Tíminn - 09.12.1994, Síða 2

Tíminn - 09.12.1994, Síða 2
2 Föstudagur 9. desember 1994 Tíminn spyr... Er eblilegt ab fylgifrumvörp fjárlaga séu ekki komin fram viku á&ur en þinghaldi á ab Ijúka samkvæmt dagskrá? Finnur Ingólfsson, formaöur þingflokks Framsóknar- flokksins: „Þetta er mjög óeölilegt. Það er sett upp starfsáætlun fyrir Al- þingi í samráöi viö formenn þingflokka og ríkisstjórn. Þegar við komum hér saman 1. októ- ber var alveg ljóst að við ætluð- um að ljúka störfum 17. desem- ber. Stjómarflokkunum ber skylda til að sjá til þess að frum- vörp berist hér inn með næg- um fyrirvara til að þingiö hafi tíma til þess ab ræða málib. Oft hefur þetta verið slæmt í tíð þessarar ríkisstjórnar, en aldrei eins og nú. Svo langt er þetta gengið ab meira segja fjármála- ráðherra, sem ber ábyrgð á þessum málum, hefur sjálfur séð ástæðu til þess að tala um opinberlega hversu illa sé á þessum málum haldið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Ragnar Arnalds, formaöur þingflokks Alþýöubandalags- ins: „Það er auövitað með öllu óskiljanlegt að fylgifrumvörp fjárlagafumvarpsins skuli ekki vera komin fram. Hér fara fram þjár umræður um mál og séu þessi tekjuöflunarfumvörp ekki komin fram fyrir helgina fer að verða vonlítið aö afgreiða þau fyrir jól. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, formaöur efnahags- og viö- skiptanefndar: „Það er náttúrlega ekki hægt ab bjóða Alþingi þetta." Akureyri: Batnandi horfur í skipaiönaöi Frosti ÞH 229 er þessa dagana í slipp hjá Odda á Akureyri. Tímamynd þ.i. Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyrí: Betur horfir með rekstur Slippstöðvarinnar Odda hf. á Akureyri en verið hefur um tíma. Staða verkefna er betri og einnig staða fyrirtækisins sjálfs eftir mikla endurskipulagningu á rekstri þess, sem unnin hefur verið að undanförnu. Aðgerðir stjórnvalda fyrr á þessu ári hafa komið fyrirtækinu til góða ásamt öðrum aðilum í skipaiðn- aði, þótt nú sé óvíst um fram- hald þeirra, og ljóst er að til- koma flotkvíar á Akureyri eykur möguleika Slippstöðvarinnar Odda hf., því eftir að hún hefur verið tekin í notkun verbur unnt ab taka mun stærri skip til viðgerða en er nú. Guðmundur Tulinius, fram- kvæmdastjóri Slippstöðvarinn- ar Odda hf., sagði í samtali við Tímann aö endurskipulagning rekstrar fyrirtækisins hafi staðið yfir að undanförnu og rekstur- inn aðlagaður breyttum aðstæð- um. Sú vinna væri farin að skila sér, auk þess sem staöa verkefna væri betri en fyrirtækiö hafi þurft að búa við um nokkurt Framsóknarþingmennirnir Páll Pétursson og Finnur Ing- ólfsson, hafa flutt tillögu til þingsályktunnar um aö kann- að veröi hvort raunhæft sé aö koma upp alþjóölegri fjár- málamiðstöb á Islandi. Hugmyndin er ekki ný en hefur legið í láginni um skeið. Hún byggist á því að lega ís- lands kunni að bjóða upp á möguleika á aö koma hér upp alþjóblegri kauphöll. Þar skiptir tímamismunur máli, en á ís- landi er fjármálastofnunum lok- aö síðar ab deginum en í öörum löndum Evrópu. „Héðan væri unnt að gera viðskipti vestan hafs síðdegis eftir ab hliðstæö- skeið. Slippstöðin var um lang- an tíma eitt af öflugri fyrirtækj- um í atvinnulífi á Akureyri, en hefur að undanförnu orðið að laga sig að miklum samdrætti, sem kemur meðal annars fram í að fækka hefur þurft starfsfólki verulega eða um allt að 80 störf frá því að endurskipulagningin um stofnunum hefur veriö lok- að í þeim löndum er liggja á austlægari breiddargráðum og hér eru stofnanir opnaðar fyrr að morgninum en í Ameríku. Með aukinni fjarskiptatækni býður lega landsins ef til vill upp á möguleika til alþjóðlegra fjármálaviðskipta sem aðrir hafa ekki," segir í greinargerð með tillögunni. Áhersla er lögð á að fjármála- starfsemin sem um ræbir yrði að vera undir stjórn íslendinga og og lúta íslenskum lögum. Gert er ráð fyrir ab skipuð verði nefnd til að kanna möguleika á þessu sviði, sem skili af sér áliti fyrir lok næsta árs. ■ hófst. Guðmundur Tulinius sagði að nauðsynlegt væri að hafa sem jafnasta vinnu fyrir þann mannskap sem starfar hjá fyrir- tækinu og að því væri stefnt, auk þess sem mikilvægt væri að efla samstarf við önnur fyrir- tæki og þá einkum samstarfiö við þau fýrirtæki á sviði málm- iðnaðar sem tækju að sér mis- munandi verkefni fyrir Slipp- stöðina Odda hf. eftir því sem samningar um verk gæfu tilefni til. Aðspurður um stöðu verk- efna í dag sagði Guðmundur að í þessari atvinnugrein væri ákaf- lega erfitt að sjá langt fram í tímann, en í augnablikinu og fram eftir janúarmánuði væri verkefnastaðan góð, ef miðað væri við þennan árstíma. Guð- mundur sagði að aðgerbir stjórnvalda til eflingar skipaibn- aðinum fyrr á þessu ári hafi haft jákvæð áhrif á stöðu fyrirtækja í atvinnugreininni, en þær fjár- veitingar sem ákveðnar vom séu nú uppurnar og ekkert liggi fyr- ir um hvort framhald verði á opinberum stuðningi við skipa- iðnabinn. „En það þýöir ekkert fyrir okkur ab bíða eftir því hvort framhald verbi á slíkum abgerðum. Við verðum að koma rekstri þessa fyrirtækis í það horf að það geti starfað á heil- brigðum grunni og veitt mikil- væga þjónustu fyrir íslenskan sjávarútveg. í því efni er okkur nauðsynlegt að eiga þess kost að skipta við heilbrigð og traust fyrirtæki og á ég þá einkum við þá aðila sem koma með okkur ab þeim verkefnum sem við ger- um verksamninga um. Flest bendir til að meginverkefnin í skipaiðnaði hér á landi á næst- unni verði á svibi breytinga og viðhalds á skipum — vissulega misjafnlega stór verk, en við fylgjumst aö sjálfsögöu alltaf með hvað er ab gerast til að hafa upp á verkefnum." Varðandi tilkomu flotkvíar til Akureyrar, sem gert er ráb fyrir að verði tilbúin til notkunar í júní á næsta ári, sagði Guð- mundur að hún myndi breyta aðstæðum verulega. Hann kvað forsendu þess að taka stór skip til viðgerða vera þá að geta tekið skipin á þurrt, jafnvel þótt mik- ill hluti þeirra verkefna, sem vinna þyrfti að, væri ofan sjó- línu. ■ Mjög erfitt aö lifa á launum lágtekjufólks. Heilbrigöisráöherra: Landsmenn búa viö tvöfalt launakerfi Fyrrverandi og núverandi formenn þingflokks Fram- sóknarflokksins: Vilja alþjóblega fjármálamiðstöð /7f /~/V£#JU ERTU5VONA FJÚEI F/A/Nj BOGG) ? fG ER SKO /?Ð F/9RF / Í/TG RE/N/N GU / „Ég tel aö þaö sé mjög erfitt aö lifa á launum láglaunafólks," segir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingaráö- herra. Hann segir sjúkraliða vera láglaunastétt í heilbrigðiskerf- inu þar sem þeir gegni mjög mikilvægu hlutverki sem erfitt sé fyrir aðra ab sinna og á þá einkum við umönnun aldraða. Rábherrann segir að eitt helsta vandamálið varðandi kaup og kjör launafólks sé ab búið sé að koma á fót tvöföldu launakerfi mebal landsmanna. Annars vegar sé um ab ræða hópa sem eingöngu fá greidd laun samkvæmt umsömdu taxtakaupi og hinsvegar þá sem geta duliö sín raunverulegu laun með því ab vera á lágum töxtum en þiggja svo allskonar álags- og viðbótargreiöslur til viðbótar. Sighvatur segir að einstak- lingar í þeim hópi geti kannski þannig í raun tvöfaldab tekjur sínar. Hann segir ab af þeim sökum sé allur launasaman- burður mjög erfiður á milli ein- stakra stétta. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.