Tíminn - 09.12.1994, Síða 3

Tíminn - 09.12.1994, Síða 3
Föstudagur 9. desember 1994 &fmhm 3 1. Foreldrar vilja sjá raunverulegar framkvœmdir í skólamálum: Framvarpið einskis virbi þegar fjármagn vantar! „Grunnskólafrumvarpib er einskis virbi þegar samtímis er lagt fram fumvarp til fjárlaga sem gerir ekki ráb fyrir þeim breytingum á skólastarfi sem frumvarpib bobar. Foreldra- hreyfingin neitar ab taka þátt í þeim pólitíska hráskinnaleik ab semja álit á álit ofan um skýrslur og frumvörp, laga- drög og stefnur þegar ekki er sýnt fram á fjármagn til fram- kvæmda." Þetta kom fram í máli Unnar Halldórsdóttur, formanns Landssamtakanna Héimilis og skóla, á fréttamannafundi sem forsvarsmenn Heimilis og skóla og SAMFOKS bobubu til í gær. Samtökin segja mælinn vera fullan, nóg sé komib af skýrslum og frumvörpum og nú sé kom- inn tími til raunverulegra fram- kvæmda. í sameiginlegu bréfi samtak- anna til menntamálanefndar Al- þingis neita samtökin ab gefa álit sitt á frumvarpi til grunn- skólalaga af ofangreindum ástæbum. Unnur segir ab enn sé langt í land meb ab markmib grunnskólalaga frá 1991 náist og fráleitt ab áhugamannasam- tök geti eytt orku sinni og tíma í ab semja álit á hinu og þessu sem ekkert mark sé tekib á. Unnur tók nokkur dæmi um misræmi á milli grunnskóla- frumvarpsins og fjárlagafrum- varpsins: Gmnnskólafrumvarp- ib gerir ráb fyrir einsetnum skóla fyrir öll börn en í fjárlaga- frumvarpinu er ekki gert ráb fyr- ir kostnabi vib breytingar á vinnutíma kennara. í Grunn- skólafrumvarpinu er ákvæbi um foreldraráb vib hvern skóla en ekkert fé er sett til ab standa straum af kostnabi vib ab upp- lýsa foreldra um skólakerfib. Samkvæmt gildandi lögum er ákvæbi um fulltrúa foreldra í skólanefnd og á kennarafund- um en Unnur bendir á ab mörg foreldrafélög hafi ekki vitneskju um þennan rétt. Gert er ráb fýr- ir ab endurmenntun kennara verbi efld og aukin en á móti kemur ab í fjárlagafrumvarpinu er starfsleikninám kennara skor- ib nibur og framlög til leibsagn- ar nýliba lækka. Gert er ráb fyrir flutningi grunnskólans til sveit- arfélaga í grunnskólafrumvarp- inu en ekki í fjárlagafrumvarp- inu. Unnur bendir á ab þrátt fyrir ab íslenskir stjórnmálamenn séu duglegir vib ab semja ný lög séu þeir því mibur ekki jafn duglegir ab tryggja þab ab lögum sé fram- fylgt sbr. grunnskólalög frá 1974 og 1991. Til dæmis sé fjölgun kennslustunda ekki hrabari en svo ab árib 1999- 2000 fá elstu bekkir grunnskólans loks þann kennslustundafjölda sem nú- gildandi lög kveba á um. í sömu lögum sé kvebib á um ab há- marksfjöldi í 1. bekk sé 18 böm, í 2. og 3. bekk 22 böm og 28 börn í öbrum bekkjum. Nú sé hins vegar leyfilegt ab hafa 24 börn í 1.-2. bekk og allt ab 30 nemendur í 3.