Tíminn - 02.09.1994, Síða 13
Föstudagur 2, september 1994
13
mtm
Vinningstolur , miðvikudaainn:| 31.ágúst1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
H 6316 0 47.410.000
EJ 5 af 6 LÆ+bónus 0 1.195.006
5316 2 127.595
ES 4316 222 1.828
E1 3 af 6 Bd+bónus 724 241
n uinningur er tvöfaldur næst
Aöaltölur:
Heildarupphæð þessa viku:
49.440.496
á isi.: 2.030.496
UPPLYSINGAR, SlMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
)j|| FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Sumarhappdrætti Fram-
sóknarflokksins 1994
Dregið verður ( Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 9. september 1994. Vel-
unnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda giróseðla fyrir þann tima.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins eða I slma 91-28408 og
91-624480.
Framsóknarflokkurínn
RAUTT LjÓS tóí" RAUTT L/ÓS!
V r wt UMFEFtÐAR V
k Mráð
Umboðsmenn Tímans
Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-14261
Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581
Borgarnes Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642
Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962
Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 97-11350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61366
Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngötu 28 98-31198
Fáskrúðsfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Guðni J. Brynjarsson Hjarðartúni 10, Ó. 93-61607
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274
Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 96-41620
Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485
Hveragerði Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 98-34191
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 98-78269
l’safjörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543
Keflav./Njarðv. Katrín Sigurðardóttir Hólagötu 7 92-12169
Kirkjubæjarkl. Bryndís Guðgeirsdóttir Skriðuvöllum 98-74624
Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekk 98-61218
Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártúni 97-81451
Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturv. 46 97-71682
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308
Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 94-1373
Raufarhöfn Sólrún H. Indriðadóttir Ásgötu 21 96-51179
Reykjahlíð Daði Friðriksson Skútahrauni 15 96-44215
Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
RhóL/Króksfjn. Sólrún Gestsdóttir Hellisbraut 36 93-47783
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311
Selfoss Bárður Guðmundsson Tryggvagötu 11 98-23577
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Tálknafjörður Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 94-2563
Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut.4 98-11404
Vík Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
FAXNÚMERIÐ
ER 16270
Þórunn hefur komiö sér vel fyrir í
lífinu og um þaö vitnar glæsileg
húseign þeirra hjóna meö sund-
laug og tilheyrandi.
Islensk
kona
gift
frægum
krikket-
leikara
íslendingar hafa alltaf gaman
af aö fylgjast með sínum
mönnum utan landsteinanna,
sérstaklega ef frægð og frami
verður hlutskipti þeirra. Ný-
lega birtist í vikuritinu Helío
viðtal við einn frægasta krik-
ketspilara Englands og athygli
blaðamanns vaknaði strax er
eiginkonan var sögð heita
Thorunn.
Þegar málið var skoðað betur,
kom í ljós að Þórunn þessi er
vissulega af íslensku bergi
Þórunn og fjölskylda.
brotin, móðir hennar er ís-
lensk, en þó segir hún í viðtal-
inu að hún telji sig ekki bein-
línis íslending, þar sem faðir
hennar sé breskur og hún hafi
alist upp í Englandi.
Ljóst er aö Þórunn hefur
komið sér vel áfram í lífinu og
sem fyrr, þegar íslenskar konur
eiga í hlut, er fegurð hennar tí-
unduð af blaðamanni Hello.
Hvað um það, áhugi íslend-
inga á krikket er nánast eng-
inn, þannig að viðtalið við
manninn hennar hefur lítið
gildi, en fyrir þá sem þekkja til
Þórunnar birtast hér til gam-
ans myndir af henni og eigin-
manninum, krikketstjörnunni
David Gowner. ■
Söngkonan Paula Abdul á vib andlega
vanheilsu oð stríba:
Hundurinn fór
alveg með þaö
Söngkonan Paula Abdul reynir nú að komast yfir
sálræna erfiðleika, sem lýsa sér í ofáti miklu og
þunglyndi. Hún dvelst nú á hæli í Oklahoma til
að vinna bug á veikindum sínum. Ástæöa þess að
svona er komið fyrir söngkonunni er að nýlega dó
kjölturakkinn hennar í bílslysi og varð Paula vitni
aö harmleiknum.
Paula, sem hefur verið í samtökum ofátssjúklinga
um nokkurt skeið, missti endanlega viljastyrkinn
þegar hundurinn hennar elskaður var keyrður
niður á götu fyrir framan verslunarmiðstöð. Áður
hafði hún gengið í gegnum erfitt tímabil, þar sem
hjónabandi hennar og leikarans Emilios Estevez
lauk í maí sl. Paula viðurkennir að skilnaðurinn
við Emilio (son Martins Sheen) hafi haft vond
áhrif á hana, en þó brugðust krosstrén fyrst þegar
gæludýrið fór yfir móöuna miklu í hinu hörmu-
lega slysi.
Fabir Paulu segir að hún taki ekki í mál að fá sér
nýjan hund, fyrst verði hún að syrgja hinn fallna
vin. ■
Paula er aöframkomin á sálinni eftir aö hún sá
hundinn sinn veröa fyrir bíl.