Tíminn - 09.12.1994, Page 14

Tíminn - 09.12.1994, Page 14
14 Föstudagur 9. desember 1994 DAGBOK Föstudagur 9 desember 343. dagur ársins - 22 dagar eftir. 49.vlka Sólriskl. 11.04 sólariag kl. 15.35 Dagurinn styttist um 4 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 laugardagsmorg- un. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið opið öllum. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugar- daginn 10. desember, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir vel- komnir. Breibfirbingar! Minnum á aðventudag fjöl- skyldunnar sunnudaginn 11. des. kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Menningar- og fribar- samtök íslenskra kvenna Árleg bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtaka ís- lenskra kvenna verður aö þessu sinni laugardaginn 10. desember kl. 14 að Vatnsstíg.10. Kynnt verður: 1 luktum heimi, Engill í snjón- um, Fjarri hlýju hjónasængur, Veistu ef þú vin átt, Ljóð Vil- borgar Dagbjartsdóttur, Prósi Þórunnar Geirsdóttur, Ljóð Ás- dísar Hilmarsdóttur, Brynja og Erlingur fyrir opnum tjöldum. Stella Hauksdóttir og Elías Davíðsson sjá um tónlistina. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Laugardagsganga Hana-nú Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Laugardagskaffi Kvenna- listans Sigríður Lillý Baidursdóttir verður gestur í laugardagskaffi Kvennalistans 10. des. Hún mun greina frá undirbúningi Ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna, sem veröur í Beijing á næsta ári, en Sigríður Lillý er starfskona íslensku undir- búningsnefndarinnar. Kaffið veröur á Laugavegi 17 og hefst kl. 11. Allir eru velkomnir, en þetta verður síöasta laugardag- skaffið fyrir jól. Happdrætti Bókatíbinda 1994 Happdrættisnúmer dagsins er: 03324 Möguleikhúsib vib Hlemm: Aukasýning á Trítiltoppi Vegna mikillar aðsóknar verð- ur aukasýning á barnaleikritinu „Trítiltoppur" á morgun, laugar- dag, kl. 15. Höfundur og leikstjóri er Pétur Eggerz, Helga Rún Pálsdóttir hannar leikmynd og búninga og Alfreð Sturla Böðvarsson sér um lýsingu. Leikarar eru Alda Arnar- dóttir, Bjarni Ingvarsson og Stef- án Sturla Sigurjónsson. Fyrirlestur um Byron í Lögbergi Á morgun, laugardag, heldur Guðni Elísson fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um bók- menntir, og fjallar um enska skáldið George Górdon Byron, sem kallaði sig Lord Byron. Fyrir- lesturinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar, og hefst kl. 14. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sniglabandib á Garba- kránni Hin gebþekka hijómsveit Sniglabandið leikur á skemmti- stabnum Garbakránni í Garðabæ (þar sem áður var Fossinn) á laugardagskvöld. Að vanda bryddar hljómsveitin upp á ýmsum nýjungum og ber þar helst að nefna nærfatasýn- ingu sem bobiö verbur upp á í frímínútunum. Hljómsveitina skipa Björgvin Ploder sem leikur á trommur og syngur við raust, Einar Rúnars- son sem leikur á Hammond-orgel og syngur við raust, Skúli Gauta- son sem leikur á ásláttarhljóbfæri og syngur við raust, Þorgils Björgvinsson sem leikur á rafgítar og syngur vib raust, og Þórður Högnason sem leikur á kontra- bassa og syngur ofurlágt. Hljómsveitin hefur leik sinn um kl. 23. Sjofn Haraldsdóttir á vinnustofunni í Listhúsinu. Sjefn Har. sýnir í Listhúsinu Sjofn Har. opnar sýningu í Listhúsinu í Laugardal á morgun, laugardag, kl. 18. Á sýningunni eru nýjar olíu- myndir og myndir unnar á hand- gerðan pappír með bleki. Myndefni Sjafnar er sem fyrr íslenskt landslag í þeim sterku og björtu litum, sem hafa einkennt verk hennar frá upphafi. Það er ævintýrið, orkan, krafturinn, birtan og skil dags og nætur, sem verða Sjofn helst að yrkisefni, segir í fréttatilkynningu. Sjofn er fædd 1953. Hún lauk prófi frá Myndlista- og handíða- skóla