Tíminn - 12.10.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.10.1994, Blaðsíða 14
14 dwliW Mi&vikudagur 12. október 1994 DAGBOK Mibvkudagur 12 október 285. dagur ársins - 80 dagar eftir. 4 1. vlka Sólris kl. 8.08 Sólarlag kl. 18.19 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Hressingarleikfimi kl. 10.30 á fimmtudögum og mánudög- um í Víkingsheimilinu v/ Stjörnugróf. Mánudaginn 17. okt. verður söngvaka í Risinu og hefst hún kl. 20.30. Jón Tómasson stjórnar og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Hafnargönguhópurinn: Vík-Laugarnes: Gömul leib — nýr göngustígur Hafnargönguhópurinn fer í fyrstu gönguferð sína á milli gamalla bæjarstæða á höfuð- borgarsvæðinu í kvöld, 12. október. Farið veröur frá Hafnarhúsinu kl. 20 og geng- ið upp Grófina og Aðalstræti að bæjarstæði Víkur. Frá Víkurbæjarstæðinu verð- ur gengið um Austurvöll, Arn- arhól og inn í Laugarnes. Til baka með ströndinni, að hluta til eftir nýlögðum göngustíg með Sæbrautinni. Gönguna er hægt að stytta með því að taka SVR á leið- inni. Ölver, Glæsibæ: Fótbolti á breiötjaldi Eins og síðastliðinn vetur, þá mun veitingastaðurinn Ölver bjóða upp á alla meiri háttar knattspyrnuviðburði á breið- tjaldi í vetur. Sýnt verður frá ensku knattspyrnunni á laug- ardögum, sunnudögum og mánudögum. ítalski boltinn verður á dagskrá á sunnudög- um og allir landsleikir og Evr- ópuleikir sem sýndir verða á Sky. Má þar t.d. nefna vin- áttulandsleik Englands og Rúmeníu í kvöld, 12/10, kl. 19. Norræna húsib: Ensemble Nord leikur á Dönskum haustdögum Fimmtudagskvöld kl. 20 heldur danska kammersveitin Ensem- ble Nord tónleika í Norræna húsinu. Efnisskráin er fjölbreytt. Flutt verða nýsamin tónverk eftir dönsku tónskáldin Knud Ri- ishojgaard, Mogens Christen- sen og Nils Viggo Bentzon. Einnig verða leikin Fimm pí- anóverk op. 3 eftir Carl Nielsen og Trió í a-moll eftir Johannes Brahms. Ensemble Nord heldur einn- ig tónleika á ísafirði sunnu- daginn 16. október á vegum Tónlistarfélagsins á ísafirði. Ensemble Nord hefur starfaö saman í fimm ár og lagt áherslu á að leika nýja kamm- ertónlist. Liðsmenn Ensemble Nord eru sex: Karen Skriver leikur á flautu, Peter Lindga- ard leikur á klarinett, Otto Andersen á selló, Curt Kolla- vik-Jensen er gítarleikari, Sven Birch leikur á píanó og Tors- ten Folke Petersen er slag- verksleikari. Þau hafa öll stundað tónlist- arnám við Jóska tónlistarskól- ann. Auk þess hafa þau aflað sér meiri menntunar í sinni grein hjá þekktum tónlistar- mönnum bæði í Danmörku og öðrum löndum. Aðgöngumiðar verða seldir í Norræna húsinu. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri börgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barnahjálpin Að gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma á fram- færi, að reikningsnúmer nefndarinnar er 72700 í Bún- aöarbankanum við Hlemm. ítalskt kvöld hjá Kvennakór Reykjavíkur Sunnudaginn 16. október kl. 20 verður haldið skemmti- TIL HAMINGJU Þann 10. september 1994 voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Karli Sigurbjörnssyni, Berg- lind Elfarsdóttir og Geir Sig- urbsson. Þau eru til heimilis að Hrísum í Ölfusi. Ljósmyndastofan Nœrmynd kvöld í húsnæði Kvennakórs Reykjavíkur, Ægisgötu 7. Að- standendur kvöldsins eru, auk Kvennakórsins, ný söngdeild sem starfar í húsnæði kórsins, stofnuð af Margréti Pálma- dóttur og Guðbjörgu Sigur- jónsdóttur. Dagskráin verður sem hér segir: Fyrir hlé munu nemendur syngja. Sérstakur gestur kvöldsins verður Eugenia Ratti, ítölsk óperusöngkona sem um þessar mundir heldur söngnámskeið hér í Reykja- vík. Nemendur hennar, ásamt félögum úr Kvennakór Reykjavíkur, flytja atriði úr óperunni „Ninu" eftir Pai- sello, en óperan verður flutt í heild sinni seinna í þessum mánubi. í hléi verða veitingar að ítölskum sið, framreiddar af Kvennakór Reykjavíkur. Þá verður dregið í happdrætti, en hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Eftir hlé munu kennarar söngdeildarinnar syngja ítalskar aríur. Söngdeildin að Ægisgötu 7 hóf starfsemi sína í haust og býður upp á kennslu í ein- söng, undirleikstíma, tón- heyrnarkennslu og tungu- málanámskeið. Söngkennarar við deildina eru: Björk Jóns- dóttir sópran, Guðrún Jóns- dóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran, Jó- hanna Linnet sópran, Matt- hildur Matthíasdóttir alt, Dúfa Einarsdóttir mezzósópr- an, og Björn Björnsson barý- ton. Gunnar Hrafnsson kenn- ir tónheyrn, Magnús Torfason ítölsku og um undirleik sjá Þóra Fríða Sæmundsdóttir og Guðbjörg Sigurjónsdóttir. Þann 17. september 1994 voru gefin saman í Víðistaðakirkju af séra Þorvaldi Karli Helgasyni, Guöný Reynisdóttir og Axel Nikulásson. Þau eru til heimilis að Ægissíöu 96, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nœnnynd Þann 3. september 1994 voru gefin saman í Fella- og Hóla- kirkju af séra Hreini Hjartarsyni, Sigurbjörg Sigþórsdóttir og Vig- fús Hjartarson. Þau eru til heim- ilis að Laugarásvegi 1, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nœrmynd Dagskrá útvarps oq sjónvarps Miðvikudagur 12. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: |ón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve6ur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.20 A6 utan 8.20 Músik og minningar 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu „Dagbók Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Á þakinu 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Konur kve&ja sér hljó&s 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á si&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 (sMús fyrirlestrar RÚV 1994: 21.00 Krónika 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.27 Or& kvöldsins: 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist fyrir tvö píanó eftir Claude Debussy 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 12. október 16.55 Landsleikur í knatt- spyrnu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn er mættur til leiks hress og endurnær&ur eftir sumar- hvíldina og heldur áfram a& stytta landsmönnum stundir me& skemmti- efni af ýmsu tagi. Me&al gesta í þættinum ver&a Margrét Vilhjálms- dóttir leikkona, knattspyrnuma&ur- inn Ei&ur Smári Gubjohnsen, Helgi Áss Grétarsson, heimsmeistari ung- linga í skák, Elín Ósk Óskarsdóttir óp- erusöngkona og hljómsveitin Vinir vors og blóma. Dagskrárgerb: Egill E&var&sson. 21.35 Hvíta tjaldib í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vi&töl vi& leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valger&ur Matthíasdóttir. 22.00 Saltbaróninn (11:12) (Der Salzbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og mynd- aríegan riddaralibsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk-ungverska keisaradæminu. A&alhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. Þý&andi: jóhanna Þrá- insdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 12. október 17:05 Nágrannar 17:30 Litla hafmeyjan 17:55 Skrifa&ískýin 18:15 VISASPORT (e) 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:40 Melrose Place (11:32) 21:35 Stjóri (The Commish II) (2:22) 22:20 Tíska 22:50 Smásögur Kurts Vonnegut Einþáttungur sem gerbur er eftir smásögu úr safninu "Welcome to the Monkey House" eftir Kurt Vonnegut. 23:15 Dutch (Driving Me Crazy) Hrífandi gaman- mynd frá john Hughes um hrokafull- an strák sem er fæddur me& silfur- skeib í munni. Hann lærir þó sitthvab um lífib og tilveruna þegar hann lendir á fer&alagi me& kærasta mó&- ur sinnar, verkamanninum Dutch, og þa& ver&ur til a& lækka í honum rostann. A&alhlutverk: Ed O'Neill, Et- han Randall og |oBeth Williams. 1991. 01:00 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 7. tll 13. október er I Apótekl Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafálags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Halnarfjörður: Hafnarfjaróar apólek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apðtek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f slma 22445. Apótek Ketlavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 6I kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1 .október 1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)............. 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..............22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega..'.........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams............................10.300 Meðlagv/1 bams ................................ 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.....................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama....................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri........10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..................15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjulífeyrir.............................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)...:.............15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna..................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings....:...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 10. október 1994 kl. 10,54 Oplnb. vlðm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar.....67,85 68,03 67,94 Sterlingspund.......107,52 107,82 107,67 Kanadadollar.........50,50 50,66 50,58 Dönsk króna.........11,213 11,247 11,230 Norsk króna.........10,085 10,115 10,100 Sænsk króna...........9,153 9,181 9,167 Finnsktmark.........14,212 14,256 14,234 Franskur franki.....12,845 12,885 12,865 Belgískur franki....2,1336 2,1404 2,1370 Svissneskur franki....52,83 52,99 52,91 Hollenskt gyllini....39,20 39,32 39,26 Þýsktmark............43,92 44,04 43,98 itölsk Ifra........0,04307 0,04321 0,04314 Austurrfskur sch......6,239 6,259 6,249 Portúg. escudo......0,4297 0,4313 0,4305 Spánskur peseti......0,5297 0,5315 0,5306 Japanskt yen.........0,6751 0,6769 0,6760 irskt pund..........106,26 106,62 106,44 Sérst. dráttarr.......99,17 99,47 99,32 ECU-Evrópumynt.......83,81 84,07 83,94 Grfsk drakma.........0,2876 0,2886 0,2881 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTLTM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.