Tíminn - 09.12.1994, Side 1
SIMI 631600
78. árgangur
Ráðherrann
háttaður
„Keisarinn er ekki í neinu!" sagöi
barnib í sögunni um Nýju fötin
keisarans. Viöbrögö foreldra-
hreyfingarinnar, þ.e. samtak-
anna Heimilis og skóla og SAM-
FOKS, vib grunnskólafrumvarpi
menntamálarábherra eru sam-
hljóöa rödd barnsins í ævintýr-
inu.
Foreldrar segja frumvarpiö
einskis viröi þegar ekki sé gert ráö
fyrir fjármunum til aö framkvæma
þaö sem þaö boðar í fjárlagafrum-
varpinu. Á fundi með forsvars-
mönnum samtakanna í gær kom
fram að þar sem þeim hefur ekki
tekist að ná fundi menntamálaráð-
herra þrátt fyrir ítrekabar tilraunir
frá því í september hafi þeirra eina
ráð verið að hátta ráöherrann og af-
hjúpa hann þannig í þeirri nekt
sem grunnskólafrumvarpiö sé í, án
tilheyrandi fjármuna.
-Sjá bls. 3
Listahátíöin í London:
Jakob fær
EES-styrk
Ríkisstjórnin hefur samþykkt
aö veita tveggja milljóna króna
styrk vegna íslensku listahátíö-
arinnar sem haldin var í Lond-
on sl. sumar og var skipulögö af
Jakobi Magnússyni menningar-
fulltrúa.
Styrkurinn er veittur sam-
kvæmt fjárlagalið sem kveöur á
um styrkveitingar til markaös-
setningar á EES-svæbinu. Ríkis-
stjórnin hafði áður hafnaö beiðni
um styrkveitingu, samkvæmt
þessum fjárlagalið, á þeim for-
sendum aö átt væri vib markaðs-
setningu á íslenskum vörum og
gæti kynning á íslenskri list ekki
fallib þar undir.
Samkvæmt upplýsingum frá
utanríkisráðuneytinu liggur ekki
enn fyrir hver endanlegur kostn-
aður verður við listahátíðina en
ljóst er að hann verður hærri en
nemur styrkveitingunni. Um-
framkostnaðurinn verður greidd-
ur að hluta til með framlögum frá
aöalskrifstofu ráðuneytisins og að
hluta til með framlögum frá fyrir-
tækjum og einstaklingum. ■
Steingrímur
dæmdur
Steingrímur Njálsson var í gær
dæmdur í Hæstarétti í sex mán-
aba fangelsi vegna ölvunarakst-
urs þann 23. desember 1992.
Steingrímur var jafnframt sviptur
ökuréttindum í fjögur ár og sex
mánubi frá 23. mars 1994 og
honum gert aö greiba 60 þúsund
krónur í saksóknaralaun í ríkis-
sjób og allan áfrýjunarkostnaö
sakarinnar.
í dómnum kemur fram að refsing
Steingríms er ákvebin með hlibsjón
af löngum sakaferli hans. Frá árinu
1963 þar til héraðsdómur í þessu
máli var kveöinn upp í mars sl.,
hefur Steingrímur hlotið 27 refsi-
dóma af ýmsu tagi. Síðast var hann
dæmdur 21. okt. sl. ■
STOFNAÐUR 1917
Föstudagur 9. desember 1994 233. tölublað 1994
A myndinni eru auk menntamálaráöherra í útfœrslu listamannsins Ragnars Lár, þau Axel Eiríksson, Bergljót Davíbsdóttir, Cuöbjörg Björnsdóttir formaö-
ur SAMFOKS, Unnur Halldórsdóttir formaöur Heimilis og skóla, Einhildur Ýr Gunnarsdóttir 7 ára og Sólveig Halldórsdóttir 5 ára. Tímamynd GS
ASÍ krefst aö fá þaö sama
og Friörik hefur samiö um
„Þarna er verið að tala um þá
launahækkun sem hefur verib
samib um í samningum," segir
Björn Grétar Sveinsson, for-
maður Verkamannasambands
íslands og fulltrúi í miðstjórn
ASÍ.
í samþykkt miðstjórnarfund-
ar sambandsins frá því í fyrradag
er þess krafist „að það fordæmi
sem fjármálaráðherra hefur sýnt
gagnvart afmörkuðum hópum
verði einnig látiö gilda gagnvart
almennu launafólki." Jafnframt
skorar miöstjórnin á fjármála-
ráðherra að ganga strax til
samninga við sjúkraliða á þess-
um forsendum. Þá telur miö-
stjórnin að ábyrgðin á erfiðri
stöðu samningamála liggi alfar-
ið hjá fjármálaráöherra og ríkis-
stjórn.