íslands 1973 og cand. phil. prófi frá Listaakademíunni í Kaupmannahöfn 1984. Hún rek- ur eigin vinnustofu og gallerí í Listhúsinu. Sýningin stendur til 31. desem- ber og er opin daglega frá kl. 13- 18, á laugardögum kl. 11-18 og á sunnudögum frá kl. 14-18. Basar og kaffisala ABC hjálparstarfs ABC hjálparstarf heldur basar og kaffisölu á morgun, laugar- dag, kl. 10-18 að Hafnarstræti 4, 2. hæb (gengib inn frá Veltu- stundi/Ingólfstorgi). Er basarinn lokaátak söfnunar, sem staðiö hefur frá 25. apríl fyrir byggingu neybarþorps í Úganda fyrir eyðnisjúkar ekkjur með ung börn. Söfnuninni lýkur formlega 31. des., en í dag hafa safnast um 1.363.000 kr. og er þegar byrjað að byggja heimili fyrir ekkjur meö ung börn fyrir þá peninga í Úganda. Um þessar mundir er einnig verið ab selja dagatöl og jólakort, sem hjálparstarfið hefur látið gefa út. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Norska ævintýramyndin „Reis- en til julestjernen" (Ferðin til jólastjörnunnar) verður sýnd í Norræna húsinu á sunnudaginn og hefst sýningin kl. 13 eða klukkutíma fyrr en auglýst er í prentaðri dagskrá. Myndin er gerð eftir leikriti Sverres Brandt, hún er ætluð börnum jafnt sem fullorðnum og er með norsku tali. Sýning henn- ar tekur um eina og hálfa klst. Allir eru velkomnir og er aðgang- ur ókeypis. Haiidór Ásgeirsson sýnir í Galleríi Birgis Andrés- sonar Á morgun, laugardag, kl. 16 mun Halldór Ásgeirsson mynd- listarmaður opna sýningu í Gall- eríi Birgis Andréssonar við Vest- urgötu. Sýningu sína kallar Hall- dór „HRAUN-UM- RENNUR". Um er að ræða samspil hrauns sem brætt er á staðnum og gler- flaskna er innihalda litróf vatns- lita. Sýningin er opin alla fimmtu- daga milli kl. 14 og 18 og stend- ur út janúar á næsta ári. Þess má geta í leiðinni ab nú stendur yfir sýningin „HRAUN- GÖGN" með verkum Halldórs í Húsgagnadeild Pennans við Hall- armúla í Reykjavík. Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 9. desember 06.45Vefturfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregn- ir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti&“ 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Norrænar smásögur: Sóttin í Bergamo 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Myrkvun 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 14.30 Lengra en nefi& nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimmfjór&u 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþjng 20.30 Vi&förlir íslendingar 21.00 Tangó fyrirtvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist eftir |ohann Sebastian Bach 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 9. desember 18.00 18.05 18.25 19.00 19.45 20.00 20.35 20.40 16.40 Þingsjá 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (40) 17.50 Táknmálsfréttir jól á lei& til jar&ar (9:24) Bernskubrek Tomma og jenna Úr riki náttúrunnar Fjör á fjölbraut (10:26) Jól á leiö til jar&ar (9:24) Fréttir Veöur Kastljós Fréttaskýringaþáttur um kynskipti. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. 21.10 Derrick (14:15) (Derrick) Þýsk þáttaröö um hinn sí- vinsæla rannsóknarlögreglumann í Munchen. A&alhlutverk: Horst Tapp- ert. Þý&andi: Veturli&i Cu&nason. 22.15 Sonur forsetans (The President's Child) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 byggö á sögu eftir Fay Weldon. Bfa&akona óttast um líf sitt og sonar síns þegar rá&gjafi fö&ur drengsins og forseta- frambjó&anda fer a& hrella þau. Leik- stjóri: Sam Pillsbury. A&alhlutverk: Donna Mills, William Devane og james Read. Þý&andi: Örnólfur Arna- son. 23.45 Alnæmistónleikar (Life at LighthouseýBlur, St. Etienne, Suede, Everything but the Cirl, Ali- son Moyet og fleiri frægar hljóm- sveitir og tónlistarmenn taka lagi& á tónleikum í tilefni alþjó&a alnæmis- dagsins sem var 1. desember. 