Tíminn - 02.09.1994, Side 12

Tíminn - 02.09.1994, Side 12
12 fSMwrn Föstudagur 2. september 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /Q(ta 22. des.-19. jan. Þú ert afar óspennandi út- litslega um þessar mundir, þannig ab dagurinn er góö- ur til aö rækta fjölskylduna. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert dellukarl og um þess- ar mundir eiga bílar hug þinn og hjarta. Þetta sann- ast í dag, þegar konan þín segir aö hún hafi tíma til aö ná í krakkann á leikskól- ann, en sá böggull fylgi skammrifi aö bíllinn sé bil- aður. Þú leiðréttir hana hróðugur með þeim oröum að sá öxull fylgi framdrifi að bíllinn sé bilaður. Gabb. & Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ofeigur treöur sér inn í hrútinn í dag með þeim orðum að hann ætli sér að læra lögfræði í vetur. Þetta verður þér og þínum nokk- urt áfall, enda er nú sýnt að hann er hættur við að flytj- ast af landi brott. Nautið 20. apríl-20. maí Aftur gabb. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú snæðir súpu á vinnustað í hádeginu og finnur þar óvænt hamstur forstjórans, nær drukknun. Þú verður sakaður um spellvirki ef þú upplýsir fundinn, þannig að stjörnurnar mæla með að þú snæðir dýrið og skol- ir því niður meb eplasafa. Krabbinn 22. júní-22. júlí Meira gabb. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þessi yndislegi föstudagur mun engan svíkja í þessu merki. Nautnir verða rækt- aðar sem aldrei fyrr og lík- amar titra. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður anímal í nótt. n Vogin 24. sept.-23. okt. Þig mun langa til að hringja í gamlan kærasta í kvöld og því er gott að leita til stjarnanna um hvort það sé ráðlegt. Þær gefa ekkert upp um það, enda afbrýðisamar fram úr hófi. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú skalt ekki borga skuldir í dag, þrátt fyrir mánaöa- mótin. Greidd skuld er glatað fé. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Krakkinn þinn er erfiður og uppátækjasamur að eðlis- fari, en í kvöld keyrir um þverbak þegar hann festir sjálfan sig í klósettinu. Konan mun stinga upp á stíflueyði, en þér dettur ef- laust eitthvað skárra í hug. DENNI DÆMALAUSI T .FTK h'ftT AQ REYKJAVÖCUR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasalan er opin alla daga frákl. 13-20 meðan kortasalan stendur yfir. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680680. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHUSID Síml 11200 Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst i dag 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Miðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga trákl. 10.00. Græna Knan 996160 Bréfsimi 611200 Slmi 11200 Greiðslukortaþjónusta ■ntti „Þetta er vinnuborðib hennar mömmu." KROSSGATA 1— z— 3— ni ■ s 8 ■ : ió ■ p ■ ii ií ■ . 8 „ ■ r ■ i 146. Lárétt: 1 harmur 5 fýla 7 styrki 9 átt 10 slétta 12 hungur 14 hratt 16 gegn 17 áhöldin 18 tjara 19 eyri Lóbrétt: 1 vísa 2 leiktæki 3 ljóma 4 námstímabil 6 látið 8 undan- hald 11 viðkvæmir 13 tvínóni 15 nothæf Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 frek 5 leynd 7 ösli 9 ar 10 leiks 12 staf 14 spé 16 ern 17 at- vik 18 æra 19 kal Lóbrétt: 1 fjöl 2 elli 3 keiks 4 ána 6 dröfn 8 seppar 11 steik 13 arka 15 éta EINSTÆÐA MAMMAN ^áJÁÐU MAMMA, rvÉG VAR AÐ TAKA ^ y TIL I HERBERGINU DYRAGARÐURINN ffl’SS WIUMSi-RaVTAAKeRS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.