Tíminn - 09.12.1994, Page 12

Tíminn - 09.12.1994, Page 12
12 Föstudagur 9. desember 1994 Stjörnuspá fCL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þab er fátt skemmtilegra en föstudagar, nema ef vera skyldi laugardagar. Stein- geitin lætur ekki sitt eftir liggja til aö láta þessi gildi haldast. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Sagt hefur veriö um vatns- berana að þeir séu í eöli sínu hálfur Edison og hálf- ur Andrés önd. Þú veröur alfarið sá síöarnefndi í dag. k^ív Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Pólitíkusar í merkinu eiga góðan dag í vændum. Lítið veröur um kvabb hjá al- mennum borgurum og sveru vindlarnir í kvöld óvenju sætir. Pólitíkusar ættu enda aö njóta tímans fram að áramótum, því stjörnurnar sjá fyrir á nýju ári verkfallsblikur þungar á stjörnulausum himni. Stjörnurnar heimta réttlæti! Hrúturinn 21. mars-19. apríl Listmálarar eiga góöan dag í vændum. Tveir trana sér fram. ^—ríj Nautiö 20. apríl-20. maí Lífið er lag. En nettfalskt í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferð á jólahlaðborðið í Perlunni í kvöld og hrósar kokkinum. Hann mun segja þér að þú hafir ekkert vit á mat. Krabbinn 22. júní-22. júlí Nú er hann fimmfaldur á morgun! Skyldi Frances vera til í aö gefa upp happatölur? Ljónið 23. júií-22. ágúst Símastúlka í merkinu verð- ur alveg klikk og segir allt- af: „Öppjors, öppjors" þeg- ar hún svarar. Stjörnurnar vita ekki hvers vegna. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Lausir og liðugir ættu að kíkja á kjötmarkaöinn í dag. Fullt af villibráð. Vogin 24. sept.-23. okt. Vogin alveg geislandi kát, enda flott kvöld í vændum. Skiptu um rakspíra samt, sérstaklega ef þú ert kona. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú léttist um hálft kíló í dag. Rockefeller byrjaði sem blaðsöludrengur. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Enn miðar gamla skyttan í kjallaranum og nú em mið- aldra bráðir í hættu. Stjörn- urnar hyggjast skjóta sér bak við ský í nótt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Fimmtud. 29/12 Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Óskin (Caldra-Lottur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30/12 iaugard. 7/1 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Föstud. 30/12 Laugard. 7/1 Söngleikurinn Kabarett Frumsýning i janúar Cjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Mibvikud. 28/12 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Óperan Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Á morgun 10/12. Uppselt. Síbasta sýning Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir. Gaukshreiðrib eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Laus sæti Ath. Sýningum fer fækkandi Cjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Þú varst rosalega dónalegur við hana mömmu í sím- anum." „Váá! Ég sem hélt að ég væri að tala við þig." BELTIN BARNANNA VEGNA KROSSGÁTA p——rr T~ p_ a n JEL 7 S p íð pr ■ k r r p' r j i L ML 215. Lárétt 1 þakklæti 5 fljótin 7 lofa 9 grip 10 gerviefni 12 mjölvi 14 hatt- koll 16 svelgur 17 þurrk 18 hlóð- ir 19 dygg Lóðrétt 1 kauptún 2 óhreinka 3 krot 4 værö 6 velta 8 nauöugt 11 spil 13 innyfli 15 skordýr Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 dögg 5 öldur 7 örtu 9 gá 10 gaufs 12 akki 14 ugg 16 auð 17 laufs 18 mát 19 tak Lóðrétt 1 drög 2 götu 3 glufa 4 hug 6 ráöiö 8 rangla 11 skaft 13 kusa 15 gat

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.