01.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. desember aa 09.00 Sjónvarpsmarka&urinn -jj,. 12.00 HLÉ r*0lUV'Z 16.00 Popp og kók (e) 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 |ón spæjó 17.50 Eru& þi& myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.55 Imbakassinn 21.35 Kafbáturinn (seaQuest D.S.V.) (18:23) 22.35 Herra johnson (Mister Johnson) Myndin gerist í Afriku á þri&ja áratug aldarinnar. Blökkumaö- urinn johnson hefur hlotiö menntun hjá breskum trúbo&um f heimalandi sínu. Hann lítur á sjálfan sig sem Breta og hefur enska si&i í hávegum. Herra johnson dáir nýlenduherrana og starfar fyrir yfirvaldiö á staönum, Harry Rudbeck. í a&alhlutverkum eru Pierce Brosnan, Maynard Eziashi og Edward Woodward. Leikstjóri er Bruce Beres- ford. 1991. Bönnuö bömum. 00.25 Sta&gengillinn (The Temp) Spennumynd um mis- kunnarlausa valdabaráttu og metor&a- girnd innan veggja stórfyrirtækis á okk- ar dögum. A&alsögupersónan er Peter Derns, a&stoöarframkvæmdastjóri, sem er í sárum og nokkrum fjárhagskrögg- um eftir a& hann skildi vi& eiginkonu sína. Þa& birtir þó a&eins yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er lausráö- in sem ritari hans. í abalhlutverkum eru Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway. Leikstjóri er Tom Holland. 1993. Stranglega bönnub börnum. 02.00 Clæpagengiö (Mobsters) Sannsöguleg mynd sem fjallar um ævi fjögurra valdamestu mannanna í undirheimum Bandaríkj- anna á fyrri hluta þessarar aldar. A&al- hlutverk: Christian Slater, Patrick Dempsey og Richard Crieco. Leikstjóri: Michael Karbelnikoff. 1991. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuö börnum. 03.55 Hættuspil (Tripwire) Szabo-bófaflokkurinn undir- býr lestarrán og ætlar a& komast yfir vopnasendingu frá bandariska hern- um. Lögregluforinginn DeForest kemst á sno&ir um fyrirætlan Szabos og fé- laga og leggur fyrir þá gildru. 1989. Stranglega bönnuö börnum. 05.25 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 9. tll 15. desember er I Vesturbæjar apóteki og Háaleltls apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvökfin er gpið i því apóteki sem sér um þessa vörslu. 61 Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 6I kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjulrygging ellilífeyrisþega.........35,841 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........36.846 Heimilisuppbót...............................12,183 Sérstök heimilisuppbót........................8,380 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meólag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Oánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á Iramfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 I desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn í tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt. GENGISSKRÁNING 08. desember 1994 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar.... 68,67 68,85 68,76 Sterlingspund 107,64 107,94 107,79 Kanadadollar 49,66 49,82 49,74 Dötisk króna .....11,157 11,191 11,174 Norsk króna .... 10,022 10,052 10,037 Sænsk króna 9,157 9,185 9,171 Finnskt mark 14,134 14,176 14,155 Franskur franki 12,725 12,763 12,744 Belglskur franki 2,1238 2,1306 2,1272 Svissneskur frankl 51,69 51,85 51,77 Hollenskt gylllnl 39,02 39,14 39,08 Þýsktmark 43,71 43,83 43,77 itðlsk llra ...0,04229 0,04243 0,04236 Austurrfskur sch.... 6,203 6,223 6,213 Portúg. escudo 0,4271 0,4287 0,4279 Spánskur peseti 0,5212 0,5230 0,5221 Japansktyen 0,6837 0,6855 0,6846 írskt pund 105,41 105,77 100,03 105,59 99,88 Sérst. dráttarr 99>3 ECU-Evrópumynt... 83,38 83,64 83,51 Grfsk drakma 0,2832 0,2842 0,2837 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.