-10. bekk. Unnur segir ab samtökin lýsi eftir ábyrgum stjórnmálamönn- um meb raunvemlegan áhuga á skólamálum. Hún segir ab þótt samtökin hafi afhjúpab Ólaf G. Einarsson sé hann í raun tákn fyrir alla stjórnmálamenn sem ekki standi vib orb sín og í raun gætu orb þeirra átt vib alla menntamálarábherra frá árinu 1974. ■ Fórnarlamb Steingríms Njálssonar daemt fyrir kynferöisbrot: Undir eftir- liti í 2 ár Hérabsdómur dæmdi í gær 24 ára gamlan mann í 9 mán- aba skilorbsbundib fangelsi og til ab sæta eftirliti sérstakra umsjónarmanna í tvö ár, fyrir kynferbislega misnotkun á börnum. Manninum var jafn- framt gert ab greiba 7 ára stúlku 200 þúsund krónur í skababætur. í niburstöbu dómsins var m.a. stubst vib sálfræbirannsókn en maburinn varb sjálfur fyrir kyn- ferbislegri misnotkun af hálfu Steingríms Njálssonar í æsku. í niburstöbu sálfræbings kemur fram ab sennilegt sé ab kynferb- isbrot mannsins tengist mis- notkuninni sem hann varb fyrir af hálfu Steingríms. Maburinn var dæmdur fyrir ab hafa tekib 3 börn, 6 og 3 ára, upp í bíl sinn í Hafnarfirbi í sept- ember 1993 og sýnt þeim klám- blöb og getnabarlim sinn. í októ- ber sl. var hann síban handtek- inn þegar hann var kærbur fyrir svipab athæfi í Reykjavík. Mab- urinn gekkst vib brotunum. ■ Aöeins rœtt um efnahagssprengju þegar lágtekjufólk á í hlut. VMSÍ: Engar sprengjur hjá hátekjufólki „Vib segjum bara og erum margbúinn ab ítreka ab þab er búib ab leggja upp launastefnu sem framkvæmd hefur verib í kjarasamningum, gerbardóm- um og meb ýmsum öbrum hætti án þess ab nokkur hafi talab um sprengingar," segir Björn Grétar Sveinsson, formab- ur Verkamannasambandsins. En eins og kunnugt er þá telur Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, ab ef fram- komnar tveggja stafa launakröfur nái fram ab ganga í næstu kjara- samningum, þá muni fjármagns- eigendur streyma meb milljarba sína út úr landinu af ótta vib fyr- irsjáanlega gengisfellingu. Auk þess sé vibbúib ab verbbólguhljó- lib fari ab snúast meb miklum hraba þannig ab stöbugleiki í verblagsmálum verbi fyrir bí og samkeppnisstaba atvinnulífsins versni til muna meb tilheyrandi afleibingum fyrir atvinnustigib. Björn Grétar segir ab hótanir fjármagnseigenda séu ekkert sérís- lenskt fyrirbrigbi nema síbur sé. í því sambandi minnir hann á ab sænskir fjármagnseigendur gerbu alvöru úr samskonar hótunum á sínum tíma. „Þarna nær kapítalib raunveru- lega yfirhöndinni gagnvart efna- hagsstjórn vibkomandi lands og þab eru hin neikvæbu áhrif vib galopnun fjármagnsmarkabar á milli landa," segir formabur VMSÍ. ■ Cuömundur j. afhenti Kristínu Á. Cuömundsdóttur, formanni Sjúkraliöafélagsins, ávísun upp á 750 þúsund krón- ur ígœr og hefur félagiö því gefiö rúmar 1,7 milljónir króna í verkfallssjóö sjúkraliöa. Tímamynd gs Barátta sjúkraliöa nýtur œ meiri stuönings. Dagsbrún aövarar ríkis- stjórnina: Búast má viö óróa á vinnumarkaðnum Hœstiréttur staöfesti ógildingu atkvœöagreiöslu um sameiningu sveitarfélaga á Sncefellsnesi: Fimm kosning- ar á rúmu ári í Hólminum „Nú hefur lýbræbib og réttlætib náb fram ab ganga og sigrab ranglætib," sagbi Hólmfríbur Júlíana Hauksdóttir á Arnar- stöbum í Helgafellssveit í sam- tali vib Tímann í gær. Hæsti- réttur stabfesti í gærdag dóm hérabsdóms í kærumáli því sem Hólmfríöur, fyrrum oddviti kjömefndar, lagbi fram vegna framkvæmdar kosninga um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar. Fyrir kær- una var Hólmfríbur látin víkja úr kjörstjórn. „Dómar hérabsdóms og Hæstaréttar segja allt sem segja þarf um unnin verk sameiningar- sinna sveitarfélaganna", sagbi Hólmfríbur, sem kærbi vegna óæskilegs og leibandi orbalags á kjörseblum, sem og vegna gagn- særra atkvæbasebla, sem skrift sást í gegnum. Hólmfríbur sagbi ab nú hlytu kosningar ab verba framundan enn á ný, þær fimmtu á rúmu ári þar vestra. Fyrstu kosningar voru 20. nóvember og sameining felld, síban 16. apríl í ár um sama mál, sem voru kærbar af Hólmfríbi og kjörstjórninni, síban sveitar- stjórnarkosningar 28. maí sem voru kærbar og ógiltar, síban var drifib í kosningum nokkrum dög- um ábur en dómur hérabsdóms lá fyrir þann 1. október sl. Enn verbur kosib um sameiningu — og stutt er til sjöttu kosninganna, alþingiskosninga 8. apríl í vor. ■ „Þessi deila er ab komast á þab stig ab búast má vib óróa á vinnumarkabnum ef ekki verbur samib vib sjúkraliba í þessari viku," segir í ályktun stjórnarfundar Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar sem haldinn var í gær. Guömundur J. Guömunds- son, formabur Dagsbrúnar, seg- ir aö mikil reibi sé mebal félags- manna vegna framkomu ríkis- ins vib kjarabaráttu lágtekju- stéttar eins og sjúkraliöa. Hann segir aö þótt Dagsbrún hyggi ekki á nein skyndiverkföll, þá sé ekki ólíklegt ab launafólk á einstökum vinnustööum kunni ab grípa til sjálfsprott- inna aögeröa til stuönings sjúkraliöum. En svo viröist sem mistök hafi átt sér stab vib samningu fréttatilkynningar sem send var fjölmiölum frá fé- lagsfundi Dagsbrúnar sl. þribjudag þar sem greint var frá því aö fundurinn heföi veitt stjórn félagsins heimild til skyndiverkfalla til stuönings sjúkraliöum. Sífellt fleiri samtök og félög launafólks lýsa yfir stuöningi viö baráttu sjúkraliba og styrkja verkfallssjóö þeirra meö pen- ingagjöfum, auk þess sem þau hvetja stjórnvöld til aö ganga strax til samninga vib sjúkra- liöa. í gær samþykkti m.a. mib- stjórn Rafibnabarsambandsins ab gefa eina milljón króna í verkfallssjób sjúkraliöa og hef- ur þá sambandiö gefiö alls tvær milljónir frá því ab verkfall sjúkraliöa hófst 10. nóvember sl. Mibstjórnin hvetur sjúkra- liba til ab standa á rétti sínum og láta ekki stjómvöld brjóta sig niöur til hlýbni. Þá sam- þykkti einnig stjórn og trúnab- arráb Félags íslenskra rafvirkja stubningsyfirlýsingu vib sjúkraliöa í gær, auk þess sem fundurinn heimilabi stjórn fé- lagsins aö kanna hvort hún geti meb abgerbum eöa á annan hátt stutt viö bakiö á sjúkraliö- um. Stjórn Sambands banka- manna samþykkti einnig í gær stuöningsyfirlýsingu vib sjúkraliba og gaf jafnframt 300 þúsund krónur í verkfallssjóö þeirra. Þá hafa bæbi múrarar og flugvirkjar gefiö peninga í verk- fallssjób sjúkraliöa. Á fundi Starfsmannarábs Borgarspítala í gær var lýst yfir áhyggjum vegna versnandi ástands á spítalanum og skorab á samningsabila ab ganga strax til samninga. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.