Tíminn - 26.10.1994, Side 16

Tíminn - 26.10.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) Mibvikudagur 26. ágúst 1994 • Suöurland og Su&vesturmit), Faxaflói og Faxaflóamib: Norb- austan kaldi og léttir heldur til, er líbur á daginn. • Vestfirbir til Norburiands eystra, Norbvesturmib og Norbaust- urmib: Allhvpss norbaustan átt á mibum og annesjum, en hægari í innsveitum. El. • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Norbaustan og síbar norban átt, hvassvibri á mibum og annesj- um, en hægari til landsins. Slydda eba rigning. • Subausturland og Subausturmib: Norbaustan átt, hvassvibri A- til á mibum, en annars kaldi eba stinningskaldi. Skúrir, einkum á mib- um og annesjum. Bœjarstjórn Hafnarfjaröar um Listahátíö Hafnarfjaröar: Vika í gagnasöfnun áö- ur en málið fer til RLR Á bæjarstjórnarfundi í Hafn- arfiröi í gær var ákvebiö aö gefa bæjarendurskoöanda og bæjarlögmanni eina viku til aö afla þeirra gagna, sem tal- iö er aö vanti til aö ljúka end- urskoöuninni á Listahátíö Hafnarfjaröar og fjárhags- skuldbindingum bæjarins í henni og aö undirbúa máliö þannig aö hægt sé aö af- henda þab RLR til rannsókn- ar. Þessi ákvörðun kom fram í til- löguformi og segir í henni aö enginn, sem nálægt þessu máli hafi komiö, geti í raun firrt sig ábyrgö, því stjórn fjármála há- tíðarinnar hafi farið gjörsam- lega úr böndum. Eins og fram hefur komiö í Tímanum, hefur bæjarstjórinn lýst því yfir aö bæjaryfirvöld vilji ekki flana ab neinu. í sérstakri bókun, sem bæjar- fulltrúar Alþýðuflokksins lögðu fram á fundinum, kom fram að þeir telja þaö meö ólík- indum hversu miklu moldviöri búiö væri aö þyrla upp um störf fyrrverandi meirihluta og veriö væri aö reyna aö koma höggi á alþýöuflokksmenn. Hins vegar er sagt í bókuninni aö þeir, sem njóta framlaga úr bæjarsjóöi, þurfi aö gera skýrar skilagreinar og aö skoöa þurfi mál listahátíöarinnar nánar. Þaö flækir sérstaklega máliö í Hafnarfiröi aö Listahátíö Hafn- arfjaröar er hlutafélag, sem tók að sér að sjá um listahátíðina, en þaö var bæjarstjórinn í Hafnarfirði sem réð Arnór Be- nónýsson sem framkvæmda- stjóra, og störf hans væru því á ábyrgð þáverandi bæjaryfir- valda. Strangt til tekið gæti því svo fariö aö rannsókn á fjár- málum hátíöarinnar ætti heima hjá félagsmálaráöuneyt- inu sem yfirvaldi sveitarstjórn- armála, frekar en hjá RLR, en sem kunnugt er þá er fyrrum bæjarstjóri í Hafnarfirði ráö- herra félagsmála. ■ Breibadalsheibin: Snjóflóö hrifur tvo bíla Stórt snjóflóð féll á tvo fólksbíla á Breiðadalsheiöi skömmu eftir há- degi í gær. Ökumenn og farþegar beggja bílanna sluppu meö minniháttar meiösli, en snjóflóð- ið hreif bílana meö sér niður snarbratta hlíöina, annan um 70 metra og hinn öllu lengra. Alls voru sex manns í bílunum tveim- ur, í öörum var aðeins ökumaður, en í hinum voru þrír fullorðnir og tvö börn. Bíllinn, sem fólkið meö börnin var í, haföi fest sig á heið- inni og var aö bíöa eftir aðstoö þegar flóðið féll. Þriöji bíllinn rétt slapp viö flóð- iö, en hann var í útjaöri þess þeg- ar þaö dundi niður hlíðina. ■ Umrœba utan dagskrár um fjársvelti Háskóla íslands: Efasemdir um gæbi háskólanáms í H.