Tíminn - 09.12.1994, Side 6
6
Föstudagur 9. desember 1994
Deilt um 0,15% holrœsagjald í borgarstjórn — holrœsamáliö framkvœmt á 12 árum og þá veröur gamall draugur í
borginni loksins kveöinn niöur:
Hreinar fjörur og hreinni
borg kostaðar án lántöku
Margir töldu holrœsamál borgarinnar vera komin í gott ástand meb tilkomu hreinsunar strandlengjunnar og tilheyrandi dcelustöbva, eins og þessari í
Laugarnesinu. Svo er þó ekki og mikib verk framundan. Tímamynd cs
Holræsagjald verírnr innheimt
snemma á næsta ári af öllum
fasteignum Reykjavíkurborgar.
Gjaldib er 0,15% af heildarfast-
eignamati eignarinnar, þab er
af mati mannvirkis og lóbar.
Meb gjaldinu á ab koma hol-
ræsamálum borgarinnar í vib-
unandi horf á næstu 12 árum
og ljúka verkinu árib 2006.
Hér er um ab ræba einhverjar
vibamestu framkvæmdir sem
h jfuöborgin hefur stabib ab um
langt árabil. Um áratugaskeið hef-
ur þetta verkefni verib rætt í borg-
arstjórn, en næsta lítib verib gert.
Meb upptöku holræsagjalds á ab
ljúka þessu risastóra verkefni og
gera borgina og fjörur hennar
hreinni en nokkru sinni, án þess
að frekari lán verbi tekin til verks-
ins. Má segja að gamall draugur í
borginni hafi þá verib kveðinn
nibur, enda hafa útrásir skólps
lengi verið borginni til vansa.
Deilt um holræsa-
gjaldiö í borgarstjórn
Deilt hefur verið um hið nýja
holræsagjald á vettvangi borgar-
stjórnar Reykjavíkur. Sjálfstæðis-
menn bentu á að borgarstjóri
hefði nýlega gefið til kynna í
blaðaviðtali að fasteignaskattur á
íbúðarhúsnæði yrði ekki hækkað-
ur. Nýtt holræsagjald væri hluti
af fasteignagjöldum og hefði ná-
kvæmlega sömu áhrif til hækkun-
ar eins og um hækkun á fast-
eignaskattinum væri ab ræða.
Töldu sjálfstæðismenn að hér
væri í raun um að ræða 26%
hækkun á fasteignagjöldum af
meðalíbúb.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri svarabi og sagbi að
ekki yrði hjá því komist aö fortíð-
arvandi Sjálfstæbisflokksins
leiddi til þess að álögur á borgar-
búa ykjust. Reykjavíkurlistinn
mundi hins vegar gera sitt til að
halda þeim í lágmarki og ákvab
Meirihiuti borgarrábs vísabi
frá tillögu borgarrábsfulltrúa
Sjálfstæbisflokksins, sem lögb
var fram á fundi rábsins í vik-
unni, þess efnis ab leitab verbi
umsagnar ASÍ, VSÍ, Félags eldri
borgara í Reykjavík og Húseig-
endafélags Reykjavíkur um
álagningu holræsagjalds á
íbúba- og atvinnuhúsnæbi í
Reykjavík.
I frávísunartillöguborgarstjóra
segir að þar sem holræsagjöldin
muni fela í sér hækkun á fast-
eignagjöldum í Reykjavík, hljóti
ofangreind samtök að vera mót-
fallin slíku og sum þeirra hafi
reyndar þegar komib þeirri skob-
un sinni á framfæri. Þab breyti
samt ekki þeirri staðreynd að
þarafleiðandi að hækka ekki út-
svar.
Þjónustugjald, ekki
skattur, segir borgar-
stjóri
„Holræsagjald er ekki fasteigna-
skattur heldur þjónustugjald, þó
að gjaldstofninn sé fasteignamat
húsnæðis," sagbi Ingibjörg Sól-
rún. Hún benti á að gjald þetta
væri lagt á í nær öllum sveitarfé-
lögum landsins og væri yfirleitt
0,1 til 0,2%.
fjárhagur borgarinnar sé með
þeim hætti að ekki verði komist
hjá því að leggja á holræsagjald í
Reykjavík, líkt og í öðrum sveit-
arfélögum.
í bókun fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins segir að það skjóti
skökku við að fulltrúar R- listans
hafni því að leita viðhorfa og
umsagna um mál sem skiptir
launþega, barnmargar fjölskyld-
ur og aldraða verulega miklu
máli, þar sem listinn hafi lofað
auknu samrábi vib íbúa og fé-
lagasamtök fyrir kosningarnar sl.
vor. Það sé einkennileg afstaöa
R-listans að ef ætla megi ab ein-
hver sé á móti einstaka áformum
borgaryfirvalda, skuli ekki leitab
umsagnar þess aöila. ■
„Reykjavíkurborg stendur
frammi fyrir um 8 milljarða fjár-
festingu í holræsamálum á næstu
10 til 12 árum. Þegar litib er til
þessa gríðarlega verkefnis, auk
bágrar fjárhagsstöðu borgarsjóbs,
verður ekki séö hvernig borgaryf-
irvöld geta komist hjá þessari
gjaldtöku. Það kemur hins vegar
ekki á óvart ab sjálfstæðismenn
mótmæli þessari fyrirætlan. Þeir
sýndu ábyrgðar- og fyrirhyggju-
leysi í fjármálum borgarinnar á
umlibnum árum og eru greinilega
enn við sama heygarðshornið,"
sagði borgarstjóri.
500-600 milljóna
aukning gjalda hjá
borgurunum
Sjálfstæðismenn sögðu skýring-
ar þessar yfirvarp eitt. Á undan-
förnum árum hefði verib unnið
átak í hreinsun strandlengjunnar
fyrir 1.900 milljónir, án þess að
nýr skattur væri lagður á borgar-
búa. Afborganir lána sem hlutfall
skatttekna væri mun lægra en í
nágrannabæjunum, sem teldu þó
enga þörf fyrir stórtæka skatta-
aukningu, sem R-listinn hygðist
nú knýja fram og næmi 500 til
600 milljónum króna á ári. Bentu
þeir á ab hagræðing í borgar-
rekstri og betri starfsskilyrði fyrir-
tækja væru varanlegri og skyn-
samlegri lausn en skattastefna R-
listans.
Borgarstjóri benti þá á, að áætl-
ab er að 8 milljörbum verði varið
til holræsaframkvæmda á kom-
andi árum og væru 1,6 milljarðar
króna afborganir og vextir af lán-
um sem sjálfstæöismenn hafa
tekib vegna þessara mála ab und-
anförnu. „í þessu birtist fjármála-
stefna Sjálfstæbisflokksins í
hnotskurn. Reikningamir voru
sendir inn í framtíöina og öðrum
ætlað aö leysa þann vanda sem
þeir sköpubu. Sjálfa skorti þá pól-
itískan kjark til að takast á yið
hann, til dæmis meb holræsa-
gjaldi," sagði Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir.
600 kílómetra langt
kerfi og mismunandi
gamalt
En hvab er framundan í hol-
ræsaframkvæmdum höfuðborg-
arinnar?
Samkvæmt upplýsingum þeirra
Stefáns Hermannssonar borgar-
verkfræbings og Sigurðar I. Skarp-
hébinssonar gatnamálastjóra, er
talið að endurstofnverb holræsa-
kerfisins eins og þab er í dag sé á
milli 8 og 9 milljarðar króna og er
þá sleppt útrásum, hreinsistöðv-
um og aðalræsum mebfram
strönd.
Holræsakerfi Reykjavíkur er
400 kílómetra langt og misjafn-
lega gamalt; í raun er það frá öll-
um áratugum þessarar aldar, og
tiltölulega lítill hluti þess hefur
verið endurnýjabur. Af þessu kerfi
eru 200 kílómetrar með tvöföldu
kerfi, þ.e. regnvatnslögn og
skólplögn. Samanlögð lengd kerf-
isins er því 600 kílómetrar.
Abeins lítillega hefur verið haf-
ist handa um endurnýjun og þá
helst í götum í gamla Vesturbæn-
um.
Framkvæmdir við abalholræsa-
kerfib hófust 1980, en þá var
ástand mála þannig að ræsin voru
milli 40 og 50 talsins og enduðu
flestar rásimar nálægt fjömborði.
Nokkrar stórar safnlagnir höfðu
þó verið lagðar til sjávar, til dæm-
is Kringlumýrarræsið og Foss-
vogsræsib, en lagningu þess lauk
1965.
i dag er stefnt að því að aðalút-
rásir verði þrjár og hreinsistöðvar
við þær allar. Þetta er við Ána-
naust í Vesturbænum, á Laug-
arnestanga og á Geldinganesi.
Munu útrásir þessar ná 2-4 kíló-
metra út frá ströndinni. Auk þess
mun uppblandað skólp í rigning-
um fara út um 10-15 yfirfallsrásir.
Regnvatnsrásir liggja yfirleitt
beint til sjávar. ■
Skilabob kríunnar
Þúgetur áttþinn þáttíab
láta drauminn um Fræbanka
Landgræbslusjóbs rætast.
Söfnunarátak stendur yfir.
'S2s
Sjálfstœöismenn leggja til oð leitab verbi umsagna
félagasamtaka vegna holrœsagjalda:
Tillögunni
vísab frá