Björn Grétar vill ekki tjá sig
um ákveðna prósentutöluhækk-
un í þessu sambandi en vísar í
gerða samninga sem fjármála-
ráöherra hefur gert á árinu. Þar
ber hæst samningur ríkisins við
Félags íslenskra hjúkrunarfræö-
inga frá 1. apríl í ár þar sem
hjúkrunarfræöingar fengu 15%
launahækkun umfram t.d.
sjúkraliba, samkvæmt því sem
fram kom í svari fjármálaráð-
herra við fyrirspurn Ólafs Ragn-
ars Grímssonar á Alþingi í sl.
viku.
Samningur ríkisins við hjúkr-
unarfræðinga virbist einnig vera
hliðstæður þeim samningi sem
BHMR gerði við ríkiö í lok síð-
asta áratugar að því leyti að þar
er gert ráð fyrir því að laun
hjúkrunarfræöinga hækki til
samræmis við þær launabreyt-
ingar sem kunna aö verða í
samningum aöila vinnumarkað-
Formaður efnahags- og viö-
skiptanefndar segir að ósam-
komulag milli stjórnarflokk-
anna í skattamálum verði til þess
aö jólaleyfi þingmanna seinki og
hann efast um aö hægt verbi að
afgreiba fylgifrumvörp fjárlaga
fyrir jól. Forsætisráðherra, fjár-
málaráðherra og utanríkisráö-
herra funduðu fram á kvöld í
gær um málib, en eftir því sem
næst verbur komist, án nibur-
stöbu.
Fullyrt var í gærdag ab einhvers-
konar samkomulag væri í buröar-
liðnum á milli stjórnarflokkanna.
Sigbjöm Gunnarsson, þingflokks-
formaður krata og formaöur fjár-
laganefndar, var kallabur inn á
fund rábherranna í Stjómarráðinu
í gær, en hann neitaði ab tjá sig ab
öðm leyti en því ab málin skýrbust
arins á gildistíma samningsins
sem er til ársloka 1995. í samn-
ingi hjúkrunarfræbinga við ríkið
segir „að ef samið verður um al-
mennar launabreytingar hjá
helstu launþegasamtökunum á
samningstímabilinu, þá veröur
samningurinn endurskoöaöur
meö hverjum deginum sem liði.
„Það stefnir í það núna að fylgí-
fmmvörp fjárlagafmmvarpsins
komi ekki einhverjum dögum
heldur einhverjum Úukkutímum
fyrir boöað jólaleyfi þingmanna,"
sagði Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
formaður efnahags- og viðskipta-
nefndar Alþingis. „Það sér hver
heilvita maður aö svona á ekki og
má ekki vinna. Þab er algerlega út í
hött að bjóða upp á svona vinnu-
brögð."
Jóhannes segist ekki eiga von á
aö fylgifmmvörp fjárlaga komi
fram í þessari viku, þar sem ríkis-
stjórnin hafi ekki komiö sér saman
um þau. Önnur umræða fjárlaga er
ráögerö á þriðjudag og atkvæða-
greiðsla á miðvikudag. „Ég sé ekki
fram á ab þab verbi mælt fyrir þess-
um málum fyrr en í lok næstu
með það í huga ab gera á honum
sambærilegar breytingar. Ef
samningsaðilar verða ekki á eitt
sáttir um breytingar innan eins
mánaðar frá því viðræðum var
óskað þá má segja samningnum
upp með eins mánaðar fyrir-
vara." ■
viku, þ.e.a.s. deginum áður en
þinghlé á aö hefjast," sagði Jó-
hannes Geir.
Hér er ekki einungis um tekjuöfl-
unarfmmvörp fjárlaga aö' ræða
heldur einnig fmmvörp um ráð-
stafanir í ríkisfjármálum sem eiga
að tryggja ab útgjaldahliö fjárlaga
standist. Fmmvörpin þurfa að fara
til nefndar og hún þarf að hafa
tíma til að kalla til umsagnaraðila
og fjalla um fmmvörpin í nokkra
daga. Jóhannes Geir fullyrbir ab
seinkunin hafi þegar leitt til þess
að þinghald dragist fram yfir sein-
usm helgina fyrir jól, spumingin
sé fremur sú hvort takist ab ljúka
fjárlagaumræðunni fyrir aöfanga-
dag.
Sjá einnig Tíminn
spyr á blabsíbu 2
Bullandi ágreiningur um skattamál milli stjórnarflokkanna bak viö tjöldin:
Seinkar jólaleyfi?
í