í. Stjórnarandstaöan óttast aö niöurskuröur á fjárveitingum til Háskóla íslands hafi leitt til þess aö Háskóiinn sé orbinn annars flokks menntastofnun í samanburði viö háskóla er- lendis. Menntamálaráöherra vísar þessu á bug. Þetta kom fram í umræðum ut- an dagskrár um Háskóla íslands, sem efnt var til í gær að beiðni Valgerðar Sverrisdóttur, þing- manns Noröurlandskjördæmis eystra. Svavar Gestsson, fyrrver- andi menntamálaráðherra, sagöi Ólaf G. Einarsson menntamála- ráðherra ekki bera skynbragö á þaö sem raunverulega væri aö gerast innan Hákskólans, sem væri nú þegar á góðri leið meö aö veröa annars flokks stofnun. Svavar sagöi þaö sömuleiðis staöreynd aö ménntun á há- skólastigi væri aö flytjast úr landi. Menntamálaráðherra hafnaöi staðhæfingum Svavars, en tók jafnframt fram aö hann vildi gjarnan breyta forgangsrööun á fjármunum þannig að meira af fjárlögum ríkisins rynni til menntamála. Valgeröur Sverrisdóttir benti á að þrátt fyrir aö forsætisráðherra talaöi um bata í efnahagslífinu, þyrfti Háskólinn nú aö búa viö raunlækkun á framlögum. Á síö- ustu sjö árum hefur nemendum viö Háskóla íslands fjölgað um 50%, en raunlækkun framlags frá ríkinu hefur á sama tíma ver- ib 1,5%. ■ Þormóbur rammi hf. á Siglufirbi: Hagnabur fyrstu átta mánubina Reksturinn hefur gengiö vel hjá Þormóbi ramma hf. á Siglufiröi þaö sem af er þessu ári. Hagnaöur varö fyrstu átta mánuöina upp á 50,5 milljónir króna, en veltan á tímabilinu var rétt rúmur milljaröur. Velt- an er svipub og hún var á sama tíma í fyrra, en þá var hagnaö- urinn rétt tæpar 70 milljónir króna. Reksturinn er því á svipubu róii í ár og í fyrra. Eigiö fé Þormóbs ramma er nú 613 milljónir króna og nettó- skuldir um 784 milljónir. Eigin- fjárhlutfallið er 32,5% og veltu- fjárhlutfall 1,65. Rækjuveiðar og -vinnsla hefur veriö buröarásinn í rekstri fyrir- tækisins og var hlutfall rækju í veltunni um 60% fyrstu átta mánuðina. Bolfiskvinnslan hef- ur hins vegar veriö að dragast saman vegna kvótasamdráttar. ■ jólasveinninn kominn Þó enn squ tveir mánubir til jóla er jólasveinninn kominn í glugg- ann hjá Islenskum heimilisibnábi í mibþœ Reykjavíkur. Þetta er ör- lítib fyrr en undanfarin ár, en þeir hjá Islenskum heimilisibnabi segjast stilla jólasveininum upp betta snemma til ab minna fólk á aosenda jólapakkana til útlanaa tímanlega. rímamynd cs Útvarpsstjórinn og píslarvotturinn lllugi Iökulsson, Heimir Steinsson og Hannes Hólmsteinn Cissurarson sátu í gær fyrir svörum á fundi Vöku um dagskrárstefnu Ríkisútvarpsins. Sigurb- ur C. Tómasson, dagskrárstjóri Rásar 2, var einnig bobabur á fundinn, en mœtti ekki. Heimir Steinsson varb þvíab svara fyrir brottvikningu llluga og Hannesar. rímamynd c5 íslenskar sjávarafurbir: Hlutafé Landsbank- ans selt Talsmenn Framleiðenda hf., þeir Friðrik Gubmundsson hjá Tanga á Vopnafirði og Einar Svansson hjá FISK á Sauðár- króki, tilkynntu sendu í gær frá sér tilkynningu um aö Fram- leiðendur hf. hafi keypt 19,1% hlutabréfanna í íslenskum sjávarafurðum af Regin hf., sem er eignarhaldsfélag Lands- bankans. Framleiðendur hf. er félag framleiöenda sem starfa innan vébanda íslenskra sjáv- arafurða. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.