Tíminn - 16.09.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.09.1994, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 16. september 1994 DAGBOK Föstudagur 16 september 259. dagur ársins -106 dagar eftir. 37.vlka Sólris kl. 6.52 Sólarlag kl. 19.51 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Guðmundur Guðjónsson stjórnar félagsvist kl. 14 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. Thor Vilhjálmsson sýnir í Gallerí Sólon íslandus Á morgun, laugardaginn 17. sept., kl. 16 opnar Thor Vil- hjálmsson rithöfundur mynd- listarsýningu í Gallerí Sólon ís- landus í Bankastræti. Þar sýnir hann myndir unnar meb blandabri tækni (vatnslita- myndir, krítarteikningar og gvass), sem hann hefur unnið að undanfarin ár jafnframt rit- störfum. Sama dag kemur nýjasta bók Thors Vilhjálmssonar, prósa- verkið „Tvílýsi, myndir á sýn- ingu", út hjá Máli og menn- ingu. Myndlistarsýningin stendur til 3. október og er opin alla daga frá kl. 11 til 18. Háskólafyrirlestur Jeremy Bowman, kennari í heimspeki við University Coll- ege í Cork, flytur opinberan fyr- irlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um heimspeki á morgun, laugardaginn 17. sept., kl. 14 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „The Sacrifice of the Innocent" (Að fórna saklausum) og verbur fluttur á ensku. Jeremy Bowman dvelst hér á landi í septembermánuði sem Erasmus- skiptikennari og kennir námskeið í heimspeki- skor þar sem fjallað er um „ver- aldlega þekkingarfræði" (natur- alized epistemology) og einkum og sér í lagi um hugmyndir Quines. Mebal annarra áhuga- sviða Bowmans innan heim- spekinnar er nytjastefnan, og í fyrirlestrinum gerir hann grein fyrir sérstakri tegund nytjastefn- unnar. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Kristján Stelngrímur jónsson sýnlr í Galleríi Birgis Andréssonar Á morgun, laugardaginn 17. sept., opnar Kristján Steingrím- ur Jónsson sýningu í Galleríi Birgis Andréssonar. Sýningu sína kallar Kristján Steingrímur „HORFUR". Sýning þessi er innísetning (installati- on), þar sem allt rými sýningar- salarins er nýtt sem ein heild. Kristján Steingrímur hefur haldið og jafnframt tekið þátt í fjölda sýninga, líkt og þeir vita er eitthvab fylgjast með listum hér á landi. Þetta er önnur sýning er hald- in hefur verið í Galleríi Birgis Andréssonar. Sú fyrsta var sýn- ing á verkum eftir Jón Óskar myndlistarmann. Sýningin er opin á fimmtu- dögum frá kl. 14-18, eða eftir samkomulagi. Gallerí Birgis Andréssonar er til húsa á Vest- urgötu 20, á horni Vesturgötu og Norburstígs. Lelkferb íslenska leikhússins Næsta sýning í leikferð íslenska leikhússins með sýninguna „Býr íslendingur hér?" verður á Höfn í Hornafirði annað kvöld, laugardaginn 17. sept. Sýnt verður í Sindrabæ kl. 20.30. v------ — j íslenska merkiö. Merki til styrktar bágstöddum börnum Hafin er sala á sérstökum merkjum til styrktar bágstödd- um börnum á öllum pósthús- um landsins. Styrktarmerkin, sem seld eru á 50 kr., er hægt að líma á póstsendingar og rennur ágóbi af sölu þeirra til hjálpar börnum á vegum Rauða kross- ins. Emil Als læknir hannaði merkin, en þau em til í tíu gerð- um merkt mismunandi ríkjum eftir því hvert póstsendingin á að fara. Einnig er á merkjunum mynd af viðkomandi landi og þjóðfána þess. Síðar er fyrirhug- að að bæta við fleiri löndum. Styrktarmiðarnir eru sjálflím- andi og framleiddir af Vöru- merkingu hf. Pennavinur í Ghana 26 ára kona í Ghana hefur skrif- að „hinu mikilsvirta dagblaði" Tímanum (eins og hún kemst að oröi) og óskar eftir penna- vinum. Hún hefur einkum í huga að kynnast heiðvirðum mannkostamanni, með vináttu og hjónaband í huga. Áhuga- mál hennar eru: lestur, sund, matargerð, skobunar- og skemmtiferðir, vinátta, garð- rækt, tónlist, íþróttir, kvik- myndir og ferbalög. Lucy Dahlin P.O. Box 1022 Cape Coast, Ghana West Africa TIL HAMINGJU Þann 23. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af séra Ein- ari Eyjólfssyni, Arndís Ara- dóttir og Stefán Þorri Stef- ánsson. Heimili þeirra er ab Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmanrt Þann 3. september 1994 voru gefin saman í hjóna- band af séra Ægi Fr. Sigur- geirssyni, Bjarklind Aldís Guðlaugsdóttir og Stefán Úlfarsson. Þau eru til heimil- is að Ásbúb 76, Garðabæ. Ljósmyndastofa Kópavogs Daaskrá útvaros oa siónvaros Föstudagur 16. september 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir VLJ/ 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Heimshom 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tíbindi úr menningarlffinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af 10.45 Veiturfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose í París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Miödegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir Frakklandi á stribsárunum og skipu- 19.30 Auglýsingar og veburfregnir lagöi flóttaleiöir fyrir breska orr- 19.35 Margfætlan ustuflugmenn sem skotnir höföu ver- 20.00 Saumastofugleöi iö niöur. Aöalhlutverk: judy Davis og 21.00 Óhlýöni og agaleysi Sam Neill. Leikstjóri: Larry Elikann. um aldamótin 1700 Þýbandi: Kristmann Eiösson. 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli 23.50 Ofvitarnir 22.00 Fréttir (Kids in the Hall) Kanadískir spaugar- 22.07 Heimshorn ar bregöa hér á leik í mjög svo sér- 22.27 Orö kvöldsins kennilegum grínatriöum. Þýöandi: 22.30 Veöurfregnir Þrándur Thoroddsen. 22.35 Tónlist á siökvöldi 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 ítónstiganum Crictl irlani ir 01.00 Næturútvarp rUiLUUCiyUl á samtengdum rásum til morguns ig september _ 16:00 Popp og kók (e) , 17:05 Nágrannar Fostudagur r' ar draugarmr 16. september 17:45 Meö fiöring f tánum ^ 18.20 Táknmálsfréttir 18:10 Litla hryllingsbúöin 18.30 Bernskubrek Tomma og 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn jenna 19:19 19:19 '(_)» 18.55 Fréttaskeyti 20:15 Eiríkur 19.00 Sfbustu óbyggbirnar 20:45 Kafbáturinn 20.00 Fréttir (SeaQuest D.S.V.) (6:23) 20.35 Veöur 21:40 Frú Robinson 20.40 Febgar (18:22) (The Graduate) Ógleymanleg gam- (Frasier) Bandarískur myndaflokkur anmynd meö Dustin Hoffman í sfnu um útvarpssálfræöing í Seattle og fyrsta meginhlutverki. Hér segir af raunir hans í einkalífinu. Abalhlut- Benjamin Braddock sem er miö- verk: Kelsey Grammer, john Mahon- punktur allrar athygli í útskriftarveislu ey, jane Leeves, David Hyde Pierce sem foreldrar hans halda þegar hann og Peri Gilpin.Þýöandi: Reynir Harö- lýkur framhaldsskóla. Hann þolir illa arson. vib í veislunni og flýr af hólmi en 21.05 Derrick (3:15) lendir beint í klónum á frú Robinson, (Derrick)Ný þáttaröb um hinn sívin- eiginkonu viöskiptafélaga fööur sæla rannsóknarlögreglumann í hans. Daman dregur píltinn á tálar Múnchen. Aöalhlutverk: Horst Tapp- en málin vandast fyrst verulega þeg- ert. Þýöandi: Veturlibi Guönason. ar Benjamin kynnist Elaine, dóttur 22.10 Eins þótt móti blási Robinson-hjónanna, og veröur gagn- (One Against the Wind) Bandarísk tekinn af ást til hennar. í öörum bíómynd byggö á sannri sögu um helstu hlutverkum eru Anne Mary Lindell, enska konu sem bjó í Bancroft, Katherine Ross og William Daniels. Leikstjóri er Mike Nichols og ekki má gleyma lögum Simons & Garfunkels sem gefa myndinni aukiö gildi. Maltin gefur fjórar stjörnur. 1967. 23:25 Löggumoröinginn (Dead Bang) Spennutryllir meb Don johnson í aöalhlutverki. Rannsóknar- lögreglumaöur f Los Angeles eltist viö hættulegan glæpahóp um öng- stræti borgarinnar og út í óbyggöirn- ar en reynir jafnframt aö gleyma per- sónulegum vandræöum sínum. Hann stendur í skilnaöi viö konu sína og er nokkuö gjarn á ab halla sér ab flöskunni þegar eitthvaö á bjátar. ( öbrum helstu hlutverkum eru Pen- elope Ann Miller, William Forsythe og Bob Balaban. Leikstjóri er John Frankenheimer. 1989. Stranglega bönnub börnum. 01:05 Ofsahræðsla (After Midnight) Eftir fortölur vinar síns skráir Allison sig á námskeiö sem fjallar um sálfræöi óttans. Kennsluab- feröir prófessorsins Dereks eru ó- venjulegar því í stab kennslubóka notar hann hlabnar byssur, hárbeitta hnífa og ógnvekjandi sögur sem allar virðastverba ab raunveruleika. Abal- hlutverk: Marg Helgenberger, Marc McClure og Alan Rosenberg. Leik- stjóri: jim Wheat. 1989. Stranglega bönnub börnum. 02:35 Fjárkúgun (Blackmail) Lucinda verbur yfir sig ástfangin af myndarlegum, ungum manni, Scott. Henni kemur ekki til hugar ab Scott sé abeins ab reyna ab hafa af henni fé - ekki fyrr en það er, ab því ab virbist, of seint... Abalhlut- verk: Susan Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leikstjóri: Rubern Preuss. 1991. Stranglega bönnub börnum. 04:05 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 16. tll 22. september er I Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Það apótek sem fyrr er netnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarflörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurtœjar apð- tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apðtek og Stjörnu apötek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apðtekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökh nætur- og helgidagavörslu. Á kvökfin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppiýsirrgar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/leðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur.........;...................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fasðingardagpeningar...............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingaraiid er greiddur i september og eru bætur þvi lægri nú en í júlí og ágúst. GENGISSKRÁNING 15. september 1994 kl. 10,58 Opinb. vlðm.gengl Qengl Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar......87,70 67,88 67,79 Sterlingspund........105,97 106,25 106,11 Kanadadollar..........50,00 50,16 50,08 Dönsk króna..........11,091 11,125 11,108 Norsk króna...........9,973 10,003 9,988 Sænsk króna...........8,979 9,007 8,993 Finnskt mark.........13,587 13,629 13,608 Franskur frankl......12,804 12,842 12,823 Belgiskur frankl.....2,1272 2,1340 2,1306 Svissneskurfranki.....52,78 52,94 52,86 Hollenskt gylllnl.....39,05 39,17 39,11 Þýskt mark............43,80 43,92 43,86 itölsk llra.........0,04318 0,04332 0,04325 Austurrískursch.......6,218 6,238 6,228 Portúg. escudo.......0,4297 0,4313 0,4305 Spánskur peseti......0,5272 0,5290 0,5281 Japanskt yen.........0,6820 0,6838 0,6829 Irskt pund...........104,36 104,70 104,53 Sérst. dráttarr.......99,09 99,39 99,24 ECU-Evrópumynt........83,37 83,63 83,50 Grfsk drakma.........0,2873 0,2883 0,2878 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.