ab fólk leitar ekki abstobar fyrr
en þab er komib ab þrotum lík-
amlega. Vib verbum ab komast
inn í feril mannsins ábur en
hann tekur ákvörbunina um ab
fara þessa leib. Stór þáttur í því
er ab upplýsa fólk um hve stór-
kostleg hættan er. Síban er
vandinn hvernig er hægt ab fá
unglinginn til ab taka þá
ákvörbun ab hann ætli ekki
þessa leib. Vib þekkjum enga
algilda abferb til þess en vib
viljum reyna ab fá unglinga til
ab taka þá ákvörbun ab segja
nei."
ístak hf:
35 manns
sagt upp
Eiga lífeyrissjóöir aö eiga aöild aö Þróunarféiaginu efþaö skilar ekki hagnaöi? Þorgeir Eyjólfsson:
Lítill hluti fjárfestinga
á að vera áhættufjármagn
Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri
Lífeyrissjóbs verslunarmanna,
telur ab lífeyrissjóbir eigi ab
nota lítinn hluta af fjárfest-
ingum sínum sem áhættufjár-
magn. Hann telur rétt ab þab
sé gert meb abild ab félagi eins
og Þróunarfélagi íslands hf.
þrátt fyrir ab félagib hafi enn
ekki skilab þeirri arbsemi sem
vonast var til.
Tólf lífeyrissjóbir hafa frá árinu
1992 átt samtals 29% eignar-
hlut í Þróunarfélaginu. Hlut-
verk Þróunarfélagsins er ab
leggja til áhættufé í fyrirtæki
sem þab telur geta sýnt arbsemi
og stubla þannig ab framþróun
og nýsköpun í atvinnulífinu.
í vibtali vib Vibskiptablab
Morgunblabsins í gær segir
Hreinn Jakobsson, fram-
kvæmdastjóri Þróunarfélagsins,
ab lítil arbsemi hafi orbib af fé-
laginu í heild, þab hafi verð-
tryggt eigið fé en lítið meira. í
framhaldi af því kviknar sú
spurning hvort eblilegt sé ab líf-
eyrissjóbir fjárfesti hluta af sín-
um sjóbum í Þróunarfélaginu
hf.
Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri
Lífeyrissjóbs verslunarmanna,
segir ab tilgangurinn meb
stofnun Þróunarfélagsins árið
1986 hafi verib ab glæða at-
vinnulífið í þeirri nibursveiflu
sem þab var í. „Ég held ab það
hafi tekist að mörgu leyti þótt
félagib sjálft hafi ekki náb þeirri
arbsemi sem vonast var til. Ég
tel eblilegt að lífeyrissjóðir fjár-
festi hluta af eignum sínum í
hlutabréfum. Nú er rétt innan
við 4% af eignum lífeyrissjóða
bundib í hlutabréfum en er-
lendis er sama hlutfall allt upp í
80%."
Þorgeir segir ab meb eignarab-
ild sinni ab Þróunarfélaginu
vilji lífeyrissjóðirnir leggja fé í
áhættusamari hluta atvinnu-
lífsins. „Lífeyrissjóbirnir eiga ab
vera meb lítinn hluta sinna
fjárfestinga í áhættufjármagns-
félögum. Þeir treysta sér ekki til
ab fjárfesta beint í þessum
hluta atvinnulífsins heldur
gera þeir þab meb milligöngu
félaga eins og Þróunarfélagsins,
Draupnissjóbsins og Eignar-
haldsfélags Alþýbubankans
sem eru allt áhættufjármagns-
sjóbir."
Einn af stjórnarmönnum Þró-
unarfélagsins er Páll Kr. Páls-
son, nýrábinn framkvæmda-
stjóri Sólar hf., en Þróunarfélag-
ib á einmitt 20% eignarhlut í
Sól. Þorgeir var spurbur hvort
hann teldi ab þarna væri um
óeðlileg hagsmunatengsl ab
ræba. „Þessi fjárfesting var
skoðub strax á síbasta hausti og
þá meb Davíb Scheving Thor-
steinssyni. Þetta gekk ekki upp
þá en kom aftur inn á borb síb-
ar. Aubvitað kom Páll ekki ná-
lægt þeirri ákvarbanatöku meb
neinum hætti." ■
Verktakafyrirtækið ístak hf. hef-
ur sagt 35 manns upp störfum
með þriggja mánaba fyrirvara
vegna verkefnaskorts. Fjölda-
uppsagnirnar koma því til fram-
kvæmda í byrjun jólamánaðar
hafi ekki ræst úr verkefnastöbu
fyrirtæksins á uppsagnartíman-
um. ■
Ný plata
vœntanleg
Bubbi Morthens söng um Aula-
klúbbinn, Vímuefnahrablestina,
fötlub fól og önnur fyrirbrigbi, fyrir
fullum sal af misjafnlega fullum
áheyrendum á Púlsinum um helg-
ina. Von er á nýrri plötu frá Bubba
nú á haustdögum, sem hann
vann í samvinnu vib Svíann Cristi-
an Falk. Síbasta helgi var sú fyrsta
ílangan tíma þar sem bobib er
upp á lifandi tónlist á Púlsinum.
Peir verba þar fastir menn á
fimmtudögum, Björn Toroddesen
og félagar, en uppákomur um
helgar verba spilabar meira af
fingrum fram ab sögn nýrra
rekstrarabila á Púlsinum.
Tímamynd